Mál númer 202002125
- 11. október 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #836
Stjórnunar- og verndaráætlun og aðgerðaráætlun lögð fyrir umhverfisnefnd til staðfestingar
Afgreiðsla 241. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 836. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 27. september 2023
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #241
Stjórnunar- og verndaráætlun og aðgerðaráætlun lögð fyrir umhverfisnefnd til staðfestingar
Umhverfisnefnd samþykkir með fimm atkvæðum stjórnunar- og verndaráætlun ásamt aðgerðaráætlun Umhverfisstofnunar um Varmárósa.
- 10. maí 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #827
Tillaga að áætlun um Friðland við Varmárósa. Frestur til að senda inn athugasemdir er til 19. maí 2023.
Afgreiðsla 238. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 827. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 2. maí 2023
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #238
Tillaga að áætlun um Friðland við Varmárósa. Frestur til að senda inn athugasemdir er til 19. maí 2023.
Lagt fram til kynningar. Umhverfisnefnd gerir ekki athugasemdir við auglýst gögn.
- 24. febrúar 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #777
Lögð fram til staðfestingar tillaga að endurskoðaðri friðlýsingu fyrir Varmárósa með stækkun svæðis með hliðsjón af útbreiðslu fitjasefs. Tillaga að friðlýsingu var auglýst á heimasíðu Umhverfisstofnunar og bárust engar neikvæðar athugasemdir. Í ljósi þess umsagnir frá Náttúrufræðistofnun Íslands og Hafrannsóknastofnunni misfórust vegna mistaka er málið tekið fyrir að nýju þegar allar umsagnir liggja fyrir.
Afgreiðsla 216. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 18. febrúar 2021
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #216
Lögð fram til staðfestingar tillaga að endurskoðaðri friðlýsingu fyrir Varmárósa með stækkun svæðis með hliðsjón af útbreiðslu fitjasefs. Tillaga að friðlýsingu var auglýst á heimasíðu Umhverfisstofnunar og bárust engar neikvæðar athugasemdir. Í ljósi þess umsagnir frá Náttúrufræðistofnun Íslands og Hafrannsóknastofnunni misfórust vegna mistaka er málið tekið fyrir að nýju þegar allar umsagnir liggja fyrir.
Umhverfisnefnd staðfestir framlagða tillögu að endurskoðun friðlýsingar og fagnar niðurstöðu málsins.
- FylgiskjalUmhverfisstofnun _ Varmárósar Mosfellsbæ_frett.pdfFylgiskjal2020_Varmasosar_afmorkun_kort.pdfFylgiskjalHeilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis.pdfFylgiskjalLandvernd.pdfFylgiskjalUmsögn_Landgræðslunnar_um_endurskoðun_friðlýsing_Varmárósa (1).pdfFylgiskjalVegagerðin.pdfFylgiskjalAuglýsing_Varmárósar_tillaga til ráðherra.pdfFylgiskjalGreinargerð Varmárósar eftir kynningu.pdfFylgiskjalNáttúrufræðistofnun Íslands.pdfFylgiskjalHafrannsóknarstofnun.pdf
- 27. janúar 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #775
Lögð fram til staðfestingar tillaga að endurskoðaðri friðlýsingu fyrir Varmárósa með stækkun svæðis með hliðsjón af útbreiðslu fitjasefs. Tillaga að friðlýsingu hefur verið auglýst á heimasíðu Umhverfisstofnunar og bárust engar neikvæðar athugasemdir. Beðið er eftir umsögn Náttúrufræðistofnunar Íslands.
Bæjarstjórn samþykkir með níu atkvæðum á 775. fundi að vísa málinu aftur umfjöllunar umhverfisnefndar.
- 21. janúar 2021
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #215
Lögð fram til staðfestingar tillaga að endurskoðaðri friðlýsingu fyrir Varmárósa með stækkun svæðis með hliðsjón af útbreiðslu fitjasefs. Tillaga að friðlýsingu hefur verið auglýst á heimasíðu Umhverfisstofnunar og bárust engar neikvæðar athugasemdir. Beðið er eftir umsögn Náttúrufræðistofnunar Íslands.
Tillaga að endurskoðun friðlýsingar fyrir Varmárósa lögð fram til samþykktar.
Umhverfisnefnd staðfestir framlagða tillögu að endurskoðun friðlýsingar og fagnar niðurstöðu málsins.- FylgiskjalAuglýsing_Varmárósar_tillaga.pdfFylgiskjalUmhverfisstofnun _ Varmárósar Mosfellsbæ_frett.pdfFylgiskjal2020_Varmasosar_afmorkun_kort.pdfFylgiskjalHeilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis.pdfFylgiskjalLandvernd.pdfFylgiskjalUmsögn_Landgræðslunnar_um_endurskoðun_friðlýsing_Varmárósa (1).pdfFylgiskjalVegagerðin.pdf
- 30. september 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #768
Lögð fram tillaga að áformum um stækkun friðlands við Varmárósa og innkomnar athugasemdir eftir fyrra auglýsingaferli.
Afgreiðsla 212. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. september 2020
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #212
Lögð fram tillaga að áformum um stækkun friðlands við Varmárósa og innkomnar athugasemdir eftir fyrra auglýsingaferli.
Tillaga að áformum um stækkun friðlands við Varmárósa lögð fram til kynningar.
Umhverfisnefnd gerir ekki athugasemdir við erindið.- FylgiskjalNÍ mat á verndargildi.pdfFylgiskjalNáttúrufræðistofnun.pdfFylgiskjalLandgræðslan.pdfFylgiskjalHafrannsóknarstofnun.pdfFylgiskjalUmsögn_Landverndar_Varmárósar_LOKA_6ágúst2020.pdfFylgiskjalUrsula Juneman.pdfFylgiskjal2020_Varmasosar_b.pdfFylgiskjalAuglýsing_Varmárósar_tillaga.pdfFylgiskjalFundargerð_2 fundur_1sept20.pdfFylgiskjalGreinargerð Varmárósar eftir áform.pdfFylgiskjalHafrannsóknarstofnun.pdfFylgiskjalLandgræðslan.pdfFylgiskjalNáttúrufræðistofnun.pdfFylgiskjalNÍ mat á verndargildi.pdfFylgiskjalUmsögn_Landverndar_Varmárósar_LOKA_6ágúst2020.pdfFylgiskjalUrsula Juneman.pdf
- 10. júní 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #763
Lagðar fram fyrstu tillögur vinnuhóps vegna endurskoðunar á afmörkun friðlands við Varmárósa m.t.t. útbreiðslu fitjasefs og óska um beitarhólf, í tengslum við gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir friðlandið.
Afgreiðsla 209. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28. maí 2020
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #209
Lagðar fram fyrstu tillögur vinnuhóps vegna endurskoðunar á afmörkun friðlands við Varmárósa m.t.t. útbreiðslu fitjasefs og óska um beitarhólf, í tengslum við gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir friðlandið.
Umhverfisnefnd list vel á framlagðar tillögur að nýjum mörkum friðlands við Varmárósa og felur vinnuhópnum að halda áfram vinnslu málsins.
- 13. maí 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #761
Erindi Umhverfisstofnunar um skipun í vinnuhóp vegna endurskoðunar á afmörkun friðlands við Varmárósa m.t.t. útbreiðslu fitjasefs og óska um beitarhólf, í tengslum við gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir friðlandið.
Afgreiðsla 208. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 761. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 30. apríl 2020
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #208
Erindi Umhverfisstofnunar um skipun í vinnuhóp vegna endurskoðunar á afmörkun friðlands við Varmárósa m.t.t. útbreiðslu fitjasefs og óska um beitarhólf, í tengslum við gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir friðlandið.
Umhverfisnefnd tilnefnir Tómas G. Gíslason umhverfisstjóra, Bjart Steingrímsson formann umhverfisnefndar og Michele Rebora úr umhverfisnefnd í vinnuhóp vegna endurskoðunar á afmörkun friðlands við Varmárósa.
- 4. mars 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #755
Skoðun á afmörkun friðlands við Varmárósa m.t.t. útbreiðslu fitjasefs og óska um beitarhólf, í tengslum við gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir friðlandið
Afgreiðsla 207. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 755. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 20. febrúar 2020
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #207
Skoðun á afmörkun friðlands við Varmárósa m.t.t. útbreiðslu fitjasefs og óska um beitarhólf, í tengslum við gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir friðlandið
Umhverfisnefnd leggur til að stækka friðland við Varmárósa m.t.t. aukinnar útbreiðslu fitjasefs utan núverandi marka. Nefndin leggur til að leitað verði eftir samstarfi við Umhverfisstofnun við þá vinnu. Möguleg staðsetning beitarhólfa innan friðlandsins verði skoðuð.