Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. desember 2024 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) formaður
  • Þorbjörg Sólbjartsdóttir (ÞS) varaformaður
  • Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) aðalmaður
  • Ómar Ingþórsson (ÓI) áheyrnarfulltrúi
  • Michele Rebora (MR) áheyrnarfulltrúi
  • Reynir Matthíasson (RM) aðalmaður
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Heiða Ágústsdóttir umhverfissvið

Fundargerð ritaði

Jóhanna Björg Hansen sviðsstjóri umhverfissviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Funda­da­gatal 2025202411328

    Lögð fram áætlun um tímasetningar funda umhverfisnefndar árið 2025

    Til­laga að fund­ar­dagskrá fyr­ir árið 2025 lögð fyr­ir og sam­þykkt.

    • 2. Eig­enda­sam­komulag Sorpu um með­höndl­un úr­gangs í Álfs­nesi202309272

      Lögð fyrir umhverfisnefnd framvinduskýrslu 2, kynningargögn og fundargerðir verkefnisstjórnar um urðunarstað í Álfsnesi

      Um­hverf­is­nefnd þakk­ar fyr­ir upp­lýs­ing­ar um fram­vindu á urð­un­ar­staðn­um Álfs­nesi og ósk­ar jafn­framt eft­ir frek­ari upp­lýs­ing­um í sam­ræmi við um­ræð­ur á nefnd­ar­fundi.

      • 3. Grennd­ar­stöðv­ar í Mos­fells­bæ202302133

        Kynning á stöðu framkvæmda og undirbúnings nýrra grenndarstöðva í Mosfellsbæ

        Lagt fram til kynn­ing­ar og rætt.

        • 4. Sam­starfs­hóp­ur um vinnu við við­bót stjórn­un­ar- og verndaráætl­un­ar Ála­foss202402546

          Kynning á stöðu samkomulags um stjórnunar- og verndaráætlun

          Samn­ing­ur um um­sjón og rekst­ur nátt­úru­vætt­is­ins Ála­foss lagð­ur fyr­ir. Um­hverf­is­nefnd sam­þykk­ir fyr­ir­liggj­andi drög að samn­ingi með fjór­um at­kvæð­um.

          • 5. Um­hverf­is- og lofts­lags­stefna fyr­ir Mos­fells­bæ202301124

            Lögð fyrir umhverfisnefnd drög að tímaáætlun fyrir vinnu við umhverfis- og loftslagsstefnu Mosfellsbæjar árið 2025. Kynning á mögulegu fyrirkomulagi íbúakönnunar.

            Tíma­áætlun við vinnu um­hverf­is- og lofts­lags­áætl­un­ar lögð fyr­ir til kynn­ing­ar. Um­hverf­is­nefnd er já­kvæð fyr­ir fram­lagn­ingu spurn­inga­könn­un­ar sem kynnt var á fund­in­um og fel­ur um­hverf­is­sviði að halda áfram vinnu máls­ins.

            Gestir
            • Sif Sturludóttir
            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00