Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202005398

  • 24. júní 2020

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #764

    Borist hef­ur er­indi frá Tryggva Ein­ars­syni þar sem hann ósk­ar eft­ir að í vinnu við end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags verði land­notk­un á lóð­un­um L 224008 og 226500 í landi Mið­dals breytt í svæði fyr­ir frí­stunda­byggð. Um­sækj­andi fell­ur frá er­indi sínu (málsnr. 201903466) sem vísað var til end­ur­skoð­un­ar að­al­skipu­lags á 482. fundi skiplags­nefnd­ar þann 29.03.2019. Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á fundi 516 en máls­að­ili hef­ur síð­an óskað eft­ir að draga er­indi sitt til baka.

    Af­greiðsla 517. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 19. júní 2020

      Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #517

      Borist hef­ur er­indi frá Tryggva Ein­ars­syni þar sem hann ósk­ar eft­ir að í vinnu við end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags verði land­notk­un á lóð­un­um L 224008 og 226500 í landi Mið­dals breytt í svæði fyr­ir frí­stunda­byggð. Um­sækj­andi fell­ur frá er­indi sínu (málsnr. 201903466) sem vísað var til end­ur­skoð­un­ar að­al­skipu­lags á 482. fundi skiplags­nefnd­ar þann 29.03.2019. Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á fundi 516 en máls­að­ili hef­ur síð­an óskað eft­ir að draga er­indi sitt til baka.

      Skipu­lags­nefnd vís­ar er­ind­inu frá í sam­ræmi við ósk máls­að­ila.

    • 10. júní 2020

      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #763

      Borist hef­ur er­indi frá Tryggva Ein­ars­syni þar sem hann ósk­ar eft­ir að í vinnu við end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags verði land­notk­un á lóð­un­um L 224008 og 226500 í landi Mið­dals breytt í svæði fyr­ir frísunda­byggð. Einn­ig vill hann falla frá er­indi sínu (málsnr. 201903466) sem vísað var til end­ur­skoð­un­ar að­al­skipu­lags á 482. fundi skiplags­nefnd­ar þann 29.03.2019.

      Af­greiðsla 516. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5. júní 2020

        Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #516

        Borist hef­ur er­indi frá Tryggva Ein­ars­syni þar sem hann ósk­ar eft­ir að í vinnu við end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags verði land­notk­un á lóð­un­um L 224008 og 226500 í landi Mið­dals breytt í svæði fyr­ir frísunda­byggð. Einn­ig vill hann falla frá er­indi sínu (málsnr. 201903466) sem vísað var til end­ur­skoð­un­ar að­al­skipu­lags á 482. fundi skiplags­nefnd­ar þann 29.03.2019.

        Frestað vegna tíma­skorts.