Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. maí 2025 kl. 16:34,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri

Fundargerð ritaði

Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir upplýsinga- og skjalastjóri


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1666202504029F

    Fund­ar­gerð 1666. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. 5. áfangi Helga­fells­hverf­is - út­hlut­un lóða Úu­götu 202212063

      Opn­un til­boða í bygg­ing­ar­rétt ein­býl­is­húsa­lóða við Úu­götu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1666. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.2. Varmár­vell­ir - ný­fram­kvæmd­ir 202209235

      Óskað er eft­ir heim­ild bæj­ar­ráðs til að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda í út­boði á lagn­ingu gervi­grass á knatt­spyrnu­völl­inn sem er 4. áfanga end­ur­nýj­un að­al­vall­ar að Varmá.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1666. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.3. Lága­fells­skóli end­ur­bæt­ur 2025, ný­fram­kvæmd 202504241

      Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að fara í end­ur­bæt­ur í Lága­fells­skóla með það að mark­miði að bæta loft­gæði og lýs­ingu í hús­næð­inu ásamt því að end­ur­gera inn­rétt­ing­ar í heim­il­is­fræði­stofu skól­ans.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1666. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.4. Mark­holt Lág­holt - end­ur­nýj­un lagna 202111306

      Óskað er eft­ir heim­ild bæj­ar­ráðs til að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda í út­boð­inu "Lág­holt - End­ur­nýj­un veitu­lagna" að því gefnu að öll skil­yrði út­boðs­gagna hafi ver­ið upp­fyllt.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1666. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.5. Árs­skýrsla Mos­fells­bæj­ar 2024 202504472

      Drög að árs­skýrslu Mos­fells­bæj­ar 2024 lögð fram til kynn­ing­ar. Árs­skýrsla verð­ur birt á nýj­um árs­skýrslu­vef: ars­skyrsla.mos.is.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1666. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 3. At­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 22202504016F

      Fund­ar­gerð 22. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 3.1. Um­hverf­is- og lofts­lags­stefna fyr­ir Mos­fells­bæ 202301124

        Kynn­ing á nýrri um­hverf­is- og loft­lags­stefnu Mos­fells­bæj­ar. Heiða Ág­ústs­dótt­ir garð­yrkju­stjóri kynn­ir fyrstu drög stefn­unn­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 22. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3.2. Ný­sköp­un­ar­styrk­ur Mos­fells­bæj­ar 202405027

        Kynn­ing frá Hildi Mar­grét­ar­dótt­ur og Ívari Sig­urðs­syni sem hlutu ný­sköp­un­ar­styrk Mos­fells­bæj­ar 2024 fyr­ir verk­efni þeirra: Nátt­úrumeð­ferð­ar­úr­ræði fyr­ir ung­menni sem eiga við fjöl­þætt­an vanda að stríða.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 22. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3.3. Áfanga­staða­áætlun höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins - verk­efni Mos­fells­bæj­ar 202312146

        Til­laga um upp­færslu á verk­efn­um Mos­fells­bæj­ar í Áfanga­staða­áætlun höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 22. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3.4. Fund­ar­gerð 24. fund­ar stjórn­ar Mark­aðs­stofu höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 202504254

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 22. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3.5. Fund­ar­gerð 25. fund­ar stjórn­ar Mark­aðs­stofu höf­uð­brog­ar­svæð­is­ins 202504255

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 22. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3.6. Fund­ar­gerð 26. fund­ar stjórn­ar Mark­aðs­stofu höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 202504256

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 22. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 4. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 289202504027F

        Fund­ar­gerð 289. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 4.1. Styrk­ir til efni­legra ung­menna 2025 202502269

          Á fund íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar mæta styrk­þeg­ar og fjöl­skyld­ur þeirra og taka á móti styrkn­um.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 289. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 5. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 260202504026F

          Fund­ar­gerð 260. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 5.1. Um­hverf­is- og lofts­lags­stefna fyr­ir Mos­fells­bæ 202301124

            Nið­ur­stöð­ur íbúa­könn­un­ar fyr­ir um­hverf­is- og lofts­lags­stefnu kynnt fyr­ir um­hverf­is­nefnd.

            Niðurstaða þessa fundar:

            For­seti bæj­ar­stjórn­ar fel­ur Önnu Sig­ríði Guðna­dótt­ur 1. vara­for­seta fund­ar­stjórn und­ir um­ræð­um um dag­skrárlið 5.1.

            ***

            Af­greiðsla 260. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.2. Hreins­un­ar­átak í Mos­fells­bæ 201505229

            Hreins­un­ar­átak Mos­fells­bæj­ar 2025 dag­ana 22.apríl - 5.maí kynnt fyr­ir um­hverf­is­nefnd.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 260. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.3. Grasslátt­ur í Mos­fells­bæ 202504423

            Staða grasslátt­ar fyr­ir sum­ar 2025 kynnt fyr­ir um­hverf­is­nefnd.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 260. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.4. Vindorkugarð­ur við Dyra­veg í sveit­ar­fé­lag­inu Ölfusi 202504471

            Um­sögn um vindorku­garð við Dyra­veg í Sveit­ar­fé­lag­inu Ölfusi lögð til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 260. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.5. Um­hverfis­við­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar 2025 202504490

            Um­hverf­is­nefnd tek­ur ákvörð­un um fyr­ir­komulag og aug­lýs­ing­ar varð­andi um­hverfis­við­ur­kenn­ing­ar 2025.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 260. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 6. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 79202505003F

            Fund­ar­gerð 79. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 6.1. Fund­ur Ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar með Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar 202505019

              Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar býð­ur á fund sinn Bæj­ar­stjórn Mos­fell­bæj­ar og kynn­ir verk­efni og vinnu sína vet­ur­inn 2024-25.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 79. fund­ar ung­menna­ráðs stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 7. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 630202505001F

              Fund­ar­gerð 630. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 7.1. Vindorkugarð­ur við Dyra­veg í Sveit­ar­fé­lag­inu Ölfusi 202504471

                Borist hef­ur er­indi frá Skipu­lags­stofn­un með ósk um um­sögn vegna matsáætl­ana, und­an­fari um­hverf­is­mats, fyr­ir fram­kvæmd­ir sem eru háð­ar mati á um­hverf­isáhrif­um á grund­velli 21. gr. laga um um­hverf­is­mat fram­kvæmda og áætl­ana nr. 111/2021. Í matsáætlun Orku­veit­unn­ar eru kynnt áform fyr­ir­tæk­is­ins um bygg­ingu og rekst­ur vindorkugarðs við Dyra­veg á Mos­fells­heiði og gerð grein fyr­ir hvern­ig fyr­ir­tæk­ið hyggst standa að mati á um­hverf­isáhrif­um fram­kvæmd­ar­inn­ar. Áform Orku­veit­unn­ar felast í upp­bygg­ingu allt að 108 MW vindorkugarðs á 7,2 km2 svæði við Dyra­veg á Mos­fells­heiði. Gert er ráð fyr­ir að reisa 15 vind­myll­ur á fram­kvæmda­svæð­inu og að afl hverr­ar verði 7,2 MW. Hæð vind­myll­anna verð­ur að há­marki 210 m mið­að við spaða í hæstu stöðu með vél­ar­hús í 125 m hæð og spað­a­lengd 87,5 m.
                Í um­sögn um­sagnar­að­ila skal koma fram hvort um­sagnar­að­ili hafi at­huga­semd­ir við það hvern­ig fram­kvæmda­að­ili hyggst vinna að um­hverf­is­mati fram­kvæmd­ar­inn­ar, út frá sínu starfs­sviði, svo sem um skil­grein­ingu val­kosta, gagna­öflun, úr­vinnslu gagna, um­hverf­is­mat og fram­setn­ingu um­hverf­is­mats­skýrslu. Einn­ig, ef á skort­ir, hvaða at­rið­um um­sagnar­að­ili tel­ur að gera þurfi frek­ari skil eða hafa sér­stak­lega í huga við um­hverf­is­mat fram­kvæmd­ar­inn­ar.
                Hjá­lögð er til kynn­ing­ar um­sögn sviðs­stjóra um­hverf­is­sviðs og skipu­lags­full­trúa Mos­fells­bæj­ar, dags. 28.04.2025 sem skilað var inn í Skipu­lags­gátt­ina fyr­ir hönd sveit­ar­fé­lags­ins.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 630. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.2. Efsta­land 1 - ósk um aðal- og deili­skipu­lags­breyt­ingu 202408423

                Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 628. fundi sín­um kynna og aug­lýsa til um­sagn­ar og at­huga­semda skipu­lags­lýs­ingu deili­skipu­lags í sam­ræmi við 30. og 40 gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Markmið breyt­ing­ar­inn­ar er að stuðla að betri nýt­ingu lóð­ar­inn­ar við Efsta­land 1 með því að skapa rými fyr­ir fjöl­breytta nær­þjón­ustu við íbúa hverf­is­ins og íbúð­ir. Breyt­ing­in fel­ur fyrst og fremst í sér upp­færslu aðal- og deili­skipu­lags þar sem breyt­ing verð­ur gerð á bygg­ing­ar­reit og hús hækkað úr 8,5 m í mesta hæð 10 m. Heim­ilt verð­ur að hafa hús­ið á þrem­ur hæð­um, með 20 íbúð­um og auknu nýt­ing­ar­hlut­falli. Til­lag­an var kynnt og gerð að­gengi­leg á vef sveit­ar­fé­lags­ins, www.mos.is, í Skipu­lags­gátt­inni, í Mos­fell­ingi og með kynn­ing­ar­bréfi til þing­lýstra eig­enda aðliggj­andi fast­eigna. Um­sagna­frest­ur var frá 02.04.2025 til og með 24.04.2025.
                Um­sagn­ir bár­ust frá Mílu, dags. 03.04.2025, Gúst­av Alex Gúst­avs­syni, dags. 10.04.2025, Diljá Dag­bjarts­dótt­ur, dags. 10.04.2025, Skipu­lags­stofn­un, dags. 11.04.2025, Birni Snæ Guð­brands­syni, dags. 14.04.2025, Elvari Þór Karls­syni, dags. 14.04.2025, Adam Norð­fjörð Við­ars­syni, dags. 14.04.2025, Ingi­björgu Krist­ínu Vals­dótt­ur, dags. 16.04.2025, Frið­geiri Rún­ars­syni, dags. 17.04.2025, Sveini Þór Stef­áns­syni, dags. 18.04.2025, Ey­þóri Skúla Jó­hann­es­syni. dags. 20.04.2025, Andrési Pét­urs­syni, dags. 21.04.2025, Örnu Þránd­ar­dótt­ur, dags. 22.04.2025, Gretu Salóme Stef­áns­dótt­ur, dags. 22.04.2025, Ey­þóri Skúla Jó­hann­es­syni, dags. 22.04.2025, Val Þór­steins­syni, dags. 22.04.2025, Björgólfi Th. Stef­áns­syni, dags. 22.04.2025, Pétri Kjart­ani Krist­ins­syni, dags. 22.04.2025, Öglu Björk Roberts Ró­berts­dótt­ur, dags. 22.04.2025, Söndru Mar­gréti Björg­vins­dótt­ur, dags. 22.04.2025, Maríu Finns­dótt­ur, dags. 22.04.2025, Rafni Jóns­syni, dags. 22.04.2025, Slökkvi­liði höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, dags. 23.04.2025, Veit­um ohf., dags. 23.04.2025, Valtý Erni Árna­syni, dags. 23.04.2025, Ólöfu Dröfn Eggerts­dótt­ur, dags. 23.04.2025, Sig­ur­birni Rún­ari Sig­ur­björns­syni, dags. 23.04.2025, Hlyn Má Ól­afs­syni, dags. 23.04.2025, Ívari Erni Þrast­ar­syni, dags. 23.04.2025, Þresti Frey Haf­dís­ar­syni, dags. 23.04.2025, Heil­brigðis­eft­ir­lit­ið HEF, dags. 24.04.2025.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 630. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.3. Brekku­tangi 13 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2 202411599

                Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Andra Ing­ólfs­syni, dags. 20.11.2024, vegna breyt­ing­ar og við­bygg­ing­ar rað­húss að Brekku­tanga 13, í sam­ræmi við gögn. Stækk­un íbúð­ar í kjall­ara er 2,8 m². Er­ind­inu var vísað til um­sagn­ar skipu­lags­full­trúa eða skipu­lags­nefnd­ar á 536. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag fyr­ir lóð­ina.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 630. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.4. Súlu­höfði 39 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2 202504003

                Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Kristjáni Ás­geirs­syni, dags. 31.03.2025, vegna ný­bygg­ing­ar auka­húss á lóð ásamt breytt­um lóð­ar­frá­gangi að Súlu­höfða 39, í sam­ræmi við gögn. Auka­hús er 21,0 m². Er­ind­inu var vísað til um­sagn­ar skipu­lags­full­trúa eða skipu­lags­nefnd­ar á 546. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa þar sem áform sam­ræm­ast ekki ákvæð­um gild­andi skipu­lags.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 630. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.5. Bjarg­slund­ur 8 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 1 202504090

                Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Val Þór Sig­urðs­syni, dags. 04.04.2025, vegna ný­bygg­ing­ar auka­húss á lóð ásamt breytt­um lóð­ar­frá­gangi að Bjarg­slundi 8, í sam­ræmi við gögn. Auka­hús er 25,6 m². Er­ind­inu var vísað til um­sagn­ar skipu­lags­full­trúa eða skipu­lags­nefnd­ar á 546. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa þar sem áform sam­ræm­ast ekki ákvæð­um gild­andi skipu­lags.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 630. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.6. Bæj­arás 3 - stækk­un á húsi 202504537

                Borist hef­ur er­indi frá Pálmari Krist­munds­syni, f.h. hús­eig­anda, dags. 30.04.2025, með ósk um stækk­un húss að Bæj­ar­ási 3 ásamt ný­bygg­ingu auka­húss á lóð, í sam­ræmi við gögn. Rífa á eldri 20,0 m² við­bygg­ingu og stækka íbúð­ar­hús um 200,0 m², fjar­lægja smá­hýsi og byggja 30,0 m² auka­hús auk nýrr­ar 15,0 m² áhalda­geymslu. Er­ind­ið er tek­ið til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag sem upp­fyll­ir ákvæði skipu­lags­reglu­gerð­ar nr. 90/2013.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 630. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.7. Hjarð­ar­land 1 - fyr­ir­spurn um breytta notk­un húss 202503412

                Borist hef­ur er­indi frá Kristjáni Bjarna­syni, f.h. hús­eig­anda, dags. 17.03.2025, með ósk um breytta notk­un húss og upp­skipt­ingu eign­ar að Hjarð­ar­landi 1, í sam­ræmi við gögn. Breyta á ein­býli í tví­býli með að­grein­ingu íbúð­ar í kjall­ara. Er­ind­ið er tek­ið til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag sem upp­fyll­ir ákvæði skipu­lags­reglu­gerð­ar nr. 90/2013.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 630. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.8. Mið­dals­land I H L226498 - er­indi um upp­skipt­ingu lands og stofn­un lóð­ar 202504479

                Borist hef­ur er­indi frá Sæ­unni Þor­steins­dótt­ur, f.h. Mar­grét­ar Tryggva­dótt­ur land­eig­enda, dags. 28.04.2025, með ósk um upp­skipt­ingu lands L226498 og stofn­un 1 ha lóð­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 630. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.9. Breyt­ing á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2040 - Stak­ar bygg­ing­ar á opn­um svæð­um í Hólms­heiði og aust­an­verð­um Úlfarsár­dal 202407189

                Lögð er fram til kynn­ing­ar breyt­ing­ar­til­laga á vinnslu­stigi á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur vegna breyt­inga á heim­ild­um um bygg­ingu stakra húsa á opn­um svæð­um, einkum á svæð­um OP15 í Hólms­heiði og OP28 í inn­an­verð­um Úlfarsár­dal. Sam­kvæmt lýs­ingu eru breyt­ing­ar ekki um­fangs­mikl­ar og tak­markast fyrst og fremst við nú­ver­andi landskika inn­an um­ræddra svæða og eru í einka­eigu. Þær fela í sér að skerpt er á nú­ver­andi heim­ild­um og rétt­ind­um lóð­ar­hafa og hús­eig­enda. Á svæði OP15 í Hólms­heiði, sem eru utan þétt­býl­is­marka Reykja­vík­ur og er hluti Græna tref­ils­ins, er meg­in land­notk­un til fram­tíð­ar úti­vist, frí­stunda­iðja og skógrækt.
                At­huga­semda­frest­ur vinnslu­til­lögu er til og með 22.05.2025.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 630. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.10. Korputún 31-41 - aðal- og deili­skipu­lags­breyt­ing 202504126

                Full­trú­ar Reita og hönn­uð­ir kynna hug­mynd­ir sín­ar og sýn á frek­ari blönd­un byggð­ar og skipu­lags að Korpu­túni, í sam­ræmi við af­greiðslu á 629. fundi nefnd­ar­inn­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 630. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.11. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 92 202504013F

                Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 630. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.12. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 93 202504031F

                Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 630. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.13. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 546 202504020F

                Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 630. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 8. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 442202505004F

                Fund­ar­gerð 442. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 8.1. Inn­rit­un í leik- og grunn­skóla haust­ið 2025 202504399

                  Tölu­leg­ar upp­lýs­ing­ar um inn­rit­un í leik- og grunn­skóla haust­ið 2025 lagð­ar fram til upp­lýs­inga

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 442. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 8.2. Vinnu­skóli 2025 202504485

                  Kynn­ing á Vinnu­skóla Mos­fells­bæj­ar

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 442. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 8.3. Pólski skól­inn 202505056

                  Lögð fyr­ir drög að samn­ingi við Vina­fé­lag pólska skól­ans í Reykja­vík fyr­ir skóla­ár­ið 2025-2026.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 442. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 8.4. Skóla­da­gatal leik- og grunn­skóla 2025-2026 202401258

                  Skóla­da­gatal Lista­skól­ans 2025-2026 lagt fram til stað­fest­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 442. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 8.5. Skóla­da­gatal leik- og grunn­skóla 2025-2026 202401258

                  Ósk um breyt­ingu á skóla­da­ga­tali grunn­skóla 2025-2026.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 442. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 8.6. Leik­skól­inn Sum­ar­hús 202505053

                  Kynn­ing og stöðumat við fram­kvæmd­ir á nýja leik­skól­an­um í Helga­fells­hverfi, Sum­ar­hús­um.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 442. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 8.7. Upp­bygg­ing á Blikastaðalandi 2025011270

                  Kynn­ing á til­lög­um rýni­hóps vegna Blikastaða.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 442. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 8.8. Börn­in okk­ar - að­gerða­áætlun í þágu barna og ung­linga í Mos­fells­bæ 202411382

                  Kynn­ing á stöðu helstu að­gerða og næstu skref­um.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 442. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 8.9. Til­laga frá D-lista - þátttaka ung­menna í leik­skólastarfi 202505071

                  Inn­sent er­indi frá D-lista um þátt­töku ung­menna í leik­skólastarfi og sam­fé­lags­leg­an ávinn­ing þess.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 442. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                Fundargerðir til staðfestingar

                • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1667202505005F

                  Fund­ar­gerð 1667. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 2.1. Út­hlut­un lóð­ar­inn­ar Langi­tangi 9-13 202504416

                    Lagt er til að fjöl­býl­is­húsa­lóð­in við Langa­tanga 9-13 verði aug­lýst til út­hlut­un­ar og út­hlut­un fari fram skv. fyr­ir­liggj­andi út­hlut­un­ar­skil­mál­um.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1667. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 2.2. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2026 til 2029 202504195

                    Til­laga um upp­haf vinnu við und­ir­bún­ing og gerð fjár­hags­áætl­un­ar 2026-2029.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1667. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 2.3. Íþróttamið­stöðin að Varmá - Fé­lags­að­staða, Ný­fram­kvæmd 202504392

                    Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til þess að ljúka fulln­að­ar­hönn­un og að bjóða út upp­bygg­ingu á fé­lags­að­stöðu ofan við lyft­ing­ar­sal og geymsl­ur í sal 1 og 2.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1667. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 2.4. Varmár­skóli heim­il­is­fræði­stofa, Ný­fram­kvæmd 202004121

                    Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að bjóða út end­ur­bygg­ingu á gólf­plötu í kjall­ara vesturálmu Varmár­skóla.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1667. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 2.5. End­ur­bæt­ur skóla­lóða - Varmár­skóli - Ný­fram­kvæmd 202306281

                    Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að fara í út­boð á 2. áfanga end­ur­gerð­ar skóla­lóð­ar­inn­ar við Varmár­skóla.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1667. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 2.6. Endu­bæt­ur skóla­lóða - leik­skól­inn Hlíð, Ný­fram­kvæmd 202505004

                    Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að fara í fram­kvæmd við lóð sem til­heyr­ir leik­skól­an­um Hlíð.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1667. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 2.7. Endu­bæt­ur skóla­lóða - Lága­fells­skóli - Ný­fram­kvæmd 202504322

                    Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að fara í út­boð á 1. áfanga end­ur­gerð­ar skóla­lóð­ar­inn­ar við Lága­fells­skóla.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1667. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 2.8. Vindorkugarð­ur við Dyra­veg í Sveit­ar­fé­lag­inu Ölfusi 202504471

                    Um­sögn Mos­fells­bæj­ar vegna vindorkugarðs við Dyra­veg í Ölfusi lögð fram og kynnt.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1667. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 2.9. Ráðn­ing leik­skóla­stjóra leik­skól­ans Huldu­bergs 202505016

                    Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að aug­lýsa stöðu leik­skóla­stjóra við leik­skól­ann Huldu­bergs lausa til um­sókn­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1667. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 2.10. Nefnda­skip­an og þókn­an­ir nefnda- vinnu­hóp­ur kjör­inna full­trúa 202504131

                    Til­kynn­ing­ar frá odd­vit­um D-lista og L-lista um að full­trú­ar list­anna muni ekki taka sæti í vinnu­hóp lagð­ar fram.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1667. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 2.11. Til­nefn­ing full­trúa Mos­fells­bæj­ar í full­trúaráð Eir­ar 202504210

                    Að­al­fund­ur full­trúa­ráðs Eir­ar fer fram 22. maí nk. Óskað er eft­ir til­nefn­ingu full­trúa Mos­fells­bæj­ar í full­trúa­ráð­ið.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1667. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 2.12. Stýri­hóp­ur mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­is um eft­ir­fylgni verk­efna á grundelli sam­komu­lags um börn með fjöl­þætt­an vanda 202505017

                    Til­nefn­ing bæj­ar­stjóra í stýri­hóp mennta- og barna­mála­ráð­herra um eft­ir­fylgni verk­efna á grund­velli sam­komu­lags um börn með fjöl­þætt­an vanda lögð fram til kynn­ing­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1667. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 2.13. Frum­varp til laga um Jöfn­un­ar­sjóð sveit­ar­fé­laga - á sam­ráðs­gátt 202502407

                    Um­sögn Mos­fells­bæj­ar við frum­varp til laga um Jöfn­un­ar­sjóð sveit­ar­fé­laga lögð fram til sam­þykkt­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1667. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  Fundargerðir til kynningar

                  • 9. Öld­ungaráð Mos­fells­bæj­ar - 40202504030F

                    Fund­ar­gerð 40. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9.1. Hag­ir og líð­an eldra fólks - könn­un 2024 202409230

                      Ólafía Dögg skrif­stofu­stjóri skrif­stofu um­bóta og þró­un­ar kynn­ir könn­un­ina Hag­ir og líð­an eldra fólks.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 40. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.2. För­um alla leið - sam­þætt þjón­usta í heima­hús­um - til­rauna­verk­efni 202306162

                      Samn­ing­ur um Gott að eldast sam­þætta heima­þjón­ustu og nýr þjón­ustu­samn­ing­ur um stuðn­ings­þjón­ustu lagð­ir fyr­ir til kynn­ing­ar.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 40. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.3. Töl­um sam­an - vit­und­ar­vakn­ing um ein­mana­leika 202504509

                      Töl­um sam­an - vit­und­ar­vakn­ing um ein­mana­leika út frá að­gerðaráætlun Gott að eldast kynnt.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 40. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.4. 1. áfangi Blikastaðalands - deili­skipu­lag 202304103

                      Nið­ur­stöð­ur rýni­hóps um vel­ferð­ar­mál í 1. áfanga Blikastaðalands lagð­ar fyr­ir til kynn­ing­ar.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 40. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.5. Frum­kvæðis­at­hug­un á akst­urs­þjón­ustu sveit­ar­fé­laga 202503257

                      Nið­ur­stöð­ur frum­kvæðis­at­hug­un­ar GEV um akst­urs­þjón­ustu sveit­ar­fé­laga lagð­ar fyr­ir til kynn­ing­ar.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 40. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.6. Nið­ur­stöð­ur frum­kvæðis­at­hug­un­ar á stöðu upp­færslu stoð- og stuðn­ings­þjón­ust­u­r­eglna 202409302

                      Nið­ur­stöð­ur frum­kvæðis­at­hug­un­ar GEV á stöðu stoð- og stuðn­ings­þjón­ust­u­r­eglna sveit­ar­fé­laga lagð­ar fyr­ir til kynn­ing­ar.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 40. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Fund­ar­gerð 977. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202504475

                      Fundargerð 976. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

                      Fund­ar­gerð 977. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 11. Fund­ar­gerð 978. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202505046

                      Fundargerð 978. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

                      Fund­ar­gerð 978. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 12. Fund­ar­gerð 605. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202505021

                      Fundargerð 605. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

                      Fund­ar­gerð 605. fund­ar stjórn­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 13. Fund­ar­gerð 606. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202505454

                      Fundargerð 606. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

                      Fund­ar­gerð 606. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 14. Fund­ar­gerð 404. fund­ar stjórn­ar Strætó bs.202504451

                      Fundargerð 404. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

                      Fund­ar­gerð 404. fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 15. Fund­ar­gerð 405. fund­ar stjórn­ar Strætó bs.202504466

                      Fundargerð 405. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

                      Fund­ar­gerð 405. fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 16. Fund­ar­gerð 406. fund­ar stjórn­ar Strætó bs.202504467

                      Fundargerð 406. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

                      Fund­ar­gerð 406. fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 17. Fund­ar­gerð 514. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs.202504463

                      Fundargerð 514. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

                      Fund­ar­gerð 514. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 18. Fund­ar­gerð 515. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs.202504464

                      Fundargerð 515. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

                      Fund­ar­gerð 515. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 19. Fund­ar­gerð 137. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202504482

                      Fundargerð 137. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

                      Fund­ar­gerð 137. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 20. Fund­ar­gerð 33. fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar202504497

                      Fundargerð 33. fundar heilbrigðisnefndar lögð fram til kynningar.

                      Fund­ar­gerð 33. fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 872. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:54