Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. febrúar 2025 kl. 16:36,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Erla Edvardsdóttir (EE) 1. varabæjarfulltrúi
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1656202502001F

    Fund­ar­gerð 1656. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Leik­skóli Helga­fellslandi, Ný­fram­kvæmd 202101461

      Upp­færð fram­vindu­skýrsla vegna leik­skól­ans í Helga­fells­hverfi lögð fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1656. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.2. Helga­fell­skóli - íþrótta­hús, ný­fram­kvæmd­ir 202201418

      Íþrótta­hús Helga­fells­skóla, stöðu­yf­ir­lit.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1656. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.3. Leir­vogstungu­mel­ar - sam­komulag um yf­ir­töku Mos­fells­bæj­ar 202210087

      Staða við­ræðna um yf­ir­töku Mos­fells­bæj­ar á Leir­vogstungu­mel­um kynnt.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1656. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.4. Bók­fell L123661 í Mos­fells­dal - Ósk um end­ur­skoð­un gjalda 202411372

      Krafa eig­enda Bók­fells um end­urupp­töku ákvörð­un­ar um álagn­ingu gatna­gerð­ar­gjalda.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1656. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.5. Hlíða­völl­ur 1 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 1 202411195

      Drög að sam­komu­lagi við Veð­ur­stofu Ís­lands um upp­setn­ingu veð­ur­mæl­ing­ar­stöðv­ar á Hlíða­velli lögð fyr­ir bæj­ar­ráð.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1656. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.6. Varð­andi skrán­ingu kyns á eyðu­blöð­um og í ann­arri gagna­söfn­un 2025011302

      Er­indi frá Inn­viða­ráðu­neyt­inu þar sem vakin er at­hygli á því að lög skylda op­in­bera að­ila til að gera ráð fyr­ir hlut­lausri kyn­skrán­ingu við skrán­ingu kyns á eyðu­blöð­um og í ann­arri gagna­söfn­un.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1656. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.7. Staða fatl­aðra barna í fyr­ir­hug­uðu verk­falli Kenn­ara­sam­band Ís­lands 2025011194

      Álykt­un frá Um­hyggju fé­lagi lang­veikra barna, Lands­sam­tök­um Þroska­hjálp­ar, Ein­hverf­u­sam­tök­un­um, Sjón­ar­hóli ráð­gjaf­ar­mið­stöð og ÖBÍ rétt­inda­sam­tök­um vegna stöðu fatl­aðra barna í fyr­ir­hug­uðu verk­falli Kenn­ara­sam­bands Ís­lands.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1656. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.8. Kjara­við­ræð­ur 202502224

      Upp­lýs­inga­póst­ur frá Sam­bandi ís­lenskra sveit­ar­fé­laga um stöðu mála í kjara­við­ræð­um KSÍ.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1656. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1657202502012F

      Fund­ar­gerð 1657. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Bif­reið­ar og tæki 2025 202502230

        Þjón­ustu­stöð um­hverf­is­sviðs ósk­ar eft­ir heim­ild bæj­ar­ráðs til kaupa á bif­reið í sam­ræmi við fjár­fest­ingaráætlun 2025.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1657. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.2. Skemmd­ir af völd­um vatna­vaxta 202502252

        Yf­ir­ferð skemmda af völd­um ný­legra vatna­vaxta í sveit­ar­fé­lag­inu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1657. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.3. Varmár­vell­ir - ný­fram­kvæmd­ir 202209235

        Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að bjóða út 4. áfanga end­ur­nýj­un­ar aðal- og frjálsí­þrótta­vall­ar við Íþróttamið­stöð­ina að Varmá.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1657. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.4. Varmár­vell­ir - ný­fram­kvæmd­ir 202209235

        Fram­vindu­skýrsla fram­kvæmda við að­al­völl Mos­fells­bæj­ar lögð fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1657. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.5. Sta­fræn veg­ferð Mos­fells­bæj­ar 202308184

        Kynn­ing á verk­efn­um sta­f­rænn­ar veg­ferð­ar Mos­fells­bæj­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1657. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.6. Gagnatorg Mos­fells­bæj­ar 202502219

        Kynn­ing á Gagna­torgi Mos­fells­bæj­ar á mos.is/gagnatorg þar sem safn­að hef­ur ver­ið gagn­leg­um mæla­borð­um og töl­fræði­legu efni er varð­ar starf­semi og þjón­ustu Mos­fells­bæj­ar og sveit­ar­fé­laga al­mennt.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1657. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.7. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2025 202501539

        Til­laga varð­andi að­g­ang að skamm­tíma­fjár­mögn­un lögð fram til sam­þykkt­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1657. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.8. Beiðni um af­greiðslu á end­ur­fjármögn­un láns 2025011303

        Beiðni Sorpu bs. um sam­þykki sveit­ar­fé­lags­ins fyr­ir end­ur­fjármögn­un ein­greiðslu­láns sem er hluti af frjár­fest­inga­áætlun Sorpu bs. fyr­ir árið 2025.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1657. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.9. Hlíða­völl­ur 1 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 1 202411195

        Beiðni um af­not af óskiptu landi til upp­setn­ing­ar veð­ur­at­hug­un­ar­mast­urs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1657. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.10. Aur­ora Nest, Lyng­hóls­vegi 17 - um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is 202501288

        Um­sagn­ar­beiðni frá sýslu­mann­sembætt­inu á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi um­sókn Hreinna Lagna ehf. um leyfi til rekst­urs gisti­stað­ar Aur­ora Nest í flokki II- H Frí­stunda­hús að Lyng­hóls­vegi 17.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1657. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.11. Opin sam­ráð um áform um laga­setn­ingu - mat á fjár­hags­leg­um áhrif­um frum­varpa á sveit­ar­fé­lög 202502301

        Er­indi frá inn­viða­ráðu­neyt­inu þar sem vakin er at­hygli á opnu sam­ráði sem stend­ur yfir um áform um breyt­ing­ar á sveit­ar­stjórn­ar­lög­um, n.t.t. á 129. gr. lag­anna um mat á fjár­hags­leg­um áhrif­um laga­frum­varpa á sveit­ar­fé­lög. Mark­mið­ið með laga­breyt­ing­unni er að bæta gæði end­an­legs áhrifamats á sveit­ar­fé­lög og leggja til leið­ir til að skera úr um ágrein­ing rík­is og sveit­ar­fé­laga vegna kostn­að­ar­auka sveit­ar­fé­laga. Um­sagn­ar­frest­ur er til og með 17. fe­brú­ar nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1657. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3. At­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 20202501036F

        Fund­ar­gerð 20. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. 1. áfangi Blikastaðalands - deili­skipu­lag 202304103

          Lögð er fram til kynn­ing­ar deili­skipu­lagstil­laga á vinnslu­stigi fyr­ir 1. áfanga Blikastaðalands. Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti á fundi sín­um þann 04.12.2024 að kynna og aug­lýsa til­lögu ásamt drög­um að um­hverf­is­mati í sam­ræmi við 4. mgr. 40 gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.
          Deili­skipu­lagstil­laga á vinnslu­stigi er ekki full­mótað deili­skipu­lag held­ur er til­lög­unni ætlað að kynna helstu hug­mynd­ir, for­send­ur og um­hverf­is­mat fyr­ir íbú­um sveit­ar­fé­lags­ins og öðr­um hags­muna­að­il­um. Meg­in­markmið skipu­lags­ins er að leggja grunn að öfl­ugu og eft­ir­sókn­ar­verðu hverfi sem styrk­ir nærum­hverf­ið og bæt­ir lífs­gæði þeirra sem sækja svæð­ið, þar starfa eða búa.
          Gögn eru að­gengi­leg í skipu­lags­gátt og um­sagn­ar­frest­ur til 10.02.2025.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 20. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar stað­fest á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 257202501034F

          Fund­ar­gerð 257. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Um­hverf­is- og lofts­lags­stefna fyr­ir Mos­fells­bæ 202301124

            Vinnufund­ur Um­hverf­is­nefnd­ar um um­hverf­is- og lofts­lags­stefnu.
            Um­hverf­is­nefnd tek­ur ákvörð­un um loka­drög fyr­ir íbúa­sam­ráð, kynn­ing­ar fyr­ir nefnd­ir og verk- og tíma­áætlun verk­efn­is­ins.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 257. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 440202502014F

            Fund­ar­gerð 440. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. End­ur­nýj­un skóla­lóða 202211340

              Kynn­ing á fram­kvæmd­um við skóla­lóð­ir sum­ar­ið 2025

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 440. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.2. Út­tekt á upp­lýs­inga­tækni­mál­um Mos­fells­bæj­ar 202401110

              Nið­ur­stöð­ur út­tekt­ar á upp­lýs­inga­tækni­mál­um hjá Mos­fells­bæj­ar kynnt­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 440. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.3. Skóla­da­gatal leik- og grunn­skóla 2025-2026 202401258

              Breyt­ing á skóla­da­ga­tali

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 440. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.4. Skipu­lag á starf­semi Krika­skóla 202502297

              Inn­sent er­indi frá skóla­stjór­um Krika­skóla og Varmár­skóla

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 440. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.5. Klöru­sjóð­ur 2025 202502238

              Áherslu­at­riði vegna út­hlut­un­ar úr Klöru­sjóði fyr­ir árið 2025.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 440. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 76202502015F

              Fund­ar­gerð 76. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Áhersl­ur Ung­menna­ráðs 2024-25 202410724

                Áhersl­ur Ung­menna­ráðs rædd­ar áfram

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 76. fund­ar ung­menna­ráðs stað­fest á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.2. Far­sæld barna 2024 202403152

                Á fund ráðs­ins mæt­ir Elv­ar jóns­son leið­togi far­sæld­ar barna.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 76. fund­ar ung­menna­ráðs stað­fest á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 625202502006F

                Fund­ar­gerð 625. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Selja­dals­náma - um­hverf­is­mat efnis­töku 201703003

                  Lögð eru fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að svör­um og við­brögð­um við inn­send­um at­huga­semd­um, um­sögn­um og ábend­ing­um vegna um­hverf­is­mats­skýrslu Seljadalsnámu.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 625. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.2. Hamra­brekk­ur 21 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 1 202411135

                  Lögð er fram til kynn­ing­ar um­sögn skipu­lags­full­trúa til sam­ræm­is við af­greiðslu á 623. fundi nefnd­ar­inn­ar. Hjálagt er er­indi máls­að­ila til af­greiðslu.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 625. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.3. Leir­vogstunga 37 - ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu 202411764

                  Lögð er fram til kynn­ing­ar um­sögn skipu­lags­full­trúa til sam­ræm­is við af­greiðslu á 623. fundi nefnd­ar­inn­ar. Hjálagt er er­indi máls­að­ila til af­greiðslu.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 625. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.4. Efsta­land 1 - ósk um aðal- og deili­skipu­lags­breyt­ingu 202408423

                  Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu skipu­lags­lýs­ing fyr­ir aðal- og deili­skipu­lags­breyt­ing að Efstalandi 1, til sam­ræm­is við af­greiðslu á 622. fundi nefnd­ar­inn­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 625. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.5. Um­ferðarör­yggis­að­gerð­ir fyr­ir 2025 202409625

                  Lagð­ar eru fram til kynn­ing­ar um­ferðarör­yggis­að­gerð­ir og -fram­kvæmd­ir fyr­ir árið 2025. Til­lög­ur byggja á fyr­ir­liggj­andi fjár­veit­ingu fjár­hags­áætl­un­ar og verk­efna­lista nýrr­ar um­ferðarör­ygg­is­áætl­un­ar Mos­fells­bæj­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 625. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.6. Langi­tangi - um­ferðarör­ygg­is­rýni vegna gegnu­makst­urs íbúða­svæð­is 202409562

                  Lögð er fram til kynn­ing­ar um­ferð­ar­flæði og ör­ygg­is­rýni fyr­ir Langa­tanga. Hjálagt er minn­is­blað um er­indi og fyr­ir­spurn Kára Sig­urðs­son­ar, íbúa göt­unn­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 625. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.7. Röðull 123759 - Fyr­ir­spurn 202501722

                  Borist hef­ur fyr­ir­spurn frá Kjart­ani Ólafi Sig­urðs­syni, f.h. Katrín­ar Pét­urs­dótt­ur, dags. 23.01.2025, hvort rífa megi gróð­ur­hús og byggja í stað þess 240 m2 geymslu­hús­næði á lóð­inni Röðull L123759, í sam­ræmi við gögn. Er­ind­inu var vísað til um­sagn­ar skipu­lags­full­trúa eða skipu­lags­nefnd­ar á 540. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag fyr­ir lóð­ina.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 625. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.8. Völu­teig­ur 8 - þró­un­ar­svæði 202410158

                  Full­trú­ar lóð­ar­hafa að Völu­teig 8 og hönn­uð­ir kynna hug­mynd­ir sín­ar og sýn á þró­un­ar­svæði Völu­teig­ar og aðliggj­andi landa, til sam­ræm­is við af­greiðslu á 623. fundi nefnd­ar­inn­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 625. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.9. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 87 202412019F

                  Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 625. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 540 202502011F

                  Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 625. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                Fundargerðir til kynningar

                • 8. Fund­ar­gerð 960. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202501124

                  Fundargerð 960. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 960. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 9. Fund­ar­gerð 961. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202502177

                  Fundargerð 961. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 961. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 10. Fund­ar­gerð 962. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202502178

                  Fundargerð 962. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 962. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 11. Fund­ar­gerð 963. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202502326

                  Fundargerð 963. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 963. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 12. Fund­ar­gerð 596. fund­ar stjórn­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202502281

                  Fundargerð 596. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 596. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 13. Fund­ar­gerð 597. fund­ar stjórn­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202502282

                  Fundargerð 597. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 597. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 14. Fund­ar­gerð 402. fund­ar stjórn­ar Strætó bs.202502349

                  Fundargerð 402. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 402. fund­ar stjórn­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 15. Fund­ar­gerð 511. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs.202502291

                  Fundargerð 511. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 511. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 16. Fund­ar­gerð 268. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202502369

                  Fundargerð 268. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 268. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 17. Fund­ar­gerð 134. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202502290

                  Fundargerð 134. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 134. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 18. Fund­ar­gerð 426. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202502179

                  Fundargerð 426. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 426. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:03