14. maí 2025 kl. 16:34,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
- Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
- Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
Fundargerð ritaði
Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir upplýsinga- og skjalastjóri
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1666202504029F
Fundargerð 1666. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 872. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. 5. áfangi Helgafellshverfis - úthlutun lóða Úugötu 202212063
Opnun tilboða í byggingarrétt einbýlishúsalóða við Úugötu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1666. fundar bæjarráðs staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.2. Varmárvellir - nýframkvæmdir 202209235
Óskað er eftir heimild bæjarráðs til að ganga til samninga við lægstbjóðanda í útboði á lagningu gervigrass á knattspyrnuvöllinn sem er 4. áfanga endurnýjun aðalvallar að Varmá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1666. fundar bæjarráðs staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.3. Lágafellsskóli endurbætur 2025, nýframkvæmd 202504241
Óskað er heimildar bæjarráðs til að fara í endurbætur í Lágafellsskóla með það að markmiði að bæta loftgæði og lýsingu í húsnæðinu ásamt því að endurgera innréttingar í heimilisfræðistofu skólans.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1666. fundar bæjarráðs staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.4. Markholt Lágholt - endurnýjun lagna 202111306
Óskað er eftir heimild bæjarráðs til að ganga til samninga við lægstbjóðanda í útboðinu "Lágholt - Endurnýjun veitulagna" að því gefnu að öll skilyrði útboðsgagna hafi verið uppfyllt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1666. fundar bæjarráðs staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.5. Ársskýrsla Mosfellsbæjar 2024 202504472
Drög að ársskýrslu Mosfellsbæjar 2024 lögð fram til kynningar. Ársskýrsla verður birt á nýjum ársskýrsluvef: arsskyrsla.mos.is.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1666. fundar bæjarráðs staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3. Atvinnu- og nýsköpunarnefnd - 22202504016F
Fundargerð 22. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 872. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Umhverfis- og loftslagsstefna fyrir Mosfellsbæ 202301124
Kynning á nýrri umhverfis- og loftlagsstefnu Mosfellsbæjar. Heiða Ágústsdóttir garðyrkjustjóri kynnir fyrstu drög stefnunnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 22. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar bæjarráðs staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.2. Nýsköpunarstyrkur Mosfellsbæjar 202405027
Kynning frá Hildi Margrétardóttur og Ívari Sigurðssyni sem hlutu nýsköpunarstyrk Mosfellsbæjar 2024 fyrir verkefni þeirra: Náttúrumeðferðarúrræði fyrir ungmenni sem eiga við fjölþættan vanda að stríða.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 22. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar bæjarráðs staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.3. Áfangastaðaáætlun höfuðborgarsvæðisins - verkefni Mosfellsbæjar 202312146
Tillaga um uppfærslu á verkefnum Mosfellsbæjar í Áfangastaðaáætlun höfuðborgarsvæðisins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 22. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar bæjarráðs staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.4. Fundargerð 24. fundar stjórnar Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins 202504254
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 22. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar bæjarráðs staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.5. Fundargerð 25. fundar stjórnar Markaðsstofu höfuðbrogarsvæðisins 202504255
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 22. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar bæjarráðs staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.6. Fundargerð 26. fundar stjórnar Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins 202504256
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 22. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar bæjarráðs staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 289202504027F
Fundargerð 289. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 872. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Styrkir til efnilegra ungmenna 2025 202502269
Á fund íþrótta- og tómstundanefndar mæta styrkþegar og fjölskyldur þeirra og taka á móti styrknum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 289. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 260202504026F
Fundargerð 260. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 872. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Umhverfis- og loftslagsstefna fyrir Mosfellsbæ 202301124
Niðurstöður íbúakönnunar fyrir umhverfis- og loftslagsstefnu kynnt fyrir umhverfisnefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
Forseti bæjarstjórnar felur Önnu Sigríði Guðnadóttur 1. varaforseta fundarstjórn undir umræðum um dagskrárlið 5.1.
***
Afgreiðsla 260. fundar umhverfisnefndar staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.2. Hreinsunarátak í Mosfellsbæ 201505229
Hreinsunarátak Mosfellsbæjar 2025 dagana 22.apríl - 5.maí kynnt fyrir umhverfisnefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 260. fundar umhverfisnefndar staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.3. Grassláttur í Mosfellsbæ 202504423
Staða grassláttar fyrir sumar 2025 kynnt fyrir umhverfisnefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 260. fundar umhverfisnefndar staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.4. Vindorkugarður við Dyraveg í sveitarfélaginu Ölfusi 202504471
Umsögn um vindorkugarð við Dyraveg í Sveitarfélaginu Ölfusi lögð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 260. fundar umhverfisnefndar staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.5. Umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2025 202504490
Umhverfisnefnd tekur ákvörðun um fyrirkomulag og auglýsingar varðandi umhverfisviðurkenningar 2025.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 260. fundar umhverfisnefndar staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 79202505003F
Fundargerð 79. fundar ungmennaráðs lögð fram til afgreiðslu á 872. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Fundur Ungmennaráðs Mosfellsbæjar með Bæjarstjórn Mosfellsbæjar 202505019
Ungmennaráð Mosfellsbæjar býður á fund sinn Bæjarstjórn Mosfellbæjar og kynnir verkefni og vinnu sína veturinn 2024-25.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 79. fundar ungmennaráðs staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 630202505001F
Fundargerð 630. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 872. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Vindorkugarður við Dyraveg í Sveitarfélaginu Ölfusi 202504471
Borist hefur erindi frá Skipulagsstofnun með ósk um umsögn vegna matsáætlana, undanfari umhverfismats, fyrir framkvæmdir sem eru háðar mati á umhverfisáhrifum á grundvelli 21. gr. laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021. Í matsáætlun Orkuveitunnar eru kynnt áform fyrirtækisins um byggingu og rekstur vindorkugarðs við Dyraveg á Mosfellsheiði og gerð grein fyrir hvernig fyrirtækið hyggst standa að mati á umhverfisáhrifum framkvæmdarinnar. Áform Orkuveitunnar felast í uppbyggingu allt að 108 MW vindorkugarðs á 7,2 km2 svæði við Dyraveg á Mosfellsheiði. Gert er ráð fyrir að reisa 15 vindmyllur á framkvæmdasvæðinu og að afl hverrar verði 7,2 MW. Hæð vindmyllanna verður að hámarki 210 m miðað við spaða í hæstu stöðu með vélarhús í 125 m hæð og spaðalengd 87,5 m.
Í umsögn umsagnaraðila skal koma fram hvort umsagnaraðili hafi athugasemdir við það hvernig framkvæmdaaðili hyggst vinna að umhverfismati framkvæmdarinnar, út frá sínu starfssviði, svo sem um skilgreiningu valkosta, gagnaöflun, úrvinnslu gagna, umhverfismat og framsetningu umhverfismatsskýrslu. Einnig, ef á skortir, hvaða atriðum umsagnaraðili telur að gera þurfi frekari skil eða hafa sérstaklega í huga við umhverfismat framkvæmdarinnar.
Hjálögð er til kynningar umsögn sviðsstjóra umhverfissviðs og skipulagsfulltrúa Mosfellsbæjar, dags. 28.04.2025 sem skilað var inn í Skipulagsgáttina fyrir hönd sveitarfélagsins.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 630. fundar skipulagsnefndar staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.2. Efstaland 1 - ósk um aðal- og deiliskipulagsbreytingu 202408423
Skipulagsnefnd samþykkti á 628. fundi sínum kynna og auglýsa til umsagnar og athugasemda skipulagslýsingu deiliskipulags í samræmi við 30. og 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Markmið breytingarinnar er að stuðla að betri nýtingu lóðarinnar við Efstaland 1 með því að skapa rými fyrir fjölbreytta nærþjónustu við íbúa hverfisins og íbúðir. Breytingin felur fyrst og fremst í sér uppfærslu aðal- og deiliskipulags þar sem breyting verður gerð á byggingarreit og hús hækkað úr 8,5 m í mesta hæð 10 m. Heimilt verður að hafa húsið á þremur hæðum, með 20 íbúðum og auknu nýtingarhlutfalli. Tillagan var kynnt og gerð aðgengileg á vef sveitarfélagsins, www.mos.is, í Skipulagsgáttinni, í Mosfellingi og með kynningarbréfi til þinglýstra eigenda aðliggjandi fasteigna. Umsagnafrestur var frá 02.04.2025 til og með 24.04.2025.
Umsagnir bárust frá Mílu, dags. 03.04.2025, Gústav Alex Gústavssyni, dags. 10.04.2025, Diljá Dagbjartsdóttur, dags. 10.04.2025, Skipulagsstofnun, dags. 11.04.2025, Birni Snæ Guðbrandssyni, dags. 14.04.2025, Elvari Þór Karlssyni, dags. 14.04.2025, Adam Norðfjörð Viðarssyni, dags. 14.04.2025, Ingibjörgu Kristínu Valsdóttur, dags. 16.04.2025, Friðgeiri Rúnarssyni, dags. 17.04.2025, Sveini Þór Stefánssyni, dags. 18.04.2025, Eyþóri Skúla Jóhannessyni. dags. 20.04.2025, Andrési Péturssyni, dags. 21.04.2025, Örnu Þrándardóttur, dags. 22.04.2025, Gretu Salóme Stefánsdóttur, dags. 22.04.2025, Eyþóri Skúla Jóhannessyni, dags. 22.04.2025, Val Þórsteinssyni, dags. 22.04.2025, Björgólfi Th. Stefánssyni, dags. 22.04.2025, Pétri Kjartani Kristinssyni, dags. 22.04.2025, Öglu Björk Roberts Róbertsdóttur, dags. 22.04.2025, Söndru Margréti Björgvinsdóttur, dags. 22.04.2025, Maríu Finnsdóttur, dags. 22.04.2025, Rafni Jónssyni, dags. 22.04.2025, Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, dags. 23.04.2025, Veitum ohf., dags. 23.04.2025, Valtý Erni Árnasyni, dags. 23.04.2025, Ólöfu Dröfn Eggertsdóttur, dags. 23.04.2025, Sigurbirni Rúnari Sigurbjörnssyni, dags. 23.04.2025, Hlyn Má Ólafssyni, dags. 23.04.2025, Ívari Erni Þrastarsyni, dags. 23.04.2025, Þresti Frey Hafdísarsyni, dags. 23.04.2025, Heilbrigðiseftirlitið HEF, dags. 24.04.2025.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 630. fundar skipulagsnefndar staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.3. Brekkutangi 13 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2 202411599
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Andra Ingólfssyni, dags. 20.11.2024, vegna breytingar og viðbyggingar raðhúss að Brekkutanga 13, í samræmi við gögn. Stækkun íbúðar í kjallara er 2,8 m². Erindinu var vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa eða skipulagsnefndar á 536. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem ekki er í gildi deiliskipulag fyrir lóðina.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 630. fundar skipulagsnefndar staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.4. Súluhöfði 39 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2 202504003
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Kristjáni Ásgeirssyni, dags. 31.03.2025, vegna nýbyggingar aukahúss á lóð ásamt breyttum lóðarfrágangi að Súluhöfða 39, í samræmi við gögn. Aukahús er 21,0 m². Erindinu var vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa eða skipulagsnefndar á 546. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem áform samræmast ekki ákvæðum gildandi skipulags.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 630. fundar skipulagsnefndar staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.5. Bjargslundur 8 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1 202504090
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Val Þór Sigurðssyni, dags. 04.04.2025, vegna nýbyggingar aukahúss á lóð ásamt breyttum lóðarfrágangi að Bjargslundi 8, í samræmi við gögn. Aukahús er 25,6 m². Erindinu var vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa eða skipulagsnefndar á 546. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem áform samræmast ekki ákvæðum gildandi skipulags.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 630. fundar skipulagsnefndar staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.6. Bæjarás 3 - stækkun á húsi 202504537
Borist hefur erindi frá Pálmari Kristmundssyni, f.h. húseiganda, dags. 30.04.2025, með ósk um stækkun húss að Bæjarási 3 ásamt nýbyggingu aukahúss á lóð, í samræmi við gögn. Rífa á eldri 20,0 m² viðbyggingu og stækka íbúðarhús um 200,0 m², fjarlægja smáhýsi og byggja 30,0 m² aukahús auk nýrrar 15,0 m² áhaldageymslu. Erindið er tekið til umsagnar skipulagsnefndar þar sem ekki er í gildi deiliskipulag sem uppfyllir ákvæði skipulagsreglugerðar nr. 90/2013.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 630. fundar skipulagsnefndar staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.7. Hjarðarland 1 - fyrirspurn um breytta notkun húss 202503412
Borist hefur erindi frá Kristjáni Bjarnasyni, f.h. húseiganda, dags. 17.03.2025, með ósk um breytta notkun húss og uppskiptingu eignar að Hjarðarlandi 1, í samræmi við gögn. Breyta á einbýli í tvíbýli með aðgreiningu íbúðar í kjallara. Erindið er tekið til umsagnar skipulagsnefndar þar sem ekki er í gildi deiliskipulag sem uppfyllir ákvæði skipulagsreglugerðar nr. 90/2013.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 630. fundar skipulagsnefndar staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.8. Miðdalsland I H L226498 - erindi um uppskiptingu lands og stofnun lóðar 202504479
Borist hefur erindi frá Sæunni Þorsteinsdóttur, f.h. Margrétar Tryggvadóttur landeigenda, dags. 28.04.2025, með ósk um uppskiptingu lands L226498 og stofnun 1 ha lóðar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 630. fundar skipulagsnefndar staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.9. Breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2040 - Stakar byggingar á opnum svæðum í Hólmsheiði og austanverðum Úlfarsárdal 202407189
Lögð er fram til kynningar breytingartillaga á vinnslustigi á aðalskipulagi Reykjavíkur vegna breytinga á heimildum um byggingu stakra húsa á opnum svæðum, einkum á svæðum OP15 í Hólmsheiði og OP28 í innanverðum Úlfarsárdal. Samkvæmt lýsingu eru breytingar ekki umfangsmiklar og takmarkast fyrst og fremst við núverandi landskika innan umræddra svæða og eru í einkaeigu. Þær fela í sér að skerpt er á núverandi heimildum og réttindum lóðarhafa og húseigenda. Á svæði OP15 í Hólmsheiði, sem eru utan þéttbýlismarka Reykjavíkur og er hluti Græna trefilsins, er megin landnotkun til framtíðar útivist, frístundaiðja og skógrækt.
Athugasemdafrestur vinnslutillögu er til og með 22.05.2025.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 630. fundar skipulagsnefndar staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.10. Korputún 31-41 - aðal- og deiliskipulagsbreyting 202504126
Fulltrúar Reita og hönnuðir kynna hugmyndir sínar og sýn á frekari blöndun byggðar og skipulags að Korputúni, í samræmi við afgreiðslu á 629. fundi nefndarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 630. fundar skipulagsnefndar staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.11. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 92 202504013F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 630. fundar skipulagsnefndar staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.12. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 93 202504031F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 630. fundar skipulagsnefndar staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.13. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 546 202504020F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 630. fundar skipulagsnefndar staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 442202505004F
Fundargerð 442. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 872. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Innritun í leik- og grunnskóla haustið 2025 202504399
Tölulegar upplýsingar um innritun í leik- og grunnskóla haustið 2025 lagðar fram til upplýsinga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 442. fundar fræðslunefndar staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8.2. Vinnuskóli 2025 202504485
Kynning á Vinnuskóla Mosfellsbæjar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 442. fundar fræðslunefndar staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8.3. Pólski skólinn 202505056
Lögð fyrir drög að samningi við Vinafélag pólska skólans í Reykjavík fyrir skólaárið 2025-2026.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 442. fundar fræðslunefndar staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8.4. Skóladagatal leik- og grunnskóla 2025-2026 202401258
Skóladagatal Listaskólans 2025-2026 lagt fram til staðfestingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 442. fundar fræðslunefndar staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8.5. Skóladagatal leik- og grunnskóla 2025-2026 202401258
Ósk um breytingu á skóladagatali grunnskóla 2025-2026.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 442. fundar fræðslunefndar staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8.6. Leikskólinn Sumarhús 202505053
Kynning og stöðumat við framkvæmdir á nýja leikskólanum í Helgafellshverfi, Sumarhúsum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 442. fundar fræðslunefndar staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8.7. Uppbygging á Blikastaðalandi 2025011270
Kynning á tillögum rýnihóps vegna Blikastaða.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 442. fundar fræðslunefndar staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8.8. Börnin okkar - aðgerðaáætlun í þágu barna og unglinga í Mosfellsbæ 202411382
Kynning á stöðu helstu aðgerða og næstu skrefum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 442. fundar fræðslunefndar staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8.9. Tillaga frá D-lista - þátttaka ungmenna í leikskólastarfi 202505071
Innsent erindi frá D-lista um þátttöku ungmenna í leikskólastarfi og samfélagslegan ávinning þess.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 442. fundar fræðslunefndar staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
Fundargerðir til staðfestingar
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1667202505005F
Fundargerð 1667. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 872. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Úthlutun lóðarinnar Langitangi 9-13 202504416
Lagt er til að fjölbýlishúsalóðin við Langatanga 9-13 verði auglýst til úthlutunar og úthlutun fari fram skv. fyrirliggjandi úthlutunarskilmálum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1667. fundar bæjarráðs staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.2. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2026 til 2029 202504195
Tillaga um upphaf vinnu við undirbúning og gerð fjárhagsáætlunar 2026-2029.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1667. fundar bæjarráðs staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.3. Íþróttamiðstöðin að Varmá - Félagsaðstaða, Nýframkvæmd 202504392
Óskað er heimildar bæjarráðs til þess að ljúka fullnaðarhönnun og að bjóða út uppbyggingu á félagsaðstöðu ofan við lyftingarsal og geymslur í sal 1 og 2.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1667. fundar bæjarráðs staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.4. Varmárskóli heimilisfræðistofa, Nýframkvæmd 202004121
Óskað er heimildar bæjarráðs til að bjóða út endurbyggingu á gólfplötu í kjallara vesturálmu Varmárskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1667. fundar bæjarráðs staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.5. Endurbætur skólalóða - Varmárskóli - Nýframkvæmd 202306281
Óskað er heimildar bæjarráðs til að fara í útboð á 2. áfanga endurgerðar skólalóðarinnar við Varmárskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1667. fundar bæjarráðs staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.6. Endubætur skólalóða - leikskólinn Hlíð, Nýframkvæmd 202505004
Óskað er heimildar bæjarráðs til að fara í framkvæmd við lóð sem tilheyrir leikskólanum Hlíð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1667. fundar bæjarráðs staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.7. Endubætur skólalóða - Lágafellsskóli - Nýframkvæmd 202504322
Óskað er heimildar bæjarráðs til að fara í útboð á 1. áfanga endurgerðar skólalóðarinnar við Lágafellsskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1667. fundar bæjarráðs staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.8. Vindorkugarður við Dyraveg í Sveitarfélaginu Ölfusi 202504471
Umsögn Mosfellsbæjar vegna vindorkugarðs við Dyraveg í Ölfusi lögð fram og kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1667. fundar bæjarráðs staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.9. Ráðning leikskólastjóra leikskólans Huldubergs 202505016
Óskað er heimildar bæjarráðs til að auglýsa stöðu leikskólastjóra við leikskólann Huldubergs lausa til umsóknar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1667. fundar bæjarráðs staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.10. Nefndaskipan og þóknanir nefnda- vinnuhópur kjörinna fulltrúa 202504131
Tilkynningar frá oddvitum D-lista og L-lista um að fulltrúar listanna muni ekki taka sæti í vinnuhóp lagðar fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1667. fundar bæjarráðs staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.11. Tilnefning fulltrúa Mosfellsbæjar í fulltrúaráð Eirar 202504210
Aðalfundur fulltrúaráðs Eirar fer fram 22. maí nk. Óskað er eftir tilnefningu fulltrúa Mosfellsbæjar í fulltrúaráðið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1667. fundar bæjarráðs staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.12. Stýrihópur mennta- og barnamálaráðuneytis um eftirfylgni verkefna á grundelli samkomulags um börn með fjölþættan vanda 202505017
Tilnefning bæjarstjóra í stýrihóp mennta- og barnamálaráðherra um eftirfylgni verkefna á grundvelli samkomulags um börn með fjölþættan vanda lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1667. fundar bæjarráðs staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.13. Frumvarp til laga um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga - á samráðsgátt 202502407
Umsögn Mosfellsbæjar við frumvarp til laga um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga lögð fram til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1667. fundar bæjarráðs staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
9. Öldungaráð Mosfellsbæjar - 40202504030F
Fundargerð 40. fundar öldungaráðs lögð fram til kynningar á 872. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Hagir og líðan eldra fólks - könnun 2024 202409230
Ólafía Dögg skrifstofustjóri skrifstofu umbóta og þróunar kynnir könnunina Hagir og líðan eldra fólks.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 40. fundar öldungaráðs lögð fram til kynningar á 872. fundi bæjarstjórnar.
9.2. Förum alla leið - samþætt þjónusta í heimahúsum - tilraunaverkefni 202306162
Samningur um Gott að eldast samþætta heimaþjónustu og nýr þjónustusamningur um stuðningsþjónustu lagðir fyrir til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 40. fundar öldungaráðs lögð fram til kynningar á 872. fundi bæjarstjórnar.
9.3. Tölum saman - vitundarvakning um einmanaleika 202504509
Tölum saman - vitundarvakning um einmanaleika út frá aðgerðaráætlun Gott að eldast kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 40. fundar öldungaráðs lögð fram til kynningar á 872. fundi bæjarstjórnar.
9.4. 1. áfangi Blikastaðalands - deiliskipulag 202304103
Niðurstöður rýnihóps um velferðarmál í 1. áfanga Blikastaðalands lagðar fyrir til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 40. fundar öldungaráðs lögð fram til kynningar á 872. fundi bæjarstjórnar.
9.5. Frumkvæðisathugun á akstursþjónustu sveitarfélaga 202503257
Niðurstöður frumkvæðisathugunar GEV um akstursþjónustu sveitarfélaga lagðar fyrir til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 40. fundar öldungaráðs lögð fram til kynningar á 872. fundi bæjarstjórnar.
9.6. Niðurstöður frumkvæðisathugunar á stöðu uppfærslu stoð- og stuðningsþjónustureglna 202409302
Niðurstöður frumkvæðisathugunar GEV á stöðu stoð- og stuðningsþjónustureglna sveitarfélaga lagðar fyrir til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 40. fundar öldungaráðs lögð fram til kynningar á 872. fundi bæjarstjórnar.
10. Fundargerð 977. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga202504475
Fundargerð 976. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.
Fundargerð 977. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 872. fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 978. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga202505046
Fundargerð 978. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.
Fundargerð 978. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 872. fundi bæjarstjórnar.
12. Fundargerð 605. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202505021
Fundargerð 605. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Fundargerð 605. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 872. fundi bæjarstjórnar.
13. Fundargerð 606. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202505454
Fundargerð 606. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Fundargerð 606. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 872. fundi bæjarstjórnar.
14. Fundargerð 404. fundar stjórnar Strætó bs.202504451
Fundargerð 404. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 404. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 872. fundi bæjarstjórnar.
15. Fundargerð 405. fundar stjórnar Strætó bs.202504466
Fundargerð 405. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 405. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 872. fundi bæjarstjórnar.
16. Fundargerð 406. fundar stjórnar Strætó bs.202504467
Fundargerð 406. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 406. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 872. fundi bæjarstjórnar.
17. Fundargerð 514. fundar stjórnar Sorpu bs.202504463
Fundargerð 514. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 514. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 872. fundi bæjarstjórnar.
18. Fundargerð 515. fundar stjórnar Sorpu bs.202504464
Fundargerð 515. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 515. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 872. fundi bæjarstjórnar.
19. Fundargerð 137. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins202504482
Fundargerð 137. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.
Fundargerð 137. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 872. fundi bæjarstjórnar.
20. Fundargerð 33. fundar heilbrigðisnefndar202504497
Fundargerð 33. fundar heilbrigðisnefndar lögð fram til kynningar.
Fundargerð 33. fundar heilbrigðisnefndar lögð fram til kynningar á 872. fundi bæjarstjórnar.