12. desember 2023 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Örvar Jóhannsson (ÖJ) formaður
- Þorbjörg Sólbjartsdóttir (ÞS) varaformaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson (RBH) aðalmaður
- Ómar Ingþórsson (ÓI) aðalmaður
- Michele Rebora (MR) áheyrnarfulltrúi
- Reynir Matthíasson (RM) áheyrnarfulltrúi
- Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
- Heiða Ágústsdóttir umhverfissvið
- Dóra Lind Pálmarsdóttir (DLP) umhverfissvið
Fundargerð ritaði
Heiða Ágústsdóttir Garðyrkjustjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fundardagatal umhverfisnefndar 2024202311563
Fundardagatal umhverfisnefndar kynnt og lagt fyrir nefndarfólk.
Lagt fram og kynnt.
2. Loftslagsstefna Höfuðborgarsvæðisins202301124
Farið yfir vinnu VSÓ fyrir SSH vegna sameiginlegrar loftslagsstefnu höfuðborgarsvæðisins.
Lagt fram fram til kynningar og rætt.
3. Eigendasamkomulag Sorpu um meðhöndlun úrgangs í Álfsnesi202309272
Fundargerð verkefnastjórnar urðunarstaðsins í Álfsnesi frá fundi þann 6.12.2023 lögð fram til kynningar.
Umhverfisnefnd felur starfsmanni umhverfissviðs að óska eftir frekari gögnum eftir umræður á 243.fundi umhverfisnefndar ásamt því að óska eftir magntölum helstu úrgangsstrauma.
4. Endurvinnslustöð við Lambhaga202311564
Sorpa mun koma og halda kynningu á nýrri Endurvinnslustöð sem á að rísa við Lambhaga.
Fulltrúar frá Sorpu komu og kynntu uppbyggingaráform endurvinnslustöðvar við Lambhagaveg. Umhverfisnefnd þakkar góða kynningu.
Gestir
- Gunnar Dofri Ólafsson
- Guðmundur Tryggvi Ólafsson