Mál númer 202005363
- 10. júní 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #763
Fundargerð 427. fundar SORPU bs
Bókun M-lista:
Fulltrúi Miðflokksins vill benda á að það er margt enn á huldu varðandi starfsemi SORPU og gæði nýju gas- og jarðgerðarstöðvar. Hér er vitnað í sérfræðing í umhverfisstjórn sem kom fram á RÚV 10. júní 2020. ,,Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur segir að tæknin byggi á að úrgangurinn sé sérsafnað lífrænt sorp en sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu bjóða ekki upp á slíka söfnun.". Svo virðist vera að staða SORPU er ekki góð. Það er miður. Sú staða er augljóslega mikil vonbrigði sem skrifast alfarið á stjórn þessa byggðarsamlags.Fundargerð 427. fundar SORPU bs lögð fram til kynningar á 763. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
- FylgiskjalFundargerð 427. fundar SORPU bs.pdfFylgiskjalSORPA_Graent_bokhald_2019.pdfFylgiskjalSORPA bs. Framvinda_Taekjabunadur_18.05.2020.pdfFylgiskjalSORPA bs. Framvinda_Gufunes_18.05.2020.pdfFylgiskjalSORPA bs. Framvinda_GAJA_18.05.2020.pdfFylgiskjalSkyrsla framkvaemdastjora - fundur 427.pdfFylgiskjalMannvit Stækkun Gufunesi Fasteign og Tækjabúnaður 2140099-000-BRP-0010 15.05.2020.pdf