Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
18. október 2010

    John LennonSkóla­hljóm­sveit Mos­fells­bæj­ar lenti í 3ja sæti í úr­slita­keppni Rás­ar 2 sem hald­in var vegna 70 ára af­mæl­is John Lennons eins og frægt er orð­ið.

    John LennonSkóla­hljóm­sveit Mos­fells­bæj­ar lenti í 3ja sæti í úr­slita­keppni Rás­ar 2 sem hald­in var vegna 70 ára af­mæl­is John Lennons eins og frægt er orð­ið. Skóla­hljóm­sveit­in tók upp lag­ið Imag­ine og fjór­ar stelp­ur úr hljóm­sveit­inni sungu með.
    Í lýs­ingu Rás­ar 2 seg­ir m.a um flutn­ing hljóm­sveit­ar­inn­ar: “Í þriðja sæti var svo skemmti­leg­ur og fal­leg­ur flutn­ing­ur Skóla­hljóm­sveit­ar Mos­fells­bæj­ar á lag­inu Imag­ine, und­ir stjórn Daða Þórs Ein­ars­son­ar, en í sveit­inni eru á fjórða tug ungra tón­list­ar­manna úr Mos­fells­bæ”.

    Yfir 100 lög voru send í keppn­ina og voru 12 þeirra valin til að keppa til úr­slita
    Skóla­hljóm­sveit­in þakk­ar öll­um þeim sem studdu hana í keppn­inni en inn­send at­kvæði giltu sem  helm­ing­ur á móti at­kvæð­um dóm­nefnd­ar.  Í verðalun hlýt­ur Skóla­hljóm­sveit­in ferð fyr­ir all­an hóp­inn út í Við­ey.

    Hér er hægt að hlusta á lag­ið Imag­ine eft­ir John Lennon http://vef­ir.ruv.is/popp­land/besta_lennon_ko­verlag­id/

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00