Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
22. nóvember 2018

Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar aug­lýs­ir eft­ir um­sókn­um um styrki til verk­efna á sviði fjöl­skyldu­þjón­ustu í Mos­fells­bæ.

Um­sókn­ir skulu ber­ast þjón­ustu­veri Mos­fells­bæj­ar, Þver­holti 2, 2. hæð í síð­asta lagi 30. nóv­em­ber nk.

Um­sókn­ir sem ber­ast eft­ir þann tíma hljóta að jafn­aði ekki af­greiðslu.

Að­il­ar sem fengu styrk á síð­asta ári þurfa að skila inn grein­ar­gerð um ráð­stöf­un þess fjár.

Af­greiðsla styrk­umsókna fer fram fyr­ir lok mars 2019.

Tengt efni