Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
6. október 2010

    Skólahljómsveit MosfellsbæjarSkóla­hljóm­sveit Mos­fells­bæj­ar er komin í 12 laga úr­slita­keppni á Rás 2.  Til­efn­ið er að John Lennon hefði orð­ið 70 ára núna 9. októ­ber og var efnt til keppni um flutn­ing á ein­hverju lagi Lennons.

    Skólahljómsveit MosfellsbæjarSkóla­hljóm­sveit Mos­fells­bæj­ar er komin í 12 laga úr­slita­keppni á Rás 2.  Til­efn­ið er að John Lennon hefði orð­ið 70 ára núna 9. októ­ber og var efnt til keppni um flutn­ing á ein­hverju lagi Lennons. Skóla­hljóm­sveit­in tók upp lag­ið Imag­ine í síð­ustu viku og fjór­ar stelp­ur úr hljóm­sveit­inni sungu með.
    Yfir 100 lög voru send í keppn­ina og voru valin 12 lög sem keppa til úr­slita og er kem­ur flutn­ing­ur Skóla­hljóm­sveit­ar Mos­fells­bæj­ar sterk­ur inn svo vitn­að sé í dag­skrár­mann morg­unút­varps Rás­ar 2 í morg­un. 

    Hvetj­um nú Mos­fell­inga til að fara inn á vef­inn sem er hér fyr­ir neð­an og kjós­um okk­ar fólk. 

    Hér er hægt að hlusta á lag­ið Imag­ine eft­ir John Lennon.
    http://vef­ir.ruv.is/popp­land/besta_lennon_ko­verlag­id/

    Nú er  bara að hlusta og kjósa.  Kosn­ing hefst í dag kl. 10.00 og lýk­ur á mið­nætti fimmtu­dag­inn 7. októ­ber.  Úr­slit verða síð­an kynnt dag­inn eft­ir, föstu­dag­inn 8. októ­ber.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00