Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. janúar 2023 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Örvar Jóhannsson (ÖJ) formaður
 • Þorbjörg Sólbjartsdóttir (ÞS) varaformaður
 • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
 • Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson (RBH) aðalmaður
 • Ómar Ingþórsson (ÓI) áheyrnarfulltrúi
 • Michele Rebora (MR) áheyrnarfulltrúi
 • Ölvir Karlsson (ÖK) varamaður
 • Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið
 • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
 • Heiða Ágústsdóttir umhverfissvið

Fundargerð ritaði

Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Starfs­áætlun um­hverf­is­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar 2022-2026202210155

  Lögð fram tillaga að starfsáætlun umhverfisnefndar Mosfellsbæjar fyrir árin 2022-2026

  Lagt fram og rætt.

  • 2. Lauf­ið - við­ur­kenn­ing fyr­ir sam­fé­lags­lega ábyrg fyr­ir­tæki202209197

   Umfjöllun um starfsemi Laufsins sem býður uppá hagnýt verkfæri til að stuðla að sjálfbærum fyrirtækjarekstri. Farið yfir svör við spurningum Mosfellsbæjar.

   Um­hverf­is­nefnd legg­ur til að hald­inn verði kynn­ing­ar­fund­ur með Lauf­inu fyr­ir kjörna full­trúa ásamt starfs­fólki. Nefnd­in fel­ur um­hverf­is­stjóra að koma fund­in­um á.
   Sam­þykkt með fimm at­kvæð­um.

  • 3. Lofts­lags­stefna fyr­ir Mos­fells­bæ202301124

   Umræða um gerð loftslagsstefnu fyrir Mosfellsbæ

   Um­hverf­is­nefnd sam­þykk­ir að hafin verði vinna við gerð lofts­lags­stefnu fyr­ir starf­semi og rekst­ur Mos­fells­bæj­ar skv. lög­um um lofts­lag­mál nr. 70/2012, sam­hliða þeirri vinnu verði far­ið í end­ur­skoð­un gild­andi um­hverf­is­stefnu.
   Í grunn­inn verði byggt á þeirri góðu vinnu sem ligg­ur að baki Um­hverf­is­stefnu Mos­fells­bæj­ar 2019-2030 sem nú er í gildi og þeg­ar vinn­unni lík­ur verði til samofin um­hverf­is- og lofts­lags­stefna.
   Sam­þykkt með fimm at­kvæð­um.

   Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00