Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

20. mars 2024 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
  • Valdimar Birgisson (VBi) 1. varabæjarfulltrúi
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Leifur Ingi Eysteinsson (LIE) 1. varabæjarfulltrúi
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1616202403002F

    Fund­ar­gerð 1616. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Varmár­skóli - ný að­komu­bygg­ing og lag­fær­ing flótta­leiða 202312354

      Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að láta fara fram verð­fyr­ir­spurn vegna fram­kvæmda við nýja að­komu­bygg­ingu og lag­fær­ingu flótta­leiða í Varmár­skóla.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1616. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.2. Varmár­vell­ir - ný­fram­kvæmd­ir 202209235

      Óskað er heim­ild­ar hjá bæj­ar­ráði til að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda í 1. áfanga út­boðs vegna ný­fram­kvæmda á Varmár­völl­um. Á fund­in­um verð­ur staða og tíma­áætlun verk­efn­is­ins jafn­framt kynnt.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1616. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.3. Sam­starfs­hóp­ur um vinnu við við­bót stjórn­un­ar- og verndaráætl­un­ar Ála­foss 202402546

      Er­indi Um­hverf­is­stofn­un­ar þar sem óskað er til­nefn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar í sam­starfs­hóp um gerð við­bót­ar við stjórn­un­ar- og verndaráætlun Ála­foss.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1616. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.4. Þjón­ustu­samn­ing­ur um leik­skóla­pláss hjá LFA 202303557

      Við­auki við þjón­ustu­samn­ing við LFA ehf. um vist­un leik­skóla­barna lagð­ur fram til af­greiðslu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1616. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.5. Áfram­hald­andi sam­ráð um skóla­þjón­ustu 202402524

      Er­indi mennta- og barna­mála­ráð­herra þar sem upp­lýst er að frum­varp til laga um inn­gild­andi mennt­un hafi ver­ið birt í Sam­ráðs­gátt stjórn­valda. Um­sagn­ar­frest­ur er til 12. mars nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1616. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.6. Krafa um end­ur­greiðslu bygg­inga­rétt­ar­gjalds 202110364

      Dóm­ur Lands­rétt­ar lagð­ur fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1616. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.7. End­ur­skoð­un stuðn­ings­kerfa í skógrækt - ósk um ábend­ing­ar og til­lög­ur 202402515

      Er­indi þar sem upp­lýst er að mat­væla­ráðu­neyt­ið hafi fal­ið Landi og skógi end­ur­skoð­un á nú­ver­andi fyr­ir­komu­lagi stuðn­ings­kerfa í land­græðslu og skógrækt. Í er­ind­inu er kallað eft­ir ábend­ing­um sem nýst geti við vinnu við að móta til­lög­ur að end­ur­skoð­un stuðn­ings­kerfa.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1616. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.8. Fram­kvæmd­ir við Gljúfra­stein 202402518

      Er­indi frá menn­ing­ar- og við­skipta­ráðu­neyti varð­andi fram­kvæmd­ir við Gljúfra­stein.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1616. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.9. Að­al­fund­ur Lána­sjóðs sveit­ar­fé­laga ohf 2024 202402551

      Boð á að­al­f­und Lána­sjóðs sveit­ar­fé­laga ohf. 14. mars nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1616. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.10. 80 ára af­mæli lýð­veld­is­ins Ís­lands 202403018

      Er­indi Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga þar sem vakin er at­hygli á fyr­ir­liggj­andi er­indi af­mæl­is­nefnd­ar sem skip­uð hef­ur ver­ið í til­efni af 80 ára af­mæl­is ís­lenska lýð­veld­is­ins. Í er­indi af­mæl­is­nefnd­ar er óskað eft­ir sam­starfi við sveit­ar­fé­lög í tengsl­um við há­tíð­ar­dag­skrána.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1616. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1617202403009F

      Fund­ar­gerð 1617. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Áskor­un til sveit­ar­fé­laga vegna yf­ir­lýs­ing­ar rík­is­stjórn­ar­inn­ar og Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga vegna kjara­samn­inga 2024 202403245

        Er­indi frá Sam­bandi ís­lenskra sveit­ar­fé­laga þar sem vakin er at­hygli á áskor­un til sveit­ar­fé­laga í tengsl­um yf­ir­lýs­ingu rík­is­stjórn­ar­inn­ar og Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga vegna kjara­samn­inga 2024.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1617. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.2. Upp­lýs­ing­ar varð­andi inn­heimtu bygg­ing­ar­rétt­ar­gjalda 202401380

        Til­laga að svari til inn­viða­ráðu­neyt­is vegna fyr­ir­spurn­ar um inn­viða­gjöld lagt fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1617. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.3. Fram­kvæmd­ir við íþrótta­hús Helga­fells­skóla - til­laga B, C og S lista 202403259

        Til­laga B, C og S lista um að skoð­að verði hvort unnt sé að flýta fram­kvæmd­um við íþrótta­hús Helga­fells­skóla.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1617. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.4. Ramma­samn­ing­ur um tíma­vinnu iðn­að­ar­manna 202403023

        Óskað er eft­ir heim­ild bæj­ar­ráðs til að fram­kvæma út­boð á ramma­samn­ingi vegna tíma­vinnu iðn­að­ar­manna.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1617. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.5. Dagdvöl að Eir­hömr­um - til­laga að breyt­ing­um 202403172

        Lagt er til að dagdvöl að Eir­hömr­um verði styrkt í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi til­lögu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1617. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.6. Styrk­ir til greiðslu fast­eigna­skatts 2024 202402393

        Til­laga um veit­ingu styrkja til fé­laga og fé­laga­sam­taka til greiðslu fast­eigna­skatts árið 2024 á grund­velli reglna Mos­fells­bæj­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1617. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.7. Gæði og við­hald mann­virkja - eigna­sjóð­ur 202402526

        Kynn­ing á við­haldi fast­eigna í eigu sveit­ar­fé­lags­ins.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1617. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3. At­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 12202402035F

        Fund­ar­gerð 12. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Áfanga­staða­áætlun höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins - verk­efni Mos­fells­bæj­ar 2024 202312146

          Lagt er til að at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd sam­þykki upp­færslu á verk­efn­um Mos­fells­bæj­ar í Áfanga­staða­áætlun höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi til­lögu og fylgiskjal með henni.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 12. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.2. Þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 202311202

          Drög lögð fram að end­ur­skoð­uð­um regl­um vegna þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­styrkja Mos­fells­bæj­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Fund­ar­hlé hófst kl. 16:49. Fund­ur hófst aft­ur kl. 16:57.

          ***

          Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir að vísa drög­um að end­ur­skoð­un reglna um ný­sköp­un­ar­styrki til at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar til nán­ari úr­vinnslu.

        • 3.3. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2023 - Gallup 202402382

          Nið­ur­stöð­ur könn­un­ar um þjón­ustu sveit­ar­fé­laga fyr­ir árið 2023 lagð­ar fram til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 12. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 70202403018F

          Fund­ar­gerð 70. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Upp­bygg­ing að Varmá 202311403

            Kynn­ing og þarf­agrein­ing vegna fyr­ir­hug­aðr­ar þjón­ustu- og að­komu­bygg­ing­ar að
            Varmá.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 70. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.2. Ungt fólk 2023 202401300

            kynn­ing á nið­ur­stöð­um könn­un­ar ungt fólk
            2023

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 70. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.3. Und­ir­bún­ing­ur fyr­ir fund Ung­menna­ráðs með Bæj­ar­stjórn 2024 202312069

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 70. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 246202402030F

            Fund­ar­gerð 246. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Reglu­verk um búfjár­beit - sjón­ar­mið mat­væla­ráðu­neyt­is 202402302

              Lagt fram til kynn­ing­ar minn­is­blað frá mat­væla­ráðu­neyti vegna reglu­verks um búfjár­beit.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 246. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.2. Um­hverf­is- og lofts­lags­stefna fyr­ir Mos­fells­bæ 202301124

              Glær­ur um­hverf­is­sviðs um stöðu vinnu við nýja um­hverf­is- og lofts­lags­stefnu lagð­ar fram til kynn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 246. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.3. Stóri Plokk­dag­ur­inn 202402549

              Er­indi frá ,,Plokk á Ís­landi,, vegna Stóra Plokk­dags­ins 28.apríl næst­kom­andi lagt fram til kynn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 246. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.4. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2023 - Gallup 202402382

              Nið­ur­stöð­ur þjón­ustu­könn­un­ar Sveit­ar­fé­lag­anna lögð fram til kynn­ing­ar.
              Markmið könn­un­ar er að kanna ánægju með þjón­ustu stærstu sveit­ar­fé­laga lands­ins og gera sam­an­burð þar ásamt því að skoða breyt­ing­ar frá fyrri mæl­ing­um.
              Fram­kvæmd­ar­tími var 14.nóv '23 til 11.jan '24 og könn­un­in var unn­in af Gallup.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 246. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.5. Leyfi fyr­ir rekstri á stöðvalausri deili­leigu fyr­ir raf­skút­ur í Mos­fells­bæ 202305240

              Ný sam­starfs­yf­ir­lýs­ing HOPP og Mos­fells­bæj­ar lögð fram fyr­ir árið 2024 en sam­starfs­yf­ir­lýs­ing Mos­fells­bæj­ar og HOPP fyr­ir árið 2023 rann út í októ­ber síð­ast­liðn­um. Sam­tals voru farn­ar um 31 þús ferð­ir í Mos­fells­bæ á tíma­bil­inu júní til októ­ber árið 2023 og und­ir 5% ferða fara úr eða enda svæði utan Mos­fells­bæj­ar. Raf­hlaupa­hjól HOPP voru not­uð 95% inn­an bæj­ar­marka Mos­fells­bæj­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 246. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6. Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd - 16202403008F

              Fund­ar­gerð 16. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Um­sókn­ir um styrk vegna list­við­burða og menn­ing­ar­mála 2024 202402125

                Um­sókn­ir um styrki úr lista- og menn­ing­ar­sjóði Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2024 tekn­ar til um­fjöll­un­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 16. fund­ar menn­ing­ar-og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 8. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 608202403011F

                Fund­ar­gerð 608. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 8.1. Vor­fund­ur Strætó og Mos­fells­bæj­ar 2024 202402472

                  Lögð eru fram til kynn­ing­ar gögn og sam­an­tekt Strætó bs á leið­ar­kerfi og far­þega­flutn­ing­um fyr­ir árið 2023. Kynn­ing­in var hald­in fyr­ir stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar af starfs­fólki Strætó þann 19.02.2024.
                  Máli var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 608. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 8.2. Skotí­þrótta­svæði á Álfs­nesi - breyt­ing á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2040 2023031043

                  Er­indi barst frá Reykja­vík­ur­borg og úr Skipu­lags­gátt, dags 22.02.2024, vegna til­lögu að breyt­ingu á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2040. Um er að ræða breyt­ingu á hluta iðn­að­ar­svæð­is (I2) og op­ins svæð­is (OP28) í íþrótta­svæði fyr­ir skotæf­ing­ar og skotí­þrótt­ir (ÍÞ9), í sam­ræmi við gögn. Fram kem­ur að markmið breyt­ing­ar er að skapa áfram­hald­andi skil­yrði fyr­ir starf­semi skot­fé­lag­anna sem nú er til stað­ar á svæð­inu, til skemmri tíma lit­ið, með­an unn­ið verði að því að finna fram­tíð­ar­svæði fyr­ir skotí­þrótt­ir á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. At­huga­semda­frest­ur er til og með 04.04.2024.
                  Máli var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 608. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 8.3. Borg­ar­stefna fyr­ir Ís­land 202402446

                  Inn­viða­ráðu­neyt­ið kynn­ir í sam­ráðs­gátt stjórn­valda drög að borg­ar­stefnu til um­sagn­ar og at­huga­semda. Í drög­um að borg­ar­stefnu er lagð­ur grunn­ur að um­ræðu um nú­ver­andi stöðu, lyk­il­við­fangs­efni og fram­tíð­ar­sýn fyr­ir borg­ar­svæð­in. Sett er fram fram­tíð­ar­sýn um þró­un tveggja borg­ar­svæða og áhersl­ur til kom­andi ára er stuðlað að þró­un og efl­ingu. Í því felst ann­ars veg­ar að styrkja höf­uð­borg­ar­hlut­verk Reykja­vík­ur, höf­uð­borg­ar­svæð­ið og áhrifa­svæði þess. Hins veg­ar að festa Ak­ur­eyri í sessi sem svæð­is­borg og skil­greina og efla hlut­verk henn­ar og áhrifa­svæði. Um­sagna­frest­ur er til og með 22.03.2024.
                  Máli var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 608. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 8.4. 1. áfangi Blikastaðalands - deili­skipu­lag 202304103

                  Lögð eru fram til kynn­ing­ar og um­ræðu drögð skipu­lags­full­trúa að svör­um og við­brögð­um inn­sendra um­sagna og at­huga­semda við kynnta skipu­lags­lýs­ingu deili­skipu­lags 1. áfanga Blikastaðalands.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 608. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 8.5. L125331 við Sel­merk­ur­veg - deili­skipu­lag frí­stunda­byggð­ar 202310327

                  Lagt er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að nýju deili­skipu­lagi fyr­ir frí­stunda­byggð við Sel­merk­ur­veg L125331, í sam­ræmi við af­greiðslu á 599. fundi nefnd­ar­inn­ar. Til­lag­an fel­ur í sér stofn­un sex nýrra frí­stunda­húsa­lóða þar sem heim­ilt verð­ur að byggja allt að 130 m2 hús með eða án gesta­húss eða geymslu, í sam­ræmi við heim­ild­ir í gild­andi að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar. Deili­skipu­lagstil­lag­an er fram­sett í grein­ar­gerð og á upp­drætti í skal­an­um 1:1000, dags. 04.03.2024, unn­in af KOA arki­tekt­um ehf.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 608. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 8.6. Grennd­ar­stöðv­ar í Mos­fells­bæ 202302133

                  Lagt er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu minn­is­blað garð­yrkju­stjóra og leið­toga um­hverfs og fram­kvæmda, dags. 26.02.2024, þar sem þess er óskað að skipu­lags­nefnd hefji vinnu við gerð eða breyt­ingu skipu­lags fyr­ir fjór­ar nýj­ar grennd­ar­stöðv­ar. Nýj­ar stað­setn­ing­ar grennd­ar­stöðva eru við Dælu­stöðv­arveg, Hlað­gerð­ar­kotsveg, Skála­hlíð og Sunnukrika. Áætlun er í sam­ræmi við markmið um inn­leið­ingu hringrás­ar­hag­kerf­is­ins.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 608. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 8.7. Frá­gang­ur lóða og lóða­marka - stefna og leið­bein­ing­arit 202403256

                  Lögð eru fram til kynn­ing­ar og um­ræðu drög að nýrri stefnu og sam­þykkt Mos­fells­bæj­ar um frá­g­ang lóða, skjól­veggi, girð­ing­ar og gróð­ur á lóð­ar­mörk­um.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 608. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 8.8. Brekku­land 4A - fyr­ir­spurn til skipu­lags­nefnd­ar 202403198

                  Borist hef­ur er­indi frá Jó­hann­esi Þór Hall­dórs­syni, dags. 08.03.2024, með ósk um um­sögn og sam­þykki um breytt­an lóða­frág­ang inn­keyrslu og að­komu Brekkulands 4A, í sam­ræmi við gögn.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 608. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 8.9. Selja­brekka L123762 - at­huga­semd­ir vegna frá­gangs og fram­kvæmda 202307342

                  Lagt er fram til kynn­ing­ar út­sent at­huga­semda­bréf bygg­ing­ar­full­trúa og skipu­lags­full­trúa vegna óleyf­is­fram­kvæmda og frá­gangs lands að Selja­brekku við Þing­valla­veg. Starfs­fólk um­hverf­is­sviðs, heil­brigðis­eft­ir­lit­ið HEF og land­eig­andi fund­uðu um kröf­ur og ósk­ir Mos­fells­bæj­ar um úr­bæt­ur þann 11.03.2024.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 608. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 8.10. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2023 - Gallup 202402382

                  Lagð­ar eru fram til kynn­ing­ar nið­ur­stöð­ur könn­un­ar um þjón­ustu sveit­ar­fé­laga fyr­ir árið 2023.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 608. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 8.11. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 76 202403001F

                  Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 608. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 8.12. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 514 202402044F

                  Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 608. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                Fundargerðir til staðfestingar

                • 7. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 431202403005F

                  Fund­ar­gerð 431. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 7.1. Upp­lýs­inga- og tækni­mál í leik- og grunn­skól­um 202403253

                    Upp­lýs­ing­ar veitt­ar um upp­lýs­inga- og tækni­mál í leik- og grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 431. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 7.2. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2023 - Gallup 202402382

                    Nið­ur­stöð­ur könn­un­ar um þjón­ustu sveit­ar­fé­laga fyr­ir árið 2023 lagð­ar fram til kynn­ing­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 431. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 7.3. Far­sæld barna 2024 202403152

                    Kynn­ing á að­gerðaráætlun 2024-2026

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 431. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 7.4. Klöru­sjóð­ur 2024 202403148

                    Skil­greind­ir áherslu­þætt­ir 2024

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 431. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 847. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  Fundargerðir til kynningar

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:49