Pistill bæjarstjóra 22. september 2023
Vaskir hjólagarpar tóku þátt í BMX hátíð
Hráslagalegt veður stöðvaði ekki vaska hjólagarpa í gær þegar BMX-BRÓS stóðu fyrir BMX-hátíð á Miðbæjartorgi í tengslum við Samgönguviku.
Samgönguvika 16. - 22. september 2023
Við í Mosfellsbæ erum virkir þátttakendur í Samgönguviku og eftirfarandi verður í boði í Mosfellsbæ í vikunni.
Lokað fyrir kalt vatn í Reykjadal 2
Vegna bilunar á heimtaug er lokað fyrir kalt vatn í Reykjadal 2. Unnið er að viðgerð.
Stíf skilyrði um urðun í Álfsnesi
Pistill bæjarstjóra 15. september 2023
Íbúðir með hlutdeildarlánum í Mosfellsbæ
Í dag 12. september 2023 undirrituðu Mosfellsbær, Byggingafélagið Bakki og Húsnæðis- og mannvirkjastofnun viljayfirlýsingu um byggingu íbúða sem uppfylla skilyrði um hlutdeildarlán við Huldugötu 2-4 og 6-8 í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ.
Ný grenndarstöð í Leirvogstunguhverfi
Ný grenndarstöð verður opnuð við Vogatungu þann 15. september n.k.
Útilaug Lágafellslaugar lokuð frá kl. 15:00 mánudaginn 11. september 2023
Lokað fyrir heitt vatn í Hamratanga og Björtu-, Bröttu-, Löngu- og Skálahlíð mánudaginn 11. september 2023
Pistill bæjarstjóra 8. september 2023
Útboð: Varmárskóli – Endurbætur á lóð, áfangi 1
Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið Varmárskóli – endurbætur á lóð, 1. áfangi.
Ungmennaráð fundaði með bæjarstjórn 6. september 2023
Umsókn um styrk til náms, verkfæra- og tækjakaupa 2023
Umsóknarfrestur er til og með 15. október 2023.
Verkefnið Göngum í skólann sett í Helgafellsskóla
Verkefnið Göngum í skólann var sett í morgun við hátíðlega dagskrá í Helgafellsskóla og var það í sautjánda sinn frá upphafi.
Mosfellingur tvöfaldur heimsmeistari
Benedikt Ólafsson 19 ára Mosfellingur var valinn úr stórum hópi Landsliðs Íslands í hestaíþróttum til að taka þátt í Heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem fram fór í Hollandi í sumar.
Einstök stemming Í túninu heima
Bæjarhátíðin okkar Í túninu heima heppnaðist einstaklega vel og var þátttakan frábær að vanda.
Pistill bæjarstjóra 1. september 2023
Nýtt skipurit hjá Mosfellsbæ tekur gildi í dag
Í dag, 1. september 2023, tekur nýtt skipurit gildi hjá Mosfellsbæ.
Gul viðvörun vegna veðurs 1. og 2. september 2023
Gul viðvörun vegna veðurs hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið og gildir hún frá kl. 21 á föstudagskvöld til kl. 6 á laugardagsmorgun.