Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu í Mosfellsbæ.
Umsóknir skulu berast þjónustuveri Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 2. hæð í síðasta lagi 30. nóvember nk.
Umsóknir sem berast eftir þann tíma hljóta að jafnaði ekki afgreiðslu.
Aðilar sem fengu styrk á síðasta ári þurfa að skila inn greinargerð um ráðstöfun þess fjár.
Afgreiðsla styrkumsókna fer fram fyrir lok mars 2019.
Tengt efni
Mosfellsbær óskar eftir íbúðum eða herbergjum til leigu
Mosfellsbær auglýsir eftir íbúðum og/eða herbergjum fyrir flóttafólk til leigu, bæði fyrir einstaklinga og barnafjölskyldur.
Styrkir til verkefna á sviði velferðarmála fyrir árið 2024
Velferðarnefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði velferðarmála í Mosfellsbæ.
Gott að eldast í Mosfellsbæ