Ný gjaldskrá Strætó tekur gildi 3. janúar 2019
Ný gjaldskrá Strætó tekur gildi á morgun, 3. janúar 2019.
Ágætis færð í gönguskíðabrautinni á Tungubakkavelli
Í morgun var troðin braut umhverfis Tungubakkavöll í Mosfellsbæ.
Íþróttakona og íþróttakarl Mosfellsbæjar 2018
Kynning á kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar fór fram þann 17. janúar sl.
Rafræn kosning um íþróttafólk Mosfellsbæjar 2018
Búið er að tilnefna 22 einstaklinga til íþróttafólks Mosfellsbæjar 2018.
Helgafellsskóli hóf göngu sína 14. janúar
Skólastarf hófst í Helgafellsskóla mánudaginn 14. janúar.
Hálkuvarnir - sandur/salt í þjónustumiðstöð
Hálka er nú mjög víða og eru bæjarbúar hvattir til að fara varlega.
Vilt þú gerast dagforeldri?
Mosfellsbær vekur athygli á því að eftirspurn er eftir þjónustu dagforeldra í sveitarfélaginu.
Opið hús í Helgafellsskóla
Sunnudaginn 13. janúar verður opið hús í Helgafellsskóla þar sem öllum bæjarbúum og öðrum þeim sem áhuga hafa á skólastarfinu er boðið að koma í heimsókn í skólann.
Kjör íþróttakarls og íþróttakonu Mosfellsbæjar árið 2018
Eins og síðustu ár kjósa aðal- og varamenn í íþrótta- og tómstundanefnd ásamt bæjarbúum íþróttakarl og íþróttakonu Mosfellsbæjar 2018.
Opnunarhátíð Helgafellsskóla
Þriðjudaginn 8. janúar var opnunarhátíð Helgafellsskóla.
Jólatré hirt dagana 7. - 8. janúar 2019
Starfsfólk þjónustustöðvar Mosfellsbæjar taka jólatré íbúa og koma þeim á endurvinnslustöð mánudaginn 7. og þriðjudaginn 8. janúar.
Sorphirða um hátíðirnar 2018
Húsráðendur eru hvattir til að merkja húsin með húsnúmerum og moka frá sorptunnum ef þannig viðrar um jólin.
Gleðileg jól og farsælt komandi ár - Upplýsingar um opnunartíma
Starfsfólk Mosfellsbæjar óskar Mosfellingum sem og öðrum viðskiptavinum sveitarfélagsins gleðilegra jóla og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða.
Kjör íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar 2018
Hjálpið okkur að finna íbúa Mosfellsbæjar sem iðka íþróttir utan sveitarfélagsins og hafa orðið Íslandsmeistarar, deildarmeistarar, bikarmeistarar, landsmótsmeistarar og hefur tekið þátt í og/eða æft með landsliði.
Tilkynning um afgreiðslu aðalskipulagstillögu og deiliskipulagstillagna
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur á fundi sínum 14. nóvember 2018 samþykkt eftirtaldar aðal- og deiliskipulagstillögur, sem athugasemdir höfðu verið gerðar við í auglýsingu.
Íbúagátt Mosfellsbæjar hefur verið uppfærð
Ný útgáfa af Íbúagátt Mosfellsbæjar hefur verið tekin í notkun.
Miklu hvassviðri spáð seinnipartinn
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur gefið út veðurviðvörun sem á sérstaklega við efri byggðir höfuðborgarsvæðisins seinnipartinn í dag. Foreldrar yngri barna en 12 ára eru hvattir til að sækja börn sín eftir kl. 16 í dag.
Deiliskipulag Vesturlandsvegar - Kynning á vinnslutillögu
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur samþykkt að vinna deiliskipulag fyrir Vesturlandsveg innan Mosfellsbæjar, frá Skarhólabraut að Reykjavegi. Mosfellsbær auglýsir hér með til kynningar vinnslutillögu deiliskipulags Vesturlandsvegar
Jólatónleikar Listaskóla Mosfellsbæjar 2018
Á næstunni er mikið um að vera í Listaskólanum.
Tilkynning um afgreiðslu aðalskipulagstillögu
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur á fundi sínum þann 31. október 2018 samþykkt eftirfarandi tillögu að breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030, sem athugasemd hafði verið gerð við í auglýsingu: Stök íbúðarhús í Mosfellsdal, breyting á skipulagsákvæðum.