6. maí 2025 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Örvar Jóhannsson (ÖJ) formaður
- Þorbjörg Sólbjartsdóttir (ÞS) varaformaður
- Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson (RBH) aðalmaður
- Ómar Ingþórsson (ÓI) áheyrnarfulltrúi
- Michele Rebora (MR) áheyrnarfulltrúi
- Reynir Matthíasson (RM) aðalmaður
- Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) aðalmaður
- Jóhanna Björg Hansen sviðsstjóri umhverfissviðs
- Heiða Ágústsdóttir umhverfissvið
- Katrín Dóra Þorsteinsdóttir (KDÞ) umhverfissvið
Fundargerð ritaði
Heiða Ágústsdóttir Garðyrkjustjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Umhverfis- og loftslagsstefna fyrir Mosfellsbæ202301124
Niðurstöður íbúakönnunar fyrir umhverfis- og loftslagsstefnu kynnt fyrir umhverfisnefnd.
Niðurstaða úr íbúakönnun um umhverfis- og loftslagsstefnu var kynnt og þakkar umhverfisnefnd íbúum fyrir þáttöku í könnuninni.
Umhverfisnefnd samþykkir fyrirliggjandi drög að umhverfis- og loftlagsstefnu.
Tekið var tillit til niðurstaðna úr íbúakönnun við vinnu við drög um stefnuna og málinu vísað til umfjöllunar í bæjarráði.
Samþykkt með fimm atkvæðum.2. Hreinsunarátak í Mosfellsbæ201505229
Hreinsunarátak Mosfellsbæjar 2025 dagana 22.apríl - 5.maí kynnt fyrir umhverfisnefnd.
Lagt fram til kynningar og rætt.
3. Grassláttur í Mosfellsbæ202504423
Staða grassláttar fyrir sumar 2025 kynnt fyrir umhverfisnefnd.
Lagt fram til kynningar og rætt.
4. Vindorkugarður við Dyraveg í sveitarfélaginu Ölfusi202504471
Umsögn um vindorkugarð við Dyraveg í Sveitarfélaginu Ölfusi lögð til kynningar.
Lagt fram til kynningar og rætt.
5. Umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2025202504490
Umhverfisnefnd tekur ákvörðun um fyrirkomulag og auglýsingar varðandi umhverfisviðurkenningar 2025.
Umhverfisnefnd felur umhverfissviði að útfæra auglýsingar fyrir umhverfisviðurkenningar í samræmi við umræður.