Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

30. apríl 2025 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
  • Guðmundur Hreinsson (GH) 1. varabæjarfulltrúi
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður


Dagskrá fundar

Afbrigði

  • 1. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2024202503027

    Ársreikningur Mosfellsbæjar vegna ársins 2024 lagður fram til síðari umræðu.

    Fund­ar­hlé hófst kl. 18:02. Fund­ur hófst aft­ur kl. 18:13.

    ***
    For­seti bar upp árs­reikn­ing bæj­ar­ins og stofn­ana hans í einu lagi.
    Helstu nið­ur­stöð­ur eru:
    Rekstr­ar­reikn­ing­ur A og B hluta:
    Rekstr­ar­tekj­ur: 22.219 m.kr.
    Laun og launa­tengd gjöld 10.955 m.kr.
    Hækk­un líf­eyr­is­skuld­bind­ing­ar 191 m.kr.
    Ann­ar rekstr­ar­kostn­að­ur 8.106 m.kr.
    Af­skrift­ir 648 m.kr.
    Tekju­skatt­ur 22 m.kr.
    Fjár­magns­gjöld 1.421 m.kr.
    Nið­ur­staða án fjár­magnsliða 2.320 m.kr.
    Rekstr­arnið­ur­staða er já­kvæð um 877 m.kr.
    Veltufé frá rekstri 1.815 m.kr.

    Efna­hags­reikn­ing­ur A og B hluta:
    Eign­ir alls: 35.230 m.kr.
    Skuld­ir og skuld­bind­ing­ar: 26.399 m.kr.
    Eig­ið fé: 8.830 m.kr.

    ***
    Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir sam­hljóða á 871. fundi við síð­ari um­ræðu árs­reikn­ing Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2024 sam­kvæmt 2. töl­ul. 1. mgr. 18. gr. lag­anna og 61. gr. sveit­ar­stjórn­ar­laga nr. 138/2011, sbr. og 2. töl­ul. 1. mgr. 15. gr. og 73. gr. sam­þykkt­ar um stjórn Mos­fells­bæj­ar.

    ***
    Fund­ar­hlé hófst kl. 18:15. Fund­ur hófst aft­ur kl. 18:24.

    ***
    Bók­un B lista Fram­sókn­ar­flokks, C lista Við­reisn­ar og S lista Sam­fylk­ing­ar:
    Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar árið 2024 ligg­ur nú fyr­ir. Nið­ur­stað­an er mjög góð og í góðu sam­ræmi við fjár­hags­áætlun árs­ins. Það er veru­lega ánægju­legt að ann­að árið í röð er nið­ur­staða árs­reikn­ings já­kvæð. Í því rekstr­ar­um­hverfi sem sveit­ar­fé­lög hafa búið við með hárri verð­bólgu og vaxta­stigi er sú nið­ur­staða ekki sjálf­sögð. Nið­ur­stað­an sýn­ir ábyrg­an rekst­ur og vand­aða áætlana­gerð þar sem að­hald, sjálf­bærni og metn­að­ar­full þjón­usta eru höfð að leið­ar­ljósi.

    Rekstr­arnið­ur­staða árs­ins, A og B hluta, er já­kvæð um 877 millj­ón­ir króna. All­ar helstu lyk­il­töl­ur eru góð­ar. Veltufé frá rekstri er 1.815 millj­ón­ir króna eða um 8,2% af tekj­um. Skulda­við­mið er 94,5%. Það er sama hlut­fall og árið 2023 en þá lækk­aði það úr 104% árið 2022. Verð­bólg­an hafði áfram tals­verð áhrif á rekst­ur bæj­ar­ins árið 2024 sem sést í fjár­magns­gjöld­um sem urðu ríf­lega 1,4 millj­arð­ar.

    Árs­reikn­ing­ur­inn ber þess merki að 2024 var fyrsta heila rekstr­arár Skála­túns und­ir stjórn Mos­fells­bæj­ar. Með yf­ir­töku Mos­fells­bæj­ar á rekstri stofn­un­ar­inn­ar flutt­ust 100 starfs­menn til Mos­fells­bæj­ar og hef­ur því launa­kostn­að­ur auk­ist sam­fara þeim breyt­ing­um. Þá voru kjara­samn­ings­hækk­an­ir, með­al ann­ars með áherslu á lægstu laun­in.
    Um­svif bæj­ar­fé­lags­ins í fjár­fest­ing­um voru mjög mik­il en fjár­fest var fyr­ir 3,7 millj­arða á ár­inu. Áfram var unn­ið að við­gerð­um og end­ur­bót­um Kvísl­ar­skóla, leik­skóla­bygg­ingu í Helga­fells­hverfi, við­bygg­ingu við Reykja­kot, gervi­grasvelli, end­ur­bót­um leik­skóla­lóða og kostn­að­ar­samri veitu- og gatna­gerð.

    Mos­fell­ing­um fjölg­aði um 2,3% frá fyrra ári og voru ríf­lega 13.700 í árslok 2024. Jöfn og þétt upp­bygg­ing inn­viða í sem best­um takti við þró­un íbúa­fjölda í sís­tækk­andi bæj­ar­fé­lagi er mik­il­væg. Mark­mið­ið er að sam­fé­lag­ið okk­ar þró­ist áfram þann­ig að það haldi vel utan um íbúa sína. Sú veg­ferð þarf að taka mið af hag­kvæmni í rekstri sveit­ar­fé­lags­ins og mark­mið­um um sjálf­bærni.

    Bæj­ar­full­trú­ar B, S og C lista þakka bæj­ar­stjóra og öðru starfs­fólki Mos­fells­bæj­ar fyrir þeirra mikilvægu störf í þágu bæjarins sem og bæj­ar­full­trú­um og nefnd­a­fólki. Starfsfólki fjármála- og áhættustýringarsviðs og endurskoðendum þökkum við mikla og góða vinnu við gerð ársreiknings.


    Bókun D lista Sjálfstæðisflokks:
    Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins þakka starfsfólki Mosfellsbæjar og endurskoðendum góða vinnu við ársreikning Mosfellsbæjar árið 2024.

    Þótt ársreikningurinn sýni jákvæðan rekstrarafgang upp á um 870 m.kr. fyrir A og B hluta, er ljóst að þessi afkoma byggir fyrst og fremst á einskiptistekjum, tekjum af lóðasölu og byggingarrétti. Án þessara tekna er greinilegt að um neikvæða afkomu er að ræða.

    Þriðja árið í röð er tap á reglulegum rekstri bæjarins og er það áhyggjuefni að okkar mati. Meirihluti Framsóknar, Samfylkingar og Viðreisnar stendur frammi fyrir skýrri áskorun nú þegar ár er eftir að líðandi kjörtímabili. Áskorun um að tryggja sjálfbæran rekstur bæjarsjóðs án þess að reiða sig á einskiptistekjur og að halda aftur af skuldasöfnun með aðhaldi í útgjöldum. Það þarf að bregðast við núna - með ábyrgð, festu og fjárhagslegri framsýni og það felur í sér að taka þurfi óþægilegar ákvarðanir og þar reynir á samheldni og samstarf meirihlutans.


    Bókun L lista Vina Mosfellsbæjar:
    Bæjarfulltrúi Vina Mosfellsbæjar þakkar starfsfólki bæjarins og endurskoðendum fyrir þeirra vinnu, góðan undirbúning og skýr svör.

    Í ársreikningum koma fram jákvæð og góð merki um auknar tekjur og meira jafnvægi í rekstri sveitarfélagsins. Skuldir halda þó áfram að aukast á milli ára, sem við verðum að vera meðvituð um. Það er vandasamt að reka sveitarfélag og hefur verið í mörg ár, nú skiptir ekki minna máli en undanfarin ár að vanda okkur til að halda jafnvægi í fjárhag og rekstri.

Fundargerð

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1665202504008F

    Lovísa Jóns­dótt­ir bæj­ar­full­trúi og Regína Ás­valds­dótt­ir bæj­ar­stjóri viku af fundi eft­ir af­greiðslu árs­reikn­ings kl. 18:28

    Fund­ar­gerð 1665. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 2.1. Nefnda­skip­an og þókn­an­ir nefnda- vinnu­hóp­ur kjör­inna full­trúa 202504131

      Til­laga um skip­an vinnu­hóps kjör­inna full­trúa sem fal­ið verði að skoða fjölda og hlut­verk fasta­nefnda og fyr­ir­komulag þókn­ana kjör­inna full­trúa fyr­ir nefnd­ar­setu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1665. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

    • 2.2. Þjón­ustu­samn­ing­ur um rekst­ur og við­hald lýs­ing­ar 202503759

      Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til þess að bjóða út rekst­ur og við­hald gatna- og stíga­lýs­ing­ar í Mos­fells­bæ.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1665. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

    • 2.3. Blikastað­ir-Korputún, veitu­lagn­ir 202407140

      Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda í út­boð­inu, Blikastað­ir - Korputún veitu­lagn­ir, með þeim fyr­ir­vara að verktaki hafi upp­fyllt öll skil­yrði út­boðs­gagna.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1665. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

    • 2.4. Tíma­bund­in starf­semi Hlað­hamra í Þver­holti 202503185

      Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs vegna auk­ins rekstr­ar­kostn­að­ar vegna flutn­inga leik­skól­ans Hlað­hamra auk breyt­inga á ráð­stöf­un þeg­ar áætl­aðra fjár­fest­inga.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1665. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

    • 2.5. Styrk­ir til greiðslu fast­eigna­skatts 2025 202504052

      Styrk­ir til fé­laga og fé­laga­sam­taka til greiðslu fast­eigna­skatts í Mos­fells­bæ 2025.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1665. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

    • 2.6. Ráðn­ing leik­skóla­stjóra leik­skól­ans Sum­ar­húsa 202504089

      Til­laga um ráðn­ingu leik­skóla­stjóra leik­skól­ans Sum­ar­húsa.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1665. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

    • 2.7. Berg­ið headspace - sam­starfs­samn­ing­ur 202504176

      Sam­starfs­samn­ing­ur við Berg­ið headspace lagð­ur fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1665. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

    • 2.8. Hús­næð­isáætlun 2025 202409638

      Lögð eru fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að hús­næð­isáætlun Mos­fells­bæj­ar fyr­ir 2025, í sam­ræmi við reglu­gerð um hús­næð­isáætlan­ir sveit­ar­fé­laga og sta­f­rænt áætlana­kerfi Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­un­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1665. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

    • 2.9. Frum­varp um breyt­ingu á lög­um um vernd­ar- og ork­u­nýt­ingaráætlun 202504064

      Frá um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd Al­þing­is frum­varp til breyt­inga á lög­um um vernd­ar- og ork­u­nýt­ingaráætlun, mál 268. Um­sagn­ar­frest­ur er til og með 23. apríl nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1665. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

    • 3. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 77202503024F

      Fund­ar­gerð 77. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 3.1. Fund­ur UNICEF og Um­boðs­manns barna með börn­um um Strætó 202410438

        Er­indi frá um­boðs­manni barna ásamt grein­ar­gerð með nið­ur­stöð­um frá sam­ráðs­fundi barna og Strætó lagt fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 77. fund­ar ung­menna­ráðs stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

      • 3.2. Áhersl­ur Ung­menna­ráðs 2024-25 202410724

        Undi­bún­ing­ur fyr­ir ung­menna­þing

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 77. fund­ar ung­menna­ráðs stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

      • 4. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 259202503039F

        Fund­ar­gerð 259. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 4.1. Um­hverf­is- og lofts­lags­stefna fyr­ir Mos­fells­bæ 202301124

          Staða íbúa­könn­un­ar vegna um­hverf­is- og lofts­lags­stefnu kynnt fyr­ir um­hverf­is­nefnd.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 259. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

        • 4.2. Um­hverf­is og Lofts­lags­stefna 2025-2035 - Að­gerðaráætlun 202503691

          Um­ræð­ur um vinnu­lag vegna að­gerðaráætl­un­ar um­hverf­is- og lofts­lags­stefnu

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 259. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

        • 4.3. Stik­að­ar göngu­leið­ir í Mos­fells­bæ, Mos­fells­bær og Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar 200811187

          Kynn­ing frá Æv­ari Að­al­steins­syni um fram­kvæmd­ir á stik­uð­um göngu­leið­um 2024.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 259. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

        • 4.4. Inn­leið­ing hringrás­ar­hag­kerf­is­ins á Ís­landi (Circle of Life) 202504038

          Kynn­ing á verk­efni um inn­leið­ingu hringrás­ar­hag­kerf­is á Ís­landi

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 259. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

        • 5. Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd - 28202504007F

          Fund­ar­gerð 28. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 5.1. Um­sókn­ir um styrki vegna list­við­burða og menn­ing­ar­mála 2025 202502244

            Um­sókn­ir um styrki úr lista- og menn­ing­ar­sjóði Mos­fells­bæj­ar tekn­ar til
            um­fjöll­un­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 28. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

          • 5.2. Um­hverf­is- og lofts­lags­stefna fyr­ir Mos­fells­bæ 202301124

            Kynn­ing á nýrri um­hverf­is- og loft­lags­stefnu Mos­fells­bæj­ar. Heiða Ág­ústs­dótt­ir garð­yrkju­stjóri kynn­ir fyrstu drög stefn­unn­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 28. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

          • 5.3. Bæj­arlista­mað­ur 2025 202504096

            Lagt er til að aug­lýst verði eft­ir til­lög­um um út­nefn­ingu bæj­arlista­manns Mos­fells­bæj­ar 2025.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 28. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

          • 5.4. Krakka Mosó 2025 202410207

            Lögð fram til­laga um fram­kvæmd Krakka Mosó 2025.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 28. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

          • 5.5. Upp­bygg­ing á Blikastaðalandi 2025011270

            Staða vinnu rýni­hóps menn­ing­ar, íþrótta, lýð­heilsu og tóm­stunda vegna Blikastaðalands kynnt.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 28. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

          • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 629202504010F

            Fund­ar­gerð 629. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 6.1. Hús­næð­isáætlun 2025 202409638

              Lögð eru fram til kynn­ing­ar hús­næð­isáælt­un Mos­fells­bæj­ar fyr­ir 2025, í sam­ræmi reglu­gerð um hús­næð­isáætlan­ir sveit­ar­fé­laga og sta­f­rænt áætlana­kerfi Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­un­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 629. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

            • 6.2. Helga­dals­veg­ur 60 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202306155

              Borist hef­ur er­indi frá Hrefnu Guð­munds­dótt­ur og Jens Páli Haf­steinn­syni, dags. 08.04.2025, með ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir land­bún­að­ar­land að Helga­dals­vegi 60. Til­lag­an fel­ur í sér upp­skipt­ingu lands og fjölg­un íbúð­ar­húsa á land­ar­eign­inni auk frek­ari bygg­ing­ar­reita fyr­ir gróð­ur­hús, að­stöðu­hús, bíl­geymslu, gesta­hús, smá­hús og véla­skemmu, í sam­ræmi við gögn.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 629. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

            • 6.3. Reykjalund­ur skrif­stof­ur - deili­skipu­lags­breyt­ing 202503766

              Borist hef­ur er­indi frá Páli Poul­sen, f.h. Reykjalund­ar end­ur­hæf­ing­ar ehf., dags. dags. 31.03.2025, með ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu Reykjalund­ar. Til­lag­an fel­ur í sér nýj­an bygg­ing­ar­reit "G" fyr­ir skrif­stofu­hús­næði aust­an við eldri skrif­stof­ur og iðju­þjálf­un. Heim­ilt verð­ur að byggja allt að 1700 m2 húns­næði á tveim­ur hæð­um þar sem vegg­hæð­ir taka mið af aðliggj­andi mann­virkj­um, í sam­ræmi við gögn.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 629. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

            • 6.4. Berg­holt 16 - fyr­ir­spurn um breyt­ingu hús­næð­is 202503500

              Borist hef­ur er­indi frá Vífli M. Magnús­syni, f.h. hús­eig­enda að Berg­holti 16, dags. 19.03.2025, með ósk um breytta notk­un bíl­skúrs. Til­laga fel­ur í sér að breyta bíl­skúr í íveru­rými íbúð­ar. Einn­ig fel­ur til­laga í sér að byggt verði 10,8 m2 and­dyri og geymsla auk 6,3 m2 gler­skála, í sam­ræmi við gögn.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 629. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

            • 6.5. Reykja­veg­ur 36 - að­koma lóð­ar og inn­keyrsla 202502573

              Borist hef­ur er­indi frá Her­manni Georg Gunn­laugs­syni, f.h. eig­anda að Reykja­vegi 36, dags. 25.02.2025, með ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu lóð­ar. Til­lag­an fel­ur í sér að færa nú­ver­andi inn­keyrslu lóð­ar norð­ar auk þess að bæta við nýrri inn­keyrslu sunn­ar á lóð við stoppu­stöð Strætó, í sam­ræmi við gögn.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 629. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

            • 6.6. Sel­merk­ur­veg­ur 17 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202504091

              Borist hef­ur er­indi frá KOA arki­tekt­um ehf., f.h. lóð­ar­eig­enda að Sel­merk­ur­vegi 17, dags. 04.04.2025, með ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu lóð­ar. Til­lag­an fel­ur í sér breytta að­komu lóð­ar­inn­ar sem áður var sam­eig­in­leg með lóð­um 11, 13 og 15 en fer nú um lóð­ir 19 og 21, í sam­ræmi við gögn.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 629. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

            • 6.7. Æs­ustað­ir L176793 og L176795 - deili­skipu­lag 202504077

              Borist hef­ur er­indi frá Þóri Garð­ars­syni og Sig­ur­dóri Sig­urðs­syni, eig­end­um landa Æs­ustaða 176793 og L176795, dags. 02.01.2025, með ósk um áfram­halandi deili­skipu­lags­vinnu lands. Til­lag­an fel­ur í sér upp­skipt­ingu lands inn­an þétt­býl­is­marka í Mos­fells­dal í 10 íbúð­ar­húsa­lóð­ir, í sam­ræmi við gögn.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 629. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

            • 6.8. Korputún 31-41 - aðal- og deili­skipu­lags­breyt­ing 202504126

              Borist hef­ur er­indi frá Birni Guð­brands­syni arki­tekt, f.h. Reita, dags. 07.04.2025, með ósk um aðal- og deili­skipu­lags­breyt­ingu að Korpu­túni við Kor­p­úlfs­staða­veg. Til­lag­an fel­ur í sér að heim­ila frek­ari blönd­un byggð­ar versl­un­ar-, þjón­ustu- og at­hafna­svæð­is með við­bættri íbúð­ar­upp­bygg­ingu

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 629. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

            • 6.9. Fyr­ir­spurn um upp­bygg­ingu gist­ing­ar myrk­ur­gæða í dreif­býli 202504183

              Borist hef­ur er­indi frá Andra Steini Guð­munds­syni og Árna Frey Magnús­syni, f.h. Aur­ora Igloos ehf., dags. 26.03.2025, í formi fyr­ir­spurn­ar um við­horf sveit­ar­fé­lags­ins og skipu­lags­nefnd­ar um upp­bygg­ingu gist­ing­ar fyr­ir ferða­menn með áherslu á myrk­ur­gæði utan þétt­býl­is. Hjá­lagð­ar eru mynd­ir og kynn­ing af starf­semi fyr­ir­tæk­is­ins sem hug­ar að frek­ari upp­bygg­ingu gisti­að­stöðu í ná­grenni höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 629. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

            • 6.10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 545 202504005F

              Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 629. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

            • 7. Vel­ferð­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 29202504018F

              Fund­ar­gerð 29. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 7.1. Styrk­ir til vel­ferð­ar­mála 2025 202409608

                Styrk­beiðn­ir 2025 tekn­ar fyr­ir til af­greiðslu. Máli frestað frá síð­asta fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 29. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

              • 7.2. Kvenna­at­hvarf - um­sókn um rekstr­ar­styrk 2025 202409054

                Styrk­beiðni Kvenna­at­hvarfs­ins tekin til af­greiðslu. Máli frestað frá síð­asta fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 29. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

              • 7.3. Beiðni um fram­lag til starf­semi Stíga­móta árið 2025 202410705

                Styrk­beiðni Stíga­móta tekin til af­greiðslu. Máli frestað frá síð­asta fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 29. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

              • 7.4. Beiðni um fjár­stuðn­ing við Mæðra­styrksnefnd Reykja­vík­ur 202411004

                Styrk­beiðni Mæðra­styrksnefnd­ar tekin til af­greiðslu. Máli frestað frá síð­asta fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 29. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

              • 7.5. Styrk­beiðni frá Bjark­ar­hlið 202503169

                Styrk­beiðni Bjark­ar­hlíð­ar tekin til af­greiðslu. Máli frestað frá síð­asta fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 29. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

              • 7.6. Beiðni um styrk 2025 202501552

                Styrk­beiðni Krabba­meins­fé­lags­ins tekin fyr­ir. Máli frestað frá síð­asta fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 29. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

              • 7.7. För­um alla leið - sam­þætt þjón­usta í heima­hús­um - til­rauna­verk­efni 202306162

                Samn­ing­ur um Gott að eldast - sam­þætta heima­þjón­ustu og nýr þjón­ustu­samn­ing­ur um stuðn­ings­þjón­ustu lagð­ir fyr­ir til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 29. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

              • 7.8. Hag­ir og líð­an eldra fólks - könn­un 2024 202409230

                Könn­un­in Hag­ir og líð­an eldra fólks kynnt.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 29. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

              • 7.9. 1. áfangi Blikastaðalands - deili­skipu­lag 202304103

                Til­lög­ur rýni­hóps um vel­ferð­ar­mál kynnt­ar og rædd­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 29. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

              • 7.10. Beiðni knatt­spyrnu­deild­ar um notk­un á Brú­ar­landi 202504050

                Beiðni knatt­spyrnu­deild­ar UMFA um notk­un á Brú­ar­landi lögð fyr­ir.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 29. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

              • 7.11. Fjár­hags­að­stoð - end­ur­skoð­un á regl­um 2025 202501262

                Drög að breyt­ing­um á regl­um um fjár­hags­að­stoð lögð fyr­ir til sam­þykkt­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 29. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

              • 7.12. Stuðn­ings­fjöl­skyld­ur fyr­ir fötluð börn - end­ur­skoð­un á regl­um 2025 202501400

                Drög að regl­um um stuðn­ings­fjöl­skyld­ur lögð fyr­ir til sam­þykkt­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 29. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

              • 7.13. Lyk­il­töl­ur 2025 202503750

                Lyk­il­töl­ur janú­ar til mars 2025 lagð­ar fyr­ir til kynn­ing­ar og um­ræðu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 29. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

              • 7.14. Berg­ið headspace - sam­starfs­samn­ing­ur 202504176

                Sam­starfs­samn­ing­ur við Berg­ið headspace lagð­ur fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 29. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

              • 7.15. Árs­reikn­ing­ur 2024 202503748

                Árs­reikn­ing­ur Áss styrkt­ar­fé­lags 2024 lagð­ur fyr­ir til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 29. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

              • 8. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 78202504022F

                Fund­ar­gerð 78. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 8.1. Fund­ur UNICEF og Um­boðs­manns barna með börn­um um Strætó 202410438

                  Er­indi frá um­boðs­manni barna ásamt grein­ar­gerð með nið­ur­stöð­um frá sam­ráðs­fundi barna og Strætó lagt fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 78. fund­ar ung­menna­ráðs stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

                • 8.2. Um­hverf­is- og lofts­lags­stefna fyr­ir Mos­fells­bæ 202301124

                  Kynn­ing á nýrri um­hverf­is- og loft­lags­stefnu Mos­fells­bæj­ar. Heiða Ág­ústs­dótt­ir garð­yrkju­stjóri kynn­ir fyrstu drög stefn­unn­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 78. fund­ar ung­menna­ráðs stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

                • 8.3. Und­ir­bún­ing­ur fyr­ir fund Ung­menna­ráðs með Bæj­ar­stjórn 202301457

                  und­ir­bún­ing­ur

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 78. fund­ar ung­menna­ráðs stað­fest á 871. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

                Fundargerðir til kynningar

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:54