19. febrúar 2025 kl. 16:36,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
- Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Erla Edvardsdóttir (EE) 1. varabæjarfulltrúi
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
- Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
- Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður
Fundargerð ritaði
Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1656202502001F
Fundargerð 1656. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 866. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Leikskóli Helgafellslandi, Nýframkvæmd 202101461
Uppfærð framvinduskýrsla vegna leikskólans í Helgafellshverfi lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1656. fundar bæjarráðs staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.2. Helgafellskóli - íþróttahús, nýframkvæmdir 202201418
Íþróttahús Helgafellsskóla, stöðuyfirlit.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1656. fundar bæjarráðs staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.3. Leirvogstungumelar - samkomulag um yfirtöku Mosfellsbæjar 202210087
Staða viðræðna um yfirtöku Mosfellsbæjar á Leirvogstungumelum kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1656. fundar bæjarráðs staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.4. Bókfell L123661 í Mosfellsdal - Ósk um endurskoðun gjalda 202411372
Krafa eigenda Bókfells um endurupptöku ákvörðunar um álagningu gatnagerðargjalda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1656. fundar bæjarráðs staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.5. Hlíðavöllur 1 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1 202411195
Drög að samkomulagi við Veðurstofu Íslands um uppsetningu veðurmælingarstöðvar á Hlíðavelli lögð fyrir bæjarráð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1656. fundar bæjarráðs staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.6. Varðandi skráningu kyns á eyðublöðum og í annarri gagnasöfnun 2025011302
Erindi frá Innviðaráðuneytinu þar sem vakin er athygli á því að lög skylda opinbera aðila til að gera ráð fyrir hlutlausri kynskráningu við skráningu kyns á eyðublöðum og í annarri gagnasöfnun.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1656. fundar bæjarráðs staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.7. Staða fatlaðra barna í fyrirhuguðu verkfalli Kennarasamband Íslands 2025011194
Ályktun frá Umhyggju félagi langveikra barna, Landssamtökum Þroskahjálpar, Einhverfusamtökunum, Sjónarhóli ráðgjafarmiðstöð og ÖBÍ réttindasamtökum vegna stöðu fatlaðra barna í fyrirhuguðu verkfalli Kennarasambands Íslands.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1656. fundar bæjarráðs staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.8. Kjaraviðræður 202502224
Upplýsingapóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um stöðu mála í kjaraviðræðum KSÍ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1656. fundar bæjarráðs staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1657202502012F
Fundargerð 1657. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 866. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Bifreiðar og tæki 2025 202502230
Þjónustustöð umhverfissviðs óskar eftir heimild bæjarráðs til kaupa á bifreið í samræmi við fjárfestingaráætlun 2025.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1657. fundar bæjarráðs staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.2. Skemmdir af völdum vatnavaxta 202502252
Yfirferð skemmda af völdum nýlegra vatnavaxta í sveitarfélaginu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1657. fundar bæjarráðs staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.3. Varmárvellir - nýframkvæmdir 202209235
Óskað er heimildar bæjarráðs til að bjóða út 4. áfanga endurnýjunar aðal- og frjálsíþróttavallar við Íþróttamiðstöðina að Varmá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1657. fundar bæjarráðs staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.4. Varmárvellir - nýframkvæmdir 202209235
Framvinduskýrsla framkvæmda við aðalvöll Mosfellsbæjar lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1657. fundar bæjarráðs staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.5. Stafræn vegferð Mosfellsbæjar 202308184
Kynning á verkefnum stafrænnar vegferðar Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1657. fundar bæjarráðs staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.6. Gagnatorg Mosfellsbæjar 202502219
Kynning á Gagnatorgi Mosfellsbæjar á mos.is/gagnatorg þar sem safnað hefur verið gagnlegum mælaborðum og tölfræðilegu efni er varðar starfsemi og þjónustu Mosfellsbæjar og sveitarfélaga almennt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1657. fundar bæjarráðs staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.7. Fjármögnun skv. fjárhagsáætlun 2025 202501539
Tillaga varðandi aðgang að skammtímafjármögnun lögð fram til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1657. fundar bæjarráðs staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.8. Beiðni um afgreiðslu á endurfjármögnun láns 2025011303
Beiðni Sorpu bs. um samþykki sveitarfélagsins fyrir endurfjármögnun eingreiðsluláns sem er hluti af frjárfestingaáætlun Sorpu bs. fyrir árið 2025.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1657. fundar bæjarráðs staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.9. Hlíðavöllur 1 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1 202411195
Beiðni um afnot af óskiptu landi til uppsetningar veðurathugunarmasturs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1657. fundar bæjarráðs staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.10. Aurora Nest, Lynghólsvegi 17 - umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis 202501288
Umsagnarbeiðni frá sýslumannsembættinu á höfuðborgarsvæðinu varðandi umsókn Hreinna Lagna ehf. um leyfi til reksturs gististaðar Aurora Nest í flokki II- H Frístundahús að Lynghólsvegi 17.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1657. fundar bæjarráðs staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.11. Opin samráð um áform um lagasetningu - mat á fjárhagslegum áhrifum frumvarpa á sveitarfélög 202502301
Erindi frá innviðaráðuneytinu þar sem vakin er athygli á opnu samráði sem stendur yfir um áform um breytingar á sveitarstjórnarlögum, n.t.t. á 129. gr. laganna um mat á fjárhagslegum áhrifum lagafrumvarpa á sveitarfélög. Markmiðið með lagabreytingunni er að bæta gæði endanlegs áhrifamats á sveitarfélög og leggja til leiðir til að skera úr um ágreining ríkis og sveitarfélaga vegna kostnaðarauka sveitarfélaga. Umsagnarfrestur er til og með 17. febrúar nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1657. fundar bæjarráðs staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3. Atvinnu- og nýsköpunarnefnd - 20202501036F
Fundargerð 20. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 866. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. 1. áfangi Blikastaðalands - deiliskipulag 202304103
Lögð er fram til kynningar deiliskipulagstillaga á vinnslustigi fyrir 1. áfanga Blikastaðalands. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sínum þann 04.12.2024 að kynna og auglýsa tillögu ásamt drögum að umhverfismati í samræmi við 4. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Deiliskipulagstillaga á vinnslustigi er ekki fullmótað deiliskipulag heldur er tillögunni ætlað að kynna helstu hugmyndir, forsendur og umhverfismat fyrir íbúum sveitarfélagsins og öðrum hagsmunaaðilum. Meginmarkmið skipulagsins er að leggja grunn að öflugu og eftirsóknarverðu hverfi sem styrkir nærumhverfið og bætir lífsgæði þeirra sem sækja svæðið, þar starfa eða búa.
Gögn eru aðgengileg í skipulagsgátt og umsagnarfrestur til 10.02.2025.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 20. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 257202501034F
Fundargerð 257. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 866. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Umhverfis- og loftslagsstefna fyrir Mosfellsbæ 202301124
Vinnufundur Umhverfisnefndar um umhverfis- og loftslagsstefnu.
Umhverfisnefnd tekur ákvörðun um lokadrög fyrir íbúasamráð, kynningar fyrir nefndir og verk- og tímaáætlun verkefnisins.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 257. fundar bæjarráðs staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 440202502014F
Fundargerð 440. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 866. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Endurnýjun skólalóða 202211340
Kynning á framkvæmdum við skólalóðir sumarið 2025
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 440. fundar fræðslunefndar staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.2. Úttekt á upplýsingatæknimálum Mosfellsbæjar 202401110
Niðurstöður úttektar á upplýsingatæknimálum hjá Mosfellsbæjar kynntar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 440. fundar fræðslunefndar staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.3. Skóladagatal leik- og grunnskóla 2025-2026 202401258
Breyting á skóladagatali
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 440. fundar fræðslunefndar staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.4. Skipulag á starfsemi Krikaskóla 202502297
Innsent erindi frá skólastjórum Krikaskóla og Varmárskóla
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 440. fundar fræðslunefndar staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.5. Klörusjóður 2025 202502238
Áhersluatriði vegna úthlutunar úr Klörusjóði fyrir árið 2025.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 440. fundar fræðslunefndar staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 76202502015F
Fundargerð 76. fundar ungmennaráðs lögð fram til afgreiðslu á 866. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Áherslur Ungmennaráðs 2024-25 202410724
Áherslur Ungmennaráðs ræddar áfram
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 76. fundar ungmennaráðs staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.2. Farsæld barna 2024 202403152
Á fund ráðsins mætir Elvar jónsson leiðtogi farsældar barna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 76. fundar ungmennaráðs staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 625202502006F
Fundargerð 625. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 866. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Seljadalsnáma - umhverfismat efnistöku 201703003
Lögð eru fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að svörum og viðbrögðum við innsendum athugasemdum, umsögnum og ábendingum vegna umhverfismatsskýrslu Seljadalsnámu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 625. fundar skipulagsnefndar staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.2. Hamrabrekkur 21 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1 202411135
Lögð er fram til kynningar umsögn skipulagsfulltrúa til samræmis við afgreiðslu á 623. fundi nefndarinnar. Hjálagt er erindi málsaðila til afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 625. fundar skipulagsnefndar staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.3. Leirvogstunga 37 - ósk um deiliskipulagsbreytingu 202411764
Lögð er fram til kynningar umsögn skipulagsfulltrúa til samræmis við afgreiðslu á 623. fundi nefndarinnar. Hjálagt er erindi málsaðila til afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 625. fundar skipulagsnefndar staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.4. Efstaland 1 - ósk um aðal- og deiliskipulagsbreytingu 202408423
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu skipulagslýsing fyrir aðal- og deiliskipulagsbreyting að Efstalandi 1, til samræmis við afgreiðslu á 622. fundi nefndarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 625. fundar skipulagsnefndar staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.5. Umferðaröryggisaðgerðir fyrir 2025 202409625
Lagðar eru fram til kynningar umferðaröryggisaðgerðir og -framkvæmdir fyrir árið 2025. Tillögur byggja á fyrirliggjandi fjárveitingu fjárhagsáætlunar og verkefnalista nýrrar umferðaröryggisáætlunar Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 625. fundar skipulagsnefndar staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.6. Langitangi - umferðaröryggisrýni vegna gegnumaksturs íbúðasvæðis 202409562
Lögð er fram til kynningar umferðarflæði og öryggisrýni fyrir Langatanga. Hjálagt er minnisblað um erindi og fyrirspurn Kára Sigurðssonar, íbúa götunnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 625. fundar skipulagsnefndar staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.7. Röðull 123759 - Fyrirspurn 202501722
Borist hefur fyrirspurn frá Kjartani Ólafi Sigurðssyni, f.h. Katrínar Pétursdóttur, dags. 23.01.2025, hvort rífa megi gróðurhús og byggja í stað þess 240 m2 geymsluhúsnæði á lóðinni Röðull L123759, í samræmi við gögn. Erindinu var vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa eða skipulagsnefndar á 540. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem ekki er í gildi deiliskipulag fyrir lóðina.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 625. fundar skipulagsnefndar staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.8. Völuteigur 8 - þróunarsvæði 202410158
Fulltrúar lóðarhafa að Völuteig 8 og hönnuðir kynna hugmyndir sínar og sýn á þróunarsvæði Völuteigar og aðliggjandi landa, til samræmis við afgreiðslu á 623. fundi nefndarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 625. fundar skipulagsnefndar staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.9. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 87 202412019F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 625. fundar skipulagsnefndar staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 540 202502011F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 625. fundar skipulagsnefndar staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
8. Fundargerð 960. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga202501124
Fundargerð 960. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.
Fundargerð 960. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 866. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 961. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga202502177
Fundargerð 961. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.
Fundargerð 961. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 866. fundi bæjarstjórnar.
10. Fundargerð 962. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga202502178
Fundargerð 962. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.
Fundargerð 962. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 866. fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 963. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga202502326
Fundargerð 963. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.
Fundargerð 963. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 866. fundi bæjarstjórnar.
12. Fundargerð 596. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202502281
Fundargerð 596. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Fundargerð 596. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 866. fundi bæjarstjórnar.
13. Fundargerð 597. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202502282
Fundargerð 597. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Fundargerð 597. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 866. fundi bæjarstjórnar.
14. Fundargerð 402. fundar stjórnar Strætó bs.202502349
Fundargerð 402. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 402. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 866. fundi bæjarstjórnar.
15. Fundargerð 511. fundar stjórnar Sorpu bs.202502291
Fundargerð 511. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 511. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 866. fundi bæjarstjórnar.
16. Fundargerð 268. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins202502369
Fundargerð 268. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.
Fundargerð 268. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 866. fundi bæjarstjórnar.
17. Fundargerð 134. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins202502290
Fundargerð 134. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.
Fundargerð 134. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 866. fundi bæjarstjórnar.
18. Fundargerð 426. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins202502179
Fundargerð 426. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.
Fundargerð 426. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 866. fundi bæjarstjórnar.