Mál númer 202005378
- 24. júní 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #764
Borist hefur erindi frá Ragnheiði Þórólfsdóttur, dags. 27.05.2020, með ósk um að breyta deiliskipulagi vegna innkeyrslu á lóð Reykjahvolls 33. Málinu var frestað vegna tímaskorts á fundi 516.
Afgreiðsla 517. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 19. júní 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #517
Borist hefur erindi frá Ragnheiði Þórólfsdóttur, dags. 27.05.2020, með ósk um að breyta deiliskipulagi vegna innkeyrslu á lóð Reykjahvolls 33. Málinu var frestað vegna tímaskorts á fundi 516.
Skipulagsnefnd samþykkir óveruleg frávik deiliskipulags um breikkun innkeyrslu í samræmi við 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Kostnaður við hugsanlegar breytingar innviða skal greiddur af lóðarhafa. Umsækjandi skal leggja inn breytta aðaluppdrætti sem sýna innkeyrslu til byggingarfulltrúa í samræmi við 4.3.1. gr. byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Erindi umsækjanda um að breyta deiliskipulagi vegna nýrrar innkeyrslu lóðar frá safnbraut Reykjahvols vestan við lóð er synjað. - 10. júní 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #763
Borist hefur erindi frá Ragnheiði Þórólfsdóttur, dags. 27.05.2020, með ósk um að breyta deiliskipulagi vegna innkeyrslu á lóð Reykjahvolls 33.
Afgreiðsla 516. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 5. júní 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #516
Borist hefur erindi frá Ragnheiði Þórólfsdóttur, dags. 27.05.2020, með ósk um að breyta deiliskipulagi vegna innkeyrslu á lóð Reykjahvolls 33.
Frestað vegna tímaskorts.