Mál númer 202004372
- 10. júní 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #763
Lagðar fram til upplýsinga umsagnir fagstofnana vegna fyrirhugaðra bráðabirgða lagfæringa á göngustíg við Varmá.
Afgreiðsla 209. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28. maí 2020
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #209
Lagðar fram til upplýsinga umsagnir fagstofnana vegna fyrirhugaðra bráðabirgða lagfæringa á göngustíg við Varmá.
Umsagnir lagðar fram til kynningar.
- FylgiskjalSkemmdir á göngustíg við Varmá við Eyrarhvamm.pdfFylgiskjalSkemmdir á göngustíg við Varmá við Eyrarhvamm_osk_um_umsogn.pdfFylgiskjalVarmá umsögn vegna gögnustígs 2020 - Umsögn Hafro.pdfFylgiskjalUmsókn um leyfi til framkvæmda - Varmá - Umsögn Ust.pdfFylgiskjalRe: Ósk um umsögn um framkvæmdir á svæði á náttúruminjaskrá - Umsögn NÍ.pdf
- 13. maí 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #761
Erindi um skemmdir á göngustíg meðfram Varmá við Eyrarhvamm
Afgreiðsla 208. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 761. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. maí 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #761
Borist hefur erindi frá umhverfisstjóra um skemmdir á göngustíg meðfram Varmá við Eyrarhvamm. Óskað er eftir heimild skipulagsnefndar vegna hverfisverndar fyrir úrbótum á svæðinu.
Afgreiðsla 514. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 761. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 8. maí 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #514
Borist hefur erindi frá umhverfisstjóra um skemmdir á göngustíg meðfram Varmá við Eyrarhvamm. Óskað er eftir heimild skipulagsnefndar vegna hverfisverndar fyrir úrbótum á svæðinu.
Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við að veitt verði framkvæmdaheimild fyrir verkinu innan hverfisverndar.
- 30. apríl 2020
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #208
Erindi um skemmdir á göngustíg meðfram Varmá við Eyrarhvamm
Umhverfisnefnd leggur til að farið verði í bráðabirgða lagfæringar á göngustíg meðfram Varmá við Eyrarhvamm til að tryggja örugga notkun stígsins, en leggur jafnframt áherslu á að unnið verði að varanlegum úrbótum á svæðinu, í samræmi við umhverfisskipulag svæðisins sem er í vinnslu.