Opnun útboðs - Súluhöfði 32-50, gatnagerð & fráveita
Þann 2. nóvember 2018 kl. 11:00 voru opnuð tilboð í verkið “Súluhöfði 32-50, gatnagerð & fráveita”. Engar athugasemdir bárust fyrir opnun.
Tekjur aukast, þjónusta vex og fjárfest í innviðum á sviði skóla og frístundamála
Fjárhagsáætlun fyrir árin 2019-2022 var tekin til fyrri umræðu í bæjarstjórn þann 31. október sl.
Samstarfssamningur við UMFA undirritaður
Á fundi bæjarráðs þann 11. október var bæjarstjóra heimilað að undirrita samstarfssamning Mosfellsbæjar og Ungmennafélagsins Aftureldingar vegna áranna 2018-2022.
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2019 og næstu þrjú ár
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2019 og næstu þrjú ár þar á eftir er lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í dag.
Hvetjum bæjarbúa til að flokka
Mosfellsbær hefur nú sett upp ruslatunnur fyrir flokkað rusl á miðbæjartorginu. Tilgangurinn er að hvetja íbúa bæjarins til að flokka betur sitt rusl.
Opið hús - Útistundir
Miðvikudaginn 31. október er komið að fyrsta opna húsi vetrarins. Að þessu sinni verður fyrirlesturinn haldinn í Lágafellsskóla og hefst kl. 20:00.
Samið við Alverk um byggingu fjölnota íþróttahúss að Varmá
Í vor var boðin út bygging fjölnota íþróttahúss að Varmá.
Kvennafrídagurinn - miðvikudaginn 24. október kl. 14:55
Í dag miðvikudaginn 24. október 2018 má gera ráð fyrir að röskun geti orðið á starfsemi Mosfellsbæjar í ljósi þess að konur eru hvattar til að leggja niður störf kl. 14:55 til þess að taka þátt í fundi í tilefni kvennafrídagsins við Arnarhól í Reykjavík kl. 15:30.
Trjágróður á lóðarmörkum
Mikilvægt er að garðeigendur hugi að því að trjágróður þeirra hafi ekki vaxið út á stíga eða götur með tilheyrandi óþægindum og mögulegri hættu fyrir vegfarendur, sérstaklega núna í skammdeginu þegar fjöldi barna er á ferðinni vegna skóla og tómstunda.
Minnum á opinn fund um stefnu í menningarmálum
Þriðjudaginn 16. október, kl. 18:30-22:00, verður haldinn opinn fundur menningar- og nýsköpunarnefndar um endurskoðun stefnu Mosfellsbæjar í menningarmálum.
Opinn fundur um stefnu í menningarmálum
Opinn fundur um endurskoðun stefnu Mosfellsbæjar í menningarmálum verður haldinn í Hlégarði þriðjudaginn 16. október kl. 18:30-22:00.
Erum við að leita að þér?
Mosfellsbær er eftirsóknarverður vinnustaður hæfra einstaklinga þar sem áhersla er lögð á persónulega og nútímalega þjónustu.
Helgafellsskóli að taka á sig mynd
Framkvæmdir Helgafellsskóla ganga vel og eru á áætlun.
Frítt í sund fyrir börn og unglinga í Mosfellsbæ
Börn 0-10 fá frítt í fylgd með fullorðnum. Unglingar 11 – 15 ára þurfa að framvísa sundkorti.
Tvöföldun Vesturlandsvegar í gegnum Mosfellsbæ
Nú liggur fyrir að tvær mikilvægar samgöngubætur eru komnar á áætlun samkvæmt drögum að samgönguáætlun sem nú liggja fyrir Alþingi.
Eldvarnarskóhorn koma til hjálpar
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins afhenti Mosfellsbæ skóhorn til að prófa reykskynjara heimilisins á öruggan hátt.
Leikfiminámskeið fyrir 67 ára og eldri
Tilraunaverkefni á vegum Mosfellsbæjar, FaMos og World Class hófst 18. september.
Afltak hlýtur jafnréttisviðurkenningu Mosfellsbæjar 2018
Verktakafyrirtækið Afltak í Mosfellsbæ er handhafi jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2018.
Súluhöfði 32-50, gatnagerð & fráveita - útboðsauglýsing
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Gatnagerð í Súluhöfða, Mosfellsbæ. Um er að ræða nýja götu við Súluhöfða í Höfðahverfi milli núverandi neðsta botnlanga í götunni og golfvallar Golfklúbbs Mosfellsbæjar.
NArt - norræn listavinnustofa
Samhliða norrænu vinabæjarráðstefnunni sem haldin var í Mosfellsbæ um síðust helgi var haldin listavinnustofa að nafni „NArt – Nordic Art Works-hop“.