Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
12. nóvember 2018

Á fundi bæj­ar­ráðs þann 25. októ­ber var sam­þykkt að koma á lagg­irn­ar sam­ráðsvett­vangi Mos­fells­bæj­ar og Aft­ur­eld­ing­ar um upp­bygg­ingu og nýt­ingu íþrótta­mann­virkja að Varmá.

Markmið sam­starfs­hóps­ins er að vera form­leg­ur vett­vang­ur til sam­ráðs hvað varð­ar að­komu, upp­bygg­ingu og nýt­ingu Aft­ur­eld­ing­ar á að­stöðu í íþróttamið­stöð­inni að Varmá, á íþrótta­völl­um að Varmá og á Tungu­bökk­um. Meg­in­verk­efni hóps­ins verð­ur að setja fram til­lög­ur um fram­kvæmda­áætl­un og for­gangs­röð­un til næstu ára í sam­vinnu við full­trúa Mos­fells­bæj­ar.

Mið­að er við að hóp­ur­inn hefji starf sitt nú þeg­ar og að met­ið verði að ári liðnu hvernig til hafi tek­ist og þá hvernig starf­ið verð­ir þró­að í fram­tíð­inni

Tengt efni