10. janúar 2024 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
- Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
- Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
- Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
- Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður
Fundargerð ritaði
Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður
Í upphafi fundar var samþykkt með 11 atkvæðum að taka á dagskrá fundargerð 275. fundar íþrótta- og tómstundanefndar sem verður dagskrárliður nr. 11.
Dagskrá fundar
Afbrigði
1. Viljayfirlýsing um þátttöku í aðgerðum gegn verðbólgu202401149
Viljayfirlýsing bæjarstjórnar um þátttöku í aðgerðum gegn verðbólgu.
Fundarhlé hófst kl. 16:55. Fundur hófst aftur kl. 17:30.
***
Eitt brýnasta hagsmunamál íslensks samfélags er að komið verði böndum á verðbólguna. Ljóst er að með samvinnu allra aðila á vinnumarkaði mun bestur árangur nást í þeirri baráttu. Eins og fram kom í umræðum um fjárhagsáætlun ársins 2024 mun Mosfellsbær ekki láta sitt eftir liggja í þeirri baráttu. Mikilvægt er að halda því til haga að Mosfellsbær er með lægstu leikskólagjöld og ódýrustu skólamáltíðir í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu.Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hvetur alla hagaðila til að taka þátt í þjóðarsátt. Enn fremur vill bæjarstjórn Mosfellsbæjar nú taka af allan vafa um að ef næst þjóðarsátt milli aðila vinnumarkaðarins, bæði á einka- og opinberum markaði, ríkis og sveitarfélaga, sem felur í sér tillögu um lækkun gjaldskráa sveitarfélaga þá mun Mosfellsbær ekki skorast undan þátttöku í þeim aðgerðum.
Fundargerð
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1605202312002F
Fundargerð 1605. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 842. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Ósk um afnot á íþróttahúsi að Varmá vegna Þorrablóts Aftureldingar 20. janúar 2024 202311573
Ósk Ungmennafélagsins Aftureldingar um afnot á íþróttahúsinu að Varmá vegna Þorrablóts Aftureldingar 20. janúar 2024.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1605. fundar bæjarráðs samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.2. Tímabundið áfengisleyfi - Þorrablót Aftureldingar 202311593
Frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu beiðni um umsögn vegna umsóknar um tækifærisleyfi vegna Þorrablóts Aftureldingar í Varmá þann 20. janúar nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1605. fundar bæjarráðs samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.3. Kynning á stöðu gatnagerðar og jarðvegsframkvæmda 2023 202311539
Almenn kynning á stöðu jarðvegs- og gatnagerðarverkefna sem eru að finna í B-Hluta fjárfestingaáætlunar eignasjóðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1605. fundar bæjarráðs samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.4. Frumvarp til þingsályktunar um gjaldfrjálsar skólamáltíðir og umgjörð þeirra 202311575
Frá velferðarnefnd Alþingis umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar um gjaldfrjálsar skólamáltíðir og umgjörð þeirra. Umsagnarfrestur er til 11. desember n.k.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1605. fundar bæjarráðs samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1606202312010F
Fundargerð 1606. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 842. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Úthlutun lóða í Langatanga og Fossatungu 202310436
Opnun tilboða í byggingarrétt lóða við Langatanga og Fossatungu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1606. fundar bæjarráðs samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.2. Kynning á stöðu gatnagerðar og jarðvegsframkvæmda 2023 202311539
Almenn kynning á stöðu jarðvegs- og gatnagerðarverkefna sem eru að finna í B-hluta fjárfestingaáætlunar eignasjóðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1606. fundar bæjarráðs samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.3. Innleiðing LED-götulýsingar 202201416
Óskað er heimildar bæjarráðs til að bjóða út útskiptingu á götulömpum í sveitarfélaginu yfir í LED-götulýsingu
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1606. fundar bæjarráðs samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.4. Erindi Landsamtaka hjólreiðamanna varðandi samninga við leigufyrirtæki með rafhlaupahjól 202312012
Erindi Landsamtaka hjólreiðamanna varðandi samninga við leigufyrirtæki með rafhlaupahjól.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1606. fundar bæjarráðs samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1607202312019F
Fundargerð 1607. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 842. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Úthlutun lóða í Langatanga og Fossatungu 202310436
Tillaga um úthlutun lóða við Langatanga 27-33 og Fossatungu 28 og 33.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1607. fundar bæjarráðs samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.2. Varmárvellir - nýframkvæmdir 202209235
Óskað er eftir heimild bæjarráðs til útboðs á jarðvinnu og fergingu á aðalvelli og frjálsíþróttavelli á íþróttasvæðinu að Varmá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1607. fundar bæjarráðs samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.3. Reiðstígar í Mosfellsbæ 202310509
Umsögn umhverfissviðs um erindi Hestamannafélagsins Harðar lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1607. fundar bæjarráðs samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.4. Endurskoðun siðareglna kjörinna fulltrúa í Mosfellsbæ 202109418
Lagt er til að hafin verði vinna við setningu sameiginlegra siðareglna kjörinna fulltrúa og starfsmanna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1607. fundar bæjarráðs samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.5. Heildarendurskoðun á gjaldskrá í leikskólum Mosfellsbæjar 202311239
Tillaga um skipan starfshóps um heildarendurskoðun á gjaldskrá í leikskólum Mosfellsbæjar í samræmi við fyrirliggjandi erindisbréf lögð fram til afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1607. fundar bæjarráðs samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- FylgiskjalTillaga til bæjarráðs - stofnun starfshóps.pdfFylgiskjalErindisbréf starfshóps um heildar endurskoðun á gjaldskrá leikskóla.pdfFylgiskjalTillaga um starfshóp vegna leikskólamála.pdfFylgiskjalFræðslunefnd Mosfellsbæjar - 427 (15.11.2023) - Heildarendurskoðun á gjaldskrá í leikskólum Mosfellsbæjar.pdf
4.6. Beiðni Strætó bs. um aukaframlag 202312200
Ósk Strætó bs. til sveitarfélaganna um aukaframlag vegna greiðslu skaðabóta og vaxta er tengist niðurstöðu Landsréttar í dómsmáli.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1607. fundar bæjarráðs samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.7. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar - viðauki 202206736
Viðauki 3 við fjárhagsáætlun ársins 2023 lagður fram til afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1607. fundar bæjarráðs samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.8. Vátryggingar Mosfellsbæjar - útboð 202308824
Lagt er til að bæjarráð heimili að gengið verði til samninga við TM tryggingar hf. sem er lægstþjóðandi í vátryggingar sveitarfélagsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1607. fundar bæjarráðs samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.9. Frumvarp til laga um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga 202311349
Umsögn Mosfellsbæjar vegna frumvarps til laga um Jöfnunarsjóð lögð fyrir bæjarráð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Fundarhlé hófst kl. 17:54. Fundur hófst aftur kl. 18:27.
***
Afgreiðsla 1607. fundar bæjarráðs samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.10. Umsagnarbeiðni - flugeldasýning á þrettánda Björgunarsveitin Kyndill 202312255
Frá Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu umsagnarbeiðni vegna fyrirhugaðrar flugeldasýningar Björgunarsveitarinnar Kyndils í tilefni þrettándans.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1607. fundar bæjarráðs samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.11. Gjaldskrá Slökkviliðisins á höfuðborgarsvæðinu 2024 202312292
Gjaldskrá Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu 2024 lögð fram til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1607. fundar bæjarráðs samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.12. Starfsleyfi fyrir starfsemi í Skálahlíð fyrir fatlað fólk 202308610
Niðurstöður Heilbrigðiseftirlits vegna umsókna um starfsleyfi fyrir starfsstöðvar Mosfellsbæjar í Skálahlíð fyrir fatlað fólk lagðar fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1607. fundar bæjarráðs samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- FylgiskjalMinnisblað með eftirlitsskýrslum í SkálahlíðFylgiskjalSvarbréf til HeilbrigðiseftirlitsFylgiskjalSkálahlíð 7b, eftirlitsskýrsla 2023.pdfFylgiskjalSkálahlíð 11, eftirlitsskýrsla 2023.pdfFylgiskjalSkálahlíð 11a, eftirlitsskýrsla 2023.pdfFylgiskjalSkálahlið 13, eftirlitsskýrsla 2023.pdfFylgiskjalSkálahlíð 13a, eftirlitsskýrsla 2023.pdfFylgiskjalSkálahlíð 13b, eftirlitsskýrsla 2023.pdfFylgiskjalSkálahlið 9, dagþjónustan Skjól, eftirlitsskýrsla
4.13. Samkomulag milli ríkis og sveitarfélaga um breytingu á fjármögnun þjónustu við fatlað fólk 202312301
Samkomulag ríkis og sveitarfélaga um breytingu á fjármögnun þjónustu við fatlað fólk lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1607. fundar bæjarráðs samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.14. Matsbeiðni vegna meintra galla í fasteignum við Fossatungu 17 og 19 202312235
Lögð er fyrir til upplýsinga matsbeiðni vegna meintra galla í fasteignum við Fossatungu 17 og 19 þar sem Mosfellsbæjar er einn matsþola.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1607. fundar bæjarráðs samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.15. Stjórnsýslukæra - Lóðarúthlutun Skarhólabraut 3 202302438
Úrskurður innviðaráðuneytis vegna úthlutun lóðar við Skarhólabraut 3 lagður fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1607. fundar bæjarráðs samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.16. Krafa vegna Bröttuhlíðar 23 202210111
Dómur héraðsdóms í máli er tengist útgáfu byggingingarleyfis Bröttuhlíðar 23 lagður fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1607. fundar bæjarráðs samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.17. Íslenskur ungmennafulltrúi á Sveitarstjórnarþingi Evrópuráðsins 2024 202312290
Erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga þar sem vakin er athygli á að auglýst hefur verið eftir umsókn ungmennafulltrúa til setu á Sveitarstjórnarþingi Evrópuráðsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1607. fundar bæjarráðs samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.18. Tímabundið áfengisleyfi - Áramótadansleikur í Hlégarði 202312337
Frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu beiðni um umsögn vegna umsóknar um tækifærisleyfi vegna áramótadansleiks í Hlégarði þann 1. janúar nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1607. fundar bæjarráðs samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 243202311038F
Fundargerð 243. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 842. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Fundardagatal umhverfisnefndar 2024 202311563
Fundardagatal umhverfisnefndar kynnt og lagt fyrir nefndarfólk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 243. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.2. Loftslagsstefna Höfuðborgarsvæðisins 202301124
Farið yfir vinnu VSÓ fyrir SSH vegna sameiginlegrar loftslagsstefnu höfuðborgarsvæðisins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 243. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.3. Eigendasamkomulag Sorpu um meðhöndlun úrgangs í Álfsnesi 202309272
Fundargerð verkefnastjórnar urðunarstaðsins í Álfsnesi frá fundi þann 6.12.2023 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 243. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.4. Endurvinnslustöð við Lambhaga 202311564
Sorpa mun koma og halda kynningu á nýrri Endurvinnslustöð sem á að rísa við Lambhaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 243. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6. Menningar- og lýðræðisnefnd - 13202312008F
Fundargerð 13. fundar menningar- og lýðræðisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 842. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins 2024-2025 202309334
Inga Hlín Pálsdóttir framkvæmdastjóri markaðsstofu höfuðborgarborgarsvæðis kynnir starfssemi stofunnar og áfangastaðaáætlun höfuðborgarsvæðisins 2023-2026.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 13. fundar menningar- og lýðræðisnefndar samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.2. Áfangastaðaáætlun höfuðborgarsvæðisins - verkefni Mosfellsbæjar 2024 202312146
Fram fer umræða atvinnu- og nýsköpunarnefndar og menningar- og lýðræðisnefndar um ný verkefni Mosfellsbæjar í áfangastaðaáætlun höfuðborgarsvæðisins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 13. fundar menningar- og lýðræðisnefndar samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7. Atvinnu- og nýsköpunarnefnd - 9. fundur202312007F
Fundargerð 9. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 842. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins 2024-2025 202309334
Inga Hlín Pálsdóttir framkvæmdastjóri markaðsstofu höfuðborgarborgarsvæðis kynnir starfssemi stofunnar og áfangastaðaáætlun höfuðborgarsvæðisins 2023-2026.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 9. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.2. Áfangastaðaáætlun höfuðborgarsvæðisins - verkefni Mosfellsbæjar 2024 202312146
Fram fer umræða atvinnu- og nýsköpunarnefndar og menningar- og lýðræðisnefndar um ný verkefni Mosfellsbæjar í áfangastaðaáætlun höfuðborgarsvæðisins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 9. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.3. Innleiðing atvinnustefnu 202311200
Tillaga að útliti fyrir Atvinnustefnu Mosfellsbæjar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 9. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 603202312011F
Fundargerð 603. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 842. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Fundadagskrá 2024 202311032
Lögð eru fram til kynningar drög að fundardagskrá skipulagsnefndar fyrir árið 2024.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 603. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8.2. Markholt 13 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2, 202309358
Skipulagsfulltrúi samþykkti á 71. fundi sínum að grenndarkynna umsókn um byggingarleyfi og byggingaráform fyrir stækkun húss og bílskúrs að Markholti 13, sem og að byggja garðskúr, í samræmi við gögn dags. 26.09.2023. Stækkun húss og bílskúrs er 63,2 m², garðskúr er 15 m². Byggingaráformin voru kynnt á vef Mosfellsbæjar, mos.is, og með grenndarkynningarbréfi og gögnum sem send voru til allra skráðra og þinglýstra eigenda húsa að Markholti 11, 15, 16, 18, 20, Njarðarholti 7 og 9. Athugasemdafrestur var frá 18.10.2023 til og með 17.11.2023. Umsögn barst frá Finni Torfa Guðmundssyni og Arnbjörgu Gunnarsdóttur, Njarðarholti 9, dags. 15.11.2023.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 603. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8.3. Akurholt 21 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202111108
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Hans Þór Jenssen, dags. 27.06.2023, fyrir frekari stækkun viðbyggingar húss að Akurholti 21. Stækkun er á steinsteyptri viðbyggingu á einni hæð um brúttó 25,9 m². Samþykktir aðaluppdrættir af núverandi útfærslu viðbyggingar voru grenndarkynntir 02.12.2020. Nýjum aðaluppdráttum og erindi var vísað til skipulagsnefndar á 507. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem ekki er í gildi deiliskipulag fyrir svæðið.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Valdimar Birgisson vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu vegna þessa dagskrárliðar.
***
Afgreiðsla 603. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 10 atkvæðum.
8.4. Svæðisskipulag Suðurhálendis 202301285
Borist hefur erindi um Skipulagsgáttina frá svæðisskipulagsnefnd um svæðisskipulag Suðurhálendis, dags. 15.11.2023, umsagnarbeiðni vegna tillögu svæðisskipulags Suðurhálendis 2042. Í tillögunni er mótuð framtíðarsýn fyrir Suðurhálendið um sterka innviði, umhyggju fyrir auðlindum, ábyrga nýtingu auðlinda, aðgerðir fyrir loftslagið og góða samvinnu. Tillögunni fylgir greinargerð um landslagsgreiningu fyrir Suðurhálendi, sem er fylgirit svæðisskipulagsins, auk umhverfisskýrslu. Tillagan nær yfir hálendishluta sveitarfélaganna Skaftárhrepps, Mýrdalshrepps, Rangárþings eystra, Rangárþings ytra, Ásahrepps, Skeiða- og Gnúpverjahrepps, Hrunamannahrepps, Bláskógabyggðar og Grímsnes- og Grafningshrepps. Auk þeirra hafa sveitarfélögin Flóahreppur og Árborg tekið þátt í verkefninu. Umsagnarfrestur er til og með 14.01.2024.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 603. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8.5. Efstaland 1 - skipulagsbreyting 202311580
Lagt er fram til kynningar umbeðið minnisblað skipulagsfulltrúa og umhverfissviðs, í samræmi við afgreiðslu á 602. fundi nefndarinnar, er fjallar um heildaruppbyggingu Helgafellshverfis vegna umsóknar um breytingu á skipulagi Efstalands 1. Hjálagt er erindi umsækjanda til afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 603. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8.6. Brattahlíð við Hulduhólasvæði - deiliskipulagsbreyting - frekari uppbygging 202209298
Lögð eru fram til kynningar og umræðu vinnslutillögur og drög frekari uppbyggingar og deiliskipulagsbreytingar Bröttuhlíðar. Til umræðu eru uppdrættir, greinargerð og byggingarskilmálar hönnuða auk minnisblaðs umhverfissviðs með ábendingum og spurningum af forkynningar- og samráðsfundi íbúa og hagaðila, sem haldinn var þann 12.12.2023 í sal bókasafns Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 603. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8.7. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 509 202312006F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 603. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8.8. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 73 202311042F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 603. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
9. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 274202312018F
Fundargerð 274. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 842. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Íþróttafólk Mosfellsbæjar 2023 202310280
Íþróttafólk ársins 2023
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 274. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
9.2. Sjálfboðaliði ársins 2023 202311129
Sjálfboðaliði ársins
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 274. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
9.3. Fundadagskrá 2024 202311032
Uppfærð dagskrá nefndarinnar vegna 2024
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 274. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
9.4. Tillaga um reglur um styrki til íþróttafólks vegna ferðakostnaðar 202312275
Tillaga til íþrótta- og tómstundanefndar um reglur um styrki til íþróttafólks vegna ferðakostnaðar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 274. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
9.5. Allir með - Farsælt samfélag fyrir alla 202312274
A fund nefndarinnar kemur Valdimar Einarsson verkefnastjóri verkefnisins Allir með, hann mun kynna verkefnið, sem snýr að því að hvetja fleiri fatlaða til að æfa íþróttir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 274. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
10. Velferðarnefnd Mosfellsbæjar - 15202312017F
Fundargerð 15. fundar velferðarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 842. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Fundadagskrá 2024 202311032
Fundadagskrá velferðarnefndar 2024 lögð fram til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 15. fundar velferðarnefndar samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
10.2. Förum alla leið - samþætt þjónusta í heimahúsum - tilraunaverkefni 202306162
Staða verkefnisins kynnt og rædd ásamt núverandi stöðu á fyrirhugaðri stækkun dagdvalarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 15. fundar velferðarnefndar samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
10.3. Þarfagreining vegna húsnæðis fyrir félagsstarf eldri borgara 202310598
Þarfagreining vegna húsnæðis lögð fyrir í kjölfar heimsóknar velferðarnefndar í Brúarland.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 15. fundar velferðarnefndar samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
10.4. Fjárhagsaðstoð - endurskoðun á reglum 2023 202311565
Fjárhagsaðstoð, endurskoðun á reglum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 15. fundar velferðarnefndar samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
10.5. Framtíðarskipulag Skálatúns 202206678
Farið yfir framgang mála vegna aðilaskipta Skálatúns með velferðarnefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 15. fundar velferðarnefndar samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
10.6. Starfsleyfi fyrir Skálatún 202308610
Niðurstöður heilbrigðiseftirlits vegna umsókna um starfsleyfi fyrir starfsstöðvar Mosfellsbæjar í Skálahlíð lagðar fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 15. fundar velferðarnefndar samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- FylgiskjalSkálahlíð 7b, eftirlitsskýrsla 2023.pdfFylgiskjalSkálahlíð 11, eftirlitsskýrsla 2023.pdfFylgiskjalSkálahlíð 11a, eftirlitsskýrsla 2023.pdfFylgiskjalSkálahlíð 13b, eftirlitsskýrsla 2023.pdfFylgiskjalSkálahlíð 13a, eftirlitsskýrsla 2023.pdfFylgiskjalSkálahlið 13, eftirlitsskýrsla 2023.pdfFylgiskjalSkálahlið 9, dagþjónustan Skjól, eftirlitsskýrslaFylgiskjalSvarbréf til HeilbrigðiseftirlitsFylgiskjalMinnisblað með eftirlitsskýrslum í Skálahlíð
10.7. Trúnaðarmálafundur 2022-2026 - 1669 202312016F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 15. fundar velferðarnefndar samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
11. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 275202401006F
Fundargerð 275. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 842. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Ráðning íþrótta- og lýðheilsufulltrúa 202401099
Kynning á starfi íþrótta- og lýðheilsufulltrúa og vinnu við undirbúning ráðningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 275. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
11.2. Íþróttafólk Mosfellsbæjar 2023 202310280
Íþróttafólk Mosfellsbæjar 2023
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 275. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
12. Fundargerð 486. fundar stjórnar Sorpu bs.202312104
Fundargerð 486. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 486. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 842. fundi bæjarstjórnar.
13. Fundargerð 487. fundar stjórnar Sorpu bs.202312101
Fundargerð 487. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 487. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 842. fundar bæjarstjórnar.
14. Fundargerð 377. fundar Strætó bs.202312029
Fundargerð 377. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 377. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 842. fundi bæjarstjórnar.
15. Fundargerð 488. fundar stjórnar Sorpu202312303
Fundargerð 488. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 488. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 842. fundi bæjarstjórnar.
16. Fundargerð 378. fundar Strætó bs.202312031
Fundargerð 378. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 378. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 842. fundi bæjarstjórnar.
17. Fundargerð 379. fundar Strætó bs.202312032
Fundargerð 379. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 379. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 842. fundi bæjarstjórnar.
18. Fundargerð 380. fundar Strætó bs.202312033
Fundargerð 380. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 380. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 842. fundi bæjarstjórnar.
19. Fundargerð 569. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202312113
Fundargerð 569. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Fundargerð 569. stjórnar fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 842. fundi bæjarstjórnar.
20. Fundargerð 489. fundar stjórnar Sorpu202312304
Fundargerð 489. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 489. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 842. fundi bæjarstjórnar.
21. Fundargerð 939. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga202312088
Fundargerð 939. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.
Fundargerð 939. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 842. fundi bæjarstjórnar.
22. Fundargerð 122. fundar svæðisskipulagsnefndar202312199
Fundargerð 122. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.
Fundargerð 122. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 842. fundi bæjarstjórnar.
23. Fundargerð 381. fundar Strætó bs.202312324
Fundargerð 381. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 381. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar 842. fundi bæjarstjórnar.
24. Fundargerð 419. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæðanna202312282
Fundargerð 419. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæðanna lögð fram til kynningar.
Fundargerð 419. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæðanna lögð fram til kynningar á 842. fundar bæjarstjórnar.
25. Fundargerð 940. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga202312403
Fundargerð 940. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram tilkynningar.
Fundargerð 940. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 842. fundar bæjarstjórnar.
26. Fundargerð 570. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202312390
Fundargerð 570. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðin lögð fram til kynningar.
Fundargerð 570. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðin lögð fram til kynningar á 842. fundi bæjarstjórnar.
27. Fundargerð 490. fundar stjórnar Sorpu bs.202312343
Fundargerð 490. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 490. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 842. fundi bæjarstjórnar.