Mál númer 200710035
- 10. júní 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #763
Úthlutunarskilmálar og úthlutun lóða við Desjamýri 11-13.
Afgreiðsla 1445. fundar bæjarráðs samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28. maí 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1445
Úthlutunarskilmálar og úthlutun lóða við Desjamýri 11-13.
Úthlutunarskilmálar vegna vegna lóðanna 11, 12 og 13 við Desjamýri samþykkt með þremur atkvæðum.
- 13. nóvember 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #749
Úthlutunarskilmálar og úthlutun lóða Desjamýri 11-14
Afgreiðsla 1420. fundar bæjarráðs samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 7. nóvember 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1420
Úthlutunarskilmálar og úthlutun lóða Desjamýri 11-14
Úthlutunarskilmálar vegna lóða við Desjamýri samþykktir með 3 atkvæðum með þeim fyrirvara að fjárhæð gatnagerðargjalda/lágmarksgjald verði uppfært m.v. núgildandi gjaldskrá.
- 4. nóvember 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #522
Umræða um úthlutun atvinnulóða, verðlagningu o.fl.
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 522. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 4. nóvember 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #522
Umræða um úthlutun atvinnulóða, verðlagningu o.fl.
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 522. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 29. október 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #955
Umræða um úthlutun atvinnulóða, verðlagningu o.fl.
%0D%0DTil máls tóku: HSv, SÓJ, JS, HS, MM og KT.%0DAlmenn umræða fór fram um atvinnulóðir í Mosfellsbæ.
- 8. október 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #498
Spennt ehf hefur óskað eftir lóðinni Desjamýri 8.
Afgreiðsla 899. fundar bæjarráðs staðfest á 498. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 8. október 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #498
Spennt ehf hefur óskað eftir lóðinni Desjamýri 8.
Afgreiðsla 899. fundar bæjarráðs staðfest á 498. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 25. september 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #899
Spennt ehf hefur óskað eftir lóðinni Desjamýri 8.
%0D%0DTil máls tóku: HSv, JS, MM og SÓJ.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að úthluta Spennt ehf. lóðinni Desjamýri 8.
- 13. ágúst 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #494
Afgreiðsla 891. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 13. ágúst 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #494
Bæjarstjóri og bæjarritari gera grein fyrir stöðu mála varðandi lóðaútlutun.
Afgreiðsla 887. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 24. júlí 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #891
%0D%0DTil máls tóku: HSv, JS, MM og KT.%0D %0DBæjarstjóri gerði grein fyrir stöðu mála. Bæjarráð samþykkir áframhaldandi skoðun bæjarstjóra á málinu.
- 26. júní 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #887
Bæjarstjóri og bæjarritari gera grein fyrir stöðu mála varðandi lóðaútlutun.
Til máls tóku: HSv%0D %0DSamþykkt að fela bæjarstjóra og bæjarritara að ganga frá samningum um greiðslufyrirkomulag vegna lóða í Desjamýri.
- 7. maí 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #490
Á fundinum verður lögð fram tillaga um endurúthlutanir lóða við Desjamýri og ræða þarf hvort ekki eigi í ljósi markaðsaðstæðna að halda verðum óbreyttum.
Afgreiðsla 879. fundar bæjarráðs, staðfest á 490. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 7. maí 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #490
Á fundinum verður lögð fram tillaga um endurúthlutanir lóða við Desjamýri og ræða þarf hvort ekki eigi í ljósi markaðsaðstæðna að halda verðum óbreyttum.
Afgreiðsla 879. fundar bæjarráðs, staðfest á 490. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 30. apríl 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #879
Á fundinum verður lögð fram tillaga um endurúthlutanir lóða við Desjamýri og ræða þarf hvort ekki eigi í ljósi markaðsaðstæðna að halda verðum óbreyttum.
Til máls tóku: HSv og SÓJ.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að endurúthluta sex lóðum við Desjamýri, bæjarritara falið að tilkynna aðilum úthlutunina.
- 27. febrúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #485
Bæjarritari fer yfir stöðu vegna lóðaúthlutunar í Desjamýri.
Lagt fram á 485. fundi bæjarstjórnar.
- 27. febrúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #485
Bæjarritari fer yfir stöðu vegna lóðaúthlutunar í Desjamýri.
Lagt fram á 485. fundi bæjarstjórnar.
- 21. febrúar 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #869
Bæjarritari fer yfir stöðu vegna lóðaúthlutunar í Desjamýri.
Kynning á stöðu málsins.
- 30. janúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #483
Afgreiðsla 864. fundar bæjarráðs, staðfest á 483. fundi bæjarstjórnar með sex atkvæðum.%0DMarteinn Magnússon situr hjá við atkvæðagreiðsluna.
- 30. janúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #483
Afgreiðsla 864. fundar bæjarráðs, staðfest á 483. fundi bæjarstjórnar með sex atkvæðum.%0DMarteinn Magnússon situr hjá við atkvæðagreiðsluna.
- 17. janúar 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #864
Til máls tóku: HS, SÓJ, HSv, MM, JS og KT. %0DSamþykkt með þremur atkvæðum að úthluta 10 lóðum við Desjamýri og bæjarritara falið að tilkynna umsækjendum niðurstöðu úthlutunar bæjarráðs.
- 16. janúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #482
Fundur nr. 2 vegna áframhaldandi undirbúnings að lóðarúthlutun við Desjamýri.
Afgreiðsla 862. fundar bæjarráðs, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 16. janúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #482
Sérstakur vinnufundur skv. ákvörðun bæjarráðsmanna vegna undirbúnings úthlutunar í Desjamýri.%0D%0DExcel skjal liggur á fundargáttinni, en það var sent bæjarráðsmönnum fyrir jól.
Afgreiðsla 860. fundar bæjarráðs, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 16. janúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #482
Gögn vegna umsókna verða send síðar í dag eða fyrramálið. Undirbúningur að fyrstu umfjöllun um úthlutanir í Desjamýri.
Frestað á 482. fundi bæjarstjórnar.
- 16. janúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #482
Fundur nr. 2 vegna áframhaldandi undirbúnings að lóðarúthlutun við Desjamýri.
Afgreiðsla 862. fundar bæjarráðs, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 16. janúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #482
Sérstakur vinnufundur skv. ákvörðun bæjarráðsmanna vegna undirbúnings úthlutunar í Desjamýri.%0D%0DExcel skjal liggur á fundargáttinni, en það var sent bæjarráðsmönnum fyrir jól.
Afgreiðsla 860. fundar bæjarráðs, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 16. janúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #482
Gögn vegna umsókna verða send síðar í dag eða fyrramálið. Undirbúningur að fyrstu umfjöllun um úthlutanir í Desjamýri.
Frestað á 482. fundi bæjarstjórnar.
- 9. janúar 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #862
Fundur nr. 2 vegna áframhaldandi undirbúnings að lóðarúthlutun við Desjamýri.
Vinnufundur þar sem farið var yfir lóðaumsóknir vegna lóða við Desjamýri.
- 2. janúar 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #860
Sérstakur vinnufundur skv. ákvörðun bæjarráðsmanna vegna undirbúnings úthlutunar í Desjamýri.%0D%0DExcel skjal liggur á fundargáttinni, en það var sent bæjarráðsmönnum fyrir jól.
Vinnufundur þar sem farið var yfir lóðaumsóknir vegna lóða við Desjamýri.
- 20. desember 2007
Bæjarráð Mosfellsbæjar #859
Gögn vegna umsókna verða send síðar í dag eða fyrramálið. Undirbúningur að fyrstu umfjöllun um úthlutanir í Desjamýri.
Frestað.
- 5. desember 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #480
Hérna er lagt fram fyrsta yfirlit yfir lóðarumsónir í Desjamýri.
Afgreiðsla 856. fundar bæjarráðs, staðfest á 480. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 5. desember 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #480
Hérna er lagt fram fyrsta yfirlit yfir lóðarumsónir í Desjamýri.
Afgreiðsla 856. fundar bæjarráðs, staðfest á 480. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 29. nóvember 2007
Bæjarráð Mosfellsbæjar #856
Hérna er lagt fram fyrsta yfirlit yfir lóðarumsónir í Desjamýri.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra og bæjarritara að fara yfir innkomnar umsóknir og undirbúa framlagningu í bæjarráði.