Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. mars 2025 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) formaður
  • Þorbjörg Sólbjartsdóttir (ÞS) varaformaður
  • Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson (RBH) aðalmaður
  • Ómar Ingþórsson (ÓI) áheyrnarfulltrúi
  • Michele Rebora (MR) áheyrnarfulltrúi
  • Reynir Matthíasson (RM) aðalmaður
  • Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) aðalmaður
  • Jóhanna Björg Hansen sviðsstjóri umhverfissviðs
  • Heiða Ágústsdóttir umhverfissvið
  • Katrín Dóra Þorsteinsdóttir (KDÞ) umhverfissvið

Fundargerð ritaði

Heiða Ágústsdóttir Garðyrkjustjóri


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Um­hverf­is- og lofts­lags­stefna fyr­ir Mos­fells­bæ202301124

    Kynning fyrir nefndir og íbúakönnun vegna umhverfis- og loftslagsstefnu lögð fyrir umhverfisnefnd til ákvörðunartöku.

    Um­hverf­is­nefnd sam­þykk­ir íbúa­könn­un og kynn­ingu fyr­ir nefnd­ir Mos­fells­bæj­ar á um­hverf­is- og lofts­lags­stefnu og fel­ur um­hverf­is­sviði að ljúka út­færslu henn­ar í sam­starfi við skrif­stofu um­bóta og þró­un­ar í sam­ræmi við um­ræð­ur á fundi.
    Sam­þykkt sam­hljóða með 5 at­kvæð­um.

    • 2. Grennd­ar­stöðv­ar í Mos­fells­bæ202302133

      Michele Re­bora vék af fundi kl 8:25.

      Staða framkvæmda við grenndarstöðvar í Mosfellsbæ kynnt fyrir umhverfisnefnd.

      Staða á fram­kvæmd­um grennd­ar­stöðva lögð fram til kynn­ing­ar.

      • 3. Árs­skýrsla vegna urð­un­ar­stað­ar í Álfs­nesi 2024202503153

        Ársskýrsla vegna urðunarstaðar í Álfsnesi 2024 lögð fyrir umhverfisnefnd til kynningar.

        Skýrsla varð­andi ár­ang­ur við úr­gangs­stjórn­un urð­un­ar­stað­ar í Álfs­nesi árið 2024 lögð fram til kynn­ing­ar.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00