Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
24. september 2010

Leik­skól­inn Hlíð fagn­aði á dög­un­um ald­ar­fjórð­ungsaf­mæli skól­ans og hélt af því til­efni af­mæl­is­veislu fyr­ir leik­skóla­börn, for­eldra, starfs­fólk, skóla­skrif­stofu og bæj­ar­stjóra.

Börn­in tóku að sjálf­sögðu virk­an þátt í há­tíð­ar­höld­un­um og komu sam­an við fána­stöng­ina á leik­velli leik­skól­ans og sungu af­mæl­is­söng­inn fyr­ir sig sjálf og gesti. All­ir voru skreytt­ir með kór­ón­um og var mik­il há­tíð­ar­stemmn­ing á Hlíð enda dag­ur­inn sér­lega vel heppn­að­ur.

Mos­fells­bær ósk­ar starfs­fólki leik­skól­ans, börn­um og for­eldr­um til ham­ingju með ald­ar­fjórð­ungsaf­mæli Hlíð­ar.

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00