11. febrúar 2025 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Örvar Jóhannsson (ÖJ) formaður
- Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson (RBH) aðalmaður
- Ómar Ingþórsson (ÓI) áheyrnarfulltrúi
- Michele Rebora (MR) áheyrnarfulltrúi
- Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) aðalmaður
- Hörður Hafberg Gunnlaugsson (HHG) varamaður
- Ölvir Karlsson (ÖK) varamaður
- Jóhanna Björg Hansen sviðsstjóri umhverfissviðs
- Heiða Ágústsdóttir umhverfissvið
- Katrín Dóra Þorsteinsdóttir (KDÞ) umhverfissvið
Fundargerð ritaði
Heiða Ágústsdóttir Garðyrkjustjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Umhverfis- og loftslagsstefna fyrir Mosfellsbæ202301124
Vinnufundur Umhverfisnefndar um umhverfis- og loftslagsstefnu. Umhverfisnefnd tekur ákvörðun um lokadrög fyrir íbúasamráð, kynningar fyrir nefndir og verk- og tímaáætlun verkefnisins.
Vinnufundur við umhverfis- og loftslagsstefnu Mosfellsbæjar.
Uppfærð tímaáætlun lögð fyrir og málin rædd. Umhverfissviði falið að vinna gögn áfram og undirbúa fyrir íbúasamráð og nefndarkynningar.