8. janúar 2025 kl. 16:35,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
- Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
- Valdimar Birgisson (VBi) 1. varabæjarfulltrúi
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
- Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
- Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður
Fundargerð ritaði
Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður
Í upphafi fundar var samþykkt að taka á dagskrá fundarins fundargerð 286. fundar íþrótta- og tómstundanefndar sem verði 7. dagskrármál. Þá var 13. mál á útsendri dagskrá, fundargerð 960. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, felld af dagskrá þar sem viðeigandi gögn höfðu ekki borist tímanlega fyrir fundinn.
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1650202412001F
Fundargerð 1650. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 863. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Fyrirkomulag almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu - trúnaðarmál 202412085
Kynning á næstu skrefum varðandi stofnun nýs félags um þróun, skipulag og rekstur almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1650. fundar bæjarráðs staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.2. Fundadagatal 2025 202411328
Tillaga að fundadagatali bæjarráðs fyrir 2025 lagt fram til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1650. fundar bæjarráðs staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.3. Rekstrarumhverfi upplýsingatækni Mosfellsbæjar 202401110
Tillaga um að rekstrarumhverfi upplýsingatækni Mosfellsbæjar verði sameinuð í eitt rekstrarumhverfi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1650. fundar bæjarráðs staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.4. Blikastaðir-Korputún - lagning veitustofna 202407140
Óskað er heimildar bæjarráðs til að fara í útboð vegna lagningar veitustofna tengt Korputúni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1650. fundar bæjarráðs staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.5. Innleiðing snjallmæla í Mosfellsbæ 202403893
Óskað er heimildar bæjarráðs til undirritunar samnings milli HM og Veitna ohf. um innleiðingu snjallmæla með uppsetningu á öllum heimilum Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1650. fundar bæjarráðs staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.6. Lóðastækkanir í Flugu- og Desjamýri 202305812
Lögð er fram tillaga vegna lóðastækkana í Flugu- og Desjamýri.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1650. fundar bæjarráðs staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.7. Samkomulag um samræmda móttöku flóttafólks 202208758
Tillaga um breytingu á samkomulagi um samræmda móttöku lögð fyrir bæjarráð til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1650. fundar bæjarráðs staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.8. Ósk um námsleyfi 202412084
Tillaga um að skólastjóra leikskólans Reykjakots verði veitt launað námsleyfi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1650. fundar bæjarráðs staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.9. Áramótabrenna neðan Holtahverfis við Leiruvog - umsagnarbeiðni 202412127
Umsagnarbeiðni frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu vegna áramótabrennu neðan Holtahverfis við Leiruvog.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1650. fundar bæjarráðs staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.10. Íslenskur ungmennafulltrúi á Sveitarstjórnarþing Evrópuráðsins 2025 202412079
Erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga þar sem vakin er athygli á að auglýst hefur verið eftir umsókn ungmennafulltrúa til setu á Sveitarstjórnarþingi Evrópuráðsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1650. fundar bæjarráðs staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1651202412016F
Fundargerð 1651. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 863. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Dalsgarður 2 - vatnstjón 202403890
Tillaga um meðferð málsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1651. fundar bæjarráðs staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.2. Lukku Láki, Þverholt 2, umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis 202409464
Umbeðin umsögn vegna rekstrarleyfis lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1651. fundar bæjarráðs staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.3. Endurvinnslustöð við Lambhagaveg 202412107
Erindi frá Sorpu bs. þar sem óskað er eftir að uppbygging nýrrar endurvinnslustöðvar við Lambhagaveg verði tekin til umræðu og afgreiðslu á vettvangi sveitarfélagsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1651. fundar bæjarráðs staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.4. Skýrsla starfshóps um staðarvalsgreiningu endurvinnslustöðvar í stað stöðvar við Dalveg 202412109
Skýrsla starfshóps um staðarvalsgreiningu endurvinnslustöðvar í stað stöðvar við Dalveg
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1651. fundar bæjarráðs staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.5. Hlégarður, Háholti 3 - umsagnarbeiðni vegna tímabundis áfengisleyfis - jólaball 202412145
Frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu, beiðni um umsögn vegna umsóknar um tímabundið tækifærisleyfi vegna jólaballs þann 28. desember nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1651. fundar bæjarráðs staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.6. Hlégarður, Háholti 3 - umsagnarbeiðni vegna tímabundis áfengisleyfis - Englaflokkurinn 202412238
Frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu, beiðni um umsögn vegna umsóknar um tímabundið tækifærisleyfi vegna dansleiks þann 1. janúar nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1651. fundar bæjarráðs staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.7. Ósk um afnot af íþróttahúsinu í Varmá vegna Þorrablóts Aftureldingar 25. janúar 2025 202412197
Ósk Ungmennafélagsins Aftureldingar um afnot af íþróttahúsinu að Varmá vegna Þorrablóts Aftureldingar 25. janúar 2025.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1651. fundar bæjarráðs staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.8. Tímabundið áfengisleyfis - Þorrablót Aftureldingar 2025 202412223
Frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu, beiðni um umsögn vegna umsóknar um tímabundið tækifærisleyfi vegna Þorrablóts Aftureldingar þann 25. janúar nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1651. fundar bæjarráðs staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.9. Boð um þátttöku í samráði - drög að flokkum tíu vindorkuverkefna 202412236
Frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu boð um þátttöku í samráði, drög að flokkun tíu vindorkukerfa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1651. fundar bæjarráðs staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 255202411036F
Anna Sigríður Guðnadóttir, 1. varaforseti, tók við stjórn fundarins undir þessari fundargerð.Fundargerð 255. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 863. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Fundadagatal 2025 202411328
Lögð fram áætlun um tímasetningar funda umhverfisnefndar árið 2025
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 255. fundar umhverfisnefndar staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.2. Eigendasamkomulag Sorpu um meðhöndlun úrgangs í Álfsnesi 202309272
Lögð fyrir umhverfisnefnd framvinduskýrslu 2, kynningargögn og fundargerðir verkefnisstjórnar um urðunarstað í Álfsnesi
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 255. fundar umhverfisnefndar staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.3. Grenndarstöðvar í Mosfellsbæ 202302133
Kynning á stöðu framkvæmda og undirbúnings nýrra grenndarstöðva í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 255. fundar umhverfisnefndar staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.4. Samstarfshópur um vinnu við viðbót stjórnunar- og verndaráætlunar Álafoss 202402546
Kynning á stöðu samkomulags um stjórnunar- og verndaráætlun
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 255. fundar umhverfisnefndar staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.5. Umhverfis- og loftslagsstefna fyrir Mosfellsbæ 202301124
Lögð fyrir umhverfisnefnd drög að tímaáætlun fyrir vinnu við umhverfis- og loftslagsstefnu Mosfellsbæjar árið 2025. Kynning á mögulegu fyrirkomulagi íbúakönnunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 255. fundar umhverfisnefndar staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4. Velferðarnefnd Mosfellsbæjar - 25202412007F
Fundargerð 25. fundar velferðarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 863. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Reglur um stuðningsþjónustu 2024 202411143
Reglur um stuðningsþjónustu lagðar fyrir velferðarnefnd til samþykkis. Máli frestað frá síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 25. fundar velferðarnefndar staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.2. Innri endurskoðun Mosfellsbæjar 202402314
Úttektarskýrsla Deloitte á sviði innri endurskoðunar 2024 lögð fram til kynningar.
Máli frestað frá síðasta fundi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 25. fundar velferðarnefndar staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.3. Þjónusta við fötluð börn - breytingar á starfsemi 202411681
Tillögur vegna breytinga á barnaþjónustu lagðar fyrir til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 25. fundar velferðarnefndar staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.4. Fundadagatal 2025 202411328
Tillaga að fundardögum velferðarnefndar fyrir árið 2025 lögð fyrir til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 25. fundar velferðarnefndar staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.5. Sameiginleg akstursþjónusta fatlaðs fólks frá 2020 202011053
Ný gjaldskrá og breytingar á sameiginlegum reglum um akstursþjónustu fatlaðs fólks lagðar fyrir til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 25. fundar velferðarnefndar staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.6. Fjölsmiðjan 202012174
Nýr þjónustusamningur Fjölsmiðjunnar og SSH lagður fyrir til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 25. fundar velferðarnefndar staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.7. Trúnaðarmálafundur 2022-2026 - 1741 202412002F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 25. fundar velferðarnefndar staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 622202412010F
Fundargerð 622. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 863. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Fundadagatal 2025 202411328
Lögð eru fram til kynningar drög að fundadagskrá skipulagsnefndar fyrir árið 2025.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 622. fundar skipulagsnefndar staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.2. Stækkun og breytingar á Hlíðavelli - aðal- og deiliskipulag austurhluta 202408291
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar samþykkti á 616. fundi sínum að kynna til umsagna og athugasemda verk- og skipulagslýsingu fyrir aðal- og deiliskipulag Hlíðavallar í samræmi við 1. mgr. 36. gr. og 1. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Um er að ræða tillögu að breytingu núverandi vallar og brauta auk stækkunar íþróttasvæðisins til austurs, í aðalskipulagi. Skipulagslýsingin var auglýst í Mosfellingi, vef sveitarfélagsins mos.is og í skipulagsgáttinni. Umsagnafrestur var frá 24.10.2024 til og með 17.11.2024. Haldinn var kynningar- og samráðsfundur með félagsfólki hestamannafélagsins Harðar þann 31.10.2024. Hjálagðar eru samsettar umsagnir og athugasemdir sem bárust í skipulagsgátt.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 622. fundar skipulagsnefndar staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.3. Úugata 90 - ósk um deiliskipulagsbreytingu 202411227
Borist hefur erindi frá Valhönnun, f.h. lóðarhafa Úugötu 90, dags. 13.11.2024, með ósk um deiliskipulagsbreytingu lóðar þar sem markmiðið er að auka byggingarheimildir úr 240 m² í 300 m².
Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 622. fundar skipulagsnefndar staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.4. Erindi slökkviliðsstjóra til umhverfissviðs Mosfellsbæjar 202410451
Lagt er fram til kynningar bréf slökkviliðsstjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, dags. 22.10.2024, um greinargerð starfshóps húsnæðis- og skipulagsmála SHS, vegna viðbragðs slökkviliðs og sjúkraflutninga. Hlutverk hópsins var að fara heildstætt yfir húsnæðismál, útkalls og uppbyggingarþörf. Gera átti tillögur að staðsetningu útkallseininga, forgangsröðun og framtíðarskipan með tilliti til viðbragðstíma. Hjálögð er greinargerð starfshóps, dags. nóvember 2023.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 622. fundar skipulagsnefndar staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.5. Efstaland 1 - ósk um aðal- og deiliskipulagsbreytingu 202408423
Lögð eru fram til kynningar frekari hönnunargögn Former Arkitekta, vegna hugmynda að breyttu aðal- og deiliskipulagi fyrir verslunar- og þjónustulóð að Efstalandi 1 í Helgafellshverfi, í samræmi við afgreiðslu á 618. fundi nefndarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 622. fundar skipulagsnefndar staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.6. Grenndarstöð við Dælustöðvarveg - nýtt deiliskipulag 202404052
Skipulagsnefnd samþykkti á 616. fundi sínum að kynna nýtt deiliskipulag við Dælustöðvarveg í Reykjahverfi, í samræmi við 40. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan felur í sér að koma fyrir grenndarstöð í samræmi við áætlun um fjölgun grenndarstöðva og innleiðingu hringrásarhagkerfisins. Tillagan var auglýst og gögn gerð aðgengileg á vef Mosfellsbæjar, mos.is, Skipulagsgáttinni, Lögbirtingablaðinu og Mosfellingi. Athugasemdafrestur var frá 24.10.2024 til og með 08.12.2024.
Umsagnir bárust frá Minjastofnun Íslands, dags. 25.11.2024, Einari Þór Valdimarssyni, dags. 26.11.2024, Veitum ohf., dags. 02.12.2024 og Heilbrigðiseftirlitinu HEF, dags. 11.12.2024.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 622. fundar skipulagsnefndar staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.7. Grenndarstöð við Sunnukrika - deiliskipulagsbreyting 202404055
Skipulagsnefnd samþykkti á 616. fundi sínum að kynna deiliskipulagsbreytingu við Sunnukrika í Krikahverfi, í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan felur í sér að koma fyrir grenndarstöð í samræmi við áætlun um fjölgun grenndarstöðva og innleiðingu hringrásarhagkerfisins. Tillagan var auglýst og gögn gerð aðgengileg á vef Mosfellsbæjar, mos.is, Skipulagsgáttinni, Lögbirtingablaðinu og Mosfellingi. Athugasemdafrestur var frá 24.10.2024 til og með 08.12.2024.
Umsögn barst frá Veitum ohf., dags. 02.12.2024.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 622. fundar skipulagsnefndar staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.8. Grenndarstöð við Skálahlíð - deiliskipulagsbreyting 202404054
Skipulagsnefnd samþykkti á 616. fundi sínum að kynna deiliskipulagsbreytingu við Skálahlíð í Hlíðahverfi, í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan felur í sér að koma fyrir grenndarstöð í samræmi við áætlun um fjölgun grenndarstöðva og innleiðingu hringrásarhagkerfisins. Tillagan var auglýst og gögn gerð aðgengileg á vef Mosfellsbæjar, mos.is, Skipulagsgáttinni, Lögbirtingablaðinu og Mosfellingi. Athugasemdafrestur var frá 24.10.2024 til og með 08.12.2024.
Engin umsögn barst.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 622. fundar skipulagsnefndar staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.9. Athafnasvæði að Hólmsheiði í Reykjavík, 2. áfangi - deiliskipulag 202105244
Borist hefur ósk um umsögn úr Skipulagsgátt frá Reykjavíkurborg, dags. 28.11.2024, vegna tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir athafnasvæði, áfanga 2 á Hólmsheiði, nálægt sveitarfélagamörkum Mosfellsbæjar. Svæðið er 50 ha og afmarkast af Suðurlandsvegi og Hólmsá í suðri og fyrirhugaðs athafnasvæðis í austri. Samkvæmt gögnum gerir tillagan ráð fyrir stórum og fjölbreyttum atvinnulóðum þar sem áhersla er lögð á að halda í og skapa græna ímynd byggðar og umhverfis á svæðinu. Athugasemdafrestur er frá 28.11.2024 til og með 15.01.2025.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 622. fundar skipulagsnefndar staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.10. 1. lota Borgarlínu - Ártúnshöfði að Hamraborg 202005279
Skipulagsstofnun auglýsir til umsagna umhverfismatsskýrslu, mat á umhverfisáhrifum, vegna áformaðra breytinga á götum á leið Borgarlínu lotu 1, frá Ártúnshöfða að Hamraborg. Tilgangur framkvæmdanna er að útbúa sérrými fyrir almenningssamgöngur, en einnig að byggja upp göngu- og hjólastíga meðfram leiðinni, breyta götusniði, aðlaga gatnamót og byggja nýjar brýr yfir Fossvog og Elliðaárvoga.
Um er að ræða áform Vegagerðarinnar í samvinnu við Reykjavíkurborg og Kópavogsbæ. Framkvæmdin fellur undir lög um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021.
Athugasemdafrestur er til og með 15.01.2025.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 622. fundar skipulagsnefndar staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.11. Borgarlína - Forhönnun stöðva 202407088
Lagðar eru fram til kynningar drög og vinnugögn að hönnunarleiðbeiningum fyrir landslags- og stöðvahönnun Borgarlínu. Gögnin eru tæknilegs eðlis og unnin fyrir borgarlínuteymi Vegagerðarinnar til samræmingar á útliti og frágangi stöðva.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 622. fundar skipulagsnefndar staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.12. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 536 202412004F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 622. fundar skipulagsnefndar staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 285202412015F
Fundargerð 285. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 863. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Íþróttafólk Mosfellsbæjar 2024 202411655
Íþróttafólk ársins 2024
Kosning vegna íþróttafólks ársins. Umræður og kosning nefndarinnar. Valið verður kynnt í Hlégarði 9. janúar 2025.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 285. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.2. Ratleikur í Reykjalundarskógi 202405494
Umræður um næstu skref og þróun ratleiks í Reykjalundarskógi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 285. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 286202501001F
Fundargerð 286. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 863. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Heimsókn ÍTM í félagsmiðstöðina Bólið 202501202
Heimsókn ÍTM í félagsmiðstöðina Bólið. Nefndin hittist í Bólinu, Varmá kl. 17.00
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 286. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.2. Sjálfboðaliði ársins 2024 202501310
Kosning vegna sjálfboðaliða ársins. Umræður og kosning nefndarinnar. Valið verður kynnt í Hlégarði 9. janúar 2025 um leið og val á íþróttafólki ársins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 286. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.3. Fundadagatal 2025 202411328
Fundadagatal 2025
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 286. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
8. Fundargerð 266. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins202412047
Fundargerð 266. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.
Fundargerð 266. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 863. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 267. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins202412147
Fundargerð 267. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.
Fundargerð 267. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 863. fundi bæjarstjórnar.
- FylgiskjalFundargerð 267. fundar stjórnar SHS.pdfFylgiskjalSHS 267 1.1 9 mánaða uppgjör 2024.pdfFylgiskjalSHS 267 2.1 Mbl. borgarlögmanns um ráðstöfun lóða og byggingarréttar til SHS.pdfFylgiskjalSHS 267 3.1 HMS - Framlenging brunavarnaáætlunar til mars 2025.pdfFylgiskjalSHS 267 4.1 Til innviðaráðuneytis vegna stofnsamnings SHS.pdfFylgiskjalSHS 267 4.2 Staðfesting IRN á stofnsamningi.pdfFylgiskjalSHS 267 4.3 Erindi til aðildarsvfél. vegna stofnsamnings.pdf
10. Fundargerð 508. fundar stjórnar Sorpu bs.202412088
Fundargerð 508. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 508. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 863. fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 509. fundar stjórnar Sorpu bs.202412300
Fundargerð 509. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 509. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 863. fundi bæjarstjórnar.
12. Fundargerð 400. fundar stjórnar Strætó bs.202412028
Fundargerð 400. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 400. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 863. fundi bæjarstjórnar.
13. Fundargerð 959. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga202412156
Fundargerð 959. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.
Fundargerð 959. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 863. fundi bæjarstjórnar.
14. Fundargerð 29. fundar heilbrigðisnefndar202412072
Fundargerð 29. fundar heilbrigðisnefndar lögð fram til kynningar.
Fundargerð 29. fundar heilbrigðisnefndar lögð fram til kynningar á 863. fundi bæjarstjórnar.
15. Fundargerð 592. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202412167
Fundargerð 592. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Fundargerð 592. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 863. fundi bæjarstjórnar.
16. Fundargerð 593. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202412317
Fundargerð 593. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Fundargerð 593. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 863. fundi bæjarstjórnar.
17. Fundargerð 132. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins202412237
Fundargerð 132. fundar svæðisskipulagsmefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.
Fundargerð 132. fundar svæðisskipulagsmefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 863. fundi bæjarstjórnar.