Opinn kynningarfundur um urðunarstað Sorpu bs. í Álfsnesi
Fundurinn verður haldinn í Hlégarði, að Háholti 2, Mosfellsbæ, miðvikudaginn 5. desember næstkomandi kl. 17:00.
Plastsöfnun í poka
Nú býðst íbúum í Mosfellsbæ, Garðabæ, Hafnarfirði og Seltjarnarnesi ný leið til að endurvinna plast á þægilegan máta. Þú skolar plastið, setur það í poka að eigin vali og bindur vel fyrir. Síðan setur þú pokann beint í sorptunnuna ásamt öðrum úrgangi.
Framkvæmdir við fjölnotaíþróttahús hafnar
Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkti á síðasta ári að ráðast í byggingu fjölnota íþróttahúss.
Styrkir vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks árið 2018
Mosfellsbær vekur athygli á rétti fatlaðs fólks 18 ára og eldra með lögheimili í bænum til að sækja um styrki skv. 27. grein laga nr. 59/1992 um málefni fatlaðs fólks.
Ljósin tendruð á Jólatré Mosfellsbæjar 1. desember 2018
Laugardaginn 1. desember verða ljósin tendruð á jólatré Mosfellsbæjar við hátíðlega athöfn á Miðbæjartorginu kl. 16:00.
Mikilvægi öruggra tengsla - Opið hús 28. nóvember 2018
Miðvikudaginn 28. nóvember er komið að öðru opna húsi vetrarins hjá Fræðsluskrifstofu Mosfellsbæjar.
Opnun útboðs - Súluhöfði 32-50, gatnagerð & fráveita - eftirlit
Þann 23. nóvember 2018 kl. 11:00 voru opnuð tilboð í verkið „Súluhöfði 32-50, gatnagerð & fráveita – eftirlit“.
Umsókn um styrk til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu fyrir árið 2018 - Umsóknarfrestur er til 30. nóvember
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu í Mosfellsbæ.
Ábendingar um ljóslausa staura
Þar sem nú er svartasta skammdegi og mikilvægt að ljósastaurar lýsi okkur leiðina er rétt að minna á að verði íbúar varir við ljóslausa staura er rétt að koma ábendingum til þjónustuvers Orku Náttúrunnar sem annast lýsingu í Mosfellsbæ.
Vel mætt á Bókmenntahlaðborð 2018
Að vanda var vel mætt á Bókmenntahlaðborð Bókasafns Mosfellsbæjar.
Kjör íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar 2018
Útnefningar og ábendingar óskast vegna kjörs íþróttakonu og -karls Mosfellsbæjar 2018.
Vinna við gerð nýrrar umhverfisstefnu vekur athygli
Nýlega kom út skýrsla á vegum norrænu fræðastofnunarinnar Nordregio um vinnu sveitarfélaga á Norðurlöndum við að ná fram heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.
Lionsklúbbarnir afhenda lestrarhvetjandi efni
Veturinn 2017 leitaði Menntamálastofnun til Lestrarátaks Lions á Íslandi varðandi samstarf um hvort Lionsklúbbar landsins gætu séð um að afhenda leikskólum hver í sínu nærsamfélagi gjafapakka sem inniheldur læsishvetjandi námsefni sem Menntamálastofnun gefur út.
Skrifuðu bæjarstjóranum bréf
Drengir úr 4. bekk í Krikaskóla skrifuðu á dögunum bréf til bæjarstjórans í Mosfellsbæ og báðu um að fá „Brassavöll“. Um er að ræða lítinn battavöll sem hægt er að spila fótbolta á.
Samningur til eflingar málfærni, málþroska og læsi leikskólabarna
Þann 31. október var undirritaður samningur milli Menntamálastofnunar og Mosfellsbæjar um samstarf og samvinnu um að efla, málfærni, málþroska og læsi leikskólabarna í Mosfellsbæ.
Þjónusta efld, álögur lækka og traustur rekstur
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árin 2019-2022 var tekin til fyrri umræðu í bæjarstjórn þann 31. október.
Baráttudagur gegn einelti í Lágafellsskóla
Fimmtudagurinn 8. nóvember var líflegur í Lágafellsskóla, en þá komu saman allir skólavinir skólans og perluðu saman armbönd.
Hugum að endurskinsmerkjum
Nú þegar dagur fer að styttast er gott að huga að endurskinsmerkjum en þau eru nauðsynleg til að sjást vel í umferðinni.
Samráðsvettvangur bæjarins og UMFA
Á fundi bæjarráðs þann 25. október var samþykkt að koma á laggirnar samráðsvettvangi Mosfellsbæjar og Aftureldingar um uppbyggingu og nýtingu íþróttamannvirkja að Varmá.
Breytingar á nefndum Mosfellsbæjar
Við upphaf nýs kjörtímabils samþykkti bæjarstjórn Mosfellsbæjar breytingar á fyrirkomulagi nefnda hjá Mosfellsbæ.