Nú er sýning í safnaraskápunum af hluta lyklakippusafns Jóns Inga Hlynssonar.
Hann hefur safnað kippum í mörg ár og á um 800 stykki. Lyklakippurnar sem nú eru til sýnis í Bókasfninu eru um 100 talsins.
Tengt efni
Stafræn bókasafnskort í Mosfellsbæ
Lína Langsokkur mætti óvænt á sögustund
Það vakti mikla lukku í gær þegar Lína Langsokkur, Hr. Níels, Anna og Keli mættu óvænt á sögustund í Bókasafni Mosfellsbæjar.
Safnanótt 2023 með pompi og pragt
Safnanótt var haldin hátíðleg í Bókasafni Mosfellsbæjar föstudaginn 3. febrúar.