Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

2. apríl 2025 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1662202503025F

    Fund­ar­gerð 1662. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Hag­ir og líð­an eldra fólks - könn­un 2024 202409230

      Kynn­ing á nið­ur­stöð­um rann­sókn­ar­inn­ar Hag­ir og líð­an eldra fólks í Mos­fells­bæ sem fram­kvæmd var af Fé­lags­vís­inda­stofn­un.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1662. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.2. Ramma­samn­ing­ur um jarð­vinnu 202403698

      Óskað er heim­ild­ar bæja­ráðs til að fara í út­boð á ramma­samn­ingi um kaup á jarð­vinnu fyr­ir lagna­vinnu á veg­um Mosveitna.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1662. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.3. End­ur­nýj­un Sendi­bif­reið­ar Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar - Bif­reið­ar og tæki 202503344

      Lagt er til að bæj­ar­ráð heim­ili kaup á bif­reið fyr­ir Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar í kjöl­far verð­fyr­ir­spurn­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1662. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.4. Aug­lýs­ing stöðu skóla­stjóra í Kvísl­ar­skóla 202503432

      Til­laga um heim­ild til að aug­lýsa stöðu skóla­stjóra Kvísl­ar­skóla lausa til um­sókn­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1662. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.5. Er­indi frá bæj­ar­ráðs­full­trú­um D lista 202503262

      Er­indi frá bæj­ar­ráðs­full­trú­um D lista um nið­ur­skurð frá sam­þykktri fjár­hags­áætlun 2025.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Fund­ar­hlé hófst kl. 17:21. Fund­ur hófst aft­ur kl. 17:38.

      ***

      Af­greiðsla 1662. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.6. Við­ræð­ur um upp­bygg­ing­ar­samn­ing - at­hafna­svæði sunn­an Fossa­veg­ar 202503152

      Er­indi Mosómela ehf. þar sem óskað er við­ræðna um upp­bygg­ingu at­vinnu­lóða í landi Mosómela ehf. (F 233-1668) í Leir­vogstungu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1662. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.7. Aur­ora Nest, Lyng­hóls­vegi 17 - um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is 202501288

      Ósk um end­urupp­töku máls er varð­ar um­sögn um um­sókn um rekst­ar­leyfi fyr­ir gisti­stað.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1662. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.8. Kæra nr. 173-2024 til ÚUA vegna Suð­ur-Reykjalands L125425 202412187

      Úr­skurð­ur úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála lagð­ur fram og kynnt­ur.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1662. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.9. Árs­skýrsla vegna urð­un­ar­stað­ar í Álfs­nesi 2024 202503153

      Skýrsla frá Sorpu bs.um úr­gangs­stjórn­un urð­un­ar­stað­ar í Álfs­nesi árið 2024.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1662. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.10. Frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um skipu­lag haf- og strand­svæða og skipu­lagslög­um 202503398

      Frá um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd Al­þing­is frum­varp til laga um breyt­ing­ar á lög­um um skipu­lag haf- og strand­svæða og skipu­lagslög­um. Um­sagn­ar­frest­ur er til 27. mars nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1662. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.11. Samn­ing­ar rík­is og sveit­ar­fé­laga um þjón­ustu við börn með fjöl­þætt­an vanda og upp­bygg­ingu hjúkr­un­ar­heim­ila og 202503508

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1662. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1663202503033F

      Fund­ar­gerð 1663. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2024 202503027

        Minn­is­blað um fyr­ir­hug­að­ar af­skrift­ir við­skiptakrafna 2024 lagt fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1663. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.2. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2025 til 2028 - við­auki 1 202401260

        Við­auki 1 við fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2025 lagð­ur fram til sam­þykkt­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1663. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.3. Samn­ing­ar rík­is og sveit­ar­fé­laga um þjón­ustu við börn með fjöl­þætt­an vanda og upp­bygg­ingu hjúkr­un­ar­heim­ila 202503508

        Sam­komulag rík­is og sveit­ar­fé­laga ann­ars veg­ar varð­andi þjón­ustu við börn með fjöl­þætt­an vanda og hins veg­ar sam­komulag um upp­bygg­ingu hjúkr­un­ar­heim­ila lagt fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1663. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.4. För­um alla leið - sam­þætt þjón­usta í heima­hús­um 202306162

        Lagt er til að bæj­ar­ráð heim­ili und­ir­rit­un ann­ars veg­ar á sam­starfs­samn­ingi um sam­þætta heima­þjón­ustu milli Mos­fells­bæj­ar, Heilsu­gæslu höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins og Eir­ar og hins veg­ar á nýj­um þjón­ustu­samn­ingi um stuðn­ings­þjón­ustu milli Mos­fells­bæj­ar og Eir­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1663. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.5. Varmár­skóli - end­ur­bæt­ur 2025 202503546

        Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að fara í end­ur­bæt­ur á Varmár­skóla, inn­leiða LED lýs­ingu, bæta loft­un í eld­húsi, bæta við flótta­leið og upp­færa sal­erni nem­enda.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1663. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.6. Íþróttamið­stöðin að Varmá - end­ur­bæt­ur 2025 202503547

        Óskað er heim­ild­ar til end­ur­bóta á Íþróttamið­stöð­inni að Varmá. End­ur­bæt­urn­ar felast í hús­stjórn­ar­kerfi íþróttamið­stöðv­ar og upp­setn­ingu hreinsi­kerf­is við kald­an pott í Varmár­laug.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1663. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.7. Aur­ora Nest, Lyng­hóls­vegi 17 - um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is 202501288

        Ósk um end­urupp­töku máls er varð­ar um­sögn um um­sókn um rekst­ar­leyfi fyr­ir gisti­stað.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1663. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.8. Upp­bygg­ing á at­hafna­svæði sunn­an Fossa­veg­ar 202503152

        Er­indi Mosómela ehf. þar sem óskað er við­ræðna um upp­bygg­ingu at­vinnu­lóða í landi Mosómela ehf. (F 233-1668) í Leir­vogstungu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1663. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.9. Dóms­mál - veg­ur í landi Lax­ness 1 202110242

        Úr­skurð­ur í dóms­máli er varð­ar veg í landi Lax­nes 1.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1663. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.10. Kæra nr. 173-2024 til ÚUA vegna Suð­ur-Reykjalands L125425 202412187

        Úr­skurð­ur úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála lagð­ur fram og kynnt­ur.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1663. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.11. Frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um skipu­lag haf- og strand­svæða og skipu­lagslög­um 202503398

        Frá um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd Al­þing­is frum­varp til laga um breyt­ing­ar á lög­um um skipu­lag haf- og strand­svæða og skipu­lagslög­um. Um­sagn­ar­frest­ur er til 27. mars nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1663. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.12. Til­laga til þings­álykt­un­ar um borg­ar­stefnu 202503458

        Frá um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd Al­þing­is til­laga til þings­álykt­un­ar um borg­ar­stefnu. Um­sagn­ar­frest­ur er til 1. apríl nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1663. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3. Vel­ferð­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 28202503022F

        Fund­ar­gerð 28. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Styrk­ir til vel­ferð­ar­mála 2025 202409608

          Út­hlut­un á styrkj­um vegna vel­ferð­ar­mála fyr­ir 2025 tekin fyr­ir.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 28. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.2. Kvenna­at­hvarf - um­sókn um rekstr­ar­styrk 2025 202409054

          Styrk­beiðni Kvenna­at­hvarfs­ins tekin til af­greiðslu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 28. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.3. Beiðni um fram­lag til starf­semi Stíga­móta árið 2025 202410705

          Styrk­beiðni Stíga­móta tekin til af­greiðslu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 28. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.4. Styrk­beiðni frá Bjark­ar­hlíð 202503169

          Styrk­beiðni Bjark­ar­hlíð­ar tekin fyr­ir til af­greiðslu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 28. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.5. Beiðni um styrk 2025 202501552

          Styrk­beiðni tekin fyr­ir

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 28. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.6. Beiðni um fjár­stuðn­ing við Mæðra­styrksnefnd Reykja­vík­ur 202411004

          Styrk­beiðni Mæðra­styrksnefnd­ar tekin til af­greiðslu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 28. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.7. Frum­kvæðis­at­hug­un á akst­urs­þjón­ustu sveit­ar­fé­laga 202503257

          Nið­ur­stöð­ur frum­kvæðis­at­hug­un­ar um akst­urs­þjón­ustu sveit­ar­fé­laga lagð­ar fyr­ir til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 28. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.8. Nið­ur­stöð­ur frum­kvæðis­at­hug­un­ar á stöðu upp­færslu stoð- og stuðn­ings­þjón­ust­u­r­eglna 202409302

          Nið­ur­stöð­ur frum­kvæðis­at­hug­un­ar GEV lagð­ar fyr­ir til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 28. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.9. Upp­bygg­ing á Blikastaðalandi 2025011270

          Staða við vinnu rýni­hóps vel­ferð­ar­mála vegna Blikastaðalands kynnt.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 28. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.10. Um­sókn um fram­lag til rekstr­ar­grein­ing­ar 202502432

          Um­sókn til Jöfn­un­ar­sjóðs um fram­lag til rekstr­ar­grein­ing­ar kynnt.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 28. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.11. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2022-2026 - 1759 202503008F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 28. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.12. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2022-2026 - 1762 202503017F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 28. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 288202503031F

          Fund­ar­gerð 288. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Styrk­ir til efni­legra ung­menna 2025. 202502269

            Um­ræð­ur og af­greiðsla á styrk­veit­ing­um Mos­fells­bæj­ar til efni­legra ung­menna á ár­inu 2025.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 288. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.2. Upp­bygg­ing þjón­ustu- og að­komu­bygg­ing­ar að Varmá. 202311403

            Kynn­ing á sam­þykkt bæj­ar­ráðs um næstu skref varð­andi upp­bygg­ingu þjón­ustu- og að­komu­bygg­ing­ar að Varmá sem jafn­framt var vísað til kynn­ing­ar í íþrótta- og tóm­stunda­nefnd.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 288. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.3. Heit­ur pott­ur með ramp fyr­ir hreyfi­haml­aða 202411616

            Kynn­ing á stöðu vinnu við und­ir­bún­ing smíði heits pott­ar með að­gengi fyr­ir hreyfi­haml­aða í Lága­fells­laug.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 288. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.4. Um­hverf­is- og lofts­lags­stefna fyr­ir Mos­fells­bæ 202301124

            Kynn­ing á drög­um að um­hverf­is- og lofts­lags­stefnu Mos­fells­bæj­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 288. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5. Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd - 27202503019F

            Fund­ar­gerð 27. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 628202503027F

              Fund­ar­gerð 628. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Kæra nr. 173-2024 til ÚUA vegna Suð­ur-Reykjalands L125425 202412187

                Lögð er fram til kynn­ing­ar nið­ur­staða úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála í kæru nr. 173-2024. Kærð synj­un stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar á end­ur­tek­inni um­fjöllun máls. Kæru­mál­inu var vísað frá úr­skurð­ar­nefnd­inni þar sem er­ind­ið hafði ekki hlot­ið efn­is­lega um­fjöllun.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 628. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.2. Í Suð­ur-Reykjalandi L125425 - ósk um deili­skipu­lags­gerð 202503419

                Borist hef­ur er­indi frá land­eig­end­um L125425 í Suð­ur-Reykjalandi, dags. 23.10.2024, með ósk um að deili­skipu­leggja land­ið í sam­ræmi við gögn. Hjá­lögð er skipu­lags­lýs­ing til kynn­ing­ar og af­greiðslu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 628. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.3. Efsta­land 1 - ósk um aðal- og deili­skipu­lags­breyt­ingu 202408423

                Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu skipu­lags­lýs­ing fyr­ir aðal- og deili­skipu­lags­breyt­ing að Efstalandi 1, til sam­ræm­is við af­greiðslu á 622. og 625. fundi nefnd­ar­inn­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 628. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.4. L123664 úr landi Hraðastaða við Helga­dals­veg - Nýtt deili­skipu­lag 202502537

                Borist hef­ur er­indi frá Her­manni Georg Gunn­laugs­syni, f.h. land­eig­enda, dags. 03.03.2025, með ósk um deili­skipu­lags­gerð fyr­ir L123664 við Hraðastaða­veg. Markmið deili­skipu­lags­ins er upp­skipt­ing lands í sam­ræmi við heim­ild­ir að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 fyr­ir á land­notk­un­ar­reit ÍB/L214 í þétt­býli Mos­fells­dals.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 628. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.5. Helga­dals­land L123662 Marka­læk­ur - deili­skipu­lag 202503489

                Borist hef­ur er­indi frá Hlyni Ax­els­syni, f.h. land­eig­enda, dags. 18.03.2025, með ósk um deili­skipu­lags­gerð L123662 við Helga­dals­veg. Markmið deili­skipu­lags­ins er upp­bygg­ing íveru­húss á lóð­inni í sam­ræmi við heim­ild­ir að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 fyr­ir á land­notk­un­ar­reit ÍB/L214 í þétt­býli Mos­fells­dals.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 628. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.6. Óskot L123738 - ósk um að­al­skipu­lags­breyt­ingu 202503539

                Borist hef­ur er­indi frá Sig­ur­björgu Ósk Áskels­dótt­ur skipu­lags­ráð­gjafa Land­línu ehf., f.h. land­eig­enda að jörð­inni Óskoti L123738, með ósk um að­al­skipu­lags­breyt­ingu lands­ins. Til­lag­an ger­ir ráð fyr­ir að breyta 62,9 ha að óbyggðu landi norð­an Langa­vatns í frí­stunda­byggð.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 628. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.7. Sunnukriki 5 - ósk um skipu­lags­breyt­ingu 202503499

                Borist hef­ur er­indi frá Guð­jóni Magnús­syni arki­tekt, f.h. Sunnukrika 5 ehf. lóð­ar­hafa að Sunnukrika 5, með ósk um aðal- og deili­skipu­lags­breyt­ingu lóð­ar er varð­ar bygg­ing­armagn, fjölda íbúða og bíla­kjall­ara, í sam­ræmi við bréf.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 628. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.8. Breyt­ing á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2040 - Frek­ari upp­bygg­ing­ar­mögu­leik­ar í Grafar­vogi og öðr­um borg­ar­hlut­um 202410202

                Lögð er fram til kynn­ing­ar breyt­ing­ar­til­laga á vinnslu­stigi á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur vegna upp­bygg­ing­ar­mögu­leika í Grafar­vogi og öðr­um borg­ar­hlut­um. Áhersla er á upp­bygg­ing­ar­mögu­leika á smærri vannýtt­um svæð­um inn­an hverf­anna, sem eru í eigu borg­ar­inn­ar, ekki síst þar sem svigrúm er til fjölg­un­ar nem­enda í nú­ver­andi grunn­skóla­bygg­ing­um. Mark­mið­ið er að mæta brýnni þörf á hús­næð­is­mark­aði, stuðla að fjöl­breytt­ara fram­boði hús­næð­is, betri nýt­ingu inn­viða og sjálf­bær­ari borg­ar­þró­un með íbúð­a­upp­bygg­ingu á landi borg­ar­inn­ar. Til­lög­urn­ar taka til alls 12 svæða og reita og gætu svæði sem ætluð eru und­ir íbúð­ar­byggð í Grafar­vogi stækkað um 6,4 ha.
                At­huga­semda­frest­ur vinnslu­til­lögu er til og með 11.04.2025.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 628. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.9. Um­hverf­is- og lofts­lags­stefna fyr­ir Mos­fells­bæ 202301124

                Kynn­ing á nýrri um­hverf­is- og lofts­lags­stefnu Mos­fells­bæj­ar. Heiða Ág­ústs­dótt­ir garð­yrkju­stjóri kynn­ir fyrstu drög stefn­unn­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 628. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.10. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 91 202503016F

                Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 628. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.11. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 543 202503032F

                Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 628. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              Fundargerðir til kynningar

              • 7. Fund­ar­gerð 512. fund­ar stjórn­ar Sorpu202503448

                Fund­ar­gerð 512. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 8. Fund­ar­gerð 513. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs.202503496

                Fund­ar­gerð 513. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 9. Fund­ar­gerð 972. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202503414

                Fund­ar­gerð 972. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 10. Fund­ar­gerð 136. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202503633

                Fund­ar­gerð 136. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 11. Fund­ar­gerð 601. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202503507

                Fundargerð 601. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

                Fund­ar­gerð 601. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 869. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:18