Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mið­viku­dag­inn 28. nóv­em­ber er kom­ið að öðru opna húsi vetr­ar­ins hjá Fræðslu­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar.

Að þessu sinni verð­ur fyr­ir­lest­ur­inn hald­inn í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar og hefst kl. 20:00.

Í þess­um fyr­ir­lestri fjall­ar Unn­ur Valdemars­dótt­ir, leik­skóla­sér­kenn­ari og fjöl­skyldu­fræð­ing­ur, um mik­il­vægi þess að börn myndi ör­ugg tengsl. Unn­ur mun fjalla um hvern­ig for­eldr­ar og að­r­ir umönn­un­ar að­il­ar geta eflt ör­ugg tengsl með því að vera til stað­ar til­finn­inga­lega fyr­ir barn­ið. Hvern­ig ör­ygg­is­hring­ur­inn (e. circle of secu­rity) get­ur hjálp­að for­eldr­um að átta sig á þörf­um barna sinna fyr­ir ör­yggi og vernd.

Á opn­um hús­um er lögð áhersla á hag­nýt ráð varð­andi upp­eldi og sam­skipti við börn og ung­linga. Ráð sem for­eldr­ar, systkin, amma og afi, þjálf­ar­ar, kenn­ar­ar og all­ir þeir sem koma að upp­vexti barna og ung­linga geta nýtt sér.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00