Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201904149

  • 19. ágúst 2020

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #765

    Ósk um heim­ild til þess að hefja samn­inga­við­ræð­ur við lægst­bjóð­anda í end­ur­bæt­ur á ytra byrði yngri deild­ar Varmár­skóla.

    Af­greiðsla 1451.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

    • 9. júlí 2020

      Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1451

      Ósk um heim­ild til þess að hefja samn­inga­við­ræð­ur við lægst­bjóð­anda í end­ur­bæt­ur á ytra byrði yngri deild­ar Varmár­skóla.

      Lagt er til að geng­ið verði til samn­inga­við­ræðna við lægst­bjóð­anda og að um­hverf­is­sviði verði veitt heim­ild til und­ir­rit­un­ar samn­ings á grund­velli til­boðs hans að því gefnu að öll skil­yrði út­boðs­gagna sé upp­fyllt.

      • 10. júní 2020

        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #763

        Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að aug­lýsa út­boð á end­ur­bót­um ytra byrð­is Varmár­skóla yngri deild­ar - 2. og 3. áfangi. Um er að ræða end­ur­bæt­ur á kenn­ara­álmu og austurálmu sam­kvæmt út­tekt­ar­skýrslu Verk­sýn.

        Af­greiðsla 1445. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 28. maí 2020

          Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1445

          Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að aug­lýsa út­boð á end­ur­bót­um ytra byrð­is Varmár­skóla yngri deild­ar - 2. og 3. áfangi. Um er að ræða end­ur­bæt­ur á kenn­ara­álmu og austurálmu sam­kvæmt út­tekt­ar­skýrslu Verk­sýn.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að aug­lýsa út­boð á end­ur­bót­um ytra byrð­is Varmár­skóla yngri deild­ar - 2. og 3. áfanga. Um er að ræða end­ur­bæt­ur á kenn­ara­álmu og vesturálmu sam­kvæmt út­tekt­ar­skýrslu Verk­sýn.

          • 12. júní 2019

            Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #741

            ÁS Smíði ehf var með lægsta boð sem er um 77% af kostn­að­ar­áætlun. Lagt er til að geng­ið verði til samn­inga­við­ræðna við lægst­bjóð­anda og að um­hverf­is­sviði verði veitt heim­ild til und­ir­rit­un­ar samn­ings á grund­velli til­boðs hans að því gefnu að öll­um skil­yrð­um út­boðs­gagna sé full­nægt.

            Af­greiðsla 1401. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6. júní 2019

              Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1401

              ÁS Smíði ehf var með lægsta boð sem er um 77% af kostn­að­ar­áætlun. Lagt er til að geng­ið verði til samn­inga­við­ræðna við lægst­bjóð­anda og að um­hverf­is­sviði verði veitt heim­ild til und­ir­rit­un­ar samn­ings á grund­velli til­boðs hans að því gefnu að öll­um skil­yrð­um út­boðs­gagna sé full­nægt.

              Sam­þykkt með 2 at­kvæð­um að geng­ið verði til samn­inga­við­ræðna við lægst­bjóð­anda og að um­hverf­is­sviði verði veitt heim­ild til und­ir­rit­un­ar samn­ings á grund­velli til­boðs hans að því gefnu að öll­um skil­yrð­um út­boðs­gagna sé full­nægt. Full­trúi M- lista sit­ur hjá.

            • 17. apríl 2019

              Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #737

              Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að aug­lýsa út­boð á end­ur­bót­um ytra byrð­is Var­má­skóla yngri deild­ar 1.áfangi. Um er að ræða end­ur­bæt­ur á kenn­ara­álmu og vesturálmu sam­kvæmt verk­lýs­ingu Verk­sýn­ar.

              Af­greiðsla 1395. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 737. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 11. apríl 2019

                Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1395

                Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að aug­lýsa út­boð á end­ur­bót­um ytra byrð­is Var­má­skóla yngri deild­ar 1.áfangi. Um er að ræða end­ur­bæt­ur á kenn­ara­álmu og vesturálmu sam­kvæmt verk­lýs­ingu Verk­sýn­ar.

                Sam­þykkt með 3 at­kvæð­um að heim­ila út­boð á fyrsta áfanga á við­haldi á ytra byrði Varmár­skóla og að vinnu­skjal Ver­skýn­ar um mann­virki í eigu Mos­fells­bæj­ar verði kynnt fyr­ir bæj­ar­ráði á næsta fundi.

                Bók­un M-lista
                Full­trúi Mið­flokks­ins greið­ir at­kvæði með þessu máli enda þol­ir það enga bið. Fyr­ir fundi þess­um lá ekki fyr­ir út­tekt­ar­skýrsla Verk­sýn­ar og hef­ur sú skýrsla ekki feng­ið um­ræðu í bæj­ar­ráði eða í bæj­ar­stjórn í ljósi ann­arra mála tengd­um Varmár­skóla. Nauð­syn­legt er að kynna þess skýrslu fyr­ir bæj­ar­full­trú­um hið fyrsta og önn­ur skjöl eft­ir því sem við á og eðli máls sam­kvæmt. Rétt er að hún sé einn­ig tekin fyr­ir í skóla­ráði Varmár­skóla og kynnt þar í ljósi hlut­verks skóla­ráðs lög­um sam­kvæmt. Ríki trún­að­ur um efni máls er kynn­ing auð­sótt enda full­trú­ar bundn­ir trún­aði í ein­stök­um mál­um sé þess óskað.