Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. júní 2024 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
  • Elín Anna Gísladóttir (EAG) 2. varabæjarfulltrúi
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Hilmar Stefánsson (HS) 3. varabæjarfulltrúi
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Erla Edvardsdóttir (EE) 1. varabæjarfulltrúi
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður

Í upp­hafi fund­ar var sam­þykkt með 11 at­kvæð­um að taka á dagskrá fund­ar­gerð menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sem verð­ur nr. 7 á dagskrá fund­ar­ins.


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1628202406001F

    Fund­ar­gerð 1628. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 853. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1629202406008F

      Fund­ar­gerð 1629. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 853. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Sam­þykkt SSH um með­höndl­un úr­gangs 202311062

        Seinni um­ræða um sam­þykkt Mos­fells­bæj­ar um með­höndl­un úr­gangs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1629. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 853. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.2. Hlé­garð­ur, Há­holti 2 - um­sagn­ar­beiðni vegna tíma­bund­is áfeng­is­leyfi Studio Em­iss­ary 202406069

        Frá Sýslu­mann­in­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu beiðni um um­sögn vegna tíma­bund­ins áfeng­is­leyf­is vegna tón­list­ar­há­tíð­ar­inn­ar sem fram fer í Hlé­garði 3.-6. júlí nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1629. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 853. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.3. Leik­skól­inn Hlað­hamr­ar 202403189

        Skýrsl­ur um ástands­skoð­un á Hlað­hömr­um lagð­ar fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1629. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 853. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.4. Götu­lýs­ing - upp­setn­ing LED lampa 202401528

        Lagt er til að bæj­ar­ráð sam­þykki út­boð á upp­setn­ingu á LED lömp­um til götu­lýs­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1629. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 853. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.5. Breyt­ing á regl­um um sér­stak­an hús­næð­isstuðn­ing 202406085

        Breyt­ing á regl­um um sér­stak­an hús­næð­isstuðn­ing lögð fyr­ir til sam­þykkt­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1629. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 853. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3. At­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 15202405041F

        Fund­ar­gerð 15. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 853. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Ný­sköp­un­ar­styrk­ur Mos­fells­bæj­ar 202405027

          Yf­ir­ferð og mat á um­sókn­um um ný­sköp­un­ar­styrki Mos­fells­bæj­ar 2024.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 15. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 853. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 249202406006F

          Fund­ar­gerð 249. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 853. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 613202405035F

            Fund­ar­gerð 613. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 853. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 6.1. L125331 við Sel­merk­ur­veg - deili­skipu­lag frí­stunda­byggð­ar 202310327

              Lögð er fram til af­greiðslu deili­skipu­lagstil­laga fyr­ir frí­stunda­svæði við Sel­merk­ur­veg. Um­sagn­ir og at­huga­semd­ir voru kynnt­ar á 612. fundi nefnd­ar­inn­ar, í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi minn­is­blað er aug­lýst til­laga lögð fram til stað­fest­ing­ar óbreytt.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 613. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 853. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.2. 1. áfangi Blikastaðalands - deili­skipu­lag 202304103

              Lagt er fram til kynn­ing­ar innra minn­is­blað skipu­lags­full­trúa.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 613. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 853. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.3. Hús­næð­isáætlun 2024 202403099

              Lögð er fram til kynn­ing­ar hús­næð­isáætlun Mos­fells­bæj­ar 2024, í sam­ræmi reglu­gerð um hús­næð­isáætlan­ir sveit­ar­fé­laga og sta­f­rænt áætlana­kerfi Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­un­ar. Áætl­un­inni var vísað til kynn­ing­ar nefnd­ar­inn­ar á 1628. fundi bæj­ar­ráðs.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 613. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 853. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.4. Reykja­veg­ur 36 - fyr­ir­spurn um ákvæði skipu­lags 202404475

              Lögð eru fram kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Reykja­veg 36, í sam­ræmi við af­greiðslu á 610. fundi nefnd­ar­inn­ar. Til­lag­an sýn­ir stækk­un bygg­ing­ar­reit­ar til norð­urs í átt að Reykja­vegi, fyr­ir tengig­ang og stiga­hús.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 613. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 853. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.5. Um­sókn um efn­is­flutn­inga - Akst­ursí­þrótta­svæði Motomos 202406125

              Borist hef­ur er­indi frá Svein­birni B. Nikulás­syni, dags. 10.06.2024, með ósk um leyfi og heim­ild fyr­ir efn­is­flutn­ing­um inn á akst­ursí­þrótta­svæði Motomos, við Leir­vogsá aust­an Mos­fells. Til stend­ur að hækka braut­ina og við­halda henni með um 10 þús­und rúm­metr­um af nýju efni. Flytja á jök­ul­leir af ná­lægu svæði við Bugðufljót, sama jarð­efni og fyr­ir er á staðn­um. Um er að ræða þriggja vikna tíma­bil frá miðj­um júní.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 613. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 853. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.6. Arn­ar­land í Garða­bæ - nýtt deili­skipu­lag og breyt­ing á að­al­skipu­lagi 2016-2030 202309004

              Lögð er fram til kynn­ing­ar til­laga að deili­skipu­lagi Arn­ar­lands í Garða­bæ. Sam­kvæmt gögn­um nær deili­skipu­lagstil­lag­an til 8,9 h svæð­is þar sem gert er ráð fyr­ir bland­aðri byggð með 3-6 hæða fjöl­býl­is­hús­um ásamt at­vinnu-, versl­un­ar og/eða þjón­ustu­hús­næði næst Hafn­ar­fjarð­ar­vegi. Til móts við at­vinnu­hús­næði fyr­ir miðju svæð­is­ins er gert ráð fyr­ir versl­un­ar- og/eða þjón­ustu­rými á jarð­hæð­um í tengsl­um við mið­lægt torg þar sem m.a. er gert ráð fyr­ir bið­stöð Borg­ar­línu. Á svæð­inu er gert ráð fyr­ir u.þ.b. 500 íbúð­um og u.þ.b. 40.000 m² af versl­un­ar, skrif­stofu og þjón­ustu­rými. Meg­in­markmið skipu­lags­ins er að leggja grunn að öfl­ugu borg­ar­um­hverfi sem styð­ur við svæð­ið sem sam­göngu­mið­að svæði við sam­göngu- og þró­un­ar­ás.
              Til­lag­an er lögð fram til um­sagn­ar Mos­fells­bæj­ar í skipu­lags­gátt­inni. At­huga­semda­frest­ur er til og með 06.08.2024.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 613. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 853. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.7. Um­ferðarör­ygg­is­áætlun Mos­fells­bæj­ar - End­ur­skoð­un 202202287

              Berg­lind Hall­gríms­dótt­ir, sam­göngu­verk­fræð­ing­ur og Elín Ríta Svein­björns­dótt­ir, skipu­lags- og bygg­ing­ar­tækni­fræð­ing­ur frá Eflu þekk­ing­ar­stofu kynna nið­ur­stöð­ur grein­inga, drög nýrr­ar um­ferðarör­ygg­is­áætl­un­ar og til­lögu að­gerðaráætl­un­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 613. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 853. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.8. Selja­dals­náma - um­hverf­is­mat efnis­töku 201703003

              Snæv­arr Örn Georgs­son, um­hverf­is­verk­fræð­ing­ur hjá Eflu þekk­ing­ar­stofu, kynn­ir um­hverf­is­mats­skýrslu og nið­ur­stöð­ur mats­þátta fyr­ir áfram­hald­andi efn­istaka úr Selja­dals­námu. Fyr­ir­liggj­andi mat bygg­ir á vinnslu að há­marki 230 þús­und rúm­metra efn­is á um 2 ha svæði við eldri námu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 613. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 853. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 523 202406010F

              Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 613. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 853. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 7. Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd - 19202405046F

              Fund­ar­gerð 19. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 853. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 7.1. 17. júní 2024 202405491

                Drög að dagskrá 17. júní 2024 kynnt.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 19. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 853. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.2. Nýtt nafn á Lista­sal Mos­fells­bæj­ar 202405503

                Lögð fram til­laga for­stöðu­manns bóka­safns og menn­ing­ar­mála um sam­keppni um nýtt nafn á Lista­sal Mos­fells­bæj­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 19. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 853. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              Fundargerðir til staðfestingar

              • 5. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 434202406007F

                Fund­ar­gerð 434. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 853. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                Almenn erindi

                • 8. Kosn­ing for­seta og 1. og 2. vara­for­seta bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar 2024202406089

                  Kosning forseta og 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar, sbr. 13. gr. sveitarstjórnarlaga og 5. gr. samþykktar um stjórn Mosfellsbæjar, til eins árs.

                  Til­laga kom fram um að Örv­ar Jó­hanns­son, bæj­ar­full­trúi B lista Fram­sókn­ar­flokks, gegni embætti for­seta bæj­ar­stjórn­ar til eins árs frá og með næsta fundi bæj­ar­stjórn­ar. Ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur og tald­ist til­lag­an því sam­þykkt.

                  Til­laga kom fram um að Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir, bæj­ar­full­trúi S lista Sam­fylk­ing­ar, gegni embætti 1. vara­for­seta bæj­ar­stjórn­ar til eins árs frá og með næsta fundi bæj­ar­stjórn­ar. Ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur og tald­ist til­lag­an því sam­þykkt.

                  Til­laga kom fram um að Dagný Krist­ins­dótt­ir, bæj­ar­full­trúi L lista Vina Mos­fells­bæj­ar, gegni embætti 2. vara­for­seta bæj­ar­stjórn­ar til eins árs frá og með næsta fundi bæj­ar­stjórn­ar. Ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur og tald­ist til­lag­an því sam­þykkt.

                  • 9. Kosn­ing bæj­ar­ráðs 2024202406091

                    Kosning fimm bæjarfulltrúa auk áheyrnafulltrúa í bæjarráð, skv. 36. gr. og 50. gr. sveitarstjórnarlaga, sbr. og 39. gr. og 43. gr. samþykkta um stjórn Mosfellsbæjar.

                    Fund­ar­hlé hófst kl. 17:09. Fund­ur hófst aft­ur kl. 17:11.

                    ***
                    Til­laga kom fram um eft­ir­far­andi full­trúa til setu í bæj­ar­ráði til eins árs:
                    Að­al­menn:
                    Halla Karen Kristjáns­dótt­ir (B), formað­ur
                    Lovísa Jónsdóttir (C), vara­formað­ur
                    Anna Sigríður Guðnadóttir (S)
                    Ás­geir Sveins­son (D)
                    Rúnar Bragi Guðlaugsson (D)

                    Vara­menn:
                    Aldís Stef­áns­dótt­ir (B)
                    Jana Katrín Knútsdóttir (D)
                    Valdi­mar Birg­is­son (C)
                    Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son (S)
                    Helga Jó­hann­es­dótt­ir (D)


                    Áheyrn­ar­full­trúi:
                    Dagný Krist­ins­dótt­ir (L)

                    Vara áheyrn­ar­full­trúi:
                    Guð­mund­ur Hreins­son (L)


                    Ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur og teljast við­kom­andi rétt kjörin í bæj­ar­ráð til eins árs.

                    • 10. Sum­ar­leyfi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar 2024202406082

                      Tillaga um sumarleyfi bæjarstjórnar frá 20. júní til og með 13. ágúst 2024, með vísan til 14. gr. sveitarstjórnarlaga, sbr. og 4. mgr. 8. gr. samþykktar um stjórn Mosfellsbæjar. Jafnframt er lagt til að bæjarstjórn veiti bæjarráði umboð til fullnaðarafgreiðslu mála á meðan á sumarleyfi bæjarstjórnar stendur, sbr. 5. mgr. 35. gr. sveitarstjórnarlaga og 44. gr. samþykkta um stjórn Mosfellsbæjar.

                      Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með 11 at­kvæð­um með vís­an til 14. gr. sveit­ar­stjórn­ar­laga nr. 138/2011, sam­an­ber og 4. mgr. 8. gr. sam­þykkta um stjórn Mos­fells­bæj­ar, að fella nið­ur reglu­lega fundi í sum­ar­leyfi bæj­ar­stjórn­ar frá 20. júní til og með 13. ág­úst 2024. Fyrsti fund­ur bæj­ar­stjórn­ar eft­ir sum­ar­leyfi er ráð­gerð­ur 14. ág­úst nk. Með vís­an til 5. mgr. 35. gr. sveit­ar­stjórn­ar­laga, sbr. og 44. gr. sam­þykkt­ar um stjórn Mos­fells­bæj­ar, sam­þykk­ir bæj­ar­stjórn að veita bæj­ar­ráði um­boð til fulln­að­ar­af­greiðslu mála á með­an á sum­ar­leyfi bæj­ar­stjórn­ar stend­ur.

                    • 11. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð202205456

                      Tillaga um breytingar á nefndum, ráðum og samstarfsnefndum.

                      Eft­ir­far­andi til­lög­ur hafa borist um breyt­ing­ar á fasta­nefnd­um:
                      A. At­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd
                      1. Til­laga um að Rún­ar Már Jónatans­son (C) verði aðal­mað­ur í stað Ólafs Inga Ósk­ars­son­ar (S).
                      2. Til­laga um að Guð­rún Þór­ar­ins­dótt­ir (C) verði vara­mað­ur í stað Önnu Sig­ríð­ar Guðna­dótt­ur (S).
                      3. Til­laga um að Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son (S) verði áheyrn­ar­full­trúi í stað Rún­ars Más Jónatans­son­ar (C).
                      4. Til­laga um að Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir (S) verði vara áheyrn­ar­full­trúi í stað Guð­rún­ar Þór­ar­ins­dótt­ur (C).
                      5. Til­laga um að Hilm­ar Tóm­as Guð­munds­son (B) verði vara­mað­ur í stað Rún­ars Þórs Guð­brands­son­ar (B).
                      6. Til­laga um að Guð­finna Birta Val­geirs­dótt­ir (L) verði áheyrn­ar­full­trúi í stað Krist­ín­ar Nönnu Vil­helms­dótt­ur (L).
                      7. Til­laga um að Kristín Nanna Vil­helms­dótt­ir (L) verði vara áheyrn­ar­full­trúi í stað Guð­mund­ar Hreins­son­ar (L).

                      Ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur og teljast við­kom­andi rétt kjörin í
                      at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd.

                      B. Fræðslu­nefnd
                      1. Til­laga um að Elín Árna­dótt­ir (S) verði aðal­mað­ur í stað El­ín­ar Önnu Gísla­dótt­ur (C).
                      2. Til­laga um að Elín Ei­ríks­dótt­ir (S) verði vara­mað­ur í stað Valdi­mars Birg­is­son­ar (C).
                      3. Til­laga um að Elín Anna Gísla­dótt­ir (C) verði áheyrn­ar­full­trúi í stað El­ín­ar Árna­dótt­ur (S)
                      4. Til­laga um að Valdi­mar Birg­is­son (C) verði vara áheyrn­ar­full­trúi í stað El­ín­ar Ei­ríks­dótt­ur (S).

                      Ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur og teljast við­kom­andi rétt kjörin í fræðslu­nefnd.

                      C. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd.
                      2. Til­laga um að Árni Jóns­son (L) verði vara áheyrn­ar­full­trúi í stað Vil­helmínu Evu Vil­hjálms­dótt­ur (L)

                      Ekki kom fram önn­ur til­laga og telst við­kom­andi rétt kjör­inn í íþrótta- og tóm­stunda­nefnd.

                      D. Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd
                      1. Til­laga um að Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir (S) verði aðal­mað­ur í stað Kjart­ans Jó­hann­es­ar Hauks­son­ar (C).
                      2. Til­laga um að Þór­ar­inn Snorri Sig­ur­geirs­son (S) verði vara­mað­ur í stað El­ín­ar Önnu Gísla­dótt­ur (C).
                      3. Til­laga um að Kjart­an Jó­hann­es Hauks­son (C) verði áheyrn­ar­full­trúi í stað Önnu Sig­ríð­ar Guðna­dótt­ur (S).
                      4. Til­laga um að Elín Anna Gísla­dótt­ir (C) verði vara áheyrn­ar­full­trúi í stað Þór­ar­ins Snorra Sig­ur­geirs­son­ar (S).
                      5. Til­laga um að Erla Ed­vards­dótt­ir (B) verði 1. vara­mað­ur.

                      Ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur og teljast við­kom­andi rétt kjörin í menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd.

                      E. Skipu­lags­nefnd.
                      1. Til­laga um að Guð­mund­ur Hreins­son (L) verði áheyrn­ar­full­trúi í stað Hauks Arn­ar Harð­ar­son­ar (L).
                      2. Til­laga um að Hauk­ur Örn Harð­ar­son (L) verði vara áheyrn­ar­full­trúi í stað Michele Re­bora (L).

                      Ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur og teljast við­kom­andi rétt kjörin í skipu­lags­nefnd.

                      F. Um­hverf­is­nefnd
                      1. Til­laga um að Reyn­ir Matth­íasson (C) verði aðal­mað­ur í stað Óm­ars Ing­þórs­son­ar (S).
                      2. Til­laga um að Ölv­ir Karls­son (C) verði vara­mað­ur í stað Önnu Sig­ríð­ar Guðna­dótt­ur (S)
                      3. Til­laga um að Ómar Ing­þórs­son (S) verði áheyrn­ar­full­trúi í stað Reyn­is Matth­ías­son­ar (C)
                      4. Til­laga um að Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir (S) verði vara áheyrn­ar­full­trúi í stað Ölvis Karls­son­ar (C).

                      Ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur og teljast við­kom­andi rétt kjörin í um­hverf­is­nefnd.

                      G. Vel­ferð­ar­nefnd
                      1. Til­laga um að Dögg Harð­ar­dótt­ir (L) verði áheyrn­ar­full­trúi í stað Dag­nýj­ar Krist­ins­dótt­ur (L).

                      Ekki kom fram önn­ur til­laga og telst við­kom­andi rétt kjörin í vel­ferð­ar­nefnd.

                      H. Stjórn Strætó bs.
                      1. Til­laga um að Lovísa Jóns­dótt­ir (C) verði að­al­full­trúi.
                      2. Til­laga um að Örv­ar Jó­hanns­son (B) verði var­a­full­trúi

                      Ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur.

                      I. Stjórn Sorpu bs.
                      1. Til­laga um að Aldís Stef­áns­dótt­ir (B) verði að­al­full­trúi.
                      2. Til­laga um að Sæv­ar Birg­is­son (B) verði var­a­full­trúi.

                      Ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur.

                        Fund­ar­hlé hófst kl. 17:19. Fund­ur hófst aft­ur kl. 17:21.
                      • 12. Beiðni um lausn frá setu sem vara­mað­ur í bæj­ar­stjórn202406165

                        Beiðni Örnu Bjarkar Hagalínsdóttur um lausn frá setu sem varamaður í bæjarstjórn frá og með 13. júní 2024.

                        Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með 11 at­kvæð­um fyr­ir­liggj­andi beiðni Örnu Bjark­ar Hagalíns­dótt­ur um lausn frá setu sem vara­mað­ur í bæj­ar­stjórn frá og með 13. júní 2024 til loka kjör­tíma­bils.

                        For­seti þakk­aði Örnu Björk fyr­ir sam­starf­ið fyr­ir hönd bæj­ar­stjórn­ar.

                      Fundargerðir til kynningar

                      • 13. Fund­ar­gerð 948. fund­ar stjórn­ar sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202406155

                        Fundargerð 948. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

                        Fund­ar­gerð 948. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 853. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 14. Fund­ar­gerð 579. fund­ar stjórn­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202406075

                        Fundargerð 579. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

                        Fund­ar­gerð 579. fund­ar stjórn­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 853. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 15. Fund­ar­gerð 497. fund­ar Sorpu bs.202406035

                        Fundargerð 497. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

                        Fund­ar­gerð 497. fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 853. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 16. Fund­ar­gerð 498. fund­ar Sorpu bs202406086

                        Fundargerð 498. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

                        Fund­ar­gerð 498. fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 853. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:29