Konur sem vilja vera menn með mönnum
Í tilefni af 35 ára afmæli kvennafrídagsins er ekki úr vegi að huga að kvenpersónunum í bókum Halldórs Laxness en Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum bókmenntum, mun stýra verki mánaðarins á Gljúfrasteini næstkomandi sunnudag 31.október
Lyklakippusafn til sýnis í safnaraskápunum í Bókasafninu
Nú er sýning í safnaraskápunum af hluta lyklakippusafns Jóns Inga Hlynssonar.
Hvetur konur til að taka þátt í kvennafrídeginum
Haraldur Sverrisson bæjarstjóri Mosfellsbæjar hvetur konur til að takaþátt í dagskrá og fundarhöldum vegna Kvennafrídagsins í dag. Í gær voruliðin 35 ár frá kvennafrídeginum 1975, en þá lögðu konur niður vinnu íeinn dag.
Heimsókn frá Svíþjóð, Lettlandi og Litháen
Í þessari viku hafa 28 nemendur og 8 kennarar frá Svíþjóð, Lettlandi ogLitháen verið í heimsókn í Varmárskóla. Þessi lönd taka þátt í NordplusJunior verkefninu „Start with yourself“ og tengjast 10. HMH ískólanum.
Óskað eftir samráði við íbúa um hagræðingartillögur
Bæjarstjóri Mosfellsbæjar boðar til íbúafundar um fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2011. Fundurinn verður haldinn í Hlégarðiþriðjudagskvöldið 26. október kl. 20-21.30. Markmið fundarins er að fá umræðu meðal íbúa um leiðir til hagræðingar í rekstri Mosfellsbæjar á næsta ári.
21.10.2010: Þrjár deiliskipulagstillögur
Tillaga að breyttri legu aðkomugötu að húsum á Helgafellstorfu, tillaga að deiliskipulagi Lynghóls, frístundalóðar og tillaga að breyttum lóðarmörkum milli Reykjahvols 39 og 41. Athugasemdafrestur til 2. desember 2010,
Árleg heimsókn bæjarráðs í stofnanir 2010
Nú standa yfir árlegar heimsóknir Bæjarráðs Mosfellsbæjar í stofnanir sveitarfélagsins.
Skólahljómsveitin í 3ja sæti á Rás 2
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar lenti í 3ja sæti í úrslitakeppni Rásar 2 sem haldin var vegna 70 ára afmælis John Lennons eins og frægt er orðið.
Betri líðan og bættur árangur - Hlutverk foreldra í aukinni velferð barna í skólum
Miðvikudaginn 20. október er komið að öðru opna húsi vetrarins.
Gospelgleði - Styrktartónleikar fyrir Ásgarð
Tónleikarnir verða í Lágafellsskóla 20. október kl. 20:00.
Ævintýraheimur Múmínálfanna í Kjarna á laugardag
Verkið Hvað býr í pípuhattinum verður sett upp í Kjarna laugardaginn 16. október næstkomandi. Verkið sækir innblástur sinn í sögurnar um Ævintýri Múmínálfanna, hugmyndafræði og hugarheim þeirra.
Afmælistónleikar bæjarlistamanns í Langholtskirkju
Í tilefni af sextugsafmæli Sigurðar Ingva Snorrasonar klarinettuleikara og bæjarlistamanns Mosfellsbæjar 2009 verða haldnir tónleikar íLangholtskirkju fimmtudaginn 14. október.
Skólahljómsveitin á RÁS 2
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar er komin í 12 laga úrslitakeppni á Rás 2. Tilefnið er að John Lennon hefði orðið 70 ára núna 9. október og var efnt til keppni um flutning á einhverju lagi Lennons.
Vistvernd í verki í Mosfellsbæ
Eru orkureikningarnir of háir? Er of flókið að flokka sorp? Vistvernd í verki kann ráð við þessu og hjálpar þér að taka á málunum. Fyrsti visthópur vetrarins fer af í Mosfellsbæ 12. október nk. Hópurinn hittist í sex skipti á 2-3 mánaða tímabili og miðast þátttaka við 5-8 manns.
Nýtt göngu- og hjólastígakort og skilti
Mosfellsbær hefur gefið út nýtt göngu- og hjólastígakort sem sýnir samgöngu- og útivistarstíga í Mosfellsbæ og tengingu þeirra við stígakerfi annarra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.
Ásgarður hlýtur jafnréttisviðurkenningu Mosfellsbæjar 2010
Ásgarður handverkstæði hefur hlotið jafnréttisviðurkenningu Mosfellsbæjar 2010 fyrir að vinna ötullega að jafnréttismálum þannig að allir geti tekið þátt í starfseminni á jafnræðisgrundvelli, óháð kyni, fötlun eða öðru.
Tilkynning um breytingu á umferð vegna breikkunar Vesturlandsvegar
Vegna framkvæmda við breikkun Vesturlandsvegar verður Álafossvegi lokaðtímabundið frá miðvikudegi 29. september. Stefnt er að því aðÁlafossvegur verði opnaður aftur fyrir umferð eigi síðar en mánudag 25.október.
Að höndla hamingjuna
Hugó Þórisson sálfræðingur fjallar á fyrsta opna húsi vetrarins um mikilvægi samskipta milli foreldra og barna og áhrif þeirra á sjálfsmynd barnanna.
Leikskólinn Hlíð 25 ára
Leikskólinn Hlíð fagnaði á dögunum aldarfjórðungsafmæli skólans og hélt af því tilefni afmælisveislu fyrir leikskólabörn, foreldra, starfsfólk, skólaskrifstofu og bæjarstjóra.
Mosfellingar í Útsvari á föstudaginn
Lið Mosfellsbæjar mætir liði Snæfellsbæjar í fyrstu umferð spurningakeppninnar Útsvars föstudaginn 24. september næstkomandi.