Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

25. september 2024 kl. 16:34,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
  • Valdimar Birgisson (VBi) 1. varabæjarfulltrúi
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) 1. varabæjarfulltrúi
  • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
  • Hilmar Stefánsson (HS) 2. varabæjarfulltrúi
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir skrifstofa umbóta og þróunar

Fundargerð ritaði

Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir upplýsinga- og skjalastjóri

Í upp­hafi fund­ar var sam­þykkt með 11 at­kvæð­um að taka nýtt mál á dagskrá fund­ar­ins kosn­ing­ar í nefnd­ir og ráð sem verði nr. 7 á dagskrá fund­ar­ins.


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1638202409010F

    Fund­ar­gerð 1638. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Eld­hús­stofa við Reykja­kot, Ný­fram­kvæmd 202308506

      Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til greiðslu við­bót­ar­kostn­að­ar sem féll til við við­bót­ar- og auka­verk vegna fram­kvæmda við leik­skól­ann Reykja­kot.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1638. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.2. Loka­hús Víði­teig­ur 202404075

      Heim­ild­ar bæj­ar­ráðs óskað til þess að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda í út­boði bæj­ar­ins á bygg­ingu loka­húss við Víði­teig.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1638. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.3. Út­boð á fjar­vökt­un og þjón­ustu bruna- og ör­yggis­kerfa 202404134

      Óskað heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda í út­boði á fjar­vökt­un og þjón­ustu­út­tekt ör­yggis­kerfa.

      Niðurstaða þessa fundar:

      For­seti bæj­ar­stjórn­ar vík­ur af fundi und­ir dag­skrárlið 1.3 og Anna Sigriður Guðna­dótt­ir, vara­for­seti, tek­ur við fund­ar­stjórn und­ir fund­arliðn­um.

      ***
      Sam­þykki 1638. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

    • 1.4. Ör­yggis­íbúð­ir við Bjark­ar­holt 201911194

      Er­indi frá Eir-ör­yggis­íbúð­um þar sem óskað er eft­ir af­stöðu Mos­fells­bæj­ar til áfram­hald­andi stuðn­ings við upp­bygg­ingu þjón­ustu­íbúða fyr­ir aldr­aða við Bjark­ar­holt.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1638. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.5. Kaup á flygli fyr­ir Lista­skóla Mos­fells­bæj­ar 202409146

      Til­laga um að bæj­ar­ráð heim­ili Lista­skól­an­um kaup á flygli.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1638. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.6. Í tún­inu heima 2024 202408060

      Minn­is­blað um fram­kvæmd bæj­ar­há­tíð­ar­inn­ar í Tún­inu heima 2024 lagt fram og kynnt.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1638. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.7. Gisti­heim­ili, Hamra­brekk­ur 15 - Um­sagna­beiðni vegna gist­ing­ar 202408256

      Um­sagn­ar­beiðni frá sýslu­mann­sembætt­inu á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi um­sókn Blu­e­berry Hills ehf. um leyfi til rekst­urs gisti­stað­ar í flokki II- C (minna gisti­heim­ili án veit­inga) að Hamra­brekk­um 15.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1638. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.8. Mat­ar­þjón­usta að Eir­hömr­um 202408164

      Til­laga vegna breyt­inga á mat­ar­þjón­ustu að Eir­hömr­um lögð fyr­ir bæj­ar­ráð til sam­þykkt­ar. Mál áður tek­ið fyr­ir í vel­ferð­ar­nefnd.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1638. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.9. Um­sókn um styrk úr Fram­kvæmda­sjóði ferða­mannastaða 2024 202310341

      Til­laga um um­sókn í Fram­kvæmda­sjóð ferða­mannastaða fyr­ir árið 2025 sem at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd sam­þykkti og vís­aði til form­legr­ar af­greiðslu bæj­ar­ráðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1638. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.10. Ósk um for­dæm­ingu árása og að kallað verði eft­ir vopna­hléi á Gaza 202408382

      Er­indi frá Hönnu Sím­on­ar­dótt­ur þar sem óskað er eft­ir því að Mos­fells­bær for­dæmi árás­ir á Gaza og kalli eft­ir vopna­hléi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1638. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.11. Sam­hæfð svæð­is­skip­an í mál­efn­um barna 202409078

      Er­indi frá Sam­tök­um sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi sam­eig­in­legt far­sæld­ar­ráð inn­an höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1638. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 4. Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd - 21202409008F

      Fund­ar­gerð 21. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 4.1. Lista­sal­ur Mos­fells­bæj­ar. Sýn­ing­ar 2025 202409137

        Til­laga að sýn­ing­ar­haldi í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2025 lögð fram. Maddý Hauth sýn­ing­ar­stjóri Lista­sal­ar Mos­fells­bæj­ar kem­ur á fund­inn und­ir þess­um lið.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 21. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 4.2. Árs­skýrsla Mos­fells­bæj­ar 2023 202406655

        Kynn­ing á árs­skýrslu Mos­fells­bæj­ar 2023 á verk­efna­sviði menn­ing­ar-, íþrótta- og lýð­heilsu­sviðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 21. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 616202409015F

        Fund­ar­gerð 616. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 5.1. 1. áfangi Blikastaðalands - deili­skipu­lag 202304103

          Lagt er fram til kynn­ing­ar innra minn­is­blað skipu­lags­full­trúa.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 616. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 5.2. Stækk­un og breyt­ing­ar á Hlíða­velli - aðal- og deili­skipu­lag aust­ur­hluta 202408291

          Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu nefnd­ar upp­færð til­laga og drög að skipu­lags­lýs­ingu fyr­ir nýtt deili­skipu­lag og að­al­skipu­lags­breyt­ingu á aust­ur­hluta Hlíða­vall­ar, í sam­ræmi við af­greiðslu á 614. fundi nefnd­ar­inn­ar. Um er að ræða til­lögu að breyt­ingu nú­ver­andi vall­ar og brauta auk stækk­un­ar íþrótta­svæð­is­ins til aust­urs, í að­al­skipu­lagi. Sam­kvæmt lýs­ingu er meg­in­markmið skipu­lags­gerð­ar­inn­ar að draga úr og lág­marka hættu á lík­ams- og eigna­tjóni án þess að skerða gæði vall­ar­ins. Fyr­ir­hug­að er að gera nýj­ar golf­braut­ir utan og aust­an nú­ver­andi íþrótta­svæð­is, sem skap­ar svigrúm til að fækka, snúa og hliðra eldri braut­um fjær hús­um og öðr­um úti­vist­ar­stíg­um. Þann­ig er lagt upp með að bæta sam­eig­in­legt íþrótta­svæði golf­vall­ar, göngu­stíga, hjóla­stíga og reið­gatna, með þreng­ingu vall­ar­ins og breytt­um högg­lín­um.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 616. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 5.3. Um­ferðarör­ygg­is­áætlun Mos­fells­bæj­ar - End­ur­skoð­un 202202287

          Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu ný um­ferðarör­ygg­is­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2024. Far­ið yfir stöðumat sveit­ar­fé­lags­ins og grein­ing­ar­vinnu sem ligg­ur fyr­ir. Var þar á með­al um­ferð­armagn á gatna­kerfi, um­ferð­ar­hraða, um­ferð­arslys, al­menn­ings­sam­göng­ur o.fl. Óvarð­ir veg­far­end­ur og skól­ar og göngu­leið­ir skóla­barna var sér­stak­lega fjallað um. Kom­ið var að mark­mið­um og áherslu­at­rið­um í
          um­ferðarör­ygg­is­áætl­un­inni ásamt fram­kvæmda­áætlun og for­gangs­röðun verk­efna. Áætlað er að tek­ið sé til­lit til um­ferðarör­ygg­is­áætl­un­ar við gerð ár­legra fjár­hags­áætl­ana sveit­ar­fé­lags­ins. Um­ferð­ar­ráð­gjaf­ar EFLU þekk­ing­ar­stofu kynntu áætl­un­ina, að­gerð­ir og nið­ur­stöð­ur á 613. fundi nefnd­ar­inn­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 616. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 5.4. Lyng­hóls­veg­ur 24 - deili­skipu­lags­gerð frí­stunda­byggð­ar 202402394

          Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu upp­færð til­laga að nýju deili­skipu­lagi frí­stunda­byggð­ar að Lyng­hóls­vegi 24, L125324, í sam­ræmi við at­huga­semd­ir á 615. fundi nefnd­ar­inn­ar. Til­lag­an fel­ur í sér upp­skipt­ingu lands og stofn­un einn­ar nýrr­ar lóð­ar, í sam­ræmi við gögn.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 616. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 5.5. Bjark­ar­holt 26-30 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202409180

          Borist hef­ur er­indi frá Birni Guð­brands­syni frá Arkís arki­tekt­um, f.h. Óð­al­steins ehf., dags. 09.09.2024, með ósk um gerð deili­skipu­lags­breyt­ing­ar lóða við Bjark­ar­holt 26, 28 og 30 (áður 1, 2 og 3).

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 616. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 5.6. Grennd­ar­stöð við Sunnukrika - deili­skipu­lags­breyt­ing 202404055

          Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu við Sunnukrika í Krika­hverfi. Til­lag­an fel­ur í sér að koma fyr­ir grennd­ar­stöð í sam­ræmi við áætlun um fjölg­un grennd­ar­stöðva og inn­leið­ingu hringrás­ar­hag­kerf­is­ins. Áætl­un­in var tekin fyr­ir og kynnt á 608. fundi nefnd­ar­inn­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 616. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 5.7. Grennd­ar­stöð við Skála­hlíð - deili­skipu­lags­breyt­ing 202404054

          Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu við Skála­hlíð í Hlíða­hverfi. Til­lag­an fel­ur í sér að koma fyr­ir grennd­ar­stöð í sam­ræmi við áætlun um fjölg­un grennd­ar­stöðva og inn­leið­ingu hringrás­ar­hag­kerf­is­ins. Áætl­un­in var tekin fyr­ir og kynnt á 608. fundi nefnd­ar­inn­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 616. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 5.8. Grennd­ar­stöð við Hlað­gerð­ar­kotsveg - nýtt deili­skipu­lag 202404053

          Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að nýju deili­skipu­lagi við Hlað­gerð­ar­kotsveg í Mos­fells­dal. Til­lag­an fel­ur í sér að koma fyr­ir grennd­ar­stöð í sam­ræmi við áætlun um fjölg­un grennd­ar­stöðva og inn­leið­ingu hringrás­ar­hag­kerf­is­ins. Áætl­un­in var tekin fyr­ir og kynnt á 608. fundi nefnd­ar­inn­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 616. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 5.9. Grennd­ar­stöð við Dælu­stöðv­arveg - nýtt deili­skipu­lag 202404052

          Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að nýju deili­skipu­lagi við Dælu­stöðv­arveg í Reykja­hverfi. Til­lag­an fel­ur í sér að koma fyr­ir grennd­ar­stöð í sam­ræmi við áætlun um fjölg­un grennd­ar­stöðva og inn­leið­ingu hringrás­ar­hag­kerf­is­ins. Áætl­un­in var tekin fyr­ir og kynnt á 608. fundi nefnd­ar­inn­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 616. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 5.10. Bjark­ar­holt 1B - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 1, 202304452

          Lagt er fram til kynn­ing­ar og um­ræðu minn­is­blað um­hverf­is­sviðs vegna nýrra til­lagna Veitna að spenni­stöðv­um, frá­gangi og hönn­un við Bjark­ar­holt og Há­holt í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar. Skipu­lags­nefnd gerði at­huga­semd við leyf­is­um­sókn Veitna að nýrri spennistöð við Bjark­ar­holt 1B á 592. fundi sín­um vegna ásýndaráhrifa inn­sendra upp­drátta. Skipu­lags­nefnd ósk­aði eft­ir sam­ræmi spenni­stöðva og dreifim­ann­virkja við göt­una með nýrri hönn­un og út­liti fyrri Bjark­ar­holt 1B og Há­holt 9.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 616. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 5.11. Hrafn­hól­ar, Kjal­ar­nesi - nýtt deili­skipu­lag Reykja­vík­ur­borg­ar 202409050

          Borist hef­ur er­indi frá Reykja­vík­ur­borg, dags. 29.08.2024, með ósk um um­sagn­ar­beiðni vegna skipu­lags­lýs­ing­ar nýs deili­skipu­lags að Hrafn­hól­um á Kjal­ar­nesi. Sam­kvæmt gögn­um er til­gang­ur deili­skipu­lags­ins að styrkja búrekst­ur á jörð­inni þar sem tvinn­að verð­ur sam­an fjöl­breytt­um en hóf­söm­um land­bún­aði, gist­ingu, heilsu­tengdri þjón­ustu og úti­vist. At­huga­semda­frest­ur er frá 29.08.2024 til og með 19.09.2024. Hjálagt er minn­is­blað og um­sögn um­hverf­is­sviðs.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 616. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 5.12. At­hafna­svæði A202 við Tungu­mela, sunn­an Fossa­veg­ar - nýtt deili­skipu­lag 202404272

          Hönn­uð­ir og skipu­lags­ráð­gjaf­ar frá Arkís arki­tekt­um kynna fyrstu drög til­lögu nýs deili­skipu­lags at­hafna­svæð­is við Fossa­veg.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 616. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 5.13. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 530 202408035F

          Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 616. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 5.14. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 84 202409014F

          Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 616. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        Fundargerðir til staðfestingar

        • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1639202409016F

          Fund­ar­gerð 1639. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 2.1. Vetr­ar­þjón­usta í Mos­fells­bæ - út­boð 202405205

            Lagt er til að bæj­ar­ráð heim­ili um­hverf­is­sviði að ganga til töku til­boða vegna út­boðs á vetr­ar­þjón­ustu í Mos­fells­bæ.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1639. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 2.2. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2025 til 2028 - tíma- og ver­káætlun. 202401260

            Til­laga að upp­færðri tíma- og ver­káætlun vegna und­ir­bún­ings fjár­hags­áætl­un­ar 2025-2028 lögð fram til af­greiðslu.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1639. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 2.3. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2024 til 2027 - við­auki 202303627

            Við­auki 2 við fjár­hags­áætlun 2024 lagð­ur fram til af­greiðslu.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1639. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 2.4. Fjár­hags­áætlun Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2025-2029 202409226

            Fjár­hags­áætlun Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2025-2029 lögð fram til stað­fest­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1639. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 3. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 251202408028F

            Fund­ar­gerð 251. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            Almenn erindi

            • 6. Betri sam­göng­ur sam­göngusátt­máli202301315

              Eftirfarandi gögn sem tengjast uppfærðum Samgöngusáttmála eru lögð fram til umræðu og afgreiðslu bæjarstjórnar við aðra umræðu: 1) Viðauki við Samgöngusáttmála ásamt fylgiskjölum 2) Samkomulag um rekstur almenningssamgangna, stjórnskipulag og veghald 3) Yfirlýsing með viðauka um uppfærslu Samgöngusáttmála

              Fund­ar­hlé hófst kl. 18:07. Fund­ur hófst aft­ur kl. 18:29.

              ***
              Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með 10 at­kvæð­um við síð­ari um­ræðu eft­ir­far­andi gögn sem tengjast upp­færslu Sam­göngusátt­mál­ans: við­auka við Sam­göngusátt­mála ásamt fylgiskjöl­um, sam­komulag um rekst­ur al­menn­ings­sam­gangna, stjórn­skipu­lag og veg­hald og yf­ir­lýs­ing með við­auka um upp­færslu Sam­göngusátt­mála. Bæj­ar­full­trúi L lista greið­ir at­kvæði gegn til­lög­unni.

              ***
              Bók­un B, S og C lista:
              Meiri­hluti B, S og C lista fagn­ar sam­þykkt á upp­færð­um Sam­göngusátt­mála höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins milli sveit­ar­fé­lag­anna á svæð­inu og rík­is­ins sem upp­haf­lega var und­ir­rit­að­ur 2019.

              Í sátt­mál­an­um er sam­mælst um sam­eig­in­lega fram­tíð­ar­sýn í sam­göngu­mál­um fyr­ir allt höf­uð­borg­ar­svæð­ið til árs­ins 2040. Til­gang­ur­inn er að bæta ör­yggi og að­stæð­ur fyr­ir alla sam­göngu­máta, greiða fyr­ir um­ferð, efla al­menn­ings­sam­göng­ur og tryggja að íbú­ar svæð­is­ins eigi raun­veru­legt val um ferða­máta. Höf­uð­borg­ar­svæð­ið er eitt at­vinnusvæði. Mos­fell­ing­ar sækja vinnu, nám og þjón­ustu víðs veg­ar um svæð­ið og munu þ.a.l. njóta góðs af fram­kvæmd­um víða á svæð­inu.

              Í upp­færð­um sátt­mála hafa kostn­að­ar­áætlan­ir ver­ið end­ur­skoð­að­ar sem og tíma­setn­ing ein­stakra verk­efna. Sam­kvæmt sátt­mál­an­um skulu 42% út­gjalda fara til stofn­vega­fram­kvæmda, önn­ur 42% í Borg­ar­línu, 13% í upp­bygg­ingu hjóla- og göngu­stíga og 3% í um­ferð­ar­stýr­ingu, flæði og ör­yggi.

              Mik­il­vægt er að í þess­um samn­ingi kem­ur rík­ið inn með stór­auk­ið fé til rekst­urs al­menn­ings­sam­gangna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Sam­kvæmt sátt­mál­an­um verða al­menn­ings­sam­göng­ur efld­ar til muna sem og að­r­ir vist­væn­ir ferða­mát­ar sem ætti að draga úr meng­un og los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda.

              Fyr­ir okk­ur Mos­fell­inga er sér­stak­lega ánægju­legt að tíma­setn­ing á Borg­ar­línu til Mos­fells­bæj­ar breyt­ist ekki þrátt fyr­ir að ýms­um öðr­um verk­efn­um seinki frá fyrri áætlun. Þá er það í senn ánægju­legt og mik­il­vægt að Sæ­braut­ar­stokk­ur­inn er kom­inn á áætlun, en hann er lyk­il­at­riði fyr­ir teng­ingu Sunda­braut­ar inn á Sæ­braut.

              ***


              Bók­un bæj­ar­full­trúa D-lista
              Það er margt já­kvætt í upp­færð­um Sam­göngusátt­mála sem er nauð­syn­leg­ur til að kom­ast úr þeirri kyrr­stöðu sem ríkt hef­ur í sam­göngu­mál­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Það er einn­ig já­kvætt að rík­ið komi með auk­ið fjár­magn í verk­efn­ið og taki þátt í stofn­un og rekstri fé­lags um al­menn­ings­sam­göng­ur á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

              Bæj­ar­full­trú­ar D lista gera þó at­huga­semd­ir og fyr­ir­vara varð­andi upp­færð­an Sam­göngusátt­mála, einkum hvað varð­ar for­gangs­röðun verk­efna, skipu­lags­mál og kostn­að­ar­áætlun.

              Frest­un verk­efna Sam­göngusátt­mál­ans síð­ustu árin, ásamt skipu­lags­breyt­ing­um meiri­hlut­ans í Reykja­vík varð­andi skerð­ingu á um­ferð einka­bíla eru for­sendu­brest­ur við markmið sátt­mál­ans. Þess­ar breyt­ing­ar kalla á ann­ars­kon­ar fram­kvæmdaröðun en þá sem kveð­ið er á um í upp­færð­um Sam­göngusátt­mála. Má til dæm­is nefna mis­læg gatna­mót við Bú­stað­ar­veg, legu, skipu­lag og hönn­un Sunda­braut­ar. Í kostn­að­ar­áætlun virð­ist vanta áætl­að­an kostn­að m.a. fyr­ir vagna­kaup og upp­kaup lands.

              Sam­göngusátt­mál­inn er lang­tíma verk­efni og ljóst að þetta stóra mik­il­væga verk­efni á eft­ir að fara í gegn­um fleiri upp­færsl­ur og taka breyt­ing­um í tíma, skipu­lagi og kostn­aði.

              Með áfram­hald­andi fjölg­un íbúa á höf­uð­borg­ar­svæð­inu má gera ráð fyr­ir að um­ferða­þungi auk­ist mik­ið á næstu árum. Það er því nauð­syn­legt að bregð­ast strax við með að­gerð­um til að auka flæði strætó og al­menn­ar bílaum­ferð­ar þar til stærri verk­efni sátt­mál­ans eins og borg­ar­lín­an, stokk­ar og göng verða til­bú­in.

              Í sátt­mál­an­um kem­ur fram að flýti- og um­ferð­ar­gjöld verði tekin upp árið 2030, og gert er ráð fyr­ir að þessi gjald­taka hafi áhrif á ferða­venj­ur íbúa höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins. Ef mark­mið­ið er að auka notk­un al­menn­ings­sam­gangna með­al íbúa, er nauð­syn­legt að hefja sem fyrst vinnu við að bæta gæði þjón­ust­unn­ar og ímynd al­menn­ings­sam­gangna í sam­fé­lag­inu, sem og að hafa áhrif á ferða­venj­ur fólks.

              Hlut­verk okk­ar bæj­ar­full­trúa er að standa vörð um hags­muni íbúa Mos­fells­bæj­ar í öll­um mál­um og at­huga­semd­ir okk­ar við Sam­göngusátt­mál­ann eru í sam­ræmi við það. Áhyggj­ur okk­ar bein­ast að óljós­um heild­ar­kostn­aði sátt­mál­ans, for­gangs­röðun verk­efna og tíma­línu Sunda­braut­ar, sem ekki er hluti af sátt­mál­an­um. Í ljósi reynsl­unn­ar er ólík­legt að sú tíma­lína sem sett er upp í upp­færð­um sátt­mála muni standast og því leiða til auk­ins um­ferða­vanda á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og þ.m.t. til og frá Mos­fells­bæ.
              Þrátt fyr­ir ákveðna ágalla í upp­færð­um Sam­göngusátt­mála telj­um við mik­il­vægt að halda áfram með þetta nauð­syn­lega, stóra sam­starfs­verk­efni rík­is og sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

              Bæj­ar­full­trú­ar D lista munu áfram benda á það sem bet­ur má fara, styðja það sem vel er gert og hafa hags­muni Mos­fell­inga að leið­ar­ljósi í þeim ákvörð­un­um sem tengjast sátt­mál­an­um. Með vís­an til þessa styðj­um við sam­þykkt­ina um upp­færslu Sam­göngusátt­mál­ans.


              ***

              Bók­un bæj­ar­full­trúa L lista:
              All­ir eru sam­mála um mik­il­vægi á upp­færslu sátt­mál­ans og þess að fara í fram­kvæmd­ir sem liðka fyr­ir um­ferð á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og bjóða upp á fjöl­breytt­ari val­kosti til ferða á milli svæða. Sér í lagi í ljósi stærð­ar sátt­mál­ans og fjölda verk­efna. Vin­ir Mos­fells­bæj­ar lýs­um yfir von­brigð­um sín­um með að kjörn­ir full­trú­ar hafi ekki haft tæki­færi á sam­tali og að koma á fram­færi spurn­ing­um fyr­ir und­ir­rit­un sátt­mál­ans. Það ger­ir það að verk­um að mörg­um spurn­ing­um er ósvarað. Hags­mun­ir Mos­fells­bæj­ar eru rík­ir og þarf að standa vörð um þá.

              Bæj­ar­full­trúi Vina Mos­fells­bæj­ar greið­ir í ljósi þessa at­kvæði gegn uppfærslu á sáttmálanum.

            • 7. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð202205456

              Tillaga C lista Viðreisnar um breytingu á skipan skipulagsnefndar.

              Fyr­ir fund­in­um lá til­laga um að Helgi Páls­son tæki sæti vara­manns í skipu­lags­nefnd í stað Ölvis Karls­son­ar. Ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur og tald­ist hún því sam­þykkt.

            Fundargerðir til kynningar

            • 8. Fund­ar­gerð 584. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202409247

              Fundargerð 584. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

              Fund­ar­gerð 584. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 9. Fund­ar­gerð 585. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202409343

              Fundargerð 585. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

              Fund­ar­gerð 585. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 10. Fund­ar­gerð 262. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202409359

              Fundargerð 262. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

              Fund­ar­gerð 262. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 857. fundi bæj­artjórn­ar.

            • 11. Fund­ar­gerð 263. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202409360

              Fundargerð 263. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

              Fund­ar­gerð 263. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 857. fundi bæj­artjórn­ar.

            • 12. Fund­ar­gerð 264. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202409361

              Fundargerð 264. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

              Fund­ar­gerð 264. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 857. fundi bæj­artjórn­ar.

            • 13. Fund­ar­gerð 951. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202409323

              Fundargerð 951. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

              Fund­ar­gerð 951. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 14. Fund­ar­gerð 50. eig­enda­fund­ar Strætó bs.202409242

              Fundargerð 50. eigendafundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

              Fund­ar­gerð 50. eig­enda­fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 15. Fund­ar­gerð 424. fund­ar sam­starfs­nefnda skíða­svæð­anna202409398

              Fundargerð 424. fundar samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

              Fund­ar­gerð 424. fund­ar sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 16. Fund­ar­gerð 129. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202409428

              Fundargerð 129. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

              Fund­ar­gerð 129. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:41