Mál númer 201506088
- 16. september 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #767
Lagt fram minnisblað um nýja dagsetningu vinabæjarráðstefnu sem fyrirhuguð var í Loimaa, Finnlandi á þessu ár en fresta þurfti vegna Covid19.
Afgreiðsla 21. fundar menningar- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 767. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 1. september 2020
Menningar- og nýsköpunarnefnd #21
Lagt fram minnisblað um nýja dagsetningu vinabæjarráðstefnu sem fyrirhuguð var í Loimaa, Finnlandi á þessu ár en fresta þurfti vegna Covid19.
- 10. júní 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #763
Vinabæjaráðstefna sem fyrirhuguð var í ágúst nk. í Loimaa Finnlandi, frestast til 2021 vegna COVID-19 .
Afgreiðsla 17. fundar menningar-og nýsköpunarnefnd samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. maí 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #762
Vinabæjaráðstefna sem fyrirhuguð var í ágúst nk. í Loimaa Finnlandi, frestast til 2021 vegna COVID-19 .
Afgreiðsla 17. fundar bmennigar- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 19. maí 2020
Menningar- og nýsköpunarnefnd #17
Vinabæjaráðstefna sem fyrirhuguð var í ágúst nk. í Loimaa Finnlandi, frestast til 2021 vegna COVID-19 .
Upplýst um frestun vinabæjarráðstefnu sem fara átti fram haustið 2020.
- 23. ágúst 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #699
Vinabæjarráðstefna verður haldinn í Mosfellsbæ 2018. Hugrún Ósk Ólafsdóttir kemur á fundinn og upplýsir nefndina um undirbúninginn og annað tengt vinabæjarmálefnum.
Afgreiðsla 207. fundar Menningarmálanefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 16. ágúst 2017
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #207
Vinabæjarráðstefna verður haldinn í Mosfellsbæ 2018. Hugrún Ósk Ólafsdóttir kemur á fundinn og upplýsir nefndina um undirbúninginn og annað tengt vinabæjarmálefnum.
Hugrún Ósk Ólafsdóttir verkefnastjóri sat fundinn undir þessum lið. Vinabæjarráðstefna fer fram í Mosfellsbæ dagana 15. til 19. ágúst 2018. Undirbúningur fer af stað með haustinu.
- 12. október 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #680
Vinabæjarráðstefna var haldin í danska vinabænum Thisted dagana 14. til 17. ágúst sl. Helga Jónsdóttir kemur á fundinn og segir frá því helsta sem þar fór fram.
Afgreiðsla 200. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 680. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. september 2016
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #200
Vinabæjarráðstefna var haldin í danska vinabænum Thisted dagana 14. til 17. ágúst sl. Helga Jónsdóttir kemur á fundinn og segir frá því helsta sem þar fór fram.
Skýrsla um vinabæjarráðstefnuna lögð fram og rædd.
- 22. júní 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #674
Vinabæjarráðstefna verður haldin í danska vinabænum Thisted dagana 14. til 17. ágúst nk. Lagðar fram upplýsingar um dagskrá og þátttakendur.
Afgreiðsla 198. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 674. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 7. júní 2016
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #198
Vinabæjarráðstefna verður haldin í danska vinabænum Thisted dagana 14. til 17. ágúst nk. Lagðar fram upplýsingar um dagskrá og þátttakendur.
Lagt fram.
- 2. mars 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #666
Helga Jónsdóttir mætti á fundinn undir þessum lið og kynnti áform um vinabæjarráðstefnu í ágúst.
Afgreiðsla 195. fundar menningarmálanefdar samþykkt á 666. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 16. febrúar 2016
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #195
Helga Jónsdóttir mætti á fundinn undir þessum lið og kynnti áform um vinabæjarráðstefnu í ágúst.
Embættismönnum falið að hefja undirbúning að ráðstefnunni í ágúst í samráði við formann nefndarinnar sem og að undirbúningi vinarbæjarmóts sem haldið verður 2018 í Mosfellsbæ.
- 23. september 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #656
Helga Jónsdóttir mætir á fundinn undir þessum lið
Afgreiðsla 192. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. september 2015
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #192
Helga Jónsdóttir mætir á fundinn undir þessum lið
Á fundinn mætti Helga Jónsdóttir og fór yfir stöðu mála, kynnti breytingar á fyrirkomulagi á norrænu vinarbæjarsamstarfi. Menningarmálanefnd þakkar Helgu Jónsdóttur fyrir vel unnin störf.
- 19. júní 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #652
Helga Jónsdóttir starfsmaður bókasafns fór yfir nýafstaðinn fund ritara vinabæjastarfsins og nýjan samning vinabæjanna.
Afgreiðsla 190. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 9. júní 2015
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #190
Helga Jónsdóttir starfsmaður bókasafns fór yfir nýafstaðinn fund ritara vinabæjastarfsins og nýjan samning vinabæjanna.
Lagt fram yfirlit um vinabæjarsamstarf á árinu. Nánar verður fjallað um vinabæjarsamstarf á fundi Menningarmálanefndar í haust.
Marta Hildur Richter, Helga Jónsdóttir og Málfríður Finnbogadóttir voru viðstaddar undir þessum fundarlið.