Mál númer 202005277
- 19. maí 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #783
Borist hefur erindi frá Kópavogsbæ með tilkynningu um framlengdan umsagnafrest vegna forkynningar á vinnslutillögu fyrir breytingu á Aðalskipulagi Kópavogs 2012-2024 og Reykjavíkur 2010-2030. Umsagnafestur er til 31.05.2021 og kynningarfundur áætlaður 04.05.2021. Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.
Afgreiðsla 542. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 14. maí 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #542
Borist hefur erindi frá Kópavogsbæ með tilkynningu um framlengdan umsagnafrest vegna forkynningar á vinnslutillögu fyrir breytingu á Aðalskipulagi Kópavogs 2012-2024 og Reykjavíkur 2010-2030. Umsagnafestur er til 31.05.2021 og kynningarfundur áætlaður 04.05.2021. Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.
Lagt fram og kynnt. Skipulagsnefnd fjallaði um breytinguna á 536. fundi sínum.
- 5. maí 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #782
Borist hefur erindi frá Kópavogsbæ með tilkynningu um framlengdan umsagnafrest vegna forkynningar á vinnslutillögu fyrir breytingu á Aðalskipulagi Kópavogs 2012-2024 og Reykjavíkur 2010-2030. Umsagnafestur er til 31.05.2021 og kynningarfundur áætlaður 04.05.2021.
Afgreiðsla 541. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 30. apríl 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #541
Borist hefur erindi frá Kópavogsbæ með tilkynningu um framlengdan umsagnafrest vegna forkynningar á vinnslutillögu fyrir breytingu á Aðalskipulagi Kópavogs 2012-2024 og Reykjavíkur 2010-2030. Umsagnafestur er til 31.05.2021 og kynningarfundur áætlaður 04.05.2021.
Málinu frestað vegna tímaskorts.
- 24. mars 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #779
Borist hefur erindi frá Kópavogsbæ, dags. 18.02.2021, með ósk um umsagnir við kynntum drögum Kópavogsbæjar og Reykjavíkurborgar vegna aðalskipulagsbreytinga fyrir legu Borgarlínu og kjarnastöðva hennar. Málinu var frestað vegna tímaskorts á 535. fundi nefndarinnar.
Afgreiðsla 536. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 19. mars 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #536
Borist hefur erindi frá Kópavogsbæ, dags. 18.02.2021, með ósk um umsagnir við kynntum drögum Kópavogsbæjar og Reykjavíkurborgar vegna aðalskipulagsbreytinga fyrir legu Borgarlínu og kjarnastöðva hennar. Málinu var frestað vegna tímaskorts á 535. fundi nefndarinnar.
Lagt fram og kynnt.
- 10. mars 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #778
Borist hefur erindi frá Kópavogsbæ, dags. 18.02.2021, með ósk um umsagnir við kynntum drögum Kópavogsbæjar og Reykjavíkurborgar vegna aðalskipulagsbreytinga fyrir legu Borgarlínu og kjarnastöðva hennar.
Afgreiðsla 535. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 5. mars 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #535
Borist hefur erindi frá Kópavogsbæ, dags. 18.02.2021, með ósk um umsagnir við kynntum drögum Kópavogsbæjar og Reykjavíkurborgar vegna aðalskipulagsbreytinga fyrir legu Borgarlínu og kjarnastöðva hennar.
Frestað vegna tímaskorts.
- 10. júní 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #763
Borgarlína - breyting á aðalskipulagi Reykjavíkur og Kópavogs. Umsagnarbeiðni um verk- og matslýsingu. Umsagnarfrestur til 9. júní nk.
Afgreiðsla 1445. fundar bæjarráðs samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 10. júní 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #763
Borist hefur erindi frá SSH, dags. 19.05.2020, með beiðni um umsögn um verk- og matslýsingu vegna breytinga á aðalskipulagi Kópavogsbæjar 2012-2024 og Reykjavíkurborgar 2010-2030 vegna fyrsta hluta Borgarlínu milli Hamraborgar og Ártúnshöfða. Erindinu var vísað til skipulagsnefndar af 1445. fundi bæjarráðs.
Afgreiðsla 516. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista situr hjá.
- 5. júní 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #516
Borist hefur erindi frá SSH, dags. 19.05.2020, með beiðni um umsögn um verk- og matslýsingu vegna breytinga á aðalskipulagi Kópavogsbæjar 2012-2024 og Reykjavíkurborgar 2010-2030 vegna fyrsta hluta Borgarlínu milli Hamraborgar og Ártúnshöfða. Erindinu var vísað til skipulagsnefndar af 1445. fundi bæjarráðs.
Fulltrúi M lista situr hjá. Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við erindið.
- 28. maí 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1445
Borgarlína - breyting á aðalskipulagi Reykjavíkur og Kópavogs. Umsagnarbeiðni um verk- og matslýsingu. Umsagnarfrestur til 9. júní nk.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa málinu til umsagnar og afgreiðslu skipulagsnefndar.