Mál númer 202005299
- 10. júní 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #763
Borist hefur erindi frá Skipulagsstofnun, dags. 20.05.2020, með ósk um umsögn við tillögu að matsáætlun um breikkun Suðurlandsvegar frá Bæjarhálsi að Hólmsá.
Afgreiðsla 516. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 10. júní 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #763
Tvöföldun Suðurlandsvegar frá Bæjarháls að Hólmsá, Reykjavík og Mosfellsbæ. Tillaga að matsáætlun. Beiðni um umsögn fyrir 8. júní nk.
Afgreiðsla 1445. fundar bæjarráðs samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 5. júní 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #516
Borist hefur erindi frá Skipulagsstofnun, dags. 20.05.2020, með ósk um umsögn við tillögu að matsáætlun um breikkun Suðurlandsvegar frá Bæjarhálsi að Hólmsá.
Skipulagsnefnd hefur engar athugasemdir við erindi Skipulagsstofnunar.
- 28. maí 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1445
Tvöföldun Suðurlandsvegar frá Bæjarháls að Hólmsá, Reykjavík og Mosfellsbæ. Tillaga að matsáætlun. Beiðni um umsögn fyrir 8. júní nk.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa málinu til umsagnar og afgreiðslu skipulagsnefndar.