Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
9. nóvember 2018

    Við upp­haf nýs kjör­tíma­bils sam­þykkti bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar breyt­ing­ar á fyr­ir­komu­lagi nefnda hjá Mos­fells­bæ.

    Við upp­haf nýs kjör­tíma­bils sam­þykkti bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar breyt­ing­ar á fyr­ir­komu­lagi nefnda hjá Mos­fells­bæ.

    Til varð ný nefnd sem heit­ir lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd og mun sinna lýð­ræð­is­mál­um sem áður voru á borði bæj­ar­ráðs og jafn­rétt­is­mál­um sem áður var sinnt af fjöl­skyldu­nefnd. Formað­ur þeirr­ar nefnd­ar er Una Hild­ar­dótt­ir.

    Þá varð til ný nefnd sem nefn­ist menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd sem tek­ur við verk­efn­um sem áður var sinnt af menn­ing­ar­mála­nefnd og þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd. Við þá breyt­ingu víkk­ar verksvið nefnd­ar­inn­ar þar sem at­vinnu­mál sem mála­flokk­ur, að því leyti sem þau eru ekki falin bæj­ar­ráði, verð­ur sinnt af menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd. Formað­ur þeirr­ar nefnd­ar er Dav­íð Ólafs­son.

    Loks var ákveð­ið að for­varna­mál sem áður var sinnt af fjöl­skyldu­nefnd verði í fram­tíð­inni verk­efni íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sem sam­hliða sinni lýð­heilsu­mál­um al­mennt.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00