Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. maí 2024 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) formaður
  • Þorbjörg Sólbjartsdóttir (ÞS) varaformaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson (RBH) aðalmaður
  • Ómar Ingþórsson (ÓI) aðalmaður
  • Michele Rebora (MR) áheyrnarfulltrúi
  • Reynir Matthíasson (RM) áheyrnarfulltrúi
  • Heiða Ágústsdóttir umhverfissvið
  • Dóra Lind Pálmarsdóttir (DLP) umhverfissvið

Fundargerð ritaði

Heiða Ágústsdóttir Garðyrkjustjóri


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Um­hverf­is- og lofts­lags­stefna fyr­ir Mos­fells­bæ202301124

    VSÓ verkfræðistofa kemur og heldur kynningu um aðgerðaráætlun loftslagsstefnu höfuðborgarsvæðisins sem unnin var fyrir SSH.

    Um­hverf­is­nefnd þakk­ar fyr­ir kynn­ing­una. End­an­leg gögn eru í rýni hjá SSH, eft­ir rýni hjá SSH verð­ur að­gerðaráætlun form­lega gef­in út og kynnt sveit­ar­fé­lög­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.
    Áhugi er hjá um­hverf­is­nefnd að láta reikna út kol­efn­is­spor Mos­fells­bæj­ar.

    Gestir
    • Herdís Sigurgrímsdóttir
    • Bryndís Skúladóttir
  • 2. Um­hverf­is- og lofts­lags­stefna fyr­ir Mos­fells­bæ202301124

    Farið yfir stöðu vinnu við uppfærslu á umhverfis- og loftslagsstefnu Mosfellsbæjar.

    Ákveð­ið að er til að halda vinnufund þriðju­dag­inn 4.júní næst kom­andi kl. 7-9.

  • 3. Eig­enda­sam­komulag Sorpu um með­höndl­un úr­gangs í Álfs­nesi202309272

    Fundargerð verkefnastjórnar urðunar á Álfsnesi lögð fram til kynningar.

    Lagt fram til kynn­ing­ar fund­ar­gerð verk­efna­stjórn­ar urð­un­ar á Álfs­nesi. Um­hverf­is­nefnd lýs­ir yfir ánægju með vinnu Sorpu við minnk­un á urð­un úr­gangs í Álfs­nesi og þakk­ar fyr­ir skil­virka upp­lýs­inga­gjöf verk­efna­stjórn­ar. Nefnd­in vill jafn­framt minna á mik­il­vægi þess að þessu starfi verk­efna­stjórn­ar sé hald­ið áfram.

  • 4. Sorpa - Heild­ar­lausn í úr­gangs­mál­um - brennsla202404563

    Ás­geir Sveins­son full­trúi D-lista vék af fundi kl 8.25

    Skýrsla um hátæknibrennslu frá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

    Á 1623 fundi bæj­ar­ráðs var skýrsl­an lögð fram til kynn­ing­ar bæj­ar­ráðs og nú einn­ig á 248 fundi um­hverf­is­nefnd­ar.

Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00