Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. janúar 2025 kl. 16:35,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
  • Valdimar Birgisson (VBi) 1. varabæjarfulltrúi
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður

Í upp­hafi fund­ar var sam­þykkt að taka á dagskrá fund­ar­ins fund­ar­gerð 286. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sem verði 7. dag­skrár­mál. Þá var 13. mál á út­sendri dagskrá, fund­ar­gerð 960. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga, felld af dagskrá þar sem við­eig­andi gögn höfðu ekki borist tím­an­lega fyr­ir fund­inn.


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1650202412001F

    Fund­ar­gerð 1650. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Fyr­ir­komulag al­menn­ings­sam­gangna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu - trún­að­ar­mál 202412085

      Kynn­ing á næstu skref­um varð­andi stofn­un nýs fé­lags um þró­un, skipu­lag og rekst­ur al­menn­ings­sam­gangna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1650. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.2. Funda­da­gatal 2025 202411328

      Til­laga að funda­da­ga­tali bæj­ar­ráðs fyr­ir 2025 lagt fram til sam­þykkt­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1650. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.3. Rekstr­ar­um­hverfi upp­lýs­inga­tækni Mos­fells­bæj­ar 202401110

      Til­laga um að rekstr­ar­um­hverfi upp­lýs­inga­tækni Mos­fells­bæj­ar verði sam­ein­uð í eitt rekstr­ar­um­hverfi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1650. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.4. Blikastað­ir-Korputún - lagn­ing veitu­stofna 202407140

      Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að fara í út­boð vegna lagn­ing­ar veitu­stofna tengt Korpu­túni.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1650. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.5. Inn­leið­ing snjall­mæla í Mos­fells­bæ 202403893

      Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til und­ir­rit­un­ar samn­ings milli HM og Veitna ohf. um inn­leið­ingu snjall­mæla með upp­setn­ingu á öll­um heim­il­um Mos­fells­bæj­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1650. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.6. Lóðas­tækk­an­ir í Flugu- og Desja­mýri 202305812

      Lögð er fram til­laga vegna lóðas­tækk­ana í Flugu- og Desja­mýri.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1650. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.7. Sam­komulag um sam­ræmda mót­töku flótta­fólks 202208758

      Til­laga um breyt­ingu á sam­komu­lagi um sam­ræmda mót­töku lögð fyr­ir bæj­ar­ráð til sam­þykkt­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1650. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.8. Ósk um náms­leyfi 202412084

      Til­laga um að skóla­stjóra leik­skól­ans Reykja­kots verði veitt laun­að náms­leyfi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1650. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.9. Ára­móta­brenna neð­an Holta­hverf­is við Leiru­vog - um­sagn­ar­beiðni 202412127

      Um­sagn­ar­beiðni frá Sýslu­mann­in­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu vegna ára­móta­brennu neð­an Holta­hverf­is við Leiru­vog.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1650. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.10. Ís­lensk­ur ung­menna­full­trúi á Sveit­ar­stjórn­ar­þing Evr­ópu­ráðs­ins 2025 202412079

      Er­indi frá Sam­bandi ís­lenskra sveit­ar­fé­laga þar sem vakin er at­hygli á að aug­lýst hef­ur ver­ið eft­ir um­sókn ung­menna­full­trúa til setu á Sveit­ar­stjórn­ar­þingi Evr­ópu­ráðs­ins.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1650. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1651202412016F

      Fund­ar­gerð 1651. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Dals­garð­ur 2 - vatns­tjón 202403890

        Til­laga um með­ferð máls­ins.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1651. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.2. Lukku Láki, Þver­holt 2, um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is 202409464

        Um­beð­in um­sögn vegna rekstr­ar­leyf­is lögð fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1651. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.3. End­ur­vinnslu­stöð við Lambhaga­veg 202412107

        Er­indi frá Sorpu bs. þar sem óskað er eft­ir að upp­bygg­ing nýrr­ar end­ur­vinnslu­stöðv­ar við Lambhaga­veg verði tekin til um­ræðu og af­greiðslu á vett­vangi sveit­ar­fé­lags­ins.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1651. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.4. Skýrsla starfs­hóps um stað­ar­vals­grein­ingu end­ur­vinnslu­stöðv­ar í stað stöðv­ar við Dal­veg 202412109

        Skýrsla starfs­hóps um stað­ar­vals­grein­ingu end­ur­vinnslu­stöðv­ar í stað stöðv­ar við Dal­veg

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1651. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.5. Hlé­garð­ur, Há­holti 3 - um­sagn­ar­beiðni vegna tíma­bund­is áfeng­is­leyf­is - jóla­ball 202412145

        Frá Sýslu­mann­in­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, beiðni um um­sögn vegna um­sókn­ar um tíma­bund­ið tæki­færis­leyfi vegna jóla­balls þann 28. des­em­ber nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1651. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.6. Hlé­garð­ur, Há­holti 3 - um­sagn­ar­beiðni vegna tíma­bund­is áfeng­is­leyf­is - Engla­flokk­ur­inn 202412238

        Frá Sýslu­mann­in­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, beiðni um um­sögn vegna um­sókn­ar um tíma­bund­ið tæki­færis­leyfi vegna dans­leiks þann 1. janú­ar nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1651. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.7. Ósk um af­not af íþrótta­hús­inu í Varmá vegna Þorra­blóts Aft­ur­eld­ing­ar 25. janú­ar 2025 202412197

        Ósk Ung­menna­fé­lags­ins Aft­ur­eld­ing­ar um af­not af íþrótta­hús­inu að Varmá vegna Þorra­blóts Aft­ur­eld­ing­ar 25. janú­ar 2025.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1651. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.8. Tíma­bund­ið áfeng­is­leyf­is - Þorra­blót Aft­ur­eld­ing­ar 2025 202412223

        Frá Sýslu­mann­in­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, beiðni um um­sögn vegna um­sókn­ar um tíma­bund­ið tæki­færis­leyfi vegna Þorra­blóts Aft­ur­eld­ing­ar þann 25. janú­ar nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1651. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.9. Boð um þátt­töku í sam­ráði - drög að flokk­um tíu vindorku­verk­efna 202412236

        Frá um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráðu­neyt­inu boð um þátt­töku í sam­ráði, drög að flokk­un tíu vindorku­kerfa.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1651. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 255202411036F

        Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir, 1. vara­for­seti, tók við stjórn fund­ar­ins und­ir þess­ari fund­ar­gerð.

        Fund­ar­gerð 255. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Funda­da­gatal 2025 202411328

          Lögð fram áætlun um tíma­setn­ing­ar funda um­hverf­is­nefnd­ar árið 2025

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 255. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.2. Eig­enda­sam­komulag Sorpu um með­höndl­un úr­gangs í Álfs­nesi 202309272

          Lögð fyr­ir um­hverf­is­nefnd fram­vindu­skýrslu 2, kynn­ing­ar­gögn og fund­ar­gerð­ir verk­efn­is­stjórn­ar um urð­un­ar­stað í Álfs­nesi

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 255. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.3. Grennd­ar­stöðv­ar í Mos­fells­bæ 202302133

          Kynn­ing á stöðu fram­kvæmda og und­ir­bún­ings nýrra grennd­ar­stöðva í Mos­fells­bæ

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 255. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.4. Sam­starfs­hóp­ur um vinnu við við­bót stjórn­un­ar- og verndaráætl­un­ar Ála­foss 202402546

          Kynn­ing á stöðu sam­komu­lags um stjórn­un­ar- og verndaráætlun

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 255. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.5. Um­hverf­is- og lofts­lags­stefna fyr­ir Mos­fells­bæ 202301124

          Lögð fyr­ir um­hverf­is­nefnd drög að tíma­áætlun fyr­ir vinnu við um­hverf­is- og lofts­lags­stefnu Mos­fells­bæj­ar árið 2025. Kynn­ing á mögu­legu fyr­ir­komu­lagi íbúa­könn­un­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 255. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4. Vel­ferð­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 25202412007F

          Fund­ar­gerð 25. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Regl­ur um stuðn­ings­þjón­ustu 2024 202411143

            Regl­ur um stuðn­ings­þjón­ustu lagð­ar fyr­ir vel­ferð­ar­nefnd til sam­þykk­is. Máli frestað frá síð­asta fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 25. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.2. Innri end­ur­skoð­un Mos­fells­bæj­ar 202402314

            Út­tekt­ar­skýrsla Deloitte á sviði innri end­ur­skoð­un­ar 2024 lögð fram til kynn­ing­ar.
            Máli frestað frá síð­asta fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 25. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.3. Þjón­usta við fötluð börn - breyt­ing­ar á starf­semi 202411681

            Til­lög­ur vegna breyt­inga á barna­þjón­ustu lagð­ar fyr­ir til sam­þykkt­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 25. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.4. Funda­da­gatal 2025 202411328

            Til­laga að fund­ar­dög­um vel­ferð­ar­nefnd­ar fyr­ir árið 2025 lögð fyr­ir til sam­þykkt­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 25. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.5. Sam­eig­in­leg akst­urs­þjón­usta fatl­aðs fólks frá 2020 202011053

            Ný gjaldskrá og breyt­ing­ar á sam­eig­in­leg­um regl­um um akst­urs­þjón­ustu fatl­aðs fólks lagð­ar fyr­ir til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 25. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.6. Fjölsmiðj­an 202012174

            Nýr þjón­ustu­samn­ing­ur Fjölsmiðj­unn­ar og SSH lagð­ur fyr­ir til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 25. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.7. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2022-2026 - 1741 202412002F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 25. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 622202412010F

            Fund­ar­gerð 622. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Funda­da­gatal 2025 202411328

              Lögð eru fram til kynn­ing­ar drög að funda­dagskrá skipu­lags­nefnd­ar fyr­ir árið 2025.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 622. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.2. Stækk­un og breyt­ing­ar á Hlíða­velli - aðal- og deili­skipu­lag aust­ur­hluta 202408291

              Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti á 616. fundi sín­um að kynna til um­sagna og at­huga­semda verk- og skipu­lags­lýs­ingu fyr­ir aðal- og deili­skipu­lag Hlíða­vall­ar í sam­ræmi við 1. mgr. 36. gr. og 1. mgr. 40 gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Um er að ræða til­lögu að breyt­ingu nú­ver­andi vall­ar og brauta auk stækk­un­ar íþrótta­svæð­is­ins til aust­urs, í að­al­skipu­lagi. Skipu­lags­lýs­ing­in var aug­lýst í Mos­fell­ingi, vef sveit­ar­fé­lags­ins mos.is og í skipu­lags­gátt­inni. Um­sagna­frest­ur var frá 24.10.2024 til og með 17.11.2024. Hald­inn var kynn­ing­ar- og sam­ráðs­fund­ur með fé­lags­fólki hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar þann 31.10.2024. Hjá­lagð­ar eru sam­sett­ar um­sagn­ir og at­huga­semd­ir sem bár­ust í skipu­lags­gátt.
              Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 622. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.3. Úugata 90 - ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu 202411227

              Borist hef­ur er­indi frá Val­hönn­un, f.h. lóð­ar­hafa Úu­götu 90, dags. 13.11.2024, með ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu lóð­ar þar sem mark­mið­ið er að auka bygg­ing­ar­heim­ild­ir úr 240 m² í 300 m².
              Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 622. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.4. Er­indi slökkvi­liðs­stjóra til um­hverf­is­sviðs Mos­fells­bæj­ar 202410451

              Lagt er fram til kynn­ing­ar bréf slökkvi­liðs­stjóri Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, dags. 22.10.2024, um grein­ar­gerð starfs­hóps hús­næð­is- og skipu­lags­mála SHS, vegna við­bragðs slökkvi­liðs og sjúkra­flutn­inga. Hlut­verk hóps­ins var að fara heild­stætt yfir hús­næð­is­mál, út­kalls og upp­bygg­ing­ar­þörf. Gera átti til­lög­ur að stað­setn­ingu út­kallsein­inga, for­gangs­röðun og fram­tíð­ar­skip­an með til­liti til við­bragðs­tíma. Hjá­lögð er grein­ar­gerð starfs­hóps, dags. nóv­em­ber 2023.
              Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 622. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.5. Efsta­land 1 - ósk um aðal- og deili­skipu­lags­breyt­ingu 202408423

              Lögð eru fram til kynn­ing­ar frek­ari hönn­un­ar­gögn For­mer Arki­tekta, vegna hug­mynda að breyttu aðal- og deili­skipu­lagi fyr­ir versl­un­ar- og þjón­ustu­lóð að Efstalandi 1 í Helga­fells­hverfi, í sam­ræmi við af­greiðslu á 618. fundi nefnd­ar­inn­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 622. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.6. Grennd­ar­stöð við Dælu­stöðv­arveg - nýtt deili­skipu­lag 202404052

              Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 616. fundi sín­um að kynna nýtt deili­skipu­lag við Dælu­stöðv­arveg í Reykja­hverfi, í sam­ræmi við 40. og 41. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Til­lag­an fel­ur í sér að koma fyr­ir grennd­ar­stöð í sam­ræmi við áætlun um fjölg­un grennd­ar­stöðva og inn­leið­ingu hringrás­ar­hag­kerf­is­ins. Til­lag­an var aug­lýst og gögn gerð að­gengi­leg á vef Mos­fells­bæj­ar, mos.is, Skipu­lags­gátt­inni, Lög­birt­inga­blað­inu og Mos­fell­ingi. At­huga­semda­frest­ur var frá 24.10.2024 til og með 08.12.2024.
              Umsagnir bárust frá Minjastofnun Íslands, dags. 25.11.2024, Einari Þór Valdimarssyni, dags. 26.11.2024, Veitum ohf., dags. 02.12.2024 og Heilbrigðiseftirlitinu HEF, dags. 11.12.2024.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 622. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.7. Grennd­ar­stöð við Sunnukrika - deili­skipu­lags­breyt­ing 202404055

              Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 616. fundi sín­um að kynna deili­skipu­lags­breyt­ingu við Sunnukrika í Krika­hverfi, í sam­ræmi við 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Til­lag­an fel­ur í sér að koma fyr­ir grennd­ar­stöð í sam­ræmi við áætlun um fjölg­un grennd­ar­stöðva og inn­leið­ingu hringrás­ar­hag­kerf­is­ins. Til­lag­an var aug­lýst og gögn gerð að­gengi­leg á vef Mos­fells­bæj­ar, mos.is, Skipu­lags­gátt­inni, Lög­birt­inga­blað­inu og Mos­fell­ingi. At­huga­semda­frest­ur var frá 24.10.2024 til og með 08.12.2024.
              Umsögn barst frá Veitum ohf., dags. 02.12.2024.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 622. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.8. Grennd­ar­stöð við Skála­hlíð - deili­skipu­lags­breyt­ing 202404054

              Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 616. fundi sín­um að kynna deili­skipu­lags­breyt­ingu við Skála­hlíð í Hlíða­hverfi, í sam­ræmi við 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Til­lag­an fel­ur í sér að koma fyr­ir grennd­ar­stöð í sam­ræmi við áætlun um fjölg­un grennd­ar­stöðva og inn­leið­ingu hringrás­ar­hag­kerf­is­ins. Til­lag­an var aug­lýst og gögn gerð að­gengi­leg á vef Mos­fells­bæj­ar, mos.is, Skipu­lags­gátt­inni, Lög­birt­inga­blað­inu og Mos­fell­ingi. At­huga­semda­frest­ur var frá 24.10.2024 til og með 08.12.2024.
              Engin umsögn barst.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 622. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.9. At­hafna­svæði að Hólms­heiði í Reykja­vík, 2. áfangi - deili­skipu­lag 202105244

              Borist hef­ur ósk um um­sögn úr Skipu­lags­gátt frá Reykja­vík­ur­borg, dags. 28.11.2024, vegna til­lögu að nýju deili­skipu­lagi fyr­ir at­hafna­svæði, áfanga 2 á Hólms­heiði, ná­lægt sveit­ar­fé­laga­mörk­um Mos­fells­bæj­ar. Svæð­ið er 50 ha og af­markast af Suð­ur­lands­vegi og Hólmsá í suðri og fyr­ir­hug­aðs at­hafna­svæð­is í austri. Sam­kvæmt gögn­um ger­ir til­lag­an ráð fyr­ir stór­um og fjöl­breytt­um at­vinnu­lóð­um þar sem áhersla er lögð á að halda í og skapa græna ímynd byggð­ar og um­hverf­is á svæð­inu. At­huga­semda­frest­ur er frá 28.11.2024 til og með 15.01.2025.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 622. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.10. 1. lota Borg­ar­línu - Ár­túns­höfði að Hamra­borg 202005279

              Skipu­lags­stofn­un auglýsir til umsagna um­hverf­is­mats­skýrslu, mat á umhverfisáhrifum, vegna áformaðra breytinga á götum á leið Borgarlínu lotu 1, frá Ártúnshöfða að Hamraborg. Tilgangur framkvæmdanna er að útbúa sérrými fyrir almenningssamgöngur, en einnig að byggja upp göngu- og hjólastíga meðfram leiðinni, breyta götusniði, aðlaga gatnamót og byggja nýjar brýr yfir Fossvog og Elliðaárvoga.
              Um er að ræða áform Vegagerðarinnar í samvinnu við Reykjavíkurborg og Kópavogsbæ. Framkvæmdin fellur undir lög um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021.
              Athugasemdafrestur er til og með 15.01.2025.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 622. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.11. Borg­ar­lína - For­hönn­un stöðva 202407088

              Lagð­ar eru fram til kynn­ing­ar drög og vinnu­gögn að hönn­un­ar­leið­bein­ing­um fyr­ir lands­lags- og stöðva­hönn­un Borg­ar­línu. Gögn­in eru tækni­legs eðl­is og unn­in fyr­ir borg­ar­línu­teymi Vega­gerð­ar­inn­ar til sam­ræm­ing­ar á út­liti og frá­gangi stöðva.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 622. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.12. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 536 202412004F

              Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 622. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 285202412015F

              Fund­ar­gerð 285. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Íþrótta­fólk Mos­fells­bæj­ar 2024 202411655

                Íþrótta­fólk árs­ins 2024

                Kosn­ing vegna íþrótta­fólks árs­ins. Um­ræð­ur og kosn­ing nefnd­ar­inn­ar. Val­ið verð­ur kynnt í Hlé­garði 9. janú­ar 2025.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 285. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.2. Rat­leik­ur í Reykjalund­ar­skógi 202405494

                Um­ræð­ur um næstu skref og þró­un rat­leiks í Reykjalund­ar­skógi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 285. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 286202501001F

                Fund­ar­gerð 286. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Heim­sókn ÍTM í fé­lags­mið­stöð­ina Ból­ið 202501202

                  Heim­sókn ÍTM í fé­lags­mið­stöð­ina Ból­ið. Nefnd­in hitt­ist í Ból­inu, Varmá kl. 17.00

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 286. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.2. Sjálf­boða­liði árs­ins 2024 202501310

                  Kosn­ing vegna sjálf­boða­liða árs­ins. Um­ræð­ur og kosn­ing nefnd­ar­inn­ar. Val­ið verð­ur kynnt í Hlé­garði 9. janú­ar 2025 um leið og val á íþrótta­fólki árs­ins.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 286. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.3. Funda­da­gatal 2025 202411328

                  Funda­da­gatal 2025

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 286. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar stað­fest á 863. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                Fundargerðir til kynningar

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:06