Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
3. desember 2018

Fund­ur­inn verð­ur hald­inn í Hlé­garði, að Há­holti 2, Mos­fells­bæ, mið­viku­dag­inn 5. des­em­ber næst­kom­andi kl. 17:00.

Um­hverf­is­stofn­un boð­ar til op­ins kynn­ing­ar­fund­ar um nið­ur­stöð­ur eft­ir­lits Um­hverf­is­stofn­un­ar og að­gerð­ir rekstr­ar­að­ila til að lág­marka um­hverf­isáhrif vegna starf­semi urð­un­ar­stað­ar­ins í Álfs­nesi.

Dag­skrá fund­ar­ins:

  • Full­trúi Um­hverf­is­stofn­un­ar kynn­ir starfs­leyfi og nið­ur­stöð­ur eft­ir­lits
  • Full­trúi rekstr­ar­að­ila kynn­ir nið­ur­stöð­ur eft­ir­lits­mæl­inga, um­hverf­is­markmið og að­gerð­ir til að draga úr lykt­ar­meng­un.
  • Um­ræð­ur

Hægt er að nálg­ast gögn er varða starfs­leyfi og eft­ir­lit á vef Um­hverf­is­stofn­un­ar.

Tengt efni