Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. febrúar 2025 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) formaður
  • Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson (RBH) aðalmaður
  • Ómar Ingþórsson (ÓI) áheyrnarfulltrúi
  • Michele Rebora (MR) áheyrnarfulltrúi
  • Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) aðalmaður
  • Hörður Hafberg Gunnlaugsson (HHG) varamaður
  • Ölvir Karlsson (ÖK) varamaður
  • Jóhanna Björg Hansen sviðsstjóri umhverfissviðs
  • Heiða Ágústsdóttir umhverfissvið
  • Katrín Dóra Þorsteinsdóttir (KDÞ) umhverfissvið

Fundargerð ritaði

Heiða Ágústsdóttir Garðyrkjustjóri


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Um­hverf­is- og lofts­lags­stefna fyr­ir Mos­fells­bæ202301124

    Vinnufundur Umhverfisnefndar um umhverfis- og loftslagsstefnu. Umhverfisnefnd tekur ákvörðun um lokadrög fyrir íbúasamráð, kynningar fyrir nefndir og verk- og tímaáætlun verkefnisins.

    Vinnufund­ur við um­hverf­is- og lofts­lags­stefnu Mos­fells­bæj­ar.
    Upp­færð tíma­áætlun lögð fyr­ir og málin rædd. Um­hverf­is­sviði fal­ið að vinna gögn áfram og und­ir­búa fyr­ir íbúa­sam­ráð og nefnd­arkynn­ing­ar.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00