5. febrúar 2025 kl. 16:36,
í fjarfundi
Fundinn sátu
- Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
- Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
- Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
Fundargerð ritaði
Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir upplýsinga- og skjalastjóri
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1654202501019F
Fundargerð 1654. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 865. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Breytingar á umhverfissviði 202501595
Lögð fyrir bæjarráð tillaga um endurskoðun á stjórnskipulagi umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1654. fundar bæjarráðs staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.2. Leikvöllur með aðgengi fyrir alla - nýframkvæmd 202501529
Óskað er heimildar bæjarráðs til að kaupa sérhæfð leiktæki sem uppfylla kröfur um aðgengi fyrir alla sem fyrirhugað er að setja niður á leiksvæði sem staðsett er á milli Klapparhlíðar og Lækjarhlíðar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1654. fundar bæjarráðs staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.3. Hlégarður endurbótaverkefni 2025, Nýframkvæmd 202501530
Óskað er heimildar bæjarráðs til að fara í endurbætur í Hlégarði með það að markmiði að bæta hljóðvist og loftgæði í húsnæðinu auk undirbúnings þakviðgerða.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1654. fundar bæjarráðs staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.4. Samantekt framkvæmda ársins 2024 202409440
Samantekt framkvæmda ársins 2024 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1654. fundar bæjarráðs staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.5. Betri samgöngur - samgöngusáttmálinn 202107097
Framlög til Betri samgangna ohf árið 2025
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1654. fundar bæjarráðs staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.6. Áskorun til fulltrúa í Mosfellsbæ 202501598
Áskorun til fulltrúa í Mosfellsbæ vegna yfirvofandi verkfalla í leik- og grunnskólum frá foreldaráðum og foreldrafélögum leik- og grunnskóla í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1654. fundar bæjarráðs staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1655202501027F
Fundargerð 1655. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 865. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Markaðsáætlun fyrir Mosfellsbæ 2024-2025 202408432
Sveinn Líndal Jóhannsson frá auglýsingastofunni Ennemm kynnir tillögur að markaðsefni fyrir Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1655. fundar bæjarráðs staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.2. Leikskólinn Hlaðhamrar, framtíðaráform og næstu skref 202403189
Óskað er heimildar bæjarráðs til fara í skoðun og greiningu á framtíð Hlaðhamra sem leikskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1655. fundar bæjarráðs staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.3. Kvíslarskóli - brunavarnir 202501726
Óskað er heimildar bæjarráðs til að hefja framkvæmdir vegna brunavarna á þriðju hæð Kvíslarskóla í samræmi við fyrirliggjandi tillögu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1655. fundar bæjarráðs staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.4. Áskorun til sveitarfélaga vegna áfengissölu á íþróttaviðburðum 202501699
Áskorun Félags íþrótta-, æskulýðs- og tómstundafulltrúa á Íslandi til sveitarfélaga vegna áfengissölu á íþróttaviðburðum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1655. fundar bæjarráðs staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.5. Fjármögnun samkvæmt fjárhagsáætlun 2025 202501539
Tillaga varðandi aðgang að skammtímafjármögnun lögð fram til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1655. fundar bæjarráðs staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.6. Forgangsverkefni ríkisstjórnarinnar - verum hagsýn í rekstri ríkisins 202501740
Umsögn stjórnar SSH vegna forgangsverkefnis ríkisstjórnarinnar um hagræðingu, einfalda stjórnsýslu og sameiningu stofnana lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1655. fundar bæjarráðs staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3. Velferðarnefnd Mosfellsbæjar - 26202501018F
Fundargerð 26. fundar velferðarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 865. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Lykiltölur 2024 202404149
Lykiltölur velferðarsviðs janúar - desember 2024 lagðar fyrir til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 26. fundar velferðarnefndar staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.2. Húsnæði skammtímadvalar fyrir fötluð börn og ungmenni 202501130
Kaup á sérbýli til að nýta fyrir skammtímadvöl fyrir fötluð börn og ungmenni. Máli vísað frá bæjarráði til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 26. fundar velferðarnefndar staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.3. Heitur pottur með ramp fyrir hreyfihamlaða 202411616
Upplýsingar um styrki og framlög vegna framkvæmda við heitan pott fyrir hreyfihamlaða lagðar fram til kynningar.
Málinu er vísað til kynningar í velferðarnefnd og notendaráði fatlaðs fólks.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 26. fundar velferðarnefndar staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.4. 1. áfangi Blikastaðalands - deiliskipulag 202304103
Lögð er fram til kynningar deiliskipulagstillaga á vinnslustigi fyrir 1. áfanga Blikastaðalands. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sínum þann 04.12.2024 að kynna og auglýsa tillögu ásamt drögum að umhverfismati í samræmi við 4. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Deiliskipulagstillaga á vinnslustigi er ekki fullmótað deiliskipulag heldur er tillögunni ætlað að kynna helstu hugmyndir, forsendur og umhverfismat fyrir íbúum sveitarfélagsins og öðrum hagsmunaaðilum. Meginmarkmið skipulagsins er að leggja grunn að öflugu og eftirsóknarverðu hverfi sem styrkir nærumhverfið og bætir lífsgæði þeirra sem sækja svæðið, þar starfa eða búa.
Gögn eru aðgengileg í skipulagsgátt og umsagnarfrestur til 10.02.2025.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 26. fundar velferðarnefndar staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4. Menningar- og lýðræðisnefnd - 25202501016F
Fundargerð 25. fundar menningar- og lýðræðisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 865. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Fundadagatal 2025 202411328
Lögð fram áætlun um tímasetningar funda menningar- og lýðræðisnefndar árið 2025
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 25. fundar menningar- og lýðræðisnefndar staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.2. Lista- og menningarsjóður. Uppgjör 2024 202501574
Lagt fram uppgjör lista- og menningarsjóðs fyrir árið 2024.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 25. fundar menningar- og lýðræðisnefndar staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.3. Nafnasamkeppni fyrir Listasal Mosfellsbæjar 202405503
Lögð fram tillaga dómnefndar nafnasamkeppni um nýtt nafn fyrir Listasal Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 25. fundar menningar- og lýðræðisnefndar staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.4. Okkar Mosó 2025 202410207
Lagt fram minnisblað um undirbúningshóp vegna lýðræðisverkefnisins Okkar Mosó 2025.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 25. fundar menningar- og lýðræðisnefndar staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.5. Menning í mars 2025 202501575
Fram fara umræður um menningarhátíðina Menning í mars 2025.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 25. fundar menningar- og lýðræðisnefndar staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 256202501015F
Fundargerð 256. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 865. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Umhverfis- og loftslagsstefna fyrir Mosfellsbæ 202301124
Vinnugögn vegna umhverfis- og loftslagsstefna lögð fyrir umhverfisnefnd til umfjöllunar, endurskoðunar tímaramma og hugmyndir að næstu skrefum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 256. fundar umhverfisnefndar staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.2. Erindi innviðaráðuneytis um umhverfismál 202412255
Lögð fyrir umhverfisnefnd drög að svörum Mosfellsbæjar vegna stöðu umhverfismála í sveitarfélaginu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 256. fundar umhverfisnefndar staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.3. Stöðuskýrsla um innleiðingu Árósarsamningsins 202412358
Stöðuskýrsla frá 2021 um Árósarsamninginn lögð fyrir umhverfisnefnd til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 256. fundar umhverfisnefndar staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.4. Leikvöllur með aðgengi fyrir alla 202501529
Tillaga um nýjan leikvöll með aðgengi fyrir alla lögð fyrir umhverfisnefnd til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 256. fundar umhverfisnefndar staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.5. 1. áfangi Blikastaðalands - deiliskipulag 202304103
Lögð er fram til kynningar deiliskipulagstillaga á vinnslustigi fyrir 1. áfanga Blikastaðalands. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sínum þann 04.12.2024 að kynna og auglýsa tillögu ásamt drögum að umhverfismati í samræmi við 4. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Deiliskipulagstillaga á vinnslustigi er ekki fullmótað deiliskipulag heldur er tillögunni ætlað að kynna helstu hugmyndir, forsendur og umhverfismat fyrir íbúum sveitarfélagsins og öðrum hagsmunaaðilum. Meginmarkmið skipulagsins er að leggja grunn að öflugu og eftirsóknarverðu hverfi sem styrkir nærumhverfið og bætir lífsgæði þeirra sem sækja svæðið, þar starfa eða búa.
Gögn eru aðgengileg í skipulagsgátt og umsagnarfrestur til 10.02.2025.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 256. fundar umhverfisnefndar staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 75202501030F
Fundargerð 75. fundar ungmennaráðs lögð fram til afgreiðslu á 865. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. 1. áfangi Blikastaðalands - deiliskipulag 202304103
Lögð er fram til kynningar deiliskipulagstillaga á vinnslustigi fyrir 1. áfanga Blikastaðalands. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sínum þann 04.12.2024 að kynna og auglýsa tillögu ásamt drögum að umhverfismati í samræmi við 4. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Deiliskipulagstillaga á vinnslustigi er ekki fullmótað deiliskipulag heldur er tillögunni ætlað að kynna helstu hugmyndir, forsendur og umhverfismat fyrir íbúum sveitarfélagsins og öðrum hagsmunaaðilum. Meginmarkmið skipulagsins er að leggja grunn að öflugu og eftirsóknarverðu hverfi sem styrkir nærumhverfið og bætir lífsgæði þeirra sem sækja svæðið, þar starfa eða búa.
Gögn eru aðgengileg í skipulagsgátt og umsagnarfrestur til 10.02.2025.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 75. fundar ungmennaráðs staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.2. Farsæld barna 2024 202403152
Á fund ráðsins mætir Elvar jónsson leiðtogi farsældar barna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 75. fundar ungmennaráðs staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.3. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2025 til 2028 202401260
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2025-2028 kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 75. fundar ungmennaráðs staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.4. Endurskoðun á umhverfisstefnu fyrir Mosfellsbæ 201710064
Umhverfisnefnd hefur unnið að endurskoðun á umhverfisstefnu fyrir Mosfellsbæ og hefur boðað til opins fundar fimmtudaginn, 16.maí n.k. þar sem óskað er eftir umræðum og ábendingum frá íbúum og hagsmunaaðilum um drögin.
Drög að umhverfisstefnu eru send nefndum í Mosfellsbæ til kynningar og upplýsingar, og er gefinn frestur til 1.júní n.k. til að koma með athugasemdir ef einhverjar eru.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 75. fundar ungmennaráðs staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.5. Áherslur Ungmennaráðs 2024-25 202410724
Áherslur og áætlun rædd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 75. fundar ungmennaráðs staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 624202501028F
Fundargerð 624. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 865. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Farsældartún - skipulag 202410035
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar samþykkti á 619. fundi sínum að að kynna og auglýsa til umsagnar og athugasemda skipulagslýsingu aðal- og deiliskipulags fyrir nýtt skipulag að Farsældartúni. Skipulagi svæðisins er ætlað að styðja sem best við farsæld barna og á svæðinu verða byggingar sem munu hýsa aðila sem veita börnum, ungmennum og fjölskyldum þeirra þjónustu s.s. opinberar stofnanir, sérskóli, félagasamtök og sjálfstætt starfandi sérfræðingar. Tillagan skal kynnt í Mosfellingi, á vef sveitarfélagsins www.mos.is og gögn aðgengileg í Skipulagsgáttinni. Haldinn var kynningar og íbúafundur í sal FMos þann 05.12.2024. Umsagnafrestur var frá 02.12.2024 til og með 10.01.2025. Umsagnir bárust frá Umhverfisstofnun, dags. 12.12.2024, Veitum ohf., dags. 13.12.2024, Skipulagsstofnun, dags. 18.12.2024, Landsneti, dags. 06.01.2025, Náttúrufræðistofnun Íslands, dags. 10.01.2025, Heilbrigðiseftirlitinu HEF, dags. 10.01.2025, Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, dags. 01.10.2025, Reykjavíkurborg, dags. 22.01.2025, Veðurstofu Íslands, dags. 28.01.2025.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 624. fundar skipulagsnefndar staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.2. Grenndarstöð við Skálahlíð - deiliskipulagsbreyting 202404054
Lögð er fram til afgreiðslu deiliskipulagsbreyting fyrir Skálahlíð vegna nýrrar grenndarstöðar í samræmi við áætlun um fjölgun grenndarstöðva og innleiðingu hringrásarhagkerfisins. Breytingin hefur hlotið meðferð í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var tekin til umfjöllunar eftir auglýsingu á 622. fundi nefndarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 624. fundar skipulagsnefndar staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.3. Fellshlíð við Helgafell - ósk um skipulag og uppbyggingu 202405235
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu skipulagslýsing fyrir lóðina Fellshlíð í Helgafelli. Viðfangsefni deiliskipulagsins er að skilgreina byggingarreiti fyrir mannvirki og byggingarskilmála. Lóðin er hluti íbúðarsvæði 302-Íb í gildandi aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030 en tilheyrir ekki skilgreindum uppbyggingaráföngum hverfisins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 624. fundar skipulagsnefndar staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.4. Lynghólsvegur 21 L125365 - deiliskipulagsbreyting 202409250
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að deiliskipulagsbreytingu frístundasvæðis 526-F að Lynghólsvegi 17-23, er snertir fasteign Lynghólsvegar 21. Byggingarreitur er samræmdur núverandi staðsetningu mannvirkja og húss, auk þess sem skipulagsákvæði og byggingarheimildir eru uppfærðar til samræmis við gildandi aðalskipulag Mosfellsbæjar 2011-2030. Innfærðir eru ýmsir skilmálar til samræmis við kröfur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 624. fundar skipulagsnefndar staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.5. Fossatunga 28 og 33 - Deiliskipulagsbreyting 202501589
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að deiliskipulagsbreytingu einbýlishúaslóðirnar að Fossatungu 28 og 33. Breytingin felur í sér stækkun byggingarreita til samræmis við ákvæði um nýtingarhlutfall deiliskipulagsins og úthlutun lóða. Einnig er lóð Fossatungu 33 stækkuð til austurs til samræmis við lóðamörk Fossatungu 30E-30F.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 624. fundar skipulagsnefndar staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.6. Frístundabyggð Óskotsvegar við Hafravatn - heildarsýn og skipulag 202411689
Lagt er fram til kynningar minnisblað skipulagsfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 624. fundar skipulagsnefndar staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.7. Stækkun og breytingar á Hlíðavelli - aðal- og deiliskipulag austurhluta 202408291
Lögð eru fram til kynningar og umræðu fyrstu vinnsludrög að hönnun nýrra brauta.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 624. fundar skipulagsnefndar staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 539 202501017F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 624. fundar skipulagsnefndar staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
8. Fundargerð 510. fundar stjórnar Sorpu bs.202501686
Fundargerð 510. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 510. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 865. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 133. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins2025011038
Fundargerð 133. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.
Fundargerð 133. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 865. fundi bæjarstjórnar.
10. Fundargerð 595. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202501704
Fundargerð 595. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Fundarhlé hófst kl.17:14. Fundur hófst aftur kl.17.15.
***
Fundargerð 595. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 865. fundar bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 30. fundar heilbrigðisnefndar2025011274
Fundargerð 30. fundar heilbrigðisnefndar lögð fram til kynningar.
Fundargerð 30. fundar heilbrigðisnefndar lögð fram til kynningar á 865. fundi bæjarstjórnar.