19. mars 2025 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
- Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
- Erla Edvardsdóttir (EE) 1. varabæjarfulltrúi
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
- Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) 1. varabæjarfulltrúi
- Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
- Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
- Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður
Fundargerð ritaði
Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður
Anna Sigríður Guðnadóttir, 1. varaforseti, stýrði fundi í fjarveru Örvars Jóhannssonar, forseta bæjarstjórnar. Í upphafi fundar var samþykkt með 10 atkvæðum að bæta tillögu undir dagskrárlið nr. 7, kosning í nefndir og ráð.
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1660202503002F
Fundargerð 1660. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 868. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Umbótaverkefni Mosfellsbæjar 202403512
Yfirferð yfir stöðu umbótaverkefna úr stjórnsýslu- og rekstrarúttekt Strategíu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1660. fundar bæjarráðs staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 10 atkvæðum.
1.2. Starfslýsing bæjarstjóra 202502604
Tillaga að starfslýsingu fyrir bæjarstjóra lögð fram til afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1660. fundar bæjarráðs staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 10 atkvæðum.
1.3. Skemmdir af völdum vatnavaxta 202502252
Lögð fyrir bæjarráð tillaga um viðgerðir vegna vatnavaxta ásamt tillögu um tilfærslu í fjárfestingaráætlun til að mæta þeim kostnaði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1660. fundar bæjarráðs staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 10 atkvæðum.
1.4. Varmárskóli heimilisfræðistofa - hönnun 202004121
Lagt er til að sett verði af stað útboðshönnun á neðstu hæð vesturálmu Varmárskóla, þar sem staðsett verður heimilisfræðistofa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1660. fundar bæjarráðs staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 10 atkvæðum.
1.5. Leikskóli Helgafellshverfi - upplýsingagjöf 202101461
Stöðuyfirlit fyrir leikskólann í Helgafellshverfi vegna leka á hitaveituvatni í tæknirými skólans.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1660. fundar bæjarráðs staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 10 atkvæðum.
1.6. Fjármögnun skv. fjárhagsáætlun 2025 202501539
Tillaga um lántöku hjá Lánasjóði sveitarfélaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1660. fundar bæjarráðs staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 10 atkvæðum.
1.7. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2025 til 2028 - kjarasamningar 202401260
Upplýsingar um áhrif nýs kjarasamnings Kennarasambands Íslands við samninganefndir sveitarfélaga og ríkis.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1660. fundar bæjarráðs staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 10 atkvæðum.
1.8. Rekstur íþróttamannvirkja að Varmá 202502548
Erindi frá Aftureldingu þar sem þess er óskað að hafnar verði viðræður um frekara samstarf um rekstur íþróttamannvirkja að Varmá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1660. fundar bæjarráðs staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 10 atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1661202503010F
Fundargerð 1661. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 868. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Afgreiðsla 868. fundar bæjarráðs staðfest með 10 atkvæðum.
2.1. Skemmdir af völdum vatnavaxta 202502252
Lögð fyrir bæjarráð tillaga um viðgerðir vegna vatnavaxta ásamt tillögu um tilfærslu í fjárfestingaráætlun til að mæta þeim kostnaði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1661. fundar bæjarráðs staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 10 atkvæðum.
2.2. Leikskóli Helgafellslandi - nýframkvæmd 202101461
Stöðuyfirlit fyrir leikskólann í Helgafellshverfi vegna leka á hitaveituvatni í tæknirými skólans.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1661. fundar bæjarráðs staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 10 atkvæðum.
2.3. Breytingar á umhverfissviði 202501595
Lögð er fyrir bæjarráð tillaga að breytingu á stjórnskipulagi umhverfissviðs.
***
Fundarhlé hófst kl. 8:04. Fundur hófst aftur kl. 8:08.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1661. fundar bæjarráðs staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 10 atkvæðum.
2.4. Rotþrær í Mosfellsbæ - fyrirkomulag á skráningu og umsjón 202503098
Erindi frá Heilbrigðiseftirlitinu þar sem þess er óskað að fyrirkomulag við tæmingu og umsjón með rotþróm í Mosfellsbæ verði endurskoðað.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1661. fundar bæjarráðs staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 10 atkvæðum.
2.5. Skipulag lóðar við Þjónustustöð 202503150
Tillaga að kaupum á geymslugámum á lóð Þjónustustöðvar við Völuteig 15.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1661. fundar bæjarráðs staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 10 atkvæðum.
2.6. Mælaborð grunn- og leikskólahúsnæðis 202412331
Róbert Ragnarsson og Dröfn Farestveit frá KPMG kynna nýtt mælaborð grunn- og leikskólahúsnæðis hjá Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1661. fundar bæjarráðs staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 10 atkvæðum.
2.7. Umsókn um framlag til rekstrargreiningar 202502432
Tillaga um að leitað verði til Jöfnunarsjóðs um greiðslu fyrir rekstrargreiningu á málaflokki fatlaðs fólks.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1661. fundar bæjarráðs staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 10 atkvæðum.
2.8. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2025 til 2028 202401260
Tillaga um að gjaldskrá dagdvalar verði felld úr gildi lögð fyrir bæjarráð til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1661. fundar bæjarráðs staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 10 atkvæðum.
2.9. Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 202503048
Fundarboð á aðalfund Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. sem fram fer 20. mars nk. ásamt fyrirliggjandi tillögum lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1661. fundar bæjarráðs staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 10 atkvæðum.
2.10. Úrskurður ÚUA vegna Óskotsvegar 42 202412185
Úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamál (ÚUA) í máli nr. 174/2024 vegna Óskotsvegar 42 lagður fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1661. fundar bæjarráðs staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 10 atkvæðum.
2.11. Tillaga til þingsályktunar um breytingu á þingsályktun um áætlun um vernd og orkunýtingu landssvæða 202503207
Frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis tillaga til þingsályktunar um breytingu á þingsályktun um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða. Umsagnarfrestur er til 20. mars nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1661. fundar bæjarráðs staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 10 atkvæðum.
6. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 627202503012F
Fundargerð 627. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 868. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Fellshlíð við Helgafell - deiliskipulag 202405235
Skipulagsnefnd samþykkti á 624. fundi sínum að kynna og auglýsa skipulagslýsingu fyrir nýtt deiliskipulag að Fellshlíð í samræmi við 1. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Verkáætlun og lýsing var kynnt á vef Mosfellsbæjar www.mos.is, í Skipulagsgáttinni og með kynningarbréfum til aðliggjandi hagaðila og landeigenda. Umsagnafrestur var frá 07.02.2025 til og með 07.03.2025.
Umsögn barst frá Skipulagsstofnun, dags. 20.02.2025.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 627. fundar skipulagsnefndar staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.2. L199733 úr landi Lynghóls - Nýtt deiliskipulag 202502539
Borist hefur erindi frá Teiknistofunni Storð, dags. 21.02.2025, f.h. landeigenda að L199733 við Lynghólsveg. Óskað er eftir heimild til deiliskipulagsgerðar frístundabyggðar á landinu, í samræmi við fyrirliggjandi gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 627. fundar skipulagsnefndar staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.3. Suðurá - ósk um rif á núverandi gróðurhúsi og bygging á skemmu 202503144
Borist hefur erindi frá Þresti Sigurðssyni og Júlíönu Rannveigu Einarsdóttur, dags. 01.03.2025, með ósk um heimild til þess að rífa gróðurhús á landi L12758 við Suðurá og byggja þess í stað skemmu, í samræmi við gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 627. fundar skipulagsnefndar staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.4. Led auglýsingaskilti á bæjarlandi við Baugshlíð 202404350
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga Aftureldingar að deiliskipulagsbreytingu við Baugs- og Skálahlíð fyrir LED auglýsingaskilti, í samræmi við afgreiðslu á 612. fundi nefndarinnar og erindi dags. 12.04.2024. Skiltið er um 8 m hátt og hefur hefur tvo 22 m2 myndfleti er snúa að Vesturlandsvegi og Baugshlíð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 627. fundar skipulagsnefndar staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.5. Kæra nr. 174-2024 til ÚUA vegna Óskotsvegar 42 202412185
Lögð er fram til kynningar niðurstaða úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála í kæru nr. 174-2024. Kærð var synjun skipulagsnefndar á aðalskipulagsbreytingu, deiliskipulagsgerð og uppbyggingu frístundahúss að Óskotsvegi 42. Kærumálinu var vísað frá úrskurðarnefndinni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 627. fundar skipulagsnefndar staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.6. 1. áfangi Blikastaðalands - deiliskipulag 202304103
Fulltrúar hönnunarteymis deiliskipulags 1. áfanga Blikastaðalands ræða innsendar umsagnir og athugasemdir við tillögu á vinnslustigi. Farið verður yfir úrbætur, breytingar og áherslur áframhaldandi vinnu tillögunnar. Hönnuðir ræða lausnir, taka ábendingum og svara spurningum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 627. fundar skipulagsnefndar staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.7. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 89 202502037F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 627. fundar skipulagsnefndar staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.8. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 90 202502040F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 627. fundar skipulagsnefndar staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 542 202502044F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 627. fundar skipulagsnefndar staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 543 202503009F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 627. fundar skipulagsnefndar staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
Fundargerðir til staðfestingar
3. Atvinnu- og nýsköpunarnefnd - 21202502035F
Fundargerð 21. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 868. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Blikastaðaland (Korputún) - Deiliskipulag verslunar-, þjónustu- og athafnasvæðis 201908379
Kynning frá Reitum á atvinnusvæðinu í Korputúni
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 21. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 10 atkvæðum.
4. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 258202502043F
Lovísa Jónsdóttir kom á fund kl. 16:50 undir umræðu um dagskrárlið nr. 4.Fundargerð 258. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 868. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Umhverfis- og loftslagsstefna fyrir Mosfellsbæ 202301124
Kynning fyrir nefndir og íbúakönnun vegna umhverfis- og loftslagsstefnu lögð fyrir umhverfisnefnd til ákvörðunartöku.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 258. fundar umhverfisnefndar staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.2. Grenndarstöðvar í Mosfellsbæ 202302133
Staða framkvæmda við grenndarstöðvar í Mosfellsbæ kynnt fyrir umhverfisnefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 258. fundar umhverfisnefndar staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.3. Ársskýrsla vegna urðunarstaðar í Álfsnesi 2024 202503153
Ársskýrsla vegna urðunarstaðar í Álfsnesi 2024 lögð fyrir umhverfisnefnd til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 258. fundar umhverfisnefndar staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 441202502033F
Fundargerð 441. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 868. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. 1. áfangi Blikastaðalands - deiliskipulag 202304103
Lögð er fram til kynningar deiliskipulagstillaga á vinnslustigi fyrir 1. áfanga Blikastaðalands. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sínum þann 04.12.2024 að kynna og auglýsa tillögu ásamt drögum að umhverfismati í samræmi við 4. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Deiliskipulagstillaga á vinnslustigi er ekki fullmótað deiliskipulag heldur er tillögunni ætlað að kynna helstu hugmyndir, forsendur og umhverfismat fyrir íbúum sveitarfélagsins og öðrum hagsmunaaðilum. Meginmarkmið skipulagsins er að leggja grunn að öflugu og eftirsóknarverðu hverfi sem styrkir nærumhverfið og bætir lífsgæði þeirra sem sækja svæðið, þar starfa eða búa.
Gögn eru aðgengileg í skipulagsgátt og umsagnarfrestur til 10.02.2025.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 441. fundar fræðslunefndar staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.2. Uppbygging á Blikastaðalandi 2025011270
Kynning á vinnu rýnihóps varðandi uppbyggingu leik- og grunnskóla í Mosfellsbæ ásamt Blikastaðalandi
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 441. fræðslunefndar staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.3. Erindi til Fræðslunefndar Mosfellsbæjar & Fræðslu- og frístundasviðs. 202503251
Framsýn menntun ehf. óskar eftir formlegu samtali við Mosfellsbæ um stofnun unglingaskóla í Mosfellsbæ þar sem nemendum í 8. - 10. bekk verður boðið upp á samþættingu grunnskólanáms og íþróttaiðkunar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 441. fræðslunefndar staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.4. Leikskólinn Hlaðhamrar - Endurbætur 202403189
Upplýsingar til fræðslunefndar um stöðu mála í Hlaðhömrum. Úttektarskýrsla frá Eflu, verkfræðistofu lögð fram til upplýsinga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 441. fræðslunefndar staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.5. Nafn á nýjan leikskóla í Helgafellslandi 202503253
Nafnaval á nýjan leikskóla í Helgafellslandi
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 441. fræðslunefndar staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.6. Vettvangs- og kynnisferðir fræðslunefndar 2022 - 2026 202208563
Heimsókn í Krikaskóla, kynning á starfsemi skólans
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 441. fræðslunefndar staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
Almenn erindi
7. Kosning í nefndir og ráð202205456
Tillaga um breytingu á fulltrúa Félags aldraðra í Mosfellsbæ í öldungaráði. Jafnframt er lögð fram tillaga B lista um breytingu á skipan nokkurra fastanefnda.
Fyrir fundinum lá tillaga frá Félagi aldraðra í Mosfellsbæ (FaMos) um tilnefningu á nýjum fulltrúa, Hrund Hjaltadóttur, í öldungaráð í stað Jónasar Sigurðssonar. Tillagan var samþykkt með 11 atkvæðum.
Fyrir fundinum lá jafnframt tillaga B lista um eftirfarandi breytingar á skipan nefnda:
1. Menningar- og lýðræðisnefnd: Erla Edvardsdóttir verði aðalmaður og jafnframt varaformaður í stað Hilmars Tómasar Guðmundssonar. Jafnframt að Halla Karen Kristjánsdóttir verði varamaður í stað Erlu Edvarsdóttur.2. Umhverfisnefnd: Bjarni Ingimarsson verði varmaður í stað Hilmars Tómasar Guðmundssonar.
3. Atvinnu- og nýsköpunarnefnd: Aldís Stefánsdóttir verði varamaður í stað Hilmars Tómasar Guðmunssonar.
4. Fræðuslunefnd: Sævar Birgisson verði varamaður í stað Hilmars Tómasar Guðmundssonar.
Ekki komu fram aðrar tillögur og taldist tillagan því samþykkt og framangreind kjörin í viðkomandi nefndir.
Fundargerðir til kynningar
8. Fundargerð 964. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga202503287
Fundargerð 964. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 868. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 970. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga202503013
Fundargerð 970. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 868. fundi bæjarstjórnar.
10. Fundargerð 971. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga202503286
Fundargerð 971. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.
Fundargerð 971. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 868. fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 403. fundar stjórnar Strætó bs.202503199
Fundargerð 403. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 868. fundi bæjarstjórnar.
12. Fundargerð 269. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins202503145
Fundargerð 269. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 868. fundi bæjarstjórnar.
13. Fundargerð 600. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202503197
Fundargerð 600. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 868. fundi bæjarstjórnar.