Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
27. september 2010

    Samskipti foreldra og barnaHugó Þór­is­son sál­fræð­ing­ur fjall­ar á fyrsta opna húsi vetr­ar­ins um mik­il­vægi sam­skipta milli for­eldra og barna og áhrif þeirra á sjálfs­mynd barn­anna.

    Samskipti foreldra og barnaAð höndla ham­ingj­una –  Sam­skipti for­eldra og barna

    Mið­viku­dag­inn 29. sept­em­ber verð­ur fyrsta opna hús vetr­ar­ins hjá Skóla­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar.

    Fyr­ir­les­ari kvölds­ins verð­ur Hugó Þór­is­son sál­fræð­ing­ur og mun hann fjalla um mik­il­vægi sam­skipta og áhrif þeirra á sjálfs­mynd barn­anna.

    Sér­stök áhersla verð­ur á upp­eldi gilda eins og ábyrgð­ar, frum­kvæð­is og sjálf­stæð­is. Hugo tek­ur mörg dæmi úr dag­legu lífi til að krydda fyr­ir­lest­ur­inn á þann hátt að það vek­ur fólk til um­hugs­un­ar um eig­in sam­skipti.

    Að venju verð­ur opna hús­ið í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar og hefst kl. 20 og stend­ur til kl. 21.

    Að­gang­ur er ókeyp­is og öll­um op­inn.
    Heitt á könn­unni

    Skóla­skrif­stofa Mos­fells­bæj­ar

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00