Mál númer 201612360
- 10. júní 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #763
Lögð er fram til samþykktar breyting á aðalskipulagi Mosfellsbæjar. Um er að ræða þéttingu og stækkun frístundasvæða. Skipulagið var auglýst í Lögbirtingarblaði, Fréttablaði og á heimasíðu Mosfellsbæjar með athugasemdafresti frá 15. apríl til 29. maí 2020. Engar athugasemdir bárust.
Afgreiðsla 516. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 5. júní 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #516
Lögð er fram til samþykktar breyting á aðalskipulagi Mosfellsbæjar. Um er að ræða þéttingu og stækkun frístundasvæða. Skipulagið var auglýst í Lögbirtingarblaði, Fréttablaði og á heimasíðu Mosfellsbæjar með athugasemdafresti frá 15. apríl til 29. maí 2020. Engar athugasemdir bárust.
Með vísan í 1. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er tillagan samþykkt og mun skipulagsfulltrúi annast umsýslu hennar í samræmi við 2. mgr. sömu greinar.
- 18. mars 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #756
Lagður fram leiðréttur uppdráttur þar sem brugðist hefur verið við ábendingum Skipulagsstofnunar.
Afgreiðsla 511. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 756. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
- 13. mars 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #511
Lagður fram leiðréttur uppdráttur þar sem brugðist hefur verið við ábendingum Skipulagsstofnunar.
Skipulagsnefnd samþykkir að aðalskipulagsbreytingin hljóti afgreiðslu skv. 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga og auglýsingu skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
- 6. febrúar 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #732
Á 454. fundi skipulagsnefndar 2. febrúar 2018 var gerð eftirfarandi bókun: " Skipulagsnefnd samþykkir verkefnislýsinguna og felur skipulagsfulltrúa að kynna hana og afla umsagna." Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi. Einnig lagðar fram umsagnir um verkefnislýsingu aðalskipulagsbreytingarinnar.
Afgreiðsla 476. fundar sipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 25. janúar 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #476
Á 454. fundi skipulagsnefndar 2. febrúar 2018 var gerð eftirfarandi bókun: " Skipulagsnefnd samþykkir verkefnislýsinguna og felur skipulagsfulltrúa að kynna hana og afla umsagna." Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi. Einnig lagðar fram umsagnir um verkefnislýsingu aðalskipulagsbreytingarinnar.
Skipulagsnefnd samþykkir að tillaga að breytingu á aðalskipulagi verði send Skipulagsstofnun til athugunar og síðan auglýst í samræmi við 3. mgr. 30. gr.
- 7. febrúar 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #710
Á 439. fundi skipulagsnefndar 23. júní 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að hefja feril við gerð breytingar á Aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030 á reitum merktum 2 og 4 í erindi umsækjanda." Lögð fram lýsing/verkáætlun skipulagsáætlunar.
Afgreiðsla 454. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 2. febrúar 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #454
Á 439. fundi skipulagsnefndar 23. júní 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að hefja feril við gerð breytingar á Aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030 á reitum merktum 2 og 4 í erindi umsækjanda." Lögð fram lýsing/verkáætlun skipulagsáætlunar.
Skipulagsnefnd samþykkir verkefnislýsinguna og felur skipulagsfulltrúa að kynna hana og afla umsagna.
- 28. júní 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #698
Á 432. fundi skipulagsnefndar 13. mars 2017 var gerð eftirfarandi bókun: 'Skipulagsfulltrúa falið að skoða málið.' Skipulagsfulltrúi hefur átt fund með bréfritara. Borist hefur nýtt erindi. Frestað á 433. fundi. Formaður skipulagsnefndar og skipulagsfulltrúi hafa átt fund með landeiganda. Lögð fram umsögn aðalskipulagshöfundar.
Afgreiðsla 439. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 23. júní 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #439
Á 432. fundi skipulagsnefndar 13. mars 2017 var gerð eftirfarandi bókun: 'Skipulagsfulltrúa falið að skoða málið.' Skipulagsfulltrúi hefur átt fund með bréfritara. Borist hefur nýtt erindi. Frestað á 433. fundi. Formaður skipulagsnefndar og skipulagsfulltrúi hafa átt fund með landeiganda. Lögð fram umsögn aðalskipulagshöfundar.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að hefja feril við gerð breytingar á Aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030 á reitum merktum 2 og 4 í erindi umsækjanda.
- 5. apríl 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #692
Á 432. fundi skipulagsnefndar 13. mars 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsfulltrúa falið að skoða málið." Skipulagsfulltrúi hefur átt fund með bréfritara. Borist hefur nýtt erindi.
Afgreiðsla 433. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. mars 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #433
Á 432. fundi skipulagsnefndar 13. mars 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsfulltrúa falið að skoða málið." Skipulagsfulltrúi hefur átt fund með bréfritara. Borist hefur nýtt erindi.
Frestað.
- 22. mars 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #691
Á 428. fundi skipulagsnefndar 17. janúar 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsfulltrúa og byggingarfulltrúa falið að ræða við bréfritara." Skipulagsfulltrúi og byggingarfulltrúi hafa átt fund með bréfritara og landeiganda. Borist hefur nýtt erindi.
Afgreiðsla 432. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 691. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. mars 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #432
Á 428. fundi skipulagsnefndar 17. janúar 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsfulltrúa og byggingarfulltrúa falið að ræða við bréfritara." Skipulagsfulltrúi og byggingarfulltrúi hafa átt fund með bréfritara og landeiganda. Borist hefur nýtt erindi.
Skipulagsfulltrúa falið að skoða málið.
- 25. janúar 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #687
Borist hefur erindi frá Einari Tryggvasyni fh. Margrétar Tryggvadóttur dags. 26. desember 2016 varðandi breytingu á aðalskipulagi Mosfellbæjar 2011-2030.
Afgreiðsla 428. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 687. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. janúar 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #428
Borist hefur erindi frá Einari Tryggvasyni fh. Margrétar Tryggvadóttur dags. 26. desember 2016 varðandi breytingu á aðalskipulagi Mosfellbæjar 2011-2030.
Skipulagsfulltrúa og byggingarfulltrúa falið að ræða við bréfritara.