Mál númer 202005280
- 28. október 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #770
Jafnréttisfulltrúi greinir frá framkvæmd jafnréttisdags Mosfellsbæjar 2020.
Afgreiðsla 13. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 770. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 20. október 2020
Lýðræðis- og mannréttindanefnd #13
Jafnréttisfulltrúi greinir frá framkvæmd jafnréttisdags Mosfellsbæjar 2020.
Lýðræðis- og mannréttindanefnd þökkuðu jafnréttisfulltrúa fyrir undirbúning og
framkvæmd jafnréttisdags Mosfellsbæjar 2020. Nefndin ræddi framkvæmd jafnréttisdags á komandi ári og samþykktu með fimm atkvæðum að jafnréttisdagur yrði með hefðbundnu máti en yrði einnig miðlað rafrænt með sambærilegum hætti og gert var í ár, þegar viðburðurinn var alfarið rafrænn. - 16. september 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #767
Jafnréttisfulltrúi greinir frá stöðu vinnu við framkvæmd jafnréttisdags Mosfellsbæjar 2020.
Afgreiðsla 11. fundar lýðræðis-og mannréttindanefndar samþykkt á 767. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 16. september 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #767
Jafnréttisfulltrúi greinir frá stöðu vinnu við framkvæmd jafnréttisdags Mosfellsbæjar 2020.
Afgreiðsla 12. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 767. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 16. september 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #767
Endurskipulagning á framkvæmd jafnréttisdags Mosfellsbæjar 2020 í ljósi samkomutakmarkana.
Afgreiðsla 11. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 767. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 8. september 2020
Lýðræðis- og mannréttindanefnd #12
Jafnréttisfulltrúi greinir frá stöðu vinnu við framkvæmd jafnréttisdags Mosfellsbæjar 2020.
Lýðræðis- og mannréttindanefnd þakkar starfsmönnum nefndarinnar fyrir undirbúning framkvæmdar jafnréttisdags Mosfellsbæjar 2020 sem hefur verið endurskipulagður í ljósi samkomutakmarkana. Jafnréttisdagurinn í Mosfellsbæ verður haldinn þann 18. september sem rafrænn viðburður.
- 1. september 2020
Lýðræðis- og mannréttindanefnd #11
Endurskipulagning á framkvæmd jafnréttisdags Mosfellsbæjar 2020 í ljósi samkomutakmarkana.
Lýðræðis- og mannréttindanefnd felur jafnréttisfulltrúa að undirbúa jafnréttisdag Mosfellsbæjar þann 18. september sem rafrænan viðburð í ljósi samkomutakmarkana.
- 24. júní 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #764
Jafnréttisfulltrúi kallar eftir hugmyndum að viðfangsefni jafnréttisdags Mosfellsbæjar árið 2020.
Afgreiðsla 8. fundar lýðræðis-og mannréttindanefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 24. júní 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #764
Tillögur að umfjöllunarefnum og dagsetningu jafréttisdags Mosfellsbæjar 2020 lagðar fram til umræðu og afgreiðslu.
Afgreiðsla 9. fundar lýðræðis-og mennréttinganefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 11. júní 2020
Lýðræðis- og mannréttindanefnd #9
Tillögur að umfjöllunarefnum og dagsetningu jafréttisdags Mosfellsbæjar 2020 lagðar fram til umræðu og afgreiðslu.
Lýðræðis og mannréttindanefnd samþykkir að viðfangsefni jafnréttisdags Mosfellsbæjar 2020 verði kynþáttafordómar á Íslandi og að dagurinn verði haldinn föstudaginn 18. september kl. 15 í íþróttamiðstöðinni Kletti. Jafnframt að jafnréttisfulltrúa verði falið að undirbúa fræðslufund í samvinnu fræðslunefnd um málefni trans og intersex barna.
- 10. júní 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #763
Jafnréttisfulltrúi kallar eftir hugmyndum að viðfangsefni jafnréttisdags Mosfellsbæjar árið 2020.
afsf
- 10. júní 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #763
Jafnréttisfulltrúi kallar eftir hugmyndum að viðfangsefni jafnréttisdags Mosfellsbæjar árið 2020.
Afgreiðsla 8. fundar lýðræðis-og mannréttindanefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 26. maí 2020
Lýðræðis- og mannréttindanefnd #8
Jafnréttisfulltrúi kallar eftir hugmyndum að viðfangsefni jafnréttisdags Mosfellsbæjar árið 2020.
Ræddar voru hugmyndir nefndarmanna um möguleg umfjöllunarefni á jafnréttisdegi Mosfellsbæjar 2020 og jafréttisfulltrúa falið að vinna úr úr þeim og leggja fyrir næsta fund nefndarinnar.