Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

24. apríl 2024 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) 1. varabæjarfulltrúi
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Leifur Ingi Eysteinsson (LIE) 1. varabæjarfulltrúi
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Hilmar Stefánsson (HS) 3. varabæjarfulltrúi
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður


Dagskrá fundar

Afbrigði

  • 1. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2023202401557

    Ársreikningur Mosfellsbæjar 2023 lagður fram til fyrri umræðu.

    Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2023 lagð­ur fram til fyrri um­ræðu í bæj­ar­stjórn. Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið mætti Lilja Dögg Karls­dótt­ir end­ur­skoð­andi.

    Bæj­ar­stjóri hóf um­ræð­una, ræddi nið­ur­stöð­ur árs­reikn­ings og þakk­aði end­ur­skoð­anda og starfs­fólki fyr­ir vel unn­in störf í tengsl­um við gerð árs­reikn­ings. Þá fór Lilja Dögg end­ur­skoð­andi yfir helstu efn­is­at­riði í drög­um árs­reikn­ings og end­ur­skoð­un­ar­skýrslu vegna árs­ins 2023. Í kjöl­far­ið fóru fram um­ræð­ur og þökk­uðu að­r­ir sem til máls tóku einn­ig end­ur­skoð­anda og starfs­mönn­um fyr­ir vel unn­in störf í tengsl­um við gerð árs­reikn­ings.

    ***
    Bæj­ar­stjórn sam­þykkti með 11 at­kvæð­um að vísa árs­reikn­ingi Mos­fells­bæj­ar 2023 til síð­ari um­ræðu á næsta fundi bæj­ar­stjórn­ar þann 8. maí 2024.

    Fund­ar­hlé hófst kl.17:04. Fund­ur hófst aft­ur kl. 17:09.

Fundargerð

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1620202404010F

    Fund­ar­gerð 1620. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 2.1. Drög að sam­þykkt um með­höndl­un úr­gangs 202311062

      Lagt er til að bæj­ar­ráð sam­þykki nýja sam­þykkt um með­höndl­un úr­gangs í Mos­fells­bæ.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1620. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2.2. Bugðufljót 15L - Um­sögn um geymslu­stað öku­tækja 202403161

      Frá Sam­göngu­stofu beiðni um um­sögn vegna geymslu­stað­ar fjög­urra öku­tækja að Bugðufljóti 15L.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1620. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2.3. Óbyggð­ar lóð­ir í eldri hverf­um 202403830

      Til­laga til bæj­ar­ráðs um skipu­lags­vinnu við lóð­ir í eldri hverf­um svo þær verði út­hlut­un­ar­hæf­ar. Til­laga um út­hlut­un lóð­ar við Hlíða­tún.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1620. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2.4. Ný­fram­kvæmd - Varmár­skóli - Vöru­móttaka og bruna­stigi 202312354

      Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda í verð­fyr­ir­spurn vegna að­komu­bygg­ing­ar og flótta­leið­ar í Varmár­skóla.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1620. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2.5. End­ur­bæt­ur leik­skóla­lóða - Hlað­hamr­ar 202305228

      Óskað er eft­ir heim­ild bæj­ar­ráðs til að fram­kvæma verð­könn­un vegna end­ur­bóta á lóð leik­skól­ans Hlað­hamra.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1620. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2.6. Íþróttamið­stöðin Varmá, um­sagn­ar­beiðni vegna tíma­bund­is ál­feng­is­leyf­is - loka­hóf Öld­unga­móts 202404110

      Frá Sýslu­mann­in­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu beiðni um um­sögn vegna um­sókn­ar um tíma­bund­ið tæki­færis­leyfi vegna loka­hófs Öld­unga­móts í íþróttamið­stöð­inni að Varmá þann 11. maí nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1620. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1621202404018F

      Fund­ar­gerð 1621. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 4. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1622202404023F

        Fund­ar­gerð 1622. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 4.1. Breyt­ing á legu brauta á Hlíða­velli 202212133

          Lögð fyr­ir bæj­ar­ráð til­laga að breyt­ingu Hlíða­vall­ar ásamt sam­komu­lagi við GM um fyrsta áfanga fram­kvæmda.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1622. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4.2. Varmár­skóli - vesturálma - end­ur­bæt­ur 202404244

          Lögð er fram til kynn­ing­ar skýrsla EFLU um inni­vist vesturálmu Varmár­skóla. Jafn­framt er óskað heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að fram­kvæma verð­fyr­ir­spurn vegna 1. áfanga end­ur­bóta í tengsl­um við raka­mynd­un í kjall­ara vesturálmu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1622. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4.3. Íþróttamið­stöðin að Varmá - end­ur­bæt­ur 2024 202404301

          Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að fara í end­ur­bæt­ur á ytra byrði Íþróttamið­stöðv­ar­inn­ar að Varmá í sam­ræmi við fjár­fest­inga­áætlun.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1622. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4.4. Kvísl­ar­skóli lóð­ar­frá­gang­ur 202404259

          Óskað er heim­ild­ar til út­boðs á end­ur­bót­um á dreni og lóð Kvísl­ar­skóla í sam­ræmi við fjár­fest­inga­áætlun.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1622. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4.5. Grennd­ar­stöðv­ar í Mos­fells­bæ 202302133

          Lagt er til að bæj­ar­ráð heim­ili um­hverf­is­sviði að fara í verð­fyr­ir­spurn vegna fram­kvæmda við grennd­ar­stöðv­ar í Bo­ga­tanga og Voga­tungu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1622. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4.6. Regl­ur Mos­fells­bæj­ar um ra­f­ræna vökt­un 202104247

          Upp­færð­ar regl­ur um ra­f­ræna vökt­un lagð­ar fram til sam­þykkt­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1622. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4.7. Stofn­fram­lög vegna Úu­götu 10-12 202403796

          Lagt er til að sam­þykkt verði stofn­fram­lag til Bjargs íbúða­fé­lags vegna bygg­ing­ar 24 íbúða við Úu­götu 10-12 í Mos­fells­bæ.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1622. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4.8. Að­al­fund­ar­boð 2024 - Betri sam­göng­ur 202404125

          Boð á að­al­f­und Betri sam­gangna ohf. sem fram fer 23. apríl nk. lagt fram til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1622. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4.9. Upp­bygg­ing að Varmá 202311403

          Þarf­agrein­ing vegna þjón­ustu- og að­komu­bygg­ing­ar að Varmá unn­in af stýri­hópi um end­ur­skoð­un á fram­tíð­ar­sýn fyr­ir íþrótta­svæð­ið að Varmá lögð fram til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1622. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 5. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 247202404001F

          Fund­ar­gerð 247. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 5.1. Grennd­ar­stöðv­ar í Mos­fells­bæ 202302133

            Lagt er fram til kynn­ing­ar minn­is­blað garð­yrkju­stjóra og leið­toga um­hverf­is- og fram­kvæmda, dags. 26.02.2024 varð­andi stað­setn­ing­ar grennd­ar­stöðva vegna vinnu við deili­skipu­lag ásamt bók­un skipu­lags­nefnd­ar vegna sama minn­is­blaðs.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 247. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.2. Leik­vell­ir í Mos­fells­bæ 202404026

            Til­laga unn­in af garð­yrkju­stjóra Mos­fells­bæj­ar lögð fram til um­hverf­is­nefnd­ar vegna leik­valla í Mos­fells­bæj­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 247. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.3. Sam­setn­ing úr­gangs og magn­töl­ur frá Sorpu 202404027

            Lagt fram til kynn­ing­ar sam­setn­ing úr­gangs og magn­töl­ur frá Sorpu fyr­ir árið 2023.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 247. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.4. Um­hverfis­við­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar 2024 202404074

            Um­hverf­is­nefnd skoð­ar hvaða breyt­ing­ar nefnd­in vill gera á fyr­ir­komu­lagi um­hverfis­við­ur­kenn­inga Mos­fells­bæj­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 247. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.5. Um­hverf­is- og lofts­lags­stefna fyr­ir Mos­fells­bæ 202301124

            Far­ið yfir tíma­setn­ingu og fyr­ir­komulag vinnufund­ar vegna vinnu við upp­færslu á um­hverf­is- og lofts­lags­stefnu Mos­fells­bæj­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 247. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 6. Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd - 17202404008F

            Fund­ar­gerð 17. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 6.1. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2023 - Gallup 202402382

              Nið­ur­stöð­ur könn­un­ar um þjón­ustu sveit­ar­fé­laga fyr­ir árið 2023 lagð­ar fram til kynn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 17. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.2. Óform­leg rými til sýn­ing­ar­halds lista­manna í Mos­fells­bæ 202403195

              Lagt fram minn­is­blað for­stöðu­manns bóka­safns og menn­ing­ar­mála varð­andi óform­leg sýn­ing­ar­rými lista­manna í Mos­fells­bæ.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 17. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.3. Um­sókn­ir um styrk vegna list­við­burða og menn­ing­ar­mála 2024 202402125

              Ósk að­stand­enda tón­list­ar­há­tíð­ar­inn­ar Ascensi­on MMXX­IV sem hald­in verð­ur í Hlé­garði 4.-6. júlí nk. um fyr­ir­fram­greiðslu styrks.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 17. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.4. Lista- og menn­ing­ar­sjóð­ur. End­ur­skoð­un á reglu­gerð 202404123

              Drög að end­ur­skoð­aðri reglu­gerð Lista- og menn­ing­ar­sjóðs Mos­fells­bæj­ar lögð fram til um­ræðu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 17. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.5. Út­hlut­un fjár­fram­laga til lista- og menn­ing­ar­mála. End­ur­skoð­un á regl­um 202404124

              Drög að end­ur­skoð­uð­um regl­um um út­hlut­un fjár­fram­laga til lista- og menn­ing­ar­mála lögð fram til um­ræðu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 17. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.6. Bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar. End­ur­skoð­un á regl­um 202404130

              Drög að end­ur­skoð­uð­um regl­um um val á bæj­arlista­manni Mos­fells­bæj­ar lögð fram til um­ræðu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 17. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 8. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 609202404011F

              Fund­ar­gerð 609. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 8.1. Flugu­mýri at­hafna­svæði - nýtt deili­skipu­lag 201612203

                Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 605. fundi sín­um að aug­lýsa og kynna nýtt deili­skipu­lag fyr­ir Flugu­mýri at­hafna­svæði og deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Desja­mýri. Markmið deili­skipu­lags­ins er að skil­greina heim­ild­ir sem eiga að gilda um nú­ver­andi byggð at­vinnu­hús­næð­is að Flugu­mýri svo sem bygg­ing­ar­reiti, bygg­ing­ar­heim­ild­ir, bíla­stæði, úr­gangs­mál, gróð­ur­belti, frá­g­ang lóða, mögu­leg­ar lóðas­tækk­an­ir og fleira. Lóðas­tækk­an­ir eru lagð­ar til sem mögu­leik­ar á lóð­um að Flugu­mýri 6, 8, 18, 20, 30, 32, 34 og 36 og tek­ur stærð mið af land­fræði­leg­um að­stæð­um og öðr­um tak­mörk­un­um. Inn­færð­ir eru nýir stíg­ar, göngu­leið­ir, gang­stétt­ir og göngu­þver­an­ir. Einn­ig var gerð deili­skipu­lags­breyt­ing fyr­ir deili­skipu­lag í Desja­mýri þar sem skipu­lags­mörk eru færð til og skipu­lags­svæði minnkað til sam­ræm­is við nýtt deili­skipu­lag Flugu­mýr­ar.
                Til­lög­urn­ar voru aug­lýst­ar og kynnt­ar á vef sveit­ar­fé­lags­ins mos.is, í Skipu­lags­gátt­inni, Mos­fell­ingi og Lög­birt­inga­blað­inu. At­huga­semda­frest­ur var frá 08.02.2024 til og með 25.03.2024.
                Um­sagn­ir bár­ust frá Heil­brigðis­eft­ir­liti HEF, dags. 29.02.2024, Minja­stofn­un Ís­lands, dags. 07.03.2024 og Jóni Magnúsi Jónss­syni og Trausta Hjalta­syni, f.h. eig­enda Flugu­mýr­ar 6, 8, 18, 20, 30 og 32, dags. 22.03.2024. Hjá­lagð­ar eru til kynn­ing­ar um­sagn­ir og at­huga­semd­ir.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 609. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 8.2. Helga­dals­veg­ur 60 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202306155

                Lögð eru fram til kynn­ing­ar frek­ari gögn máls­að­ila, dags. 13.03.2024, vegna ósk­ar um deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Helga­dals­veg 60, í sam­ræmi við af­greiðslu á 592. fundi nefnd­ar­inn­ar. Áætlan­ir fela í sér að dreifa sam­þykkt­um bygg­ing­ar­heim­ild­um frek­ar um land­ið og skil­greina gróð­ur­reiti og gróð­ur­hús, í sam­ræmi við gögn.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 609. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 8.3. Úugata 2-4 - fyr­ir­spurn og ósk um skipu­lags­breyt­ingu 202403173

                Borist hef­ur er­indi frá Vífli Björns­syni, f.h. lóð­ar­hafa Úu­götu 2-4; Ölmu íbúða­fé­lagi hf., dags. 25.03.2024, með ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu lóð­ar. Breyt­ing­in fel­ur með­al ann­ars í sér að fjölga íbúð­um úr 12 í 14 í hvoru húsi, sam­tals 28 íbúð­ir. Að fækka bíla­stæð­um og fella út kröfu um eitt bíla­stæði á íbúð í kjall­ara auk kröfu um bíla­stæði fyr­ir hreyfi­haml­aða. Að fjöl­býl­is­hús­in verði 2 hæð­ir auk kjall­ara og há­marks­bygg­ing­armagn A-rýma verði 1650 m².

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 609. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 8.4. Kára­leyni L125597 - fund­ur og ósk um að­al­skipu­lags­breyt­ingu 202308686

                Lagt er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu er­indi og ósk land­eig­enda að Kára­leyni um að­al­skipu­lags­breyt­ingu lands­ins L125597, úr opnu svæði til úti­vist­ar í íbúð­ar­byggð.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 609. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 8.5. Ála­nes­skóg­ur - deili­skipu­lags­breyt­ing Ála­fosskvos­ar 202402385

                Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu deili­skipu­lags­breyt­ing fyr­ir Ála­nesskóg við Ála­fosskvos og Varmá. Breyt­ing­in fel­ur í sér stækk­un á mörk­um deili­skipu­lags Ála­fosskvos­ar um Ála­nesskóg. Mark­mið­ið er að skil­greina frek­ar áætlan­ir og heim­ild­ir til fram­kvæmda, grisj­un­ar og við­halds skóg­ar­ins í sam­ræmi við kröf­ur Um­hverf­is­stofn­un­ar. Áætlað er að gera Ála­nesskóg að úti­vist­ar­skógi með án­ing­ar­stöð­um og trják­url­uð­um stíg­um. Deili­skipu­lags­breyt­ing­in er fram­sett með upp­drætti í skal­an­um 1:1000 og grein­ar­gerð.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 609. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 8.6. Lóð fyr­ir loka­hús milli Völu- og Víði­teig­ar - deili­skipu­lag 202402512

                Lagt er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu nýtt deili­skipu­lag fyr­ir loka­hús við Víði­teig. Deili­skipu­lag­ið fel­ur í sér nýja 446 m² lóð fyr­ir loka­hús vatns­veit­unn­ar sem falla mun að land­mót­un og jarð­vegs­mön í sam­ræmi við teikn­ing­ar og gögn. Lóð­in er stað­sett milli at­hafn­ar­svæð­is að Völu­teig og íbúð­ar­byggð­ar Víði­teig­ar í Teiga­hverfi. Að­koma verð­ur um stíga frá Völu­teig. Mann­virk­ið er ómann­að með fjar­vökt­un og mun hýsa loka auk raf­magns- og tengiskápa. Deili­skipu­lag­ið er fram­sett með upp­drætti í skal­an­um 1:750 og grein­ar­gerð auk út­lits­mynda.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 609. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 8.7. Voga­tunga 73 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 1, 202401283

                Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Ívari Hauks­syni, f.h. Ottó Þor­valds­son­ar, vegna við­bygg­ing­ar ein­býl­is­húss að Voga­tungu 73. Um er að ræða leyfi til að byggja úr timbri, áli og gleri garðskála við hús á lóð­inni, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stækk­un­in er 15 m². Er­ind­inu var vísað til um­sagn­ar skipu­lags­full­trúa eða skipu­lags­nefnd­ar á 516. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa þar sem um­sókn sam­ræm­ist ekki gild­andi skipu­lagi og skil­greind­um bygg­ing­ar­reit­um. Hjá­lögð er sam­an­tekt og um­sögn skipu­lags­full­trúa.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 609. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 8.8. Langi­tangi 1 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 1, 202403884

                Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Gunn­ari Erni Sig­urðs­syni, f.h. Olís ehf., vegna ný­bygg­ing­ar bíla­þvotta­stöðv­ar við bens­ín­stöð­ina að Langa­tanga 1. Þvotta­stöðin er einn­ar hæð­ar og stærð henn­ar 144 m². Áætlað er að bæta flæði um­ferð­ar og fjölga bíla­stæð­um í sam­ræmi við inn­send gögn. Um­sókn­in er lögð fram til um­fjöll­un­ar skipu­lags­nefnd­ar vegna óljósra ákvæða í gild­andi deili­skipu­lagi Langa­tanga 1-5, stað­fest 10.05.2006.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 609. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 8.9. At­hafna­svæði sunn­an Fossa­veg­ar við Tungu­mela - nýtt deili­skipu­lag 202404272

                Borist hef­ur er­indi frá Arkís arki­tekt­um, f.h. MA9 ehf. land­eig­anda at­hafna­svæð­is við Tungu­mela, dags. 08.04.2024, með ósk um heim­ild til að hefja vinnu við nýtt deili­skipu­lag á landi L187788 í sam­ræmi við gild­andi að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 609. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 8.10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 515 202403022F

                Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 609. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 8.11. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 516 202403024F

                Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 609. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 8.12. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 517 202403029F

                Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 609. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 8.13. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 518 202404005F

                Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 609. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 9. Vel­ferð­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 19202404019F

                Fund­ar­gerð 19. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 9.1. Lyk­il­töl­ur 2024 202404149

                  Lyk­il­töl­ur vel­ferð­ar­sviðs janú­ar - mars 2024 lagð­ar fyr­ir til kynn­ing­ar og um­ræðu.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 19. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 9.2. Mál­efni fatl­aðs fólks á höf­uð­borg­ar­svæð­inu 202308750

                  Áfanga­skýrsla I um kostn­að­ar- og ábyrgð­ar­skipt­ingu milli rík­is og sveit­ar­fé­laga í þjón­ustu við fatlað fólk lögð fyr­ir til kynn­ing­ar og um­ræðu. Máli frestað frá síð­asta fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 19. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 9.3. För­um alla leið - sam­þætt þjón­usta í heima­hús­um - til­rauna­verk­efni 202306162

                  Staða til­rauna­verk­efn­is Gott að eldast lögð fyr­ir til kynn­ing­ar og um­ræðu.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 19. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 9.4. Ungt fólk 2023 202401300

                  Nið­ur­stöð­ur könn­un­ar Rann­sókn­ar og grein­ing­ar með­al nem­enda í 5.-10. bekk í Mos­fells­bæ sem fram fór í des­em­ber 2023 lagð­ar fram. Rann­sókn­in nær með­al ann­ars til líð­an barna, svefns, þátt­töku í íþrótta- og tóm­stund­astarfi, sam­veru við for­eldra og vímu­efna­notk­un­ar. Máli frestað frá síð­asta fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 19. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 9.5. Árs­reikn­ing­ur 2023 202403820

                  Árs­reikn­ing­ur Áss styrkt­ar­fé­lags 2023 lagð­ur fyr­ir til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 19. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 9.6. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2022-2026 - 1693 202404016F

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 19. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 10. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 432202404021F

                  Fund­ar­gerð 432. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 10.1. End­ur­nýj­un skóla­lóða 202211340

                    Kynn­ing á rýni fyr­ir end­ur­nýj­un skóla­lóð­ar Lága­fells­skóla

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 432. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 10.2. Um­sókn um heima­kennslu 202403438

                    Um­sókn um heima­kennslu fyr­ir skóla­ár­ið 2024-2025 lögð fram til stað­fest­ing­ar

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 432. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 10.3. Til­laga B, C og S lista um hinseg­in fræðslu í Mos­fells­bæ 202211093

                    Lagt fram yf­ir­lit yfir fram­kvæmd hinseg­in fræðslu í skól­um Mos­fells­bæj­ar

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 432. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 10.4. Út­hlut­un leik­skóla­plássa 2024 202404370

                    Lagt fram til upp­lýs­inga

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 432. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 10.5. Mennta­stefna Mos­fells­bæj­ar 201902331

                    Heima­síða um Mennta­stefnu kynnt

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 432. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  Fundargerðir til staðfestingar

                  • 7. At­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 13202404009F

                    Fund­ar­gerð 13. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 7.1. Þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 202311202

                      Bæj­ar­stjórn vís­ar drög­um að end­ur­skoð­un reglna um ný­sköp­un­ar­styrk til at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar til nán­ari úr­vinnslu.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 13. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                    Almenn erindi

                    • 11. Beiðni um lausn frá setu í bæj­ar­stjórn og nefnd­um202404425

                      Beiðni Leifs Inga Eysteinssonar um lausn frá setu sem varamaður í bæjarstjórn auk setu í fræðslunefnd og menningar- og lýðræðisnefnd frá og með 18. maí 2024.

                      Bæj­ar­stjórn sam­þykki með 10 at­kvæð­um fyr­ir­liggj­andi beiðni Leifs Inga Ey­steins­son­ar um lausn frá setu sem vara­mað­ur í bæj­ar­stjórn, aðal­mað­ur í fræðslu­nefnd og vara­mað­ur menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd vegna fyr­ir­hug­aðs náms er­lend­is frá og með 18. maí 2024.

                      For­seti þakk­aði Leifi Inga fyr­ir sam­starf­ið og ósk­aði hon­um velfarn­að­ar í fyr­ir­hug­uðu námi fyr­ir hönd bæj­ar­stjórn­ar.

                      Leif­ur Ingi Ey­steins­son vék af fundi við um­ræðu og af­greiðslu máls­ins.
                    • 12. For­seta­kosn­ing­ar 2024 - kjör­stað­ur og fjöldi kjör­deilda202402286

                      Tillaga um kjörstað og fjölda kjördeilda í kosningu til embættis forseta Íslands 1. júní nk.

                      Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með 11 at­kvæð­um að for­seta­kosn­ing­ar þann 1. júní nk. fari fram í Lága­fells­skóla í átta kjör­deild­um.

                    • 13. For­seta­kosn­ing­ar 2024 - kosn­ing í undir­kjör­stjórn­ir202402286

                      Kosning aðila í undirkjörstjórnir vegna forsetakosninga sem fram fara 1. júní 2024.

                      Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með 11 at­kvæð­um að kjósa að­ila í undir­kjör­stjórn­ir vegna for­seta­kosn­inga sem fram fara 1. júní 2024 í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi til­nefn­ing­ar.

                      Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir jafn­framt að veita bæj­ar­ráði um­boð til að kjósa full­trúa í undir­kjör­stjórn­ir komi til for­falla kjör­inna full­trúa, eft­ir því sem þörf kref­ur fram að kjör­degi.

                    • 14. Hlé­garð­ur - um­sagn­ar­beiðni vegna tíma­bund­ins áfeng­is­leyf­is202404345

                      Frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu beiðni um umsögn vegna tímabundins áfengisleyfis vegna sveitaballs í Hlégarði 27. apríl nk.

                      Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með 11 at­kvæð­um að gera ekki at­huga­semd við veit­ingu tíma­bund­ins tæki­færis­leyf­is vegna sveita­balls í Hlé­garði þann 27. apríl nk.

                      Fundargerðir til kynningar

                      • 15. Fund­ar­gerð 259. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins bs.202404452

                        Fund­ar­gerð 259. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 16. Fund­ar­gerð 495. fund­ar stjórn­ar Sorpu202404269

                        Fund­ar­gerð 495. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 17. Fund­ar­gerð 496. fund­ar stjórn­ar Sorpu202404306

                        Fund­ar­gerð 496. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 18. Fund­ar­gerð 47. eig­enda­fund­ar Sorpu bs.202404422

                        Fund­ar­gerð 47. eig­enda­fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 19. Fund­ar­gerð 576. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202404423

                        Fund­ar­gerð 576. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 20. Fund­ar­gerð 126. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202404411

                        Fund­ar­gerð 126. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 849. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:50