Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

5. febrúar 2025 kl. 16:36,
í fjarfundi


Fundinn sátu

  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri

Fundargerð ritaði

Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir upplýsinga- og skjalastjóri


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1654202501019F

    Fund­ar­gerð 1654. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Breyt­ing­ar á um­hverf­is­sviði 202501595

      Lögð fyr­ir bæj­ar­ráð til­laga um end­ur­skoð­un á stjórn­skipu­lagi um­hverf­is­sviðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1654. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.2. Leik­völl­ur með að­gengi fyr­ir alla - ný­fram­kvæmd 202501529

      Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að kaupa sér­hæfð leik­tæki sem upp­fylla kröf­ur um að­gengi fyr­ir alla sem fyr­ir­hug­að er að setja nið­ur á leik­svæði sem stað­sett er á milli Klapp­ar­hlíð­ar og Lækj­ar­hlíð­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1654. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.3. Hlé­garð­ur end­ur­bóta­verk­efni 2025, Ný­fram­kvæmd 202501530

      Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að fara í end­ur­bæt­ur í Hlé­garði með það að mark­miði að bæta hljóð­vist og loft­gæði í hús­næð­inu auk und­ir­bún­ings þa­kvið­gerða.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1654. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.4. Sam­an­tekt fram­kvæmda árs­ins 2024 202409440

      Sam­an­tekt fram­kvæmda árs­ins 2024 lögð fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1654. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.5. Betri sam­göng­ur - sam­göngusátt­mál­inn 202107097

      Fram­lög til Betri sam­gangna ohf árið 2025

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1654. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.6. Áskor­un til full­trúa í Mos­fells­bæ 202501598

      Áskor­un til full­trúa í Mos­fells­bæ vegna yf­ir­vof­andi verk­falla í leik- og grunn­skól­um frá for­elda­ráð­um og for­eldra­fé­lög­um leik- og grunn­skóla í Mos­fells­bæ.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1654. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1655202501027F

      Fund­ar­gerð 1655. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Mark­aðs­áætlun fyr­ir Mos­fells­bæ 2024-2025 202408432

        Sveinn Lín­dal Jó­hanns­son frá aug­lýs­inga­stof­unni Ennemm kynn­ir til­lög­ur að mark­aðs­efni fyr­ir Mos­fells­bæ.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1655. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.2. Leik­skól­inn Hlað­hamr­ar, fram­tíðaráform og næstu skref 202403189

        Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til fara í skoð­un og grein­ingu á fram­tíð Hlað­hamra sem leik­skóla.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1655. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.3. Kvísl­ar­skóli - bruna­varn­ir 202501726

        Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að hefja fram­kvæmd­ir vegna bruna­varna á þriðju hæð Kvísl­ar­skóla í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi til­lögu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1655. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.4. Áskor­un til sveit­ar­fé­laga vegna áfeng­is­sölu á íþrótta­við­burð­um 202501699

        Áskor­un Fé­lags íþrótta-, æsku­lýðs- og tóm­stunda­full­trúa á Ís­landi til sveit­ar­fé­laga vegna áfeng­is­sölu á íþrótta­við­burð­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1655. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.5. Fjár­mögn­un sam­kvæmt fjár­hags­áætlun 2025 202501539

        Til­laga varð­andi að­g­ang að skamm­tíma­fjár­mögn­un lögð fram til sam­þykkt­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1655. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.6. For­gangs­verk­efni rík­is­stjórn­ar­inn­ar - ver­um hag­sýn í rekstri rík­is­ins 202501740

        Um­sögn stjórn­ar SSH vegna for­gangs­verk­efn­is rík­is­stjórn­ar­inn­ar um hag­ræð­ingu, ein­falda stjórn­sýslu og sam­ein­ingu stofn­ana lögð fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1655. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3. Vel­ferð­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 26202501018F

        Fund­ar­gerð 26. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Lyk­il­töl­ur 2024 202404149

          Lyk­il­töl­ur vel­ferð­ar­sviðs janú­ar - des­em­ber 2024 lagð­ar fyr­ir til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 26. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar stað­fest á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.2. Hús­næði skamm­tíma­dval­ar fyr­ir fötluð börn og ung­menni 202501130

          Kaup á sér­býli til að nýta fyr­ir skamm­tíma­dvöl fyr­ir fötluð börn og ung­menni. Máli vísað frá bæj­ar­ráði til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 26. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar stað­fest á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.3. Heit­ur pott­ur með ramp fyr­ir hreyfi­haml­aða 202411616

          Upp­lýs­ing­ar um styrki og fram­lög vegna fram­kvæmda við heit­an pott fyr­ir hreyfi­haml­aða lagð­ar fram til kynn­ing­ar.
          Mál­inu er vísað til kynn­ing­ar í vel­ferð­ar­nefnd og not­enda­ráði fatl­aðs fólks.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 26. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar stað­fest á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.4. 1. áfangi Blikastaðalands - deili­skipu­lag 202304103

          Lögð er fram til kynn­ing­ar deili­skipu­lagstil­laga á vinnslu­stigi fyr­ir 1. áfanga Blikastaðalands. Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti á fundi sín­um þann 04.12.2024 að kynna og aug­lýsa til­lögu ásamt drög­um að um­hverf­is­mati í sam­ræmi við 4. mgr. 40 gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.
          Deili­skipu­lagstil­laga á vinnslu­stigi er ekki full­mótað deili­skipu­lag held­ur er til­lög­unni ætlað að kynna helstu hug­mynd­ir, for­send­ur og um­hverf­is­mat fyr­ir íbú­um sveit­ar­fé­lags­ins og öðr­um hags­muna­að­il­um. Meg­in­markmið skipu­lags­ins er að leggja grunn að öfl­ugu og eft­ir­sókn­ar­verðu hverfi sem styrk­ir nærum­hverf­ið og bæt­ir lífs­gæði þeirra sem sækja svæð­ið, þar starfa eða búa.
          Gögn eru að­gengi­leg í skipu­lags­gátt og um­sagn­ar­frest­ur til 10.02.2025.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 26. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar stað­fest á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4. Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd - 25202501016F

          Fund­ar­gerð 25. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Funda­da­gatal 2025 202411328

            Lögð fram áætlun um tíma­setn­ing­ar funda menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar árið 2025

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 25. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar stað­fest á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.2. Lista- og menn­ing­ar­sjóð­ur. Upp­gjör 2024 202501574

            Lagt fram upp­gjör lista- og menn­ing­ar­sjóðs fyr­ir árið 2024.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 25. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar stað­fest á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.3. Nafna­sam­keppni fyr­ir Lista­sal Mos­fells­bæj­ar 202405503

            Lögð fram til­laga dóm­nefnd­ar nafna­sam­keppni um nýtt nafn fyr­ir Lista­sal Mos­fells­bæj­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 25. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar stað­fest á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.4. Okk­ar Mosó 2025 202410207

            Lagt fram minn­is­blað um und­ir­bún­ings­hóp vegna lýð­ræð­is­verk­efn­is­ins Okk­ar Mosó 2025.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 25. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar stað­fest á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.5. Menn­ing í mars 2025 202501575

            Fram fara um­ræð­ur um menn­ing­ar­há­tíð­ina Menn­ing í mars 2025.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 25. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar stað­fest á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 256202501015F

            Fund­ar­gerð 256. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Um­hverf­is- og lofts­lags­stefna fyr­ir Mos­fells­bæ 202301124

              Vinnu­gögn vegna um­hverf­is- og lofts­lags­stefna lögð fyr­ir um­hverf­is­nefnd til um­fjöll­un­ar, end­ur­skoð­un­ar tím­aramma og hug­mynd­ir að næstu skref­um.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 256. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.2. Er­indi inn­viða­ráðu­neyt­is um um­hverf­is­mál 202412255

              Lögð fyr­ir um­hverf­is­nefnd drög að svör­um Mos­fells­bæj­ar vegna stöðu um­hverf­is­mála í sveit­ar­fé­lag­inu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 256. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.3. Stöðu­skýrsla um inn­leið­ingu Árós­ar­samn­ings­ins 202412358

              Stöðu­skýrsla frá 2021 um Árós­ar­samn­ing­inn lögð fyr­ir um­hverf­is­nefnd til kynn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 256. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.4. Leik­völl­ur með að­gengi fyr­ir alla 202501529

              Til­laga um nýj­an leik­völl með að­gengi fyr­ir alla lögð fyr­ir um­hverf­is­nefnd til kynn­ing­ar

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 256. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.5. 1. áfangi Blikastaðalands - deili­skipu­lag 202304103

              Lögð er fram til kynn­ing­ar deili­skipu­lagstil­laga á vinnslu­stigi fyr­ir 1. áfanga Blikastaðalands. Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti á fundi sín­um þann 04.12.2024 að kynna og aug­lýsa til­lögu ásamt drög­um að um­hverf­is­mati í sam­ræmi við 4. mgr. 40 gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.
              Deili­skipu­lagstil­laga á vinnslu­stigi er ekki full­mótað deili­skipu­lag held­ur er til­lög­unni ætlað að kynna helstu hug­mynd­ir, for­send­ur og um­hverf­is­mat fyr­ir íbú­um sveit­ar­fé­lags­ins og öðr­um hags­muna­að­il­um. Meg­in­markmið skipu­lags­ins er að leggja grunn að öfl­ugu og eft­ir­sókn­ar­verðu hverfi sem styrk­ir nærum­hverf­ið og bæt­ir lífs­gæði þeirra sem sækja svæð­ið, þar starfa eða búa.
              Gögn eru að­gengi­leg í skipu­lags­gátt og um­sagn­ar­frest­ur til 10.02.2025.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 256. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 75202501030F

              Fund­ar­gerð 75. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. 1. áfangi Blikastaðalands - deili­skipu­lag 202304103

                Lögð er fram til kynn­ing­ar deili­skipu­lagstil­laga á vinnslu­stigi fyr­ir 1. áfanga Blikastaðalands. Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti á fundi sín­um þann 04.12.2024 að kynna og aug­lýsa til­lögu ásamt drög­um að um­hverf­is­mati í sam­ræmi við 4. mgr. 40 gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.
                Deili­skipu­lagstil­laga á vinnslu­stigi er ekki full­mótað deili­skipu­lag held­ur er til­lög­unni ætlað að kynna helstu hug­mynd­ir, for­send­ur og um­hverf­is­mat fyr­ir íbú­um sveit­ar­fé­lags­ins og öðr­um hags­muna­að­il­um. Meg­in­markmið skipu­lags­ins er að leggja grunn að öfl­ugu og eft­ir­sókn­ar­verðu hverfi sem styrk­ir nærum­hverf­ið og bæt­ir lífs­gæði þeirra sem sækja svæð­ið, þar starfa eða búa.
                Gögn eru að­gengi­leg í skipu­lags­gátt og um­sagn­ar­frest­ur til 10.02.2025.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 75. fund­ar ung­menna­ráðs stað­fest á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.2. Far­sæld barna 2024 202403152

                Á fund ráðs­ins mæt­ir Elv­ar jóns­son leið­togi far­sæld­ar barna.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 75. fund­ar ung­menna­ráðs stað­fest á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.3. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2025 til 2028 202401260

                Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2025-2028 kynnt.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 75. fund­ar ung­menna­ráðs stað­fest á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.4. End­ur­skoð­un á um­hverf­is­stefnu fyr­ir Mos­fells­bæ 201710064

                Um­hverf­is­nefnd hef­ur unn­ið að end­ur­skoð­un á um­hverf­is­stefnu fyr­ir Mos­fells­bæ og hef­ur boð­að til op­ins fund­ar fimmtu­dag­inn, 16.maí n.k. þar sem óskað er eft­ir um­ræð­um og ábend­ing­um frá íbú­um og hags­muna­að­il­um um drög­in.
                Drög að um­hverf­is­stefnu eru send nefnd­um í Mos­fells­bæ til kynn­ing­ar og upp­lýs­ing­ar, og er gef­inn frest­ur til 1.júní n.k. til að koma með at­huga­semd­ir ef ein­hverj­ar eru.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 75. fund­ar ung­menna­ráðs stað­fest á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.5. Áhersl­ur Ung­menna­ráðs 2024-25 202410724

                Áhersl­ur og áætlun rædd.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 75. fund­ar ung­menna­ráðs stað­fest á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 624202501028F

                Fund­ar­gerð 624. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Far­sæld­artún - skipu­lag 202410035

                  Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti á 619. fundi sín­um að að kynna og aug­lýsa til um­sagn­ar og at­huga­semda skipu­lags­lýs­ingu aðal- og deili­skipu­lags fyr­ir nýtt skipu­lag að Far­sæld­ar­túni. Skipu­lagi svæð­is­ins er ætlað að styðja sem best við far­sæld barna og á svæð­inu verða bygg­ing­ar sem munu hýsa að­ila sem veita börn­um, ung­menn­um og fjöl­skyld­um þeirra þjón­ustu s.s. op­in­ber­ar stofn­an­ir, sér­skóli, fé­laga­sam­tök og sjálf­stætt starf­andi sér­fræð­ing­ar. Til­lag­an skal kynnt í Mos­fell­ingi, á vef sveit­ar­fé­lags­ins www.mos.is og gögn að­gengi­leg í Skipu­lags­gátt­inni. Hald­inn var kynn­ing­ar og íbúa­fund­ur í sal FMos þann 05.12.2024. Um­sagna­frest­ur var frá 02.12.2024 til og með 10.01.2025. Um­sagn­ir bár­ust frá Um­hverf­is­stofn­un, dags. 12.12.2024, Veit­um ohf., dags. 13.12.2024, Skipu­lags­stofn­un, dags. 18.12.2024, Landsneti, dags. 06.01.2025, Nátt­úru­fræði­stofn­un Ís­lands, dags. 10.01.2025, Heil­brigðis­eft­ir­lit­inu HEF, dags. 10.01.2025, Slökkvi­liði höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, dags. 01.10.2025, Reykja­vík­ur­borg, dags. 22.01.2025, Veð­ur­stofu Ís­lands, dags. 28.01.2025.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 624. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.2. Grennd­ar­stöð við Skála­hlíð - deili­skipu­lags­breyt­ing 202404054

                  Lögð er fram til af­greiðslu deili­skipu­lags­breyt­ing fyr­ir Skála­hlíð vegna nýrr­ar grennd­ar­stöð­ar í sam­ræmi við áætlun um fjölg­un grennd­ar­stöðva og inn­leið­ingu hringrás­ar­hag­kerf­is­ins. Breyt­ing­in hef­ur hlot­ið með­ferð í sam­ræmi við 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Til­lag­an var tekin til um­fjöll­un­ar eft­ir aug­lýs­ingu á 622. fundi nefnd­ar­inn­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 624. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.3. Fells­hlíð við Helga­fell - ósk um skipu­lag og upp­bygg­ingu 202405235

                  Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu skipu­lags­lýs­ing fyr­ir lóð­ina Fells­hlíð í Helga­felli. Við­fangs­efni deili­skipu­lags­ins er að skil­greina bygg­ing­ar­reiti fyr­ir mann­virki og bygg­ing­ar­skil­mála. Lóð­in er hluti íbúð­ar­svæði 302-Íb í gild­andi að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 en til­heyr­ir ekki skil­greind­um upp­bygg­ingaráföng­um hverf­is­ins.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 624. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.4. Lyng­hóls­veg­ur 21 L125365 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202409250

                  Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu frí­stunda­svæð­is 526-F að Lyng­hóls­vegi 17-23, er snert­ir fast­eign Lyng­hóls­veg­ar 21. Bygg­ing­ar­reit­ur er sam­ræmd­ur nú­ver­andi stað­setn­ingu mann­virkja og húss, auk þess sem skipu­lags­ákvæði og bygg­ing­ar­heim­ild­ir eru upp­færð­ar til sam­ræm­is við gild­andi að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar 2011-2030. Inn­færð­ir eru ýms­ir skil­mál­ar til sam­ræm­is við kröf­ur.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 624. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.5. Fossa­tunga 28 og 33 - Deili­skipu­lags­breyt­ing 202501589

                  Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu ein­býl­is­húa­slóð­irn­ar að Fossa­tungu 28 og 33. Breyt­ing­in fel­ur í sér stækk­un bygg­ing­ar­reita til sam­ræm­is við ákvæði um nýt­ing­ar­hlut­fall deili­skipu­lags­ins og út­hlut­un lóða. Einn­ig er lóð Fossa­tungu 33 stækk­uð til aust­urs til sam­ræm­is við lóða­mörk Fossa­tungu 30E-30F.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 624. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.6. Frí­stunda­byggð Óskots­veg­ar við Hafra­vatn - heild­ar­sýn og skipu­lag 202411689

                  Lagt er fram til kynn­ing­ar minn­is­blað skipu­lags­full­trúa.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 624. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.7. Stækk­un og breyt­ing­ar á Hlíða­velli - aðal- og deili­skipu­lag aust­ur­hluta 202408291

                  Lögð eru fram til kynn­ing­ar og um­ræðu fyrstu vinnslu­drög að hönn­un nýrra brauta.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 624. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 539 202501017F

                  Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 624. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                Fundargerðir til kynningar

                • 8. Fund­ar­gerð 510. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs.202501686

                  Fundargerð 510. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 510. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 9. Fund­ar­gerð 133. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins2025011038

                  Fundargerð 133. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 133. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 10. Fund­ar­gerð 595. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202501704

                  Fundargerð 595. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­hlé hófst kl.17:14. Fund­ur hófst aft­ur kl.17.15.

                  ***

                  Fund­ar­gerð 595. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 865. fund­ar bæj­ar­stjórn­ar.

                • 11. Fund­ar­gerð 30. fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar2025011274

                  Fundargerð 30. fundar heilbrigðisnefndar lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 30. fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:25