Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. febrúar 2023 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varaforseti
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) 1. varabæjarfulltrúi
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) 2. varaforseti
  • Leifur Ingi Eysteinsson (LIE) 1. varabæjarfulltrúi
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Brynja Hlíf Hjaltadóttir (BHH) 1. varabæjarfulltrúi
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) aðalmaður
  • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
  • Hilmar Stefánsson (HS) 1. varabæjarfulltrúi
  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Þóra Margrét Hjaltested

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested lögmaður


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1566202301040F

    Af­greiðsla 1566. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.1. XXXVIII. Lands­þing Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga 2023 202301518

      Boð­un á XXXVIII. Lands­þing Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga 2023

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1566. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.2. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2022 202211470

      Kynn­ing KPMG um end­ur­skoð­un­ar­áætlun

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1566. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.3. Urð­un sorps í Álfs­nesi 202301562

      Á fund­inn mæta full­trú­ar Sorpu bs. og greina frá stöðu mála.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1566. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1567202302012F

      Af­greiðsla 1567. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.1. Hús­bygg­inga­sjóð­ur Lands­sam­tak­anna Þroska­hjálp­ar 202002120

        Samn­ing­ur Þroska­hjálp­ar við HMS um vil­yrði fyr­ir stofn­fram­lög­um til íbúa­kjarna í Mos­fells­bæ.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1567. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.2. Vatns­bor­un Há­deg­is­holti 202105334

        Lögð fyr­ir bæj­ar­ráð til upp­lýs­ing­ar nið­ur­staða bor­un­ar í Há­deg­is­holti.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1567. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.3. Beiðni um til­nefn­ingu í stjórn áfanga­staða­stofu höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 202302090

        Beiðni um að Mos­fells­bær til­nefni að­almann í stjórn áfanga­staða­stofu höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins til næstu tveggja ára.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1567. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.4. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2022 - Gallup 202302063

        Nið­ur­stöð­ur þjón­ustu­könn­un­ar Gallup fyr­ir Mos­fells­bæ á ár­inu 2022 kynnt­ar af full­trúa Gallup.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1567. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.5. Lok­un tjald­svæð­is Mos­fells­bæj­ar 202302067

        Ósk um að bæj­ar­ráð stað­festi ákvörð­un um lok­un tjald­svæð­is Mos­fells­bæj­ar á Varmár­hóli.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1567. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.6. Skar­hóla­braut - Stofn­lögn að vatnstanki og gatna­gerð 202212210

        Óskað er eft­ir að bæj­ar­ráð heim­ili út­boð á lagn­ingu stofn­lagn­ar (þrýsti­lögn) að vatnstanki í Úlfars­fells­hlíð­um, enn­frem­ur að gera lóð­ina Skar­hóla­braut 3 bygg­ing­ar­hæfa.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1567. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3. At­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 2202301042F

        Af­greiðsla 2. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.1. Starfs­áætlun at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar 202208735

          Starfs­áætlun at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar lögð fram til stað­fest­ing­ar

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 2. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.2. Funda­dagskrá 2023 202211082

          Lögð fram til­laga að funda­dagskrá at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar á ár­inu 2023.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 2. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.3. At­vinnu- og ný­sköp­un­ar­stefna 202211413

          Til­laga að næstu skref­um við gerð at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­stefnu Mos­fells­bæj­ar

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 2. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 235202302009F

          Af­greiðsla 235. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.1. Um­hverf­is- og lofts­lags­stefna fyr­ir Mos­fells­bæ 202301124

            Um­ræða um gerð lofts­lags­stefnu fyr­ir Mos­fells­bæ, í sam­ræmi við ákvörð­un 234. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar um gerð lofts­lags­stefnu sam­hliða end­ur­skoð­un á nú­gild­andi um­hverf­is­stefnu bæj­ar­ins.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 235. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.2. Gerð stjórn­un­ar- og verndaráætl­ana fyr­ir frið­lýst svæði í Mos­fells­bæ 201912163

            Lögð fram til kynn­ing­ar loka­drög að stjórn­un­ar- og verndaráætlun fyr­ir friðland­ið við Varmárósa. Óskað er eft­ir um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar áður en drög­in fara í opið at­huga­semda­ferli hjá Um­hverf­is­stofn­un.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 235. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.3. End­ur­skoð­un um­hverfis­við­ur­kenn­inga Mos­fells­bæj­ar 2023 202302035

            End­ur­skoð­un á fyr­ir­komu­lagi um­hverfis­við­ur­kenn­inga Mos­fells­bæj­ar

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 235. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.4. Stik­að­ar göngu­leið­ir í Mos­fells­bæ, Mos­fells­bær og Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar 200811187

            Lögð fram stöðu­skýrsla verk­efn­is­stjóra stik­aðra göngu­leiða. Ævar Að­al­steins­son verk­efna­stjóri og full­trúi Mosverja kem­ur á fund­inn.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 235. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5. Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd - 3202302010F

            Af­greiðsla 3. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.1. Hlé­garð­ur. Rekst­ur húss­ins og fram­tíð­ar­sýn 202301450

              Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd heim­sæk­ir fé­lags­heim­il­ið Hlé­garð og skoð­ar að­stæð­ur í húsi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 3. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.2. Hér­aðs­skjala­safn Mos­fells­bæj­ar - kynn­ing á starf­semi safns­ins 202302048

              Birna Mjöll Sig­urð­ar­dótt­ir hér­aðs­skjala­vörð­ur kynn­ir starf­semi Hér­aðs­skjala­safns í húsa­kynn­um safns­ins að Þver­holti 2, kjall­ara.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 3. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.3. Menn­ing í mars 202301452

              Lagt fram minn­is­blað for­stöðu­manns bóka­safns og menn­ing­ar­mála varð­andi menn­ing­ar­verk­efn­ið Menn­ing í mars.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 3. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.4. Lista- og menn­ing­ar­sjóð­ur - upp­gjör 2022 202301288

              Lagt fram að nýju upp­gjör lista- og menn­ing­ar­sjóðs vegna villu í upp­gjöri sem lagt var fram á fundi nefnd­ar­inn­ar þ. 26. janú­ar sl.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 3. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 416202302005F

              Af­greiðsla 416. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.1. Til­laga B, C og S lista um hinseg­in fræðslu í Mos­fells­bæ 202211093

                Til­laga að samn­ingi við Sam­tökin 78

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 416. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.2. Klöru­sjóð­ur 2023 202301225

                Þema Klöru­sjóðs 2023

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 416. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.3. Vett­vangs- og kynn­is­ferð­ir fræðslu­nefnd­ar 2022 - 2026 202208563

                Heim­sókn í leik­skól­ana Hlað­hamra og Hlíð

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 416. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 584202302003F

                Af­greiðsla 584. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.1. Suð­ur­lands­veg­ur inn­an Mos­fells­bæj­ar og Kópa­vogs - sam­eig­in­legt deili­skipu­lag 202205199

                  Lögð eru fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu drög að svör­um og um­sögn­um at­huga­semda, í sam­ræmi við 3. mgr. 41. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010, við kynnt nýtt deili­skipu­lag fyr­ir tvö­föld­un Suð­ur­lands­veg­ar inn­an sveit­ar­fé­laga­marka Mos­fells­bæj­ar og Kópa­vogs. Um­sagn­ir eru unn­ar sam­eig­in­lega af sveit­ar­fé­lög­un­um báð­um við þeim ábend­ing­um sem bár­ust. At­huga­semd­ir voru kynnt­ar á 574. fundi nefnd­ar­inn­ar.
                  Lögð fram að nýju, að lok­inni kynn­ingu, gögn og til­laga verk­fræði­stof­unn­ar Eflu, f.h. um­hverf­is­sviðs Kópa­vogs­bæj­ar og Mos­fells­bæj­ar, að deili­skipu­lagi Suð­ur­lands­veg­ar. Skipu­lags­svæð­ið er rúm­ir 67,3 ha að stærð, um 5,6 km að lengd og ligg­ur frá Geit­hálsi vest­an Hólmsár, í Mos­fells­bæ, að tví­breið­um hluta Suð­ur­lands­veg­ar, aust­an Lög­bergs­brekku. Í til­lög­unni er gert ráð fyr­ir að nú­ver­andi Suð­ur­lands­veg­ur verði breikk­að­ur til norð­urs og verði sam­felld­ur stofn­veg­ur með tveim­ur ak­rein­um í hvora akst­urs­stefnu. Gert er ráð fyr­ir vega­mót­um við Geir­land ásamt hlið­ar­veg­um/tengi­veg­um í Lækj­ar­botn­um, Gunn­ars­hólma og Geir­landi. Markmið deili­skipu­lags­ins er að auka þjón­ustust­ig sam­gangna á svæð­inu og bæta um­ferðarör­yggi. Til­lag­an er sett fram á upp­drætti og í grein­ar­gerð, dags. 30.06.2022 og upp­færð 02.02.2023, mkv. gagna 1:10.000.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 584. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.2. Orkugarð­ur - deili­skipu­lag og upp­bygg­ing í Reykja­hverfi 202101213

                  Lögð eru fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu drög að svör­um og um­sögn­um at­huga­semda, í sam­ræmi við 3. mgr. 41. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010, við kynnta deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir án­ing­ar­stað í Reykja­hverfi og enda­stöð Strætó. At­huga­semd­ir voru kynnt­ar á 582. fundi nefnd­ar­inn­ar. Lagð­ir eru fram til af­greiðslu upp­færð­ur upp­drátt­ur í sam­ræmi við at­huga­semd­ir Veitna ohf.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 584. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.3. Hamra­brekk­ur 7 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202209214

                  Lögð eru fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu drög að svör­um og um­sögn­um at­huga­semda, í sam­ræmi við 2. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010, við grennd­arkynn­ingu bygg­ing­ar­leyf­is að Hamra­brekk­um 7. At­huga­semd­ir voru kynnt­ar á 582. fundi nefnd­ar­inn­ar. Lagð­ir eru fram til af­greiðslu upp­færð­ir upp­drætt­ir í sam­ræmi við at­huga­semd­ir Heil­brigðis­eft­ir­lits­ins HEF.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 584. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.4. Hamra­borg - Langi­tangi - gatna­gerð 202201407

                  Lögð er fram til af­greiðslu um­sókn frá um­hverf­is­sviði Mos­fells­bæj­ar, dags. 24.01.2023 um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir gatna­gerð nýrr­ar húsa­götu að Langa­tanga við Hamra­borg, í sam­ræmi við gögn.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 584. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.5. Seltjarn­ar­nes - gisti­þjón­usta á íbúð­ar­svæð­um - breyt­ing á Að­al­skipu­lagi 2015-2033 202301558

                  Borist hef­ur er­indi frá Seltjarn­ar­nes­bæ, dags. 26.01.2023, með ósk um um­sögn á vinnslu­til­lögu fyr­ir að­al­skipu­lags­breyt­ingu Seltjarn­ar­nes­bæj­ar 2015-2033. Breyta á skil­mál­um um at­vinnu­starf­semi á íbúð­ar­svæð­um þar sem sett verða ákvæði um gisti­þjón­ustu og skil­yrði sem rekstr­ar­leyf­is­skyld gisti­heim­ili þurfa að upp­fylla. Breyt­ing­in er gerð á grein­ar­gerð, upp­drætt­ir eru óbreytt­ir.
                  Um­sagn­ar­frest­ur er til og með 23.02.2023.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 584. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.6. Hags­muna­mál frí­stunda­byggð­ar­inn­ar við norð­an­vert Hafra­vatn 202106212

                  Borist hef­ur er­indi frá Daníel Þór­ar­ins­syni, f.h. Hafra­byggð­ar, dags. 28.12.2022, með ósk um end­ur­skoð­un ákvæða að­al­skipu­lags um bygg­ing­ar­heim­ild­ir húsa við norð­an­vert Hafra­vatn.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 584. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.7. Helga­fells­ás­ar L201197 og L201201 - að­al­skipu­lags­breyt­ing 202302116

                  Borist hef­ur er­indi frá JVST Ice­land ehf., f.h. Helga­fells­ása ehf., dags. 03.01.2023, með ósk um end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags þar sem breyta á óbyggðu svæði að Helga­fellsás­um við Þing­valla­veg í at­hafna­svæði og versl­un­ar- og þjón­ustu­svæði.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 584. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.8. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 64 202301044F

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 584. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 490 202302004F

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 584. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                Fundargerðir til kynningar

                • 8. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 64202301044F

                  Af­greiðsla 64. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.1. Hlíð­ar­tún 2A-2B - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202212397

                    Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 582. fundi sín­um að grennd­arkynna um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi og bygg­ingaráform fyr­ir ný­bygg­ingu par­húss að Hlíð­ar­túni 2A-2B, í sam­ræmi við gögn dags. 01.02.2019. Und­ir­bú­in var grennd­arkynn­ing fyr­ir skráða og þing­lýsta hús­eig­end­ur að Hlíð­ar­túni 2, 2A-2B, Að­al­túni 6, 8, 10, 12, 14, 16 og Lækj­ar­túni 1. Mos­fells­bæ hafa borist gögn þar sem all­ir hlut­að­eig­andi hag­að­il­ar hafa skrif­að und­ir þar til gerð­an lista og lýst því yfir að ekki séu gerð­ar at­huga­semd­ir við hina leyf­is­skyldu fram­kvæmd, í sam­ræmi við 3. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 64. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.2. Merkja­teig­ur 1 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202301116

                    Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 582. fundi sín­um að grennd­arkynna um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi og bygg­ingaráform fyr­ir breytta notk­un húss og upp­skipt­ingu íbúða að Merkja­teig 1, í sam­ræmi við gögn dags. 04.01.2023. Und­ir­bú­in var grennd­arkynn­ing fyr­ir skráða og þing­lýsta hús­eig­end­ur að Merkja­teig 1, 2, 3, Birki­teig 1, 1A, Ham­arsteig 2 og 4. Mos­fells­bæ hafa borist gögn þar sem all­ir hlut­að­eig­andi hag­að­il­ar hafa skrif­að und­ir þar til gerð­an lista og lýst því yfir að ekki séu gerð­ar at­huga­semd­ir við hina leyf­is­skyldu fram­kvæmd, í sam­ræmi við 3. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 64. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 490202302004F

                    Af­greiðsla 490. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.1. Hlíð­ar­tún 2A-2B - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202212397

                      Pét­ur ehf., Hlíð­ar­túni 2, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu par­hús á tveim­ur hæð­um með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­inni Hlíð­ar­tún nr.2a, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                      Stærð­ir mhl. 01: Íbúð 157,6 m², bíl­geymsla 39,0 m² 488,7 m³.
                      Stærð­ir mhl. 02: Íbúð 224,1 m², bíl­geymsla 42,2 m², 613,47 m³.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 490. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.2. Mið­dals­land Lóð F - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­heim­ild 202210510

                      Ingi­björg Jó­hanns­dótt­ir Gljúfra­seli 7 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri frí­stunda­hús á einni hæð á lóð­inni Mið­dals­land lóð F L219989 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 98,0 m², 341,5 m³.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 490. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.3. Reykja­hlíð garð­yrkja 123758 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202212067

                      Hafdís Huld Þrast­ar­dótt­ir Suð­urá sæk­ir um leyfi til að byggja við ein­býl­is­hús á lóð­inni Reykja­hlíð, landnr. 123758, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stækk­un: Íbúð 27,1 m², 70,2 m³.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 490. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 491202302013F

                      Af­greiðsla 491. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.1. Bjark­ar­holt 32-34 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202212274

                        Render 2 ehf. Loga­fold 27 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu fjöl­býl­is­hús með 100 ör­yggis­íbúð­um á fjór­um hæð­um ásamt kjall­ara og bíl­geymslu á lóð­inni Bjark­ar­holt nr.32-34 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

                        Stærð­ir:
                        Kjall­ari 1.385,6 m²
                        Bíl­geymsla 2.441,4 m²
                        1. hæð 2.317,6 m²
                        2. hæð 2.279,9 m²
                        3. hæð 2.216,7 m²
                        4. hæð 1.135,3 m²

                        Rúm­mál sam­tals 38.978,1 m³.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 491. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 65202302014F

                        Af­greiðsla 65. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 11.1. Bjark­ar­holt 32-34 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202212274

                          Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi, frá Render 2 ehf., fyr­ir stein­steypt fjöl­býl­is­hús með 100 ör­yggis­íbúð­um á fjór­um hæð­um ásamt kjall­ara og bíl­geymslu við Bjark­ar­holt 32-34, í sam­ræmi við gögn. Um­sókn­inni var vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar eða skipu­lags­full­trúa á 491. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa þar sem að fjöldi fer­metra í kjall­ara húss er um­fram það sem heim­ilt er skv. deili­skipu­lagi lóð­ar­inn­ar, stað­fest 08.12.2021.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 65. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 12. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 492202302020F

                          Af­greiðsla 492. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 12.1. Bjark­ar­holt 32-34 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202212274

                            Render 2 ehf. Loga­fold 27 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu fjöl­býl­is­hús með 100 ör­yggis­íbúð­um á fjór­um hæð­um ásamt kjall­ara og bíl­geymslu á lóð­inni Bjark­ar­holt nr.32-34 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

                            Stærð­ir:
                            Kjall­ari 1.385,6 m²
                            Bíl­geymsla 2.441,4 m²
                            1.hæð 2.317,6 m²
                            2.hæð 2.279,9 m²
                            3.hæð 2.216,7 m²
                            4.hæð 1.135,3 m²

                            Rúm­mál sam­tals 38.978,1 m³.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Fund­ar­gerð 492. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                          • 12.2. Hamra­brekk­ur 18 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202208699

                            Júlí­us Bald­vin Helga­son Lang­holts­vegi 67 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri stækk­un frí­stunda­húss á lóð­inni Hamra­brekk­ur nr. 18, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                            Stækk­un: 16,0 m², 53,4 m³.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Fund­ar­gerð 492. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                          • 13. Fund­ar­gerð 365. fund­ar Strætó bs.202301550

                            Fundargerð 365. fundar strætó bs. lögð fram til kynnningar.

                            Fund­ar­gerð 365. fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                          • 14. Fund­ar­gerð 113. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202301589

                            Fundargerð 113. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

                            Fund­ar­gerð 113. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                          • 15. Fund­ar­gerð 246. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202302059

                            Fundargerð 246. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lagt fram til kynningar.

                            Fund­ar­gerð 246. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                          • 16. Fund­ar­gerð 918. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202302033

                            Fundargerð 918. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

                            Fund­ar­gerð 918. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                          • 17. Fund­ar­gerð 1. fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar 2023202301578

                            Fundargerð 1. fundar heilbrigðisnefndar lögð fram til kynningar.

                            Fund­ar­gerð 1. fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar á ár­inu 2023 lögð fram til kynn­ing­ar á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                          • 18. Fund­ar­gerð 551. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202302174

                            Fundargerð 551. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

                            Fund­ar­gerð 551. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:48