Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. janúar 2024 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður

Í upp­hafi fund­ar var sam­þykkt með 11 at­kvæð­um að taka á dagskrá fund­ar­gerð 275. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sem verð­ur dag­skrárlið­ur nr. 11.


Dagskrá fundar

Afbrigði

  • 1. Vilja­yf­ir­lýs­ing um þátt­töku í að­gerð­um gegn verð­bólgu202401149

    Viljayfirlýsing bæjarstjórnar um þátttöku í aðgerðum gegn verðbólgu.

    Fund­ar­hlé hófst kl. 16:55. Fund­ur hófst aft­ur kl. 17:30.

    ***
    Eitt brýn­asta hags­muna­mál ís­lensks sam­fé­lags er að kom­ið verði bönd­um á verð­bólg­una. Ljóst er að með sam­vinnu allra að­ila á vinnu­mark­aði mun best­ur ár­ang­ur nást í þeirri bar­áttu. Eins og fram kom í um­ræð­um um fjár­hags­áætlun árs­ins 2024 mun Mos­fells­bær ekki láta sitt eft­ir liggja í þeirri bar­áttu. Mik­il­vægt er að halda því til haga að Mos­fells­bær er með lægstu leik­skóla­gjöld og ódýr­ustu skóla­mál­tíð­ir í grunn­skól­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar hvet­ur alla hag­að­ila til að taka þátt í þjóð­arsátt. Enn frem­ur vill bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar nú taka af all­an vafa um að ef næst þjóð­arsátt milli að­ila vinnu­mark­að­ar­ins, bæði á einka- og op­in­ber­um mark­aði, rík­is og sveit­ar­fé­laga, sem fel­ur í sér til­lögu um lækk­un gjald­skráa sveit­ar­fé­laga þá mun Mos­fells­bær ekki skorast und­an þátt­töku í þeim að­gerð­um.

    Fundargerð

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1605202312002F

      Fund­ar­gerð 1605. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Ósk um af­not á íþrótta­húsi að Varmá vegna Þorra­blóts Aft­ur­eld­ing­ar 20. janú­ar 2024 202311573

        Ósk Ung­menna­fé­lags­ins Aft­ur­eld­ing­ar um af­not á íþrótta­hús­inu að Varmá vegna Þorra­blóts Aft­ur­eld­ing­ar 20. janú­ar 2024.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1605. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.2. Tíma­bund­ið áfeng­is­leyfi - Þorra­blót Aft­ur­eld­ing­ar 202311593

        Frá Sýslu­mann­in­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu beiðni um um­sögn vegna um­sókn­ar um tæki­færis­leyfi vegna Þorra­blóts Aft­ur­eld­ing­ar í Varmá þann 20. janú­ar nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1605. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.3. Kynn­ing á stöðu gatna­gerð­ar og jarð­vegs­fram­kvæmda 2023 202311539

        Al­menn kynn­ing á stöðu jarð­vegs- og gatna­gerð­ar­verk­efna sem eru að finna í B-Hluta fjár­fest­inga­áætl­un­ar eigna­sjóðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1605. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.4. Frum­varp til þings­álykt­un­ar um gjald­frjáls­ar skóla­mál­tíð­ir og um­gjörð þeirra 202311575

        Frá vel­ferð­ar­nefnd Al­þing­is um­sagn­ar­beiðni um til­lögu til þings­álykt­un­ar um gjald­frjáls­ar skóla­mál­tíð­ir og um­gjörð þeirra. Um­sagn­ar­frest­ur er til 11. des­em­ber n.k.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1605. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1606202312010F

        Fund­ar­gerð 1606. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Út­hlut­un lóða í Langa­tanga og Fossa­tungu 202310436

          Opn­un til­boða í bygg­ing­ar­rétt lóða við Langa­tanga og Fossa­tungu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1606. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.2. Kynn­ing á stöðu gatna­gerð­ar og jarð­vegs­fram­kvæmda 2023 202311539

          Al­menn kynn­ing á stöðu jarð­vegs- og gatna­gerð­ar­verk­efna sem eru að finna í B-hluta fjár­fest­inga­áætl­un­ar eigna­sjóðs.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1606. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.3. Inn­leið­ing LED-götu­lýs­ing­ar 202201416

          Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að bjóða út út­skipt­ingu á götu­lömp­um í sveit­ar­fé­lag­inu yfir í LED-götu­lýs­ingu

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1606. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.4. Er­indi Land­sam­taka hjól­reiða­manna varð­andi samn­inga við leigu­fyr­ir­tæki með raf­hlaupa­hjól 202312012

          Er­indi Land­sam­taka hjól­reiða­manna varð­andi samn­inga við leigu­fyr­ir­tæki með raf­hlaupa­hjól.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1606. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1607202312019F

          Fund­ar­gerð 1607. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Út­hlut­un lóða í Langa­tanga og Fossa­tungu 202310436

            Til­laga um út­hlut­un lóða við Langa­tanga 27-33 og Fossa­tungu 28 og 33.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1607. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.2. Varmár­vell­ir - ný­fram­kvæmd­ir 202209235

            Óskað er eft­ir heim­ild bæj­ar­ráðs til út­boðs á jarð­vinnu og ferg­ingu á að­al­velli og frjálsí­þrótta­velli á íþrótta­svæð­inu að Varmá.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1607. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.3. Reiðstíg­ar í Mos­fells­bæ 202310509

            Um­sögn um­hverf­is­sviðs um er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar lögð fram.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1607. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.4. End­ur­skoð­un siða­reglna kjör­inna full­trúa í Mos­fells­bæ 202109418

            Lagt er til að hafin verði vinna við setn­ingu sam­eig­in­legra siða­reglna kjör­inna full­trúa og starfs­manna.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1607. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.5. Heild­ar­end­ur­skoð­un á gjaldskrá í leik­skól­um Mos­fells­bæj­ar 202311239

            Til­laga um skip­an starfs­hóps um heild­ar­end­ur­skoð­un á gjaldskrá í leik­skól­um Mos­fells­bæj­ar í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi er­ind­is­bréf lögð fram til af­greiðslu.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1607. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.6. Beiðni Strætó bs. um aukafram­lag 202312200

            Ósk Strætó bs. til sveit­ar­fé­lag­anna um aukafram­lag vegna greiðslu skaða­bóta og vaxta er teng­ist nið­ur­stöðu Lands­rétt­ar í dóms­máli.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1607. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.7. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar - við­auki 202206736

            Við­auki 3 við fjár­hags­áætlun árs­ins 2023 lagð­ur fram til af­greiðslu.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1607. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.8. Vá­trygg­ing­ar Mos­fells­bæj­ar - út­boð 202308824

            Lagt er til að bæj­ar­ráð heim­ili að geng­ið verði til samn­inga við TM trygg­ing­ar hf. sem er lægst­þjóð­andi í vá­trygg­ing­ar sveit­ar­fé­lags­ins.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1607. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.9. Frum­varp til laga um Jöfn­un­ar­sjóð sveit­ar­fé­laga 202311349

            Um­sögn Mos­fells­bæj­ar vegna frum­varps til laga um Jöfn­un­ar­sjóð lögð fyr­ir bæj­ar­ráð til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Fund­ar­hlé hófst kl. 17:54. Fund­ur hófst aft­ur kl. 18:27.

            ***

            Af­greiðsla 1607. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.10. Um­sagn­ar­beiðni - flug­elda­sýn­ing á þrett­ánda Björg­un­ar­sveit­in Kyndill 202312255

            Frá Lög­reglu­stjór­an­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu um­sagn­ar­beiðni vegna fyr­ir­hug­aðr­ar flug­elda­sýn­ing­ar Björg­un­ar­sveit­ar­inn­ar Kyndils í til­efni þrett­ánd­ans.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1607. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.11. Gjaldskrá Slökkvi­lið­is­ins á höf­uð­borg­ar­svæð­inu 2024 202312292

            Gjaldskrá Slökkvi­liðs­ins á höf­uð­borg­ar­svæð­inu 2024 lögð fram til sam­þykkt­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1607. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.12. Starfs­leyfi fyr­ir starf­semi í Skála­hlíð fyr­ir fatlað fólk 202308610

            Nið­ur­stöð­ur Heil­brigðis­eft­ir­lits vegna um­sókna um starfs­leyfi fyr­ir starfs­stöðv­ar Mos­fells­bæj­ar í Skála­hlíð fyr­ir fatlað fólk lagð­ar fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1607. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.13. Sam­komulag milli rík­is og sveit­ar­fé­laga um breyt­ingu á fjár­mögn­un þjón­ustu við fatlað fólk 202312301

            Sam­komulag rík­is og sveit­ar­fé­laga um breyt­ingu á fjár­mögn­un þjón­ustu við fatlað fólk lagt fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1607. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.14. Mats­beiðni vegna meintra galla í fast­eign­um við Fossa­tungu 17 og 19 202312235

            Lögð er fyr­ir til upp­lýs­inga mats­beiðni vegna meintra galla í fast­eign­um við Fossa­tungu 17 og 19 þar sem Mos­fells­bæj­ar er einn mats­þola.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1607. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.15. Stjórn­sýslukæra - Lóð­ar­út­hlut­un Skar­hóla­braut 3 202302438

            Úr­skurð­ur inn­viða­ráðu­neyt­is vegna út­hlut­un lóð­ar við Skar­hóla­braut 3 lagð­ur fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1607. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.16. Krafa vegna Bröttu­hlíð­ar 23 202210111

            Dóm­ur hér­aðs­dóms í máli er teng­ist út­gáfu bygg­ing­ing­ar­leyf­is Bröttu­hlíð­ar 23 lagð­ur fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1607. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.17. Ís­lensk­ur ung­menna­full­trúi á Sveit­ar­stjórn­ar­þingi Evr­ópu­ráðs­ins 2024 202312290

            Er­indi frá Sam­bandi ís­lenskra sveit­ar­fé­laga þar sem vakin er at­hygli á að aug­lýst hef­ur ver­ið eft­ir um­sókn ung­menna­full­trúa til setu á Sveit­ar­stjórn­ar­þingi Evr­ópu­ráðs­ins.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1607. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.18. Tíma­bund­ið áfeng­is­leyfi - Ára­móta­dans­leik­ur í Hlé­garði 202312337

            Frá Sýslu­mann­in­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu beiðni um um­sögn vegna um­sókn­ar um tæki­færis­leyfi vegna ára­móta­dans­leiks í Hlé­garði þann 1. janú­ar nk.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1607. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 243202311038F

            Fund­ar­gerð 243. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 6. Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd - 13202312008F

              Fund­ar­gerð 13. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Mark­aðs­stofa höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2024-2025 202309334

                Inga Hlín Páls­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri mark­aðs­stofu höf­uð­borg­ar­borg­ar­svæð­is kynn­ir starfs­semi stof­unn­ar og áfanga­staða­áætlun höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2023-2026.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 13. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.2. Áfanga­staða­áætlun höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins - verk­efni Mos­fells­bæj­ar 2024 202312146

                Fram fer um­ræða at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar og menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar um ný verk­efni Mos­fells­bæj­ar í áfanga­staða­áætlun höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 13. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7. At­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 9. fund­ur202312007F

                Fund­ar­gerð 9. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Mark­aðs­stofa höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2024-2025 202309334

                  Inga Hlín Páls­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri mark­aðs­stofu höf­uð­borg­ar­borg­ar­svæð­is kynn­ir starfs­semi stof­unn­ar og áfanga­staða­áætlun höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2023-2026.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 9. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.2. Áfanga­staða­áætlun höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins - verk­efni Mos­fells­bæj­ar 2024 202312146

                  Fram fer um­ræða at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar og menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar um ný verk­efni Mos­fells­bæj­ar í áfanga­staða­áætlun höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 9. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.3. Inn­leið­ing at­vinnu­stefnu 202311200

                  Til­laga að út­liti fyr­ir At­vinnu­stefnu Mos­fells­bæj­ar

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 9. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 8. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 603202312011F

                  Fund­ar­gerð 603. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Funda­dagskrá 2024 202311032

                    Lögð eru fram til kynn­ing­ar drög að fund­ar­dagskrá skipu­lags­nefnd­ar fyr­ir árið 2024.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 603. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 8.2. Mark­holt 13 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2, 202309358

                    Skipu­lags­full­trúi sam­þykkti á 71. fundi sín­um að grennd­arkynna um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi og bygg­ingaráform fyr­ir stækk­un húss og bíl­skúrs að Mark­holti 13, sem og að byggja garðskúr, í sam­ræmi við gögn dags. 26.09.2023. Stækk­un húss og bíl­skúrs er 63,2 m², garðskúr er 15 m². Bygg­ingaráformin voru kynnt á vef Mos­fells­bæj­ar, mos.is, og með grennd­arkynn­ing­ar­bréfi og gögn­um sem send voru til allra skráðra og þing­lýstra eig­enda húsa að Mark­holti 11, 15, 16, 18, 20, Njarð­ar­holti 7 og 9. At­huga­semda­frest­ur var frá 18.10.2023 til og með 17.11.2023. Um­sögn barst frá Finni Torfa Guð­munds­syni og Arn­björgu Gunn­ars­dótt­ur, Njarð­ar­holti 9, dags. 15.11.2023.
                    Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 603. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 8.3. Ak­ur­holt 21 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202111108

                    Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Hans Þór Jens­sen, dags. 27.06.2023, fyr­ir frek­ari stækk­un við­bygg­ing­ar húss að Ak­ur­holti 21. Stækk­un er á stein­steyptri við­bygg­ingu á einni hæð um brúttó 25,9 m². Sam­þykkt­ir að­al­upp­drætt­ir af nú­ver­andi út­færslu við­bygg­ing­ar voru grennd­arkynnt­ir 02.12.2020. Nýj­um að­al­upp­drátt­um og er­indi var vísað til skipu­lags­nefnd­ar á 507. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag fyr­ir svæð­ið.
                    Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Valdi­mar Birg­is­son vék af fundi við um­fjöllun og af­greiðslu vegna þessa dag­skrárlið­ar.

                    ***

                    Af­greiðsla 603. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

                  • 8.4. Svæð­is­skipu­lag Suð­ur­há­lend­is 202301285

                    Borist hef­ur er­indi um Skipu­lags­gátt­ina frá svæð­is­skipu­lags­nefnd um svæð­is­skipu­lag Suð­ur­há­lend­is, dags. 15.11.2023, um­sagn­ar­beiðni vegna til­lögu svæð­is­skipu­lags Suð­ur­há­lend­is 2042. Í til­lög­unni er mót­uð fram­tíð­ar­sýn fyr­ir Suð­ur­há­lend­ið um sterka inn­viði, um­hyggju fyr­ir auð­lind­um, ábyrga nýt­ingu auð­linda, að­gerð­ir fyr­ir lofts­lag­ið og góða sam­vinnu. Til­lög­unni fylg­ir grein­ar­gerð um lands­lags­grein­ingu fyr­ir Suð­ur­há­lendi, sem er fylg­irit svæð­is­skipu­lags­ins, auk um­hverf­is­skýrslu. Til­lag­an nær yfir há­lend­is­hluta sveit­ar­fé­lag­anna Skaft­ár­hrepps, Mýr­dals­hrepps, Rangár­þings eystra, Rangár­þings ytra, Ása­hrepps, Skeiða- og Gnúp­verja­hrepps, Hruna­manna­hrepps, Blá­skóga­byggð­ar og Grímsnes- og Grafn­ings­hrepps. Auk þeirra hafa sveit­ar­fé­lög­in Flóa­hrepp­ur og Ár­borg tek­ið þátt í verk­efn­inu. Um­sagn­ar­frest­ur er til og með 14.01.2024.
                    Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 603. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 8.5. Efsta­land 1 - skipu­lags­breyt­ing 202311580

                    Lagt er fram til kynn­ing­ar um­beð­ið minn­is­blað skipu­lags­full­trúa og um­hverf­is­sviðs, í sam­ræmi við af­greiðslu á 602. fundi nefnd­ar­inn­ar, er fjall­ar um heild­ar­upp­bygg­ingu Helga­fells­hverf­is vegna um­sókn­ar um breyt­ingu á skipu­lagi Efstalands 1. Hjálagt er er­indi um­sækj­anda til af­greiðslu.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 603. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 8.6. Bratta­hlíð við Huldu­hóla­svæði - deili­skipu­lags­breyt­ing - frek­ari upp­bygg­ing 202209298

                    Lögð eru fram til kynn­ing­ar og um­ræðu vinnslu­til­lög­ur og drög frek­ari upp­bygg­ing­ar og deili­skipu­lags­breyt­ing­ar Bröttu­hlíð­ar. Til um­ræðu eru upp­drætt­ir, grein­ar­gerð og bygg­ing­ar­skil­mál­ar hönn­uða auk minn­is­blaðs um­hverf­is­sviðs með ábend­ing­um og spurn­ing­um af forkynn­ing­ar- og sam­ráðs­fundi íbúa og hag­að­ila, sem hald­inn var þann 12.12.2023 í sal bóka­safns Mos­fells­bæj­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 603. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 8.7. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 509 202312006F

                    Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 603. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 8.8. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 73 202311042F

                    Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 603. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 9. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 274202312018F

                    Fund­ar­gerð 274. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9.1. Íþrótta­fólk Mos­fells­bæj­ar 2023 202310280

                      Íþrótta­fólk árs­ins 2023

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 274. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                    • 9.2. Sjálf­boða­liði árs­ins 2023 202311129

                      Sjálf­boða­liði árs­ins

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 274. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                    • 9.3. Funda­dagskrá 2024 202311032

                      Upp­færð dagskrá nefnd­ar­inn­ar vegna 2024

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 274. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                    • 9.4. Til­laga um regl­ur um styrki til íþrótta­fólks vegna ferða­kostn­að­ar 202312275

                      Til­laga til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar um regl­ur um styrki til íþrótta­fólks vegna ferða­kostn­að­ar.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 274. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                    • 9.5. All­ir með - Far­sælt sam­fé­lag fyr­ir alla 202312274

                      A fund nefnd­ar­inn­ar kem­ur Valdi­mar Ein­ars­son verk­efna­stjóri verk­efn­is­ins All­ir með, hann mun kynna verk­efn­ið, sem snýr að því að hvetja fleiri fatl­aða til að æfa íþrótt­ir.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 274. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                    • 10. Vel­ferð­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 15202312017F

                      Fund­ar­gerð 15. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 11. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 275202401006F

                        Fund­ar­gerð 275. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 11.1. Ráðn­ing íþrótta- og lýð­heilsu­full­trúa 202401099

                          Kynn­ing á starfi íþrótta- og lýð­heilsu­full­trúa og vinnu við und­ir­bún­ing ráðn­ing­ar.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 275. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                        • 11.2. Íþrótta­fólk Mos­fells­bæj­ar 2023 202310280

                          Íþrótta­fólk Mos­fells­bæj­ar 2023

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 275. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                        Fundargerðir til kynningar

                        • 12. Fund­ar­gerð 486. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs.202312104

                          Fundargerð 486. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

                          Fund­ar­gerð 486. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 13. Fund­ar­gerð 487. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs.202312101

                          Fundargerð 487. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

                          Fund­ar­gerð 487. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 842. fund­ar bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 14. Fund­ar­gerð 377. fund­ar Strætó bs.202312029

                          Fundargerð 377. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

                          Fund­ar­gerð 377. fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 15. Fund­ar­gerð 488. fund­ar stjórn­ar Sorpu202312303

                          Fundargerð 488. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

                          Fund­ar­gerð 488. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 16. Fund­ar­gerð 378. fund­ar Strætó bs.202312031

                          Fundargerð 378. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

                          Fund­ar­gerð 378. fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 17. Fund­ar­gerð 379. fund­ar Strætó bs.202312032

                          Fundargerð 379. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

                          Fund­ar­gerð 379. fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 18. Fund­ar­gerð 380. fund­ar Strætó bs.202312033

                          Fundargerð 380. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

                          Fund­ar­gerð 380. fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 19. Fund­ar­gerð 569. fund­ar stjórn­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202312113

                          Fundargerð 569. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

                          Fund­ar­gerð 569. stjórn­ar fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 20. Fund­ar­gerð 489. fund­ar stjórn­ar Sorpu202312304

                          Fundargerð 489. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

                          Fund­ar­gerð 489. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 21. Fund­ar­gerð 939. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202312088

                          Fundargerð 939. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

                          Fund­ar­gerð 939. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 22. Fund­ar­gerð 122. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar202312199

                          Fundargerð 122. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

                          Fund­ar­gerð 122. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 23. Fund­ar­gerð 381. fund­ar Strætó bs.202312324

                          Fundargerð 381. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

                          Fund­ar­gerð 381. fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 24. Fund­ar­gerð 419. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna202312282

                          Fundargerð 419. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæðanna lögð fram til kynningar.

                          Fund­ar­gerð 419. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna lögð fram til kynn­ing­ar á 842. fund­ar bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 25. Fund­ar­gerð 940. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202312403

                          Fundargerð 940. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram tilkynningar.

                          Fund­ar­gerð 940. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 842. fund­ar bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 26. Fund­ar­gerð 570. fund­ar stjórn­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202312390

                          Fundargerð 570. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðin lögð fram til kynningar.

                          Fund­ar­gerð 570. fund­ar stjórn­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­in lögð fram til kynn­ing­ar á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 27. Fund­ar­gerð 490. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs.202312343

                          Fundargerð 490. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

                          Fund­ar­gerð 490. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00