Nú býðst íbúum í Mosfellsbæ, Garðabæ, Hafnarfirði og Seltjarnarnesi ný leið til að endurvinna plast á þægilegan máta. Þú skolar plastið, setur það í poka að eigin vali og bindur vel fyrir. Síðan setur þú pokann beint í sorptunnuna ásamt öðrum úrgangi.
Nú býðst íbúum í Mosfellsbæ, Garðabæ, Hafnarfirði og Seltjarnarnesi ný leið til að endurvinna plast á þægilegan máta. Þú skolar plastið, setur það í poka að eigin vali og bindur vel fyrir. Síðan setur þú pokann beint í sorptunnuna ásamt öðrum úrgangi. Við sjáum svo um afganginn. Gefum plasti framhaldslíf. Það er einfalt – og gerir heiminn okkar örlítið betri.