Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
14. nóvember 2018

    Nú þeg­ar dag­ur fer að stytt­ast er gott að huga að end­ur­skins­merkj­um en þau eru nauð­syn­leg til að sjást vel í um­ferð­inni.

    Nú þeg­ar dag­ur fer að stytt­ast er gott að huga að end­ur­skins­merkj­um en þau eru nauð­syn­leg til að sjást vel í um­ferð­inni.

    End­ur­skins­merki er best að hafa fremst á ermun­um, hang­andi með­fram hlið­un­um og á skóm eða neð­ar­lega á buxna­skálm­un­um.

    Á vef Sam­göngu­stofu eru ýms­ar upp­lýs­ing­ar um end­ur­skins­merki.