Mál númer 202005279
- 10. júní 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #763
Verkefnastofa Borgarlínu kynnir drög að matsáætlun vegna fyrstu lotu Borgarlínu. Óskað er eftir ábendingum fyrir 9. júní 2020. Erindinu var vísað til skipulagsnefndar af 1445. fundi bæjarráðs.
Afgreiðsla 516. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista situr hjá.
- 10. júní 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #763
Fyrsta lota Borgarlínu. Matsáætlun Ártúnshöfði - Hamraborg. Umsagnarfrestur til 9. júní nk.
Afgreiðsla 1445. fundar bæjarráðs samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 5. júní 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #516
Verkefnastofa Borgarlínu kynnir drög að matsáætlun vegna fyrstu lotu Borgarlínu. Óskað er eftir ábendingum fyrir 9. júní 2020. Erindinu var vísað til skipulagsnefndar af 1445. fundi bæjarráðs.
Fulltrúi M lista situr hjá. Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við erindið.
- 28. maí 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1445
Fyrsta lota Borgarlínu. Matsáætlun Ártúnshöfði - Hamraborg. Umsagnarfrestur til 9. júní nk.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa málinu til umsagnar og afgreiðslu skipulagsnefndar.