Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. mars 2025 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
  • Erla Edvardsdóttir (EE) 1. varabæjarfulltrúi
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
  • Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) 1. varabæjarfulltrúi
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður

Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir, 1. vara­for­seti, stýrði fundi í fjar­veru Örv­ars Jó­hanns­son­ar, for­seta bæj­ar­stjórn­ar. Í upphafi fundar var samþykkt með 10 atkvæðum að bæta tillögu undir dagskrárlið nr. 7, kosning í nefndir og ráð.


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1660202503002F

    Fund­ar­gerð 1660. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Um­bóta­verk­efni Mos­fells­bæj­ar 202403512

      Yf­ir­ferð yfir stöðu um­bóta­verk­efna úr stjórn­sýslu- og rekstr­ar­út­tekt Strategíu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1660. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

    • 1.2. Starfs­lýs­ing bæj­ar­stjóra 202502604

      Til­laga að starfs­lýs­ingu fyr­ir bæj­ar­stjóra lögð fram til af­greiðslu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1660. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

    • 1.3. Skemmd­ir af völd­um vatna­vaxta 202502252

      Lögð fyr­ir bæj­ar­ráð til­laga um við­gerð­ir vegna vatna­vaxta ásamt til­lögu um til­færslu í fjár­fest­ingaráætlun til að mæta þeim kostn­aði.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1660. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

    • 1.4. Varmár­skóli heim­il­is­fræði­stofa - hönn­un 202004121

      Lagt er til að sett verði af stað út­boðs­hönn­un á neðstu hæð vesturálmu Varmár­skóla, þar sem stað­sett verð­ur heim­il­is­fræði­stofa.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1660. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

    • 1.5. Leik­skóli Helga­fells­hverfi - upp­lýs­inga­gjöf 202101461

      Stöðu­yf­ir­lit fyr­ir leik­skól­ann í Helga­fells­hverfi vegna leka á hita­veitu­vatni í tækn­i­rými skól­ans.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1660. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

    • 1.6. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2025 202501539

      Til­laga um lán­töku hjá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1660. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

    • 1.7. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2025 til 2028 - kjara­samn­ing­ar 202401260

      Upp­lýs­ing­ar um áhrif nýs kjara­samn­ings Kenn­ara­sam­bands Ís­lands við samn­inga­nefnd­ir sveit­ar­fé­laga og rík­is.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1660. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

    • 1.8. Rekst­ur íþrótta­mann­virkja að Varmá 202502548

      Er­indi frá Aft­ur­eld­ingu þar sem þess er óskað að hafn­ar verði við­ræð­ur um frek­ara sam­st­arf um rekst­ur íþrótta­mann­virkja að Varmá.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1660. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1661202503010F

      Fund­ar­gerð 1661. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér. Af­greiðsla 868. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með 10 at­kvæð­um.

      • 2.1. Skemmd­ir af völd­um vatna­vaxta 202502252

        Lögð fyr­ir bæj­ar­ráð til­laga um við­gerð­ir vegna vatna­vaxta ásamt til­lögu um til­færslu í fjár­fest­ingaráætlun til að mæta þeim kostn­aði.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1661. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

      • 2.2. Leik­skóli Helga­fellslandi - ný­fram­kvæmd 202101461

        Stöðu­yf­ir­lit fyr­ir leik­skól­ann í Helga­fells­hverfi vegna leka á hita­veitu­vatni í tækn­i­rými skól­ans.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1661. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

      • 2.3. Breyt­ing­ar á um­hverf­is­sviði 202501595

        Lögð er fyr­ir bæj­ar­ráð til­laga að breyt­ingu á stjórn­skipu­lagi um­hverf­is­sviðs.

        ***

        Fund­ar­hlé hófst kl. 8:04. Fund­ur hófst aft­ur kl. 8:08.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1661. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

      • 2.4. Rot­þrær í Mos­fells­bæ - fyr­ir­komulag á skrán­ingu og um­sjón 202503098

        Er­indi frá Heil­brigðis­eft­ir­lit­inu þar sem þess er óskað að fyr­ir­komulag við tæm­ingu og um­sjón með rot­þróm í Mos­fells­bæ verði end­ur­skoð­að.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1661. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

      • 2.5. Skipu­lag lóð­ar við Þjón­ustu­stöð 202503150

        Til­laga að kaup­um á geymslugám­um á lóð Þjón­ustu­stöðv­ar við Völu­teig 15.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1661. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

      • 2.6. Mæla­borð grunn- og leik­skóla­hús­næð­is 202412331

        Ró­bert Ragn­ars­son og Dröfn Farest­veit frá KPMG kynna nýtt mæla­borð grunn- og leik­skóla­hús­næð­is hjá Mos­fells­bæ.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1661. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

      • 2.7. Um­sókn um fram­lag til rekstr­ar­grein­ing­ar 202502432

        Til­laga um að leitað verði til Jöfn­un­ar­sjóðs um greiðslu fyr­ir rekstr­ar­grein­ingu á mála­flokki fatl­aðs fólks.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1661. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

      • 2.8. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2025 til 2028 202401260

        Til­laga um að gjaldskrá dagdval­ar verði felld úr gildi lögð fyr­ir bæj­ar­ráð til sam­þykkt­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1661. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

      • 2.9. Að­al­fund­ur Lána­sjóðs sveit­ar­fé­laga ohf. 202503048

        Fund­ar­boð á að­al­f­und Lána­sjóðs sveit­ar­fé­laga ohf. sem fram fer 20. mars nk. ásamt fyr­ir­liggj­andi til­lög­um lagt fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1661. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

      • 2.10. Úr­skurð­ur ÚUA vegna Óskots­veg­ar 42 202412185

        Úr­skurð­ur úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mál (ÚUA) í máli nr. 174/2024 vegna Óskots­veg­ar 42 lagð­ur fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1661. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

      • 2.11. Til­laga til þings­álykt­un­ar um breyt­ingu á þings­álykt­un um áætlun um vernd og ork­u­nýt­ingu lands­svæða 202503207

        Frá um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd Al­þing­is til­laga til þings­álykt­un­ar um breyt­ingu á þings­álykt­un um áætlun um vernd og ork­u­nýt­ingu land­svæða. Um­sagn­ar­frest­ur er til 20. mars nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1661. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

      • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 627202503012F

        Fund­ar­gerð 627. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 6.1. Fells­hlíð við Helga­fell - deili­skipu­lag 202405235

          Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 624. fundi sín­um að kynna og aug­lýsa skipu­lags­lýs­ingu fyr­ir nýtt deili­skipu­lag að Fells­hlíð í sam­ræmi við 1. mgr. 40 gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Ver­káætlun og lýs­ing var kynnt á vef Mos­fells­bæj­ar www.mos.is, í Skipu­lags­gátt­inni og með kynn­ing­ar­bréf­um til aðliggj­andi hag­að­ila og land­eig­enda. Um­sagna­frest­ur var frá 07.02.2025 til og með 07.03.2025.
          Um­sögn barst frá Skipu­lags­stofn­un, dags. 20.02.2025.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 627. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 6.2. L199733 úr landi Lyng­hóls - Nýtt deili­skipu­lag 202502539

          Borist hef­ur er­indi frá Teikni­stof­unni Storð, dags. 21.02.2025, f.h. land­eig­enda að L199733 við Lyng­hóls­veg. Óskað er eft­ir heim­ild til deili­skipu­lags­gerð­ar frí­stunda­byggð­ar á land­inu, í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi gögn.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 627. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 6.3. Suð­urá - ósk um rif á nú­ver­andi gróð­ur­húsi og bygg­ing á skemmu 202503144

          Borist hef­ur er­indi frá Þresti Sig­urðs­syni og Júlí­önu Rann­veigu Ein­ars­dótt­ur, dags. 01.03.2025, með ósk um heim­ild til þess að rífa gróð­ur­hús á landi L12758 við Suð­urá og byggja þess í stað skemmu, í sam­ræmi við gögn.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 627. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 6.4. Led aug­lýs­inga­skilti á bæj­ar­landi við Baugs­hlíð 202404350

          Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga Aft­ur­eld­ing­ar að deili­skipu­lags­breyt­ingu við Baugs- og Skála­hlíð fyr­ir LED aug­lýs­inga­skilti, í sam­ræmi við af­greiðslu á 612. fundi nefnd­ar­inn­ar og er­indi dags. 12.04.2024. Skilt­ið er um 8 m hátt og hef­ur hef­ur tvo 22 m2 mynd­fleti er snúa að Vest­ur­lands­vegi og Baugs­hlíð.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 627. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 6.5. Kæra nr. 174-2024 til ÚUA vegna Óskots­veg­ar 42 202412185

          Lögð er fram til kynn­ing­ar nið­ur­staða úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála í kæru nr. 174-2024. Kærð var synj­un skipu­lags­nefnd­ar á að­al­skipu­lags­breyt­ingu, deili­skipu­lags­gerð og upp­bygg­ingu frí­stunda­húss að Óskots­vegi 42. Kæru­mál­inu var vísað frá úr­skurð­ar­nefnd­inni.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 627. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 6.6. 1. áfangi Blikastaðalands - deili­skipu­lag 202304103

          Full­trú­ar hönn­un­art­eym­is deili­skipu­lags 1. áfanga Blikastaðalands ræða inn­send­ar um­sagn­ir og at­huga­semd­ir við til­lögu á vinnslu­stigi. Far­ið verð­ur yfir úr­bæt­ur, breyt­ing­ar og áhersl­ur áfram­hald­andi vinnu til­lög­unn­ar. Hönn­uð­ir ræða lausn­ir, taka ábend­ing­um og svara spurn­ing­um.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 627. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 6.7. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 89 202502037F

          Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 627. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 6.8. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 90 202502040F

          Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 627. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 6.9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 542 202502044F

          Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 627. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 6.10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 543 202503009F

          Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 627. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        Fundargerðir til staðfestingar

        • 3. At­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 21202502035F

          Fund­ar­gerð 21. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 3.1. Blikastað­a­land (Korputún) - Deili­skipu­lag versl­un­ar-, þjón­ustu- og at­hafna­svæð­is 201908379

            Kynn­ing frá Reit­um á at­vinnusvæð­inu í Korpu­túni

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 21. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar stað­fest á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

          • 4. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 258202502043F

            Lovísa Jóns­dótt­ir kom á fund kl. 16:50 und­ir um­ræðu um dag­skrárlið nr. 4.

            Fund­ar­gerð 258. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 4.1. Um­hverf­is- og lofts­lags­stefna fyr­ir Mos­fells­bæ 202301124

              Kynn­ing fyr­ir nefnd­ir og íbúa­könn­un vegna um­hverf­is- og lofts­lags­stefnu lögð fyr­ir um­hverf­is­nefnd til ákvörð­un­ar­töku.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 258. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 4.2. Grennd­ar­stöðv­ar í Mos­fells­bæ 202302133

              Staða fram­kvæmda við grennd­ar­stöðv­ar í Mos­fells­bæ kynnt fyr­ir um­hverf­is­nefnd.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 258. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 4.3. Árs­skýrsla vegna urð­un­ar­stað­ar í Álfs­nesi 2024 202503153

              Árs­skýrsla vegna urð­un­ar­stað­ar í Álfs­nesi 2024 lögð fyr­ir um­hverf­is­nefnd til kynn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 258. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 441202502033F

              Fund­ar­gerð 441. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 5.1. 1. áfangi Blikastaðalands - deili­skipu­lag 202304103

                Lögð er fram til kynn­ing­ar deili­skipu­lagstil­laga á vinnslu­stigi fyr­ir 1. áfanga Blikastaðalands. Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti á fundi sín­um þann 04.12.2024 að kynna og aug­lýsa til­lögu ásamt drög­um að um­hverf­is­mati í sam­ræmi við 4. mgr. 40 gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.
                Deili­skipu­lagstil­laga á vinnslu­stigi er ekki full­mótað deili­skipu­lag held­ur er til­lög­unni ætlað að kynna helstu hug­mynd­ir, for­send­ur og um­hverf­is­mat fyr­ir íbú­um sveit­ar­fé­lags­ins og öðr­um hags­muna­að­il­um. Meg­in­markmið skipu­lags­ins er að leggja grunn að öfl­ugu og eft­ir­sókn­ar­verðu hverfi sem styrk­ir nærum­hverf­ið og bæt­ir lífs­gæði þeirra sem sækja svæð­ið, þar starfa eða búa.
                Gögn eru að­gengi­leg í skipu­lags­gátt og um­sagn­ar­frest­ur til 10.02.2025.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 441. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 5.2. Upp­bygg­ing á Blikastaðalandi 2025011270

                Kynn­ing á vinnu rýni­hóps varð­andi upp­bygg­ingu leik- og grunn­skóla í Mos­fells­bæ ásamt Blikastaðalandi

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 441. fræðslu­nefnd­ar stað­fest á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 5.3. Er­indi til Fræðslu­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar & Fræðslu- og frí­stunda­sviðs. 202503251

                Fram­sýn mennt­un ehf. ósk­ar eft­ir form­legu sam­tali við Mos­fells­bæ um stofn­un ung­linga­skóla í Mos­fells­bæ þar sem nem­end­um í 8. - 10. bekk verð­ur boð­ið upp á sam­þætt­ingu grunn­skóla­náms og íþrótta­iðkun­ar

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 441. fræðslu­nefnd­ar stað­fest á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 5.4. Leik­skól­inn Hlað­hamr­ar - End­ur­bæt­ur 202403189

                Upp­lýs­ing­ar til fræðslu­nefnd­ar um stöðu mála í Hlað­hömr­um. Út­tekt­ar­skýrsla frá Eflu, verk­fræði­stofu lögð fram til upp­lýs­inga

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 441. fræðslu­nefnd­ar stað­fest á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 5.5. Nafn á nýj­an leik­skóla í Helga­fellslandi 202503253

                Nafna­val á nýj­an leik­skóla í Helga­fellslandi

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 441. fræðslu­nefnd­ar stað­fest á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 5.6. Vett­vangs- og kynn­is­ferð­ir fræðslu­nefnd­ar 2022 - 2026 202208563

                Heim­sókn í Krika­skóla, kynn­ing á starf­semi skól­ans

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 441. fræðslu­nefnd­ar stað­fest á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              Almenn erindi

              • 7. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð202205456

                Tillaga um breytingu á fulltrúa Félags aldraðra í Mosfellsbæ í öldungaráði. Jafnframt er lögð fram tillaga B lista um breytingu á skipan nokkurra fastanefnda.

                Fyr­ir fund­in­um lá til­laga frá Fé­lagi aldr­aðra í Mos­fells­bæ (FaMos) um til­nefn­ingu á nýj­um full­trúa, Hrund Hjalta­dótt­ur, í öld­ungaráð í stað Jóna­s­ar Sig­urðs­son­ar. Til­lag­an var sam­þykkt með 11 at­kvæð­um.

                Fyr­ir fund­in­um lá jafn­framt til­laga B lista um eft­ir­far­andi breyt­ing­ar á skip­an nefnda:
                1. Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd: Erla Ed­vards­dótt­ir verði aðal­mað­ur og jafn­framt vara­formað­ur í stað Hilmars Tóm­a­s­ar Guð­munds­son­ar. Jafn­framt að Halla Karen Kristjáns­dótt­ir verði vara­mað­ur í stað Erlu Ed­vars­dótt­ur.

                2. Um­hverf­is­nefnd: Bjarni Ingimars­son verði varmað­ur í stað Hilmars Tóm­a­s­ar Guð­munds­son­ar.

                3. At­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd: Aldís Stef­áns­dótt­ir verði vara­mað­ur í stað Hilmars Tóm­a­s­ar Guð­muns­son­ar.

                4. Fræðuslu­nefnd: Sæv­ar Birg­is­son verði vara­mað­ur í stað Hilmars Tóm­a­s­ar Guð­munds­son­ar.

                Ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur og tald­ist til­lag­an því sam­þykkt og fram­an­greind kjörin í við­kom­andi nefnd­ir.

                Fundargerðir til kynningar

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:23