Neyðarkallinn til styrktar björgunarsveitinni Kyndli
Mosfellsbær styrkir Björgunarsveitina Kyndil með því að kaupa Neyðarkallinn 2024.
Nýjung á velferðarsviði
Íþróttamiðstöðin að Varmá lokuð vegna rafmagnsleysis
Syndum, landsátak í sundi hefst 1. nóvember 2024
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. – 30. nóvember 2024.
Lokað fyrir heitt vatn í hluta Bugðutanga 27. október 2024
Aðal- og deiliskipulag: Stækkun og endurhönnun íþróttasvæðis að austurhluta Hlíðavallar
Bætt lýsing í Mosfellsbæ
Nýjar genndarstöðvar við Skálahlíð, Sunnukrika og Dælustöðvarveg
Lokað fyrir heitt vatn við Mosfellsveg 24. október 2024
Tillaga að nýju deiliskipulagi - Lynghólsvegur 24
Fyrsta áfanga lýsingar reiðleiðar kringum Tungubakka lokið
Bæjarráð heimsótti stofnanir
Bæjarfulltrúar í bæjarráði fóru í árlega heimsókn á stofnanir bæjarins í síðustu viku í tengslum við fjárhagsáætlunargerð fyrir árið 2025.
Vetrarfrí í Mosfellsbæ 2024
Framkvæmdum innst á Reykjavegi lokið
Deiliskipulagsbreyting - Aðkoma frístundalóðar í Miðdalsl. L125360 við Hafravatnsveg 50-64
Vel sóttur fundur um Álafosskvos
Samningur um byggingu lokahúss
Lokað fyrir heitt vatn í Bugðutanga 18. október 2024
Listaskólanum færður nýr flygill að gjöf
Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri afhenti Listaskólanum formlega nýjan flygil að gjöf frá Mosfellsbæ á fyrstu tónleikum hausttónleikadaga skólans sem fóru fram 15. – 17. október í félagsheimilinu Hlégarði.
Aukin og bætt vetrarþjónusta
Þann 8. október undirritaði Regína Ásvaldsdóttir fyrir hönd Mosfellsbæjar samninga um snjómokstur við tvo verktaka.